Morgunblaðið - 09.11.1976, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 09.11.1976, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. NÖVEMBER 1976 28 A hverjum laugardegi hópast Englendingar I tugþúsundatali á knattspyrnuvellina tii pess að fylgjast þar með „stnum mönnum." Litskrúðið er mikið, þar sem flestir eru með húfur og trefla ( litum félaga sinna, auk annars skrauts. Þessir heiðursmenn eru ðhangendur West Ham United og eru að búa sig á völlinn. A laugardaginn fengu þeir loks tilefni tll þess að verða kátir, en þá vann lið þeirra 5—3 sigur yfir Tottenham. ^ ^ IPSWICH HELT SYNINGU OG SIGRAÐI W.BA 7-0! ENSKU meistararnir Liverpool halda enn þriggja stiga forystu sinni I ensku 1. deildar keppninni í knattspyrnu. A laugardaginn sigraði Liverpool botnliðið í deildinni, Sunderland, með einu marki gegn engu. Var það David Kairelough sem markið skoraði þegar langt var liðið á leikinn, en Sunderland hafði lengst af átt heldur meira í leiknum, einkum þó í fyrri hálfleik. Virðist svo sem Sunderland ætli að eiga erfitt uppdráttar í I. deildinni í ár, en enskir íþróttahlaðamenn virðast þó á einu máli um að sá tími hljóti senn að koma að allar stjörnurnar f liðinu fari að ná saman og spá því að Sunderland eigi eftir að ná sér á slrik í seinni hluta mótsins. En þótt það séu núverandi meistarar Liverpool sem hafa for- ystu í ensku 1. deildinni um þess- ar mundir var það annað lið sem sýndi sannkallaða meistaratil- hurði á laugardaginn, og undan- farnar helgar. Þetta var lið Ipswich Town, sem lék West Bromwich Albion sundur og sam- an á Portman Road og sigraði með sjö mörkum gegn engu, en slikur markamunur er harla fátíður i ensku knattspyrnunni, og mun Ipswich Town aldrei hafa unnið stærri sigur í deildakeppninni. Og öll þessi sjö mörk voru skoruð eftir glæsilega og fallega sam- leikskafla leikmanna, sem voru svo vel skipulagðir að vörn W.B.A. var nánast sem áhofrandi á stundum. Ipswich Town, hefur ekki hlotið enskan meistaratitil í fjórtán ár og mun forráðamönn- um félagsins þykja tími til kom- inn að gera þar á breytingu. Hafa þeir gert ýmislegt í vetur til þess að betur mætti ganga og það síð- asta var að kaupr, Paul Mariner fyrir 220.000 sterlingspund. Lék Mariner sinn fyrsta leik með Ips- wich á laugardaginn og verður ekki annað sagt en að byrjunin þar lofi góðu fyrir hann. Mariner átti mjög góðan leik og skoraði sjálfur eitt mark í lciknum — það fimmta í röðinni. Annars var það hinn kunni kappi Trevor Whymark sem var maður þessa leiks, en hann skoraði fjögur fall- eg mörk, og var nánast óviðráðan- legur fyrir West Bromwich- ieikmennina. Auk Whymarks og Mariners skoruðu Kevin Beattie og John Wark fyrir Ipswich. Leikur Ipswich og W.B.A. var ekki eini markasúpuieikurinn á laugardaginn. Fleiri mörk voru skoruð í baráttu botnliðanna West Ham fimm og hreppti bæði stigin í leiknum, við gífurlegan fögnuð áhangenda sinna, sem ekki hafa haft mörg tækifæri til þess að gleðjast yfir sigrum liðs- ins í vetur. I leik þessum skoraði Bryan „Pop“ Robinson sitt fyrsta mark fyrir West Ham síðan hann kom þangað frá Sunderland, en hin mörkin gerðu þeir Billy Bonds, Trevor Brooking, Billy Jennings og Alan Curbishley. Þrjú marka West Ham í leik þess- um voru einkar ódýr, og komu á svipaðan hátt og Tottenham hefur fengið á sig fjölda marka að und- anförnu — eftir hrikaleg varnar- mistök. Er greinilegt að Totten- ham verður í stórfallhættu í vet- ur, ef ekki tekst að þétta vörn Iiðsins. Sókn þess er, hins vegar mjög skemmtileg, vinnur vel og skorar nóg af mörkum til þess að vinna leiki. Þegar umferðin hófst á laugar- daginn var Ipswich Town eitt af fimm liðum sem hafði hlotið 15 stig. Hin liðin fjögur lentu öll í erfiðleikum í leikjum sinum og náðu ekki tveimur stigum út úr þeim. Tvö þeirra, Manchester Cíty og Newcastle, gerðu marka- laus jafntefli, Leicester gerði 1 — 1 jafntefli við Norwich og Middlesbrough tapaði fyrir Stoke 1—3. I þeim leik lék sonur fram- kvæmdastjóra Stoke, Steve Waddington, sinn fyrsta leik með liðinu og átti góða byrjun. Það var hann sem skoraði jöfnunarmark Stoke, eftir að Middlesbrough hafði náð forystu í fyrri háifleik. Mikið fjör var í leik Aston Villa og Manchester United og fimm mörk skoruð. Andy Gray, hinn marksækni framherji Aston Villa, skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því gert samtals 15 mörk í 1. deildar keppninni í ár. I leik þessum náði Manchester United snemma forystunni með marki Stuart Pearsons, en Aston Viila náði síðan fljótlega tökum á leikn- um og jafnaði á 40. mínútu. Var staðan 1 — 1 í hálfleik, Fyrra mark sitt skoraði svo Gray þegar á fyrstu mínútu seinni hálfleiks og bætti öðru marki við á 54. mínútu. Seint í hálfleiknum tókst svo United að rétta sinn hlut nokkuð en ekki að jafna, þrátt fyrir ör- væntingarfullar tilraunir til þess á lokamínútunum. Þá burstaði Arsenal Birming- ham í leik liðanna á heimavelli Arsenals. Staðan í hálfleik var 1—0 fyrir Arsenal og skoraði Frank Stapleton markið. I seinni hálfleik bætti Arsenal svo þrem- ur mörkum við og gerðu þeir Sammy Nelson, MacDonald og Trevor Ross þau. Gerði MacDon- ald mark sitt úr vftaspyrnu. Leikmenn Arnsenal fagna marki I lelk slnum vlð Lelcester a aog- unum. A laugardaginn fengu þeir fjórum sinnum tilefni til þess að fórna höndum af gleði yfir skoruðum mörkum. Aberdeen hreppti deildabikarinn TALAN þrettlán virðist ekki vera happatala skozka liðsins Celtic, þar sem liðið tapaði þrettánda úrslitaleik sfnum ( skozku tleildarbikarkeppninni ( knatt- syyrmi á laugardaginn, en Celtie mietti Aberdeen I úrslitaleiknnm sem fór fram t Hampden Park f Glasgow að viðstöddum 69,769 áhorfendum. Er betta jafnframt fyrsti sigur Aberdcen f 20 ára sögu skozku deildarbikarkeppn- innar. Leikur þessi þótti heldur slak- ur frá knattspyrnulegu sjónar- horni, en hins vegar mjög spenn- andi og gffurleg stemming var á áhorfendapöllunum. Celtic náði forystu á 11. mfnútu lciksins, en þá hafði Kenny Dalglish komist i gott færi er honum var brugðið. Dæmd var vftaspyrna sem Dalgiish skoraði sjálfur úr. A 24. mfnútu tókst svo Jarvie Levelad að jafna fyrir Aberdeen með skalla, eftir varnarmistök hjá Celtic og stóðu leikar enn 1—1 er leiktfminn rann út. Þá var leikur- inn framlengdur f 2x15 mfnútur og tókst þá David Robb, sem kom inná sem varamaður hjá Aber- deen, að skora sigurmark liðs sfns. - 1. DEILD L HEIMA (JTI STIG 1 Liverpool 13 6 1 0 13—2 3 1 2 7—6 20 Ipswich Town 12 4 2 0 16—4 3 1 2 9—9 17 Aston Villa 13 6 0 1 23—8 2 0 4 4—8 16 Manchester City 13 3 3 1 9—6 2 3 1 8—5 16 Newcastle United 13 4 3 0 11—6 1 3 2 7—7 16 Leicester City 14 2 4 1 11—8 2 4 1 3—3 16 Middlesbrough 13 6 0 1 7—2 0 3 3 2—8 15 Everton 13 3 2 2 11—9 2 2 2 11—10 14 Arsenal 13 4 1 1 12—4 2 1 4 11—17 14 Leeds Unlted 13 2 3 1 9—8 3 1 3 9—8 14 Birmingham City 14 4 1 1 12—5 2 1 5 8—14 14 West Bromwich Albion 13 4 1 1 14—4 1 2 4 5—15 13 Stoke City 13 5 1 0 9—3 0 2 5 1—10 13 Manchester United 12 1 2 2 8—8 3 2 2 12—10 12 Coventry City 12 3 2 2 9—6 1 2 2 3—5 12 Queens Park Rangers 13 4 1 2 10—9 0 0 3 7—10 12 Derby Coutny 12 2 3 1 14—7 0 3 3 4—11 10 Norwlch City 14 2 1 3 6—9 1 3 4 7—12 10 Tottenham Hotspur 13 2 3 2 6—7 1 0 5 11—24 9 Bristol City 13 1 3 2 7—6 1 1 4 3—9 8 West Ham United 13 2 2 3 8—11 0 1 5 6—17 7 Sunderland 12 0 2 4 2—7 1 2 3 5—19 6 2. DEILD L HEIMA (JTI STIG Chelsea 13 5 1 0 14—8 4 1 2 10—9 20 Wolverhampton 13 4 1 2 18—9 2 3 1 13—8 16 Blackpool 14 3 1 3 10—9 3 3 1 13—8 16 Bolton Wanderes 13 5 0 1 13—6 2 2 3 9—11 16 Charlton Athletic 13 5 1 1 19—12 1 3 2 10—14 16 Notthingham Forest 13 5 1 1 25—11 0 3 3 4—7 14 Oldham Athletic 13 4 3 0 12—7 1 1 4 5—11 14 Sheffield United 13 3 4 0 10—5 1 2 3 7—13 14 Hull City 12 4 2 0 13—4 0 3 3 3—10 13 Notts County 13 3 0 3 6—5 3 1 3 12—17 13 Millwall 12 4 1 1 12—3 1 1 4 7—13 12 Southampton 13 2 3 1 10—7 2 1 4 13—18 12 Luton Town 13 3 1 2 10—9 2 1 4 9—12 12 Bristol Rovers 13 3 3 1 11—8 1 1 4 4—9 12 Burnley 13 3 3 1 14—10 1 1 4 4—11 12 Blackburn Rovers 13 3 1 2 10—5 2 1 4 4—12 12 Plymouth Argyle 13 2 2 3 11—9 1 3 2 8—10 11 Fulham 12 2 3 1 8—5 1 2 3 7—11 11 Cardiff City 13 2 2 3 10—12 2 1 3 9—11 11 Carlisle United 13 2 4 1 11—9 1 0 5 5—17 10 Orient 11 1 1 2 5—4 1 3 3 6—11 8 Hereford United 13 2 1 3 9—14 0 2 4 9—18 7 Knaltspyrnuúrsiit ^.... .......-..... KM.I A.M) l.deild Arsenal — Birminj'ham 4—0 Aston Villa — Manehester lltd. 3—2 Rristol C. — Coventr>- 0—0 Kverton — Leeds 0—2 Ipswich — W.B.A. 7—0 Leicester—Norwich 1—1 Manehester City — Neweastle 0—0 Q.P.R — Derby 1 — 1 Stoke—MiddleshroUKh 3—1 Sunderland — Liverpool 0—1 West Ham—Tottenham 5—3 KNtiLAND 2. deild. Burnley—Oldham 1—0 Carlisle—Bolton 0—1 lulham—Cardiff 1—2 ^lereford — Chelsea 2—2 11 u II — Blaekpool 2—2 Luton — Bristol Rovers 4—2 Notthinj'ham — Blaekhurn 3—0 Sheffield IJtd. — Notts County I—0 Southampton—Orient 2—2 Wolves — Millwall 3—1 KNCiLAND 3. deild. BrÍKhton — Swindon ' 4—0 Bury — Sheffield Wed. 1—3 Chester—Walsall 1—0 Crystal Palace — ReadinK 1 — 1 Crimsby — Chesterfield 1—2 Mansfield — Líncoln 3—1 Oxford — Portsmouth \ 2—1 PeterhorouKh—(iillihgham 0—1 Preston — Northampton 3—1 Rotherham — Shrewshury 1—0 York — Port Vale 1—0 KNCLAND4. deild. Aldcrshot — Southend 0—0 Barnsley — Scunthorpe 5—1 Bradford — Camhridge 0—0 Brentford — Bournemouth 3—2 Darlington — llalifax 0—0 ■lu ddersfield — Workington 2—1 Newport — <Á»lcht*ster frestart Southport — Rochdale 1 — 1 Swansea — Kxeter 0—0 Torqay — Watford 3—1 SKOTLAND — CJRVALSDKILD Ayr Utd. — Partick 2—1 Dundee Utd. — Ilibernian 2—1 Motherwell — Kilmarnock 5—4 SKOTLAND— DKILDARBIK ARÚRSLIT Aberdeen — Celtic 2—1 SKOTLAND l.deild. Airdrienonians — Queen of the South 3—3 Arbroath—Clydebank 0—2 Dumbarton — Dundee frestad Kast Kife — Sl. Mirren 3—3 Kalkirk—Raith Rovers 1—2 Morton — Montrose 3—0 St. Johnstone—llamilton 0—1 SKÖTLAND 2. deild. Alloa — Kast Stirlíng 4—1 Brechin — Dunfermline 2—3 Clyde— Aibion Rovers 3—2 Cowdenbeath — Berwick Rangers 0—1 Meadowhank — Korfar 3—2 Stírling — Stenhousemuir 2—1 stanraer — Queens Park 2—2 VESTUR — ÞYZKALAND 1. deild: llamhurger SV — FC 0—0 FC Kaiserslautern — Bayern Múnchen 1 — 1 Rot—Weiss Kssen — Werder Bremen 0—0 Kintracht Braunswick — llertha Berlfn 2—2 Kintracht Frankfurt — Borussia Dortmund 1—4 Sehalkc 04 — Karlsruhe 2—2 Fortuna Dússeldorf — VFL 1—0 Tennis borussa — MSV Duisburg 1—5 FC Köln — Borussia Mönchengladbach 0—3 Al’STI RRÍKI 1. deild: SW Innsbruck — Rapid Vín 1 — 1 Sturm Craz — (irazer AK 2—1 Linzer ASK — Austria Saizhurg 2—0 Vin — AdmiraWacker 2—2 Austria WAC — Vooest Linz 1 — 1 AU8TUR — ÞYZKALAND 1. deild: Vorwaerts Frankfurt — Magdehurg 2—3 Sachsenring Zwickau — Wismut Aue 3—1 Dynamo Dresden — Stahl Riesa 4—0 Union Berlin — Lok. Leipzig 0—3 Rot-Weiss Krfurt — llansa Rostock 2—1 Karl Marx-Stadt — Dynamo Rerlin 2—0 Carl Zeiss Jena — Chemíe llalle 4—0 Dynamo Dresden hefur forystu f deildinni med 15 stig eftir 10 leiki. Kari-Marx Stadt er f ööru sæti með 13 stig og Carl Zeiss Jena hefur hlotið 12 stig. FRAKKLAND l.deild: Lyons — Marseilles nancy — Lens Nimes — Nantes Rheims — St. Ktienne Nice — Valenciennes Bordeaux — Laval Lille — Bastia Angers — Metz Paris St. Cermain — Troyes Rennes — Sochaux 2—1 0—0 2—2 2—1 0—1 0—3 0—2 2—1 2—2 PöRTtJGAL 1. DEILD: Guimaraes — Belenenses Portimonense — Boavista Beira Mar — Academico Montijo — Estoril Atletico — Sporting Porto — Braga Leixoes — Setubal Benfica — Varzim ÍTALlA 1. DEILD: Catazaro — Roma Cesena — Bologna Foggia — Napoli Genoa — Sampdoria Lazio — Perugia AC Milan — Juventus Torino — Inter Verona — Fiorentina IIOLLAND 1. DEIL FC Twente — Ein 4 en VVV Venlo — Utn NAC Bredai — Telsta Ajax — Go Ahead Sparta — Feyenoord FC den Haag — Amsterdam Ilaarlem —'Nijmegen AZ 67 — de Graafschap 0-0 1- 3 1-2 0-0 0-1 5-2 1-1 2- 0 1-1 0-0 2-2 1-1 1-0 ’ 3 1-3 3- 0 1-1 4- 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.