Morgunblaðið - 18.11.1976, Side 3

Morgunblaðið - 18.11.1976, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976 3 Sinfóníuhljóm- sveitin: Brasilísk stúíka ein- leikari á tónleikum í kvöld FJÓRÐU tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar Ís- lands á þessu starfsári hefjast kl. 20:30 I Háskólabfói í kvöld. Stjórnandi er Karsten Andersen, en einleikari er brasflfsk stúlka, Christina Ortiz. Á efnis- skrá eru verk eftir Karl O. Runólfsson, Carl Nielsen og pfanókonsert eftir Schuman. Christina Ortiz á æfingu f Háskólabfói f gær. Ljósmynd Frióþjófur Christina Ortiz hefur áður leikið með Sinfóní- unni, í janúar 1975. Hún er fædd í Brazilíu og hóf píanónám fimm ára gömul. Aðeins fimmtán ára hlaut hún fyrstu verðlaun í píanókeppni í Rio de Janeiro og fylgdi þeim verðlaunum styrkur til frekari náms í París. Árið 1966 vann hún Enesco-verðlaunin í Búkarest og ári síðar fyrstu verðlaun í alþjóð- legri píanókeppni i París. Fleiri verðlaun hafa fylgt í kjölfarið og hefur Ortiz hlotið mikið lof gagnrýn- enda og er eftirsóttur einleikari. Hefur hún leikið með mörgum þekktustu hljómsveitum Evrópu og Ameríku. 30 konum sagt upp á Self ossi PRJÓNASTOFA SELFOSS h.f. hefur sagt upp öllu starfsfólki sfnu frá og með næstu áramótum vegna verkefnaskorts. Rúmlega 30 konur hafa starfað hjá fyrir- tækinu og hefur þar ýmist verið um að ræða hálfsdags starfsmenn eða heilsdags. Pétur Sigurðsson hjá Prjónastofu Selfoss h.f. sagði f samtafi við blaðið, að fyrirtækið hefði að undanförnu einkum saumað ýmsan fatnað fyrir Hag- kaup f Reykjavfk en nú væri fyrirsjáanlegt að ekki væru fyrir hendi næg verkefni en mikið hefur verið leitað nýrra verkefna en ekki tekizt. Lauk doktors- prófi frá Princeton NÝLEGA eða hinn 25. október 1976 lauk Þorvaldur Gylfason hagfræðingur doktorsprófi við háskólann f Princeton f Banda- rfkjunum. Ritgerð Þorvalds fjallaði um „Verðbólgu, atvinnu- leyst og hagvöxt". Fyrir hana hlaut hann ágætiseinkunn. Þorvaldur Gylfason lauk hag- fræðiprófi I Manchester 1973, en hélt síðan til framhaldsnáms við Princetonháskolann. Hefur hann nú verið ráðinn starfsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington í næstu tvö ár. Hann hefur þau sumur, sem hann hefur komið heim, unnið í hagfræði- deild Seðlabanka Islands og siðari árin i Þjóðhagsstofnuninni. Hefur Jón Sigurðsson hagrann- sóknastjóri fylgzt með starfi hans við háskólann f Princeton. Þorvaldur Gylfason er kvæntur önnu Bjarnadóttur, sem stundar háskólanám f landafræði. Pétur sagði að ástæða þessa verkefnaskorts væri slæm sam- keppnisaðstaða innlendra sauma- stofa við verð á innfluttum fatn- aði. Nefndi hann sem dæmi, að þrátt fyrir mikla hagræðingu og góðan tæknibúnað hjá Prjóna- stofu Selfoss, hefðu tilbúnar, inn- fluttar karlmannabuxur í haust kostað 300 krónum minna en. hægt er að verðleggja innlenda framleiðslu. Launagreiðslur og launatengd gjöld hjá Prjóna- stofunni hafa síðustu mánuði numið rúmlega 2 milljónum króna á mánuði. Þorvaldur Gylfason Slasaðist í Lækjargötu ALDRAÐUR maður slasaðist allmikið f umferðarslysi f Lækjargötu um kvöldmatarleytið f gær. Hann varð fyrir bfl á móts við Skólabrú og hlaut fótbrot og óttazt var að hann hefði hlotið innvortis meiðsli. Frh. á bls. 23 IPAX KRISTJAN O. SKAGFJÖRÐ HF -gruppen- CIPAX Holmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120 ÞAÐ TILKYNNIST HÉR MEÐ, AÐ CIPAX PLAST A/S, AURSKOG, NOREGI, HEFUR VEITT KRISTJÁNI Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. EINKAUMBOÐ FYRIR FRAMLEIÐSLU SfNA Á ÍSLANDI Samkvæmt ofanrituðu, er okkur ánægja að tilkynna viðskiptavinum okkar, að við getum nú boðið hina frábæru CIPAX fiskkassa. CIPAX fiskkassarnir eru framleiddir með nýrri aðferð svokallaðri ,,rotasjon“ steypu og úr mjög sterku plastefni, (þverbundnu polyethylene XL). CIPAX fiskkassarnir springa ekki og þola högg og slæma meðferð allt niður að —40°C. Þessir eiginleikar eru einsdæmi og gera meira en að uppfylla þær kröfur sem almennt eru gerðar til plastefna. CIPAX kassarnir eru fáanlegir í tveimur stærð- um (70 og 90) og eru þannig hannaðir, að þeir falla að þeim fiskkössum sem mest hafa verið notaðir hérlendis til þessa. OHAPP GETUR HENT ÁN ÞESS AÐ SKAÐI SÉSKEÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.