Morgunblaðið - 09.11.1976, Side 23

Morgunblaðið - 09.11.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976 23 13 marka sigur Fylkis í „delluleik" við ÍBK n LEIKUR Fylkir og ÍBK I 2. deild- ar keppninni I handknattleik á iaugardaginn var ekki upp á marga fiska. Þegar f upphafi leiksins tóku Fylkismenn örugga forystu og héldu henni til leiks- loka, en úrslitin urðu 28—15 fyrir Fylki. Var greinilegt að leikmenn beggja liða litu fyrst og fremst á leik þennan sem skylduverk, og voru sumir leikmanna Fylkis búnir að fara i bað og komnir f sparifötin, áður en leiknum lauk. Það þarf varla að búast við öðru en að Keflavíkurliðið fari bein- ustu leið niður í 3. deild á þessu keppnistímabili. A.m.k. þarf mik- il breyting til bóta að verða ef svo á ekki að fara. Liðið er ókaflega tætingslegt og slakt bæði í sókn og vörn, enda mun það engan þjálfara hafa og mjög takmarkaða aðstöðu til æfinga. Má það merki- legt teljast að í jafnstórum bæ og Keflavík er orðin að ekki skuli vera til bærilegt íþróttahús, né horfur á því að það komi í náinni framtíð. Sem fyrr greinir tók Fylkir strax góða forystu I leik þessum. Eftir 15 mínútna leik var staðan 8—2 og í hálfleik 16—7. I seinni háifleik var hið sama uppi á ten- ingnum. Fylkir jók forystu sina, þrátt fyrir mikla ónákvæmni I leik slnum og sigraði 28—15. Bezti maður Keflavíkurliðsins I leik þessum var Guðmundur Jóhannesson, og var hann raunar sá eini sem eitthvað ógnaði að ráði. I Fylkisliðinu áttu þeir Einar Ágústsson og Gunnar Bald- ursson einna beztan leik, en Fylk- isliðið er sennilega betra um þess- ar mundir en það hefur verið undanfarna vetur. Maður leiksins: Gunnar Bald- ursson, Fylki. Mörk Fylkis: Gunnar Baldurs- son 9, Einar Ágústsson 7 (2v) Guðmundur Sigurbjörnsson 4, Örn Jensson 3, Halldór Sigurðs- son 2, Stefán Hjálmarsson 2 (1 v), Ágúst Sigurðsson 1. Mörk Keflavfkur: Grétar Grét- arsson 6, Guðmundur Jóhannes- son 3, Magnús Garðarsson 2, Sævar Halldórsson 1, Einar Leifs- son 1, Sigurður Björgvinsson 1 (v), Þórir Sigfússon 1. — stjl. STAÐAN Staðan f 2. deild Islandsmótsins f handknattleik er nú þessi: Björn Jóhannesson Ármenningur skorar fyrir lið sitt f leiknum við KA. ÁRMENNINGAR LÖGÐU KA Ármann KA KR Stjarnan Fylkir Þór Leiknir Keflavfk 1 0 1 1 1 1 1 1 0 2 92-81 96-80 96-81 77-65 75-78 66-67 101-119 1 3 0 0 4 70-105 0 ÁRMENNINGAR unnu mjög mikil- vægan sigur I 2. deildar keppninni I handknattleik á laugardaginn, er þeir sigruðu KA frá Akureyri með 24 mörkum gegn 22 I leik liðanna sem fram fór I Laugardalshöllinni. Sá sig- ur var verðskuldaður, þar sem Ár- mannsliðið lék betri handknattleik og hefur greinilega yfir meiri breidd að ráða. Verður ekki annað sagt en að lið þetta lofi mjög góðu, en það er að stofni til skipað kornungum leik- mönnum. Hins vegar olli KA-liðið nokkrum vonbrigðum I leiknum. Það sýndi öðru hverju ágæt tilþrif en datt þess á milli niður. Vörn liðsins lét stundum fara illa með sig, og mark- varzla þess var heldur slök, þegar á heildína er litið. Þórsaramir ráku af sér slyðruorðið með 6 marka sigri yfir KR-ingum ÞÓR frá Akureyri vann mjög svo óvæntan sigur I 2. deildar keppni jslandsmótsins I handknattleik á laugardaginn, er liðið bar sigurorð af KR-ingum í leik sem fram fór t Laugardalshöllinni. Urðu úrslit leiks ins 27—21 fyrir Þór eftir að staðan hafði verið 15—10 þeim I vil I hálf- leik. Þar með hafa öll liðin I 2. deildinni tapað stigi I keppninni ! vetur, og má Ijóst vera að baráttan verður þar mjög tvisýn og skemmti- leg — jafnvel skemmtilegri en I 1. deild. Það má einnig Ijóst vera, að í 2. deild eru nú a.m.k. þrjú — fjögur lið sem eru jafngóð eða betri en sum liðanna sem leika I 1. deild og æfing- in hjá þessum liðum sýnu betri heldur en hjá mörgum 1. deildar liðanna. Ekki verður annað sagt en að Þórs- liðið hafi náð að sýna ágætan leik á laugardaginn, mun betri en búizt var við, þar sem Þórsararnir hafa verið taldir slakari en hitt Akureyrarliðið, KA Mjög mikil ógnun er i sóknarleik Þórs- liðsins — þar eru nokkrar góðar skytt- ur og linumenn sem kunna hlutverk sitt vel, hreyfa sig mikið og skapa þannig bæði sjálfum sér og skyttum liðsins tækifæri. Beztu skyttur Þórs- liðins eru sem áður þeir Sigtryggur og Þorbjörn, en Ellas er einnig drjúgur og átti mjög fallegar sendingar sem gáfu mörk, auk þess sem hann var bezti maður liðs sins i vörninni. Nái Þórs- liðið að fylgja þessum sigri slnum eftir með állka góðum leik, og liðið sýndi gegn KR er það spá undirritaðs að það verði ekki auðvelt viðfangs i 2 deildar keppninni i vetur. KR-ingar vanmátu greinilega and- stæðinga sina I þessum leik, og það var þeim dýrkeypt. í upphafi leiksins var oft tekin mjög vafasöm áhætta i sóknarleiknum, og varnarleikur liðsins var einnig óákveðinn og skapaði skytt- um Þórsliðsins svigrúm Fljótlega gripu KR-ingar til þess ráðs að taka Elías Jónasson úr umferð, en það bar alls ekki tilætlaðan árangur, þar sem þá losnaði meira um Sigtrygg og Þor- björn, Var Þorbjörn þá einnig tekinn úr umferð, en ekki gaf það heldur árangur. Þói* náði strax forystu I leiknum og var staðan t.d 3—— 1 eftir 8 min., 8—3 eftir 1 5 min og 1 3—9 eftir 25 min. í seinni hálfleik var hið sama uppi á teningnum Oftast munaði 5—-7 mörkum. Það var aðeins um miðjan hálfleikinn sem KR tókst að minnka muninn i 4 mörk er staðan var 19—15 fyrír Þór. Úrslit urðu svo 27—21 fyrir norðanmenn, sem fyrr segir Maður leiksins: Elías Jónasson. Þór. MÖRK KR: Hilmar Björnsson 7, Símon Unndórsson 6, Ingi Seinn Björgvinsson 3. Haukur Ottesen 2, Sigurður Óskarsson 1, Ævar Sigurðs- son 1, Kristján Ingason 1. MÖRK ÞÓRS: Sigtryggur Guðlaugsson 8(3v), Þorbjörn Jensson 6, Elfas Jónason 5, Óskar Gunnarsson 3, Einar Björnsson 3, Árni Gunnarsson 2 Góðir dómarar þessa leiks voru Gunnar Kjartansson og Ólafur Stein- grímsson. —stjl. FH STULKURNAR MATTU ÞAKKA FYRIR SIGUR YFIR UGK FH sigraði Breiðablik 14—12 ! leik liðanna ! 1. deildar keppni kvenna I handknattleik sem fram fór ! Ásgarði i Garðabæ á sunnudaginn. Heldur var leikur þessi óburðugur, og bar þess glögglega vitni að stúlkurnar eru engan veginn I sæmilegri æfingu enn. Virðist ætla að ganga heldur illa að koma handknattleik kvenna á viðunandi stig hérlendis, enda varla von á góðu þegar áhugi stúlknanna virðist vera I lágmarki. Leikurinn á sunnudaginn bauð upp á urmul af röngum sendingum og mistökum hjá báðum liðum. Oft- sinnis sendu stúlkurnar knöttinn beint I hendur mótherja eða þá að reynd voru skot eða llnusendingar hreinlega út I bláinn. FH—liðið hafði betur allt frá upp- hafi og var með 3 marka forystu ! hálfleik, en Þá var staðan 6—3. í seinni hálfleiknum sóttu Breiðabliks- stúlkurnar svo heldur I sig veðrið og náðu að jafna 11 —11 þegar skammt var til leiksloka. En þar með var Ifka draumurinn úti hjá þeim. FH—stúlkurnar léku nokkuð yfir- vegað á lokamínútunum og tókst að tryggja sér sigurinn. Beztar I liði UBK I þessum leik voru Svava Svansdóttir, mark- vörður, og Alda Helgadóttir, en Aida virðist vera eina stulkan I Breiða- bliksliðinu sem getur skotið sæmilega. Beztar hjá FH voru Ármenningar höfðu forystu í leiknum frá upphafi til enda, ef fyrstu mínútur hans eru undanskildar. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan 7—6 fyrir Ármann, en siðan seig Reykja- víkurliðið hægt og örugglega framúr og hafði 4 marka forystu f hálfleik 1 2—8. Þann mun tókst KA að minnka niður í eitt mark strax í upphafi seinni hálfleiks og oftsinnis í seinni hálf- leiknum munaði aðeins einu marki. En Ármenningar létu ekki að sér hæða, og léku mjög skynsamlega þegar mest á reið. Héldu þá knettinum og biðu eftir tækifærum, þannig að KA-liðið náði aldrei að jafna. Voru tvær síðustu minútur leiksins mjög spennandi, en þá freistaði KA þess að leika „maður á mann". Voru 5 mörk skoruð á þessum lokaminútum, en ÁrmennLngar höfðu betur i þeirri baráttu eins og oftast i leiknum. Sem fyrr greinir leikur Ármannsliðið nú léttan og skemmtilegan handknatt- leik Liðið nýtir vallarbreiddina vel og það er góð ógnun i sókn þess. í vörninni var gengið vel út á móti hættulegustu leikmönnum KA-liðsins og þess freistað að stöðva þá áður en þeir komust í skotfæri. Beztu leikmenn Ármannsliðsins voru þeir Vilberg Sig- tryggsson Pétur Ingólfsson og Friðrik Jóhannsson. KA-liðið sýndi öðru hverju meistara- leg tilþrif, en náði síðan ekki að fylgja þeim eftir. Sum mörkin sem KA skor- aði i þessum leik voru stórkostlega falleg, og átti hinn ágæti línumaður liðsins Þorleifur Ananiasson þá oftast hlut að máli. Beztu leikmenn KA i leiknum voru þeir Jóhann Einarsson Hörður Hilmarsson og Þorleifur Ananíasson Maður leiksins: Vilberg Sigtryggs- son, Ármanni MÖRK ÁRMANNS: Pétur Ingólfs- son 5, Björn Jóhannesson 4, Vilberg Sigtryggsson 4, Hörður Harðarson 4 (3v) Friðrik Jóhannsson 3, Óskar Ás- mundsson 2, Þráinn Ásmundsson,2 MÖRK KA: Sigurður Sigurðsson 4, Hörður Hilmarsson 4, Jóhann Einars- son 4, Ármann Sverrisson 3 (1v), Halldór Rafnsson 3. Þorleifur Ananias- son 3, Hermann Haaldsson 1 — stjl. Kristjana Arandóttir, Margrét Brandsdóttir og Katrín Danivals- dóttir. Annars hefur FH—liðið alia burði til þess að ná árangri, —spurningin hlýtur fyrst og frmst að vera sú hvort stúlkurnar vilja leggja það á sig sem þarf til þess. Maður leiksins: Svava Svansdóttir, Breiðabliki. Mörk Breiðabliks: Aida Helgadóttir 6 (2v), Arndís Björnsdóttir 3, Þórunn Daðadóttir 2, Björg Gisladóttir, T. Mörk FH. Kristjana Aradóttir 6 (1v). Margrét Brandsdóttir 3, Katrin Danivalsdóttir, 2 (1v), Sigfriður Sigurgeirsdóttir 2, Svanhvít Magnúsdóttir 1 (v). Einkunnagjölln LIÐ FIl Hjalti Einarsson 2 Sæmundur Stefánsson 3 Guðmundur A Stefánsson 1 Geir Halisteinsson 4 Árni Guðjónsson 1 Júlfus Pálsson 2 Þórarinn Ragnarsson 3 Viðar Sfmonarson 2 Janus Guðlaugsson 2 Helgi Ragnarsson 2 Birgir Finnbogason 2 Guðmundur Magnússon 1 LIÐGROTTG Guðmundur Ingimundarson 1 Stefán Stefánsson 1 Grétar Vilmundarson 1 Gunnar Lúðvfksson 2 Axel Friðriksson 2 Þðr Ottesen 3 Arni Indriðason 2 Sigurður Pétursson 1 Hörður Kristjánsson 2 Halldðr Kristjánsson 1 Magnús Margeirsson 2 Magnús Sigurðsson 1 LIÐHAUKA: Gunnar Einarsson 4 Jðn Hauksson 3 Olafur Olafsson 1 Sturia Haraldsson 1 Stefán Jðnsson 2 Hörður Sigmarsson 2 Svavar Geirsson 3 Þorgeir Haraldsson 1 Ingimar Haraldsson 2 Sigurgeir Marteinsson 1 Frosti Sæmundsson 2 LIÐ ÞROTTAR: Kristján Sigmundsson 1 Sigurður Sveinsson I Trausti Þorgrlmsson 2 Konráð Jónsson 2 Halldðr Bragason 1 Gunnar Arnason 1 Sveinlaugur Kristjánsson 2 Sævar Ragnarsson 1 Jðhann Frímannsson 1 Gunnar Gunnarsson 2 Sigurður Ragnarsson 1 Bjarni Jðnsson 1 LIÐ VIKINGS: Rðsmundur Jðnsson 3 Grétar Leifsson 1 Magnús Guðmundsson 2 Jón Sigurðsson 2 Einar Jðhannesson 1 Olafur Einarsson 3 Erlendur Hermannsson 2 Oiafur Jónsson 2 Þorbergur Aðaisteinsson 2 Viggð Sigurðsson 2 Björgvin Björgvinsson 4 LIÐ VALS: Olafur Benediktsson 2 Jón Karlsson 2 Jðn Pétur Jönsson 3 Jðhannes Stefánsson 2 Stefán Gunnarsson 1 Þorbjörn Guðmundsson 3 Jóhann 1. Gunnarsson 1 Steindór Gunnarsson 3 Björn Björnsson 1 Bjarni Guðmundsson 2 LIOIR: örn Guðmundsson 2 Bjarni Hákonarson i Bjarni Bessason 3 Sigurður Gfsiason 2 Sigurður Svavarsson 2 Ágúst Svavarsson 3 Hörður Arnason 1 Vilhjálmur Sigurgeirsson 1 Hörður Hákonarson 3 Brynjólfur Markússon 3 LIÐ FRAM: Jón Sigurðsson 1 Guðjón Erlendsson 2 Birgir Jðhannesson 1 Jón A. Rúnarsson 2 JensJensson 2 Arni Sverrisson 2 Gústaf Björnsson 1 Sigurbergur Sigsteinsson 3 Pétur Jöhannesson 2 Arnar Guðlaugsson 3 Pálmi Pálmason 2 Kjartan Gfslason ) ioi««awraBMKiamq^^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.