Morgunblaðið - 02.11.1976, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. NÖVEMBER 1976
10
Austfirðingamót
um næstu helgi
Ljósm. Friðþjófur.
Sem kunnugt er gereyðilagðist önnur hæð veitingahússins Óðals fyrir
rúmri viku sfðan. Húsið var opnað á ný sfðastliðinn föstudag. Að sögn
eigenda staðarins gekk það kraftaverki næst að allar lagfæringar og
breytingar skyldu ná að fara fram á einni viku. Á myndinni afhenda
slökkviliðsmenn Jóni Hjaltasyni einum eigendanna, fána slökkviliðs-
ins, en nokkrir úr hópi slökkviliðsmanna voru viðstaddir opnun
hússins, enda þóttu þeir sýna vasklega framgöngu er eldurinn kom
upp.
Háhyrningunum
heilsast vel
AUSTFIRÐINGAMÓT hafa verið
haldin hér I borg frá árinu 1904,
og settu löngum svip á skemmt-
ana- og menningarlff bæjarins.
Um árabil var útvarpað beint frá
mótunum, enda vönduð dagskrá
og hátfðastemmning með ágæt-
um.
Jazzvakning
hefur
vetrarstarfid
SUNNUDAGINN 24. okt. 1976
hélt klúbburinn Jazzvakning aðal-
fund sinn f veitingahúsinu Glæsa-
bæ. Gerði fráfarandi stjórn grein
fyrir starfinu og var síðan gengið
til kosninga nýrrar stjórnar.
Stjórnina skipa eftirtaldir menn:
Jónatan Garðarsson formaður;
Vilhjálmur Kjartansson varafor-
maður; Linda Christine Walker
ritari; Steingrímur Guðmundsson
gjaldkeri; Guðmundur Ragnar
Guðmundsson meðstjórnandi, til
vara, Hermann Þórðarson og
Guðmundur Steingrfmsson.
Klúbburinn hóf vetrar-
starfið með jazzkvöldi f veitinga-
húsinu Glæsibæ f gær. Er ætlunin
að efla starfsemi klúbbsins til
muna í vetur. Er nú verið að
vinna úr ýmsum hugmyndum sem
fram komu á aðalfundinum.
(Fréttatilkynning).
A siðari árum hafa risið upp
mörg átthagafélög, einstakra
hreppa, kaupstaða og svæða af
Austurlandi, en Austfirðinga-
félagið mun eins og jafnan áður,
sameina alla Austfirðinga á Stór-
Reykjavikursvæðinu, og treysta
böndin við Austurland.
Mikil gróska er nú i safnamál-
um á Austurlandi, og mótið þann
5. 11. næstkomandi, er helgað bar-
áttunni fyrir uppbyggingu skjala-
og byggðasafna eystra, og mun
styrkja hana. Austfirðingamótið
verður haldið að Hótel Sögu næst-
komandi föstudag og hefst með
borðhaldi kl. 19.
Formaður Austfirðingafélags-
ins, Guðrún Jörgensen, setur mót-
ið, en aðal ræðumaður kvöldsins
er Armann Halldórsson, lengi
kennari á Eiðum. Sigurveig
Hjaltesteð, Snæbjörg Snæ-
bjarnardóttir og Kristinn Berg-
þórsson ásamt Sigfúsi Halldórs,
flytja lög eftir Sigfús.
Heiðursgestir mótsins verða frú
Anna Jóhannessen, form. Félags
austfirzkra kvenna i Reykjavík,
Sveinn Jónsson, bóndi á Egils-
stöðum og kona hans frú Sigriður
Fanney Jónsdóttir. Veizlustjóri
verður séra Emil Björnsson.
1 stjórn félagsins eru:
Guðrún K. Jörgensen, form.
Eiríkur Lárusson, Sigrún
Haraldsdóttir, Bergsteinn Ölason,
Brynjólfur Ingólfsson, Gunnar
Guðjónsson og Gunnar Valdi-
marsson.
HÁHYRNINGUNUM tveimur,
sem nú eru f vörzlu Sædýrasafns-
ins f Hafnarfirði, heilsaðist vel f
gær og eru þeir óðum að jafna sig
eftir flutninginn, að þvf er Jón
Gunnarsson, forstöðumaður
safnsins, tjáði Morgunblaðinu f
gær.
Ekki var farið að gefa hvölun-
um neitt að eta um hádegisbil i
gær en Jón bjóst við að það yrði
reynt þegar liði á daginn og yrði
veizlukostur þeirra ný suður-
landssíld. Að sögn Jóns virðast nú
ljóst að stærra dýrið er kvenkyns
en talið er Ifklegt að minni hval-
urinn sé karlkyns. Jón sagði að
menn hefðu ekki viljað ónáða dýr-
in frekar en orðið væri til að
ganga úr skugga um það.
Horfur eru nú á þvi að stærra
dýrið verði flutt i dýragarð i Hol-
landi, en að hitt dýrið fari til
Bandarfkjanna. Seinni partinn f
gær átti að halda aftur út til há-
hyrningsveiða, og er stefnt að því
að ná tveimur háhyrningum til
viðbótar, en ekki er endanlega frá
þvi gengið hvert þeir muni fara.
Hver á út-
varpstækið
í FÓRUM rannsóknarlög-
reglunnar er forláta bílaút-
varpstæki, sem tekið var af
fingralöngum borgara. Gat
hann gefið þá einu skýr-
ingu, að tækinu hefði hann
stolið úr bíl vestur í bæ. Er
eigandi tækisins beðinn að
gefa sig fram við rann-
sóknarlögregluna.
Ólafur Þorsteinsson
Heiðursborgari
Siglufjarðar
Sij*lufirði 29. okt.
A BÆJARSTJÓRNARFUNDI í
morgun var Ölafur Þorsteinsson
yfirlæknir kjörinn heiðurs-
borgari Siglufjarðarbæjar fyrir
mjög góð og vel unnin störf í þágu
sjúkrahússins og heilbrigðismála
í Siglufirði.
! gær afhenti Lionsklúbbur
Siglufjarðar augnskoðunartæki
til sjúkrahússins, en kaupverð
þeirra er um 1 millj. kr.
Skrifstofu-, Heildsölu-
og Iðnaðarhús
Til sölu 4ra hæða hús, ca. 430 fm. hver hæð, við Ármúla. Lyftur verða
í báðum endum hússins. Húsið verður selt i einu lagi, eða hver hæð
fyrir sig eða i smærri einingum. Húsið er laust í áföngum, að einhverju
leyti strax.
Frakkastígur
Til sölu hús við Frakkastig Mjög hentugt undir verslun, skrifstofur ofl.
Austurstræti 7
Simar 20424 — 14120
Heima. 42822 — 30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins,.
— m.j.
ÞL' ALGLYSIR L.M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR í MORGLNBLAÐINL
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
jWercMnblflbiíi
/ 3ja hæða b/okk við Spóahó/a 20 Breiðho/ti ///
Bygging hússins er að hefjast. íbúðirnar seljast
t.b. undir tréverk og málningu.
Sameign frágengin að mestu.
ÍBÚÐIRNAR ERU 80 FM OG KOSTA KR. 6.5 MILLJ.
sem má greiðast þannig: 1. millj. við samning.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Mismun má
greiða með jöfnum 2ja mánaða greiðslum á
næstu 18 mánuðum.
FASTVERÐ
Húsið verður fokhelt 1. júní 1977 með tvöföldu
gleri og miðstöðvarlögn og t.b. undir tréverk og
málningu 1. des 1977 og sameign frágengin
1. marz 1978.
Aðeins um 6 íbúðir að ræða. og þar af 3 seldar.
TRAUSTUR BYGGINGARAÐILI
Arnljótur Guðmundsson, trésmíðameistari.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 24850 — 21970
Heimasími 37272.
Sölum. Ágúst Hróbjartsson,
Sigurður Hjaltason viðskiptafr.
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU 23
SfMI: 2 66 50
Til sölu m.a.
2ja herb. ibúðir
Við Gaukshóla
vönduð ibúð í lyftuhúsi. Mjög
góð greiðslukjör.
Við Arnarhraun
stór og vönduð ibúð á 3. (efstu)
hæð.
Við Álftamýri
góð ibúð á jarðhæð.
Við Hringbraut
stör og góð ibúð á 3. hæð.
Við Vallargerði
mjög stór og góð ibúð með sér-
inng. og sérhita á jarðhæð.
3ja herb. ibúðir
Nýlegar vandaðar ibúðir á 1. og
3. hæð við Ásbraut. Svalainng.
Danfoss hitakerfi.
Einníg góðar 3ja herb. ibúðir i
steinhúsum í Austur- og Vestur-
borginni.
Góðar sérhæðir
í Norðurmýri og á Seltjarnarnesi.
Einbýlishús —
Eignaskipti
um 1 1 5 fm. einbýlishús ásamt
40 fm. iðnaðarbilskúr i Kópa-
vogi. Skipti á 3ja— 4ra hérb.
ibúð koma vel til greina. Uppl. i
skrifst.
Sölustj.
Örn Scheving,
lögm.
Ólafur Þorláksson