Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 15

Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 15 ÁRLEGUR aðalfundur Alþjóðasamtaka fisk- mjölsframleiðenda (IAFMM) var haldinn í Höfðaborg í Suður- Afríku dagana 29. októ- ber til 5. nóvember s.l. Fundur þessi var f jölsótt- ur og voru fulltrúar 15 helztu fiskmjölsfram- leiðslu- og mjölkaupa- landa á honum. Meðal þeirra, sem sátu fundinn, voru þrír íslendingar, þeir Jón Reynir Magnús- son framkvæmdastjóri Sildarverksmiðja ríkis- ins, Haraldur Gíslason framkvæmdastjóri Fisk- mjölsverksmiðjunnar i Vestmannaeyjum og Gunnar Petersen fram- kvæmdastjóri Bernhards Petersens h.f. í Reykja- vik. — Á þessum fundum, sem haldnir eru árlega, og þá til skiptis í aðildar- löndum IAFMM, reyna menn að gera sér grein fyrir þróun mála á mjöl- mörkuðunum og hvernig þau standa. Þá er reynt að gera sér í hugarlund hver eftirspurnin og mjölframleiðslan verður á komandi ári. Þá er um leið rætt um efnahagsmálin í heimin- um, því þeirra áhrifa gætir ekki síður i þessari atvinnugrein en öðrum, sagði Jón Reynir Verð a mjoli ætti að haldast jafnt á næsta ári LJ6sm.Mbl.:RAX eggjaframleiðslubúa, en hins vegar minna til notkunar i kvikfjárrækt. Perú er enn langstærsti fisk- mjölsframleiðandi í heiminum og framleiddi á s.l. ári um 690 þús. lestir af mjöli, Morðmenn komu í öðru sæti með 325 þús. tonn og S-Afríka með 225 þús. lestir. Á Islandi voru þá fram- leiddar um 100 þús. lestir. Að- ildarríki samtaka útflutnings- landanna (FEO) eru alls 6, þ.e. Angóla, Chile, Perú, Noregur, S-Afríka og Island. Mjölfram- leiðsla þessara rfkja er talin hafa verið um 1560 þús. lestir á s.l. ári, en önnur ríki eru talin hafa framleitt um 400 þús. lest- ir af mjöli, þannig að heildar fiskmjölsframleiðsla heimsins á s.l. ári var um 1960 lestir. — Það kom okkur mikið á óvart að koma til S-Afríku, sagði Jón Reynir. Áður en við þremenningarnir fórum að heiman, áttum við helzt von á að koma i eitthvert styrjaldar- riki, eftir öllum þeim blaða- skrifum sem verið hafa um landið að undanförnu. En ég verð að segja, að ég hef varla komið í elskulegra land. Frétta- flutningurinn virðist allur hafa verið á einn veg, og gæti ég bezt trúað að meiri ófriður hafi ríkt á götum Reykjavikur, heldur en nokkurn tima I Höfðaborg, þann tfma, sem ég dvaldi þar. S-Afríka er útaf fyrir sig ekki miklu yngra riki en Bandarik- in, og virðast ibúar landsins vera mjög friðelskandi og af- burða gestrisnir, og mun ég aldrei trúa að þeir geri sér að leik að vera i stríði við einn né neinn, og virðist menning vera á mjög háu stigi. — Við heimsóttum m.a. Rannsóknastöð fiskiðnaðarins i S-Afríku, sem er talin með fremstu rannsóknastöðvum í — segir Jón Reynir Magnússon framkvæmdastjóri SR, sem er nýkominn af fundi fiskmjölsframleiðenda Magnússon fram- kvæmdastjóri Síldar- verksmiðja ríkisins þeg- ar Morgunblaðið ræddi við hann um för hans á aðalfundinn. — Menn voru sammála um það á fundinum, sagði Jón Reynir, að það verð sem nú fæst fyrir fiskmjöl muni hald- ast og að framboð og eftirspurn eftir mjöli muni verða i jafn- vægi á næsta ári. Hingað til hafa þessir fundir alltaf snúizt mikið um mjölframleiðslu Perúmanna, og oft á tiðum hafa spár þeirra byggzt á of mikilli bjartsýni. Hins vegar kom það fram hjá helztu sérfræðingum nú, að framleiðslan í Perú muni ekki hafa eins mikil áhrif á heimsmarkaðinn á næstu árum og fram til þessa, sagði Jón. Það kom fram hjá Jóni, að mjölnotkun hefur aukizt í heiminum á siðustu árum. Lönd, sem litið sem ekkert hafa notað mjöl til þessa, eru nú farin að nota það i nokkuð rík- um mæli og má þar nefna Suð- ur-Amerlkuþjóðir, Iran og mörg Arabalandanna, en sem kunnugt er fer fiskimjöl mest i fóðurblöndu fyrir alifugla og til heiminum, og ekki sízt á sviði fiskmjölsframleiðslu. Gætum við tslendingar örugglega lært ýmislegt af vinnubrögðum þar. — Við erum með sérstaka vísindanefnd starfandi innan IAFMM og forseti nefndarinn- ar hefur lengi verið frá S- Afriku, en lét af þessu starfi nú, vegna aldurs en við tók Norðmaður. Starfsmenn við fiskmjölsframleiðslu og rann- sóknir i S-Afriku eru ýmist hvítir eða svartir og gat ég ekki betur séð en að öllum kæmi vel saman og væru hinir ánægð- ustu, sagði Jón Reynir að lok- um. „Eg vil hafa mín- ar konur sjálfur” Örn og örlygur gefa út sögu Ólafs á Oddhóli skráda af Degi Þorleifssyni hlutunum og eitt er vfst að hann talar engri tæpitungu ( bók sinni. Hann gerir góðlátlegt grfn að sjálfum sér og samferðamönnum sfnum og dregur ekkert undan af ástarævintýrum sfnum hérlendis og erlendis. I bók Olafs á Oddhól segir frá lestaferðum fyrir tíð bílaaldar, sjómannslifi á þrælaöld, strit- vinnu í kolum og saiti á eyrinni i Reykjavík, svaðilförum i byl og gaddi yfir fjallvegi, óteljandi ævintýrum í kvennafans hérlend- is sem erlendis, langferðum til suðrænna sólarlanda, búskap og atvinnuframkvæmdum, fjölda- morðum í frelsisstriði katalóniu- manna, gegndarlausri spillingu hernámsáranna, margbreytileg- um og stormasömum viðureign- um við bankavöld. Ævi Ölafs hef- ur vissulega verið viðburðarík, auk þess sem hann er gæddur þeim öfundsverða eiginleika að sjá ævintýri í hverjum hlut — og gleðjast yfir því eins og barn.“ Bókin er 194 bls., sett í Prent- sofu G. Benediktssonar, prentuð i Prentsmiðjunni Viðey h.f. og bundin í Arnarfelli h.f. Kápu- teikningu gerði Hilmar Þ. Helga- son. Lauk doktorsprófi í jurtakynbótum MAGNA BJARNASYNI var veitt doktorsnafnbót 28. júnl s.l. fyrir rit- gerð er hann skrifaði um rannsóknir á erfðum amínósýrunnar Lysin I malskornum afbrigðisins Opaque - 2. Fyrir nokkrum árum uppgötvaðist að þetta afbrigði hefur inni að halda mjög hátt magn af Lysin, sem oftast er skortur I kornmat. Dr Magni hefur undanfarin ár verið við nám í landbúnaðarvísindum og jurtakynbótum við háskólann i Hohen- heim i Vestur-Þýskalandi. Aðalprófessor Magna var hinn kunni jurtaerfðafræðingur dr Pollmer Magni er sonur Bjarna Walen Péturssonai1 bústjóra Kópavogshælis og konu hans Svanborgar Sæmunds- dóttur vefnaðarkennara. — Hann er nýgiftur Barböru Baumann, sem er liffræðingur að mennt frá Hohenheim háskóla. Þau hjónin eru á förum til Mexico, en dr Magni hefur verið ráðinn við alþjóðarrannsóknastofnunina, sem Nóbelsverðlaunahafinn dr Normann Borlaug stofnaði og vinnur við Dr Borlaug er stundum kallaður faðir grænu byltingarinnar og hlaut friðar verðlaun Nóbels fyrir þátt sinn i þeirri byltingu Magni mun vinna að máis- rannsóknum, en við þessa stofnun. sem heitir CIMMYT eru einnig rann- sóknir á hveiti og byggi. og er þessi stofnun þekktasta jurtakynbótastöð heimsins um þessar mundir Dr. Magni Bjarnason BÓKAtJTGÁFAN örn og örlygur hefur sent frá sér bókina „Ég vil hafa mfnar konur sjálfur“ sem er saga Ólafs Jónssonar á Oddhóli og fyrrum I Álfsnesi, sem Dagur Þorleifsson blaðamaður skráði. I frétttilkynningu frá forlaginu segir m.a: „Ólafur bóndi á Odd- hóli á sér litrika fortið og hefur komið viða við. Hann er ekki þekktur fyrir að skafa utan af TröUabingó Tröllabingó KR-inga veröur fimmtudaginn 25. nóvember, í Sigtúni. Húsið opnað kl. 20.00. Forsala á aðgöngumiðum verður í KR-húsinu við Frostaskjól. Heildarverðmæti vinninga kr. 700.000, þar á meðal 5 utanlandsferðir. KR-Tröllin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.