Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 21

Morgunblaðið - 25.11.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 21 Skattalækkun í V -Þýzkalandi? Sýrlendingar herflokka til Bonn, 24. nóvember. Reuter. HELZTU efnahagsráðunautar vestur-þýzku stjórnarinnar lögðu til í dag að hrundið yrði i fram- kvæmd vfðtækri áætlun sem hljóðar upp á 3 milljarða marka um umbætur f efnahagsmálum. George Bush Bush hættir Washington, 24. nóvember. AP. GEORGE Bush tilkynnti í dag að hann mundi segja af sér sem yfirmaður CIA 20. janúar, þegar Jimmy Carter verður settur inn f forsetaembættið. Hann hét Carter fullum stuðn- ingi þar til hann tæki við for- setaembættinu, en gaf enga skýringu á ákvörðun sinni. Bush gaf Carter skýrslu um starfsemi CIA á heimili hans í Plains i Georgíu fyrir helgi og vildi ekkert um það segja hvort um það hefði verið rætt að hann héldi starfinu áfram. Carter hefur ekki gefið til kynna hvern hann velji eftir- mann Bush. Bush tók við starfi sinu 30. janúar af William Colby sem hafði haldið uppi vörnum fyrir CIA í rannsóknum sem þing- nefndir gerðu á starfsemi leyniþjónustunnar. Hann varð sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum 1970 og i Kfna i september 1974. — segir Newsweek FREGNIR hirtast um það f nýút- komnum tölublöðum vikutfmarit- anna Newsweek og Penthouse, að nýlega hafi Sovétmenn eyðilagt bandarfskan gervihnött og laskað annan með „laser“-geisla. Banda- rfska vernarmálaráðuneytið vfs- aði frétt Penthouse á bug í gær, en minntist ekki á frásögn News- week. 1 Newsweek — fregninni segir , að annar gervihnötturinn hafi hætt að senda boð til jarðar þar sem Sovétmenn hafi beint að hon- um „laser“-geisla yfir Indlands- hafi. Um leið hafi geislinn skolliö á öðrum gervihnetti og hafi sá eyðilagzt. Hafi atburður þessi átt sér stað fyrri hiuta árs 1976. Hafi Sovétmenn með árásinni á gervi- hnettina verið að árétta afstöðu sína til samningsins við Bandarík- in um takmörkum vígbúnaðar frá 1972. Þá segir Newsweek, að Bandaríkjastjórn hafi ekki viljað greina frá þessum atburöi opiri- berlega af ótta við harkaleg við- brögð almennings, sem hefðu get- að haft áhrif á gang afvopnunar- viðræðnanna við Sovétmenn. Fulltrúi varnarmálaráðuneytis- ins sagði í tilefni af frétt Pent- house, að ekker't lægi fyrir, sem renndi stoðum undir það, sem þar kæmi fram, en hins vegar væri ráðuneytinu kunnugt um tilraun- ir Sovétmanna með „laser“-vopn snemma á þessu ári. Hann skýrði Samkvæmt áætluninni á að örva efnahagsllfið með þvf að veita atvinnufyrirtækjum og lág- launafólki skattafvilnanir, auka rfkisframlög til rannsókna f þágu atvinnuveganna og gera ráðstaf- anir til að draga úr atvinnuleysi. Ráðunautarnir eru venjulega kallaðir „vitringarnir fimm“ og Hans Friedrichs efnahagsmála- ráðherra sagði i yfirlýsingu að tillögur þeirra væru i aðalatriðum í samræmi við efnahagsstefnu stjórnarinnar. Hann hætti þvi við að ríkisstjórnin mundi að sjálf- sögðu kynna sér tillögurnar ræki- lega. Hins vegar sagði Friedrichs að ráðunautarnir og rikisstjórnin væru sammála um að rangt væri að breyta hinni almennu stefnu i efnahagsmálum til þess eins að ná fram tímabundinni aukningu eftirspurnar og framleiðslu. Ráðunautarnir lögðu á það áherzlu í skýrslu sinni að stjórnin yrði að hafa strangt eftirlit með rikisútgjöldum ef hún ákvæði að hrinda tillögunum I framkvæmd. Samtök atvinnurekenda i Vestur-Þýzkalandi tóku vel í til- lögurnar en létu í ljós vafa um að skattalækkanirnar sem lagt væri til að atvinnufyrirtæki fengju Framhald á bls. 31 Bardagar á landamærum Kambódíu Bankok, 23. nóvember. Reuter. MARGIR kambódfskir hermenn hafa fallið f átökum við thai- lenzka landamæraverði f Suðaust- ur-Thailandi að sögn talsmanns lögreglunnar f Bangkok f dag. Barizt var í héraðinu Hat Lek f fylkinu Trat við Síamsflóa. Thai- lenzku landamæraverðirnir nutu stuðnings þriggja varðbáta i átök- unum og enginn féll úr liði þeirra aó sögn lögreglunnar. Haft er eftir yfirmanni thai- lenzka landgönguliðsins, Sophon Suyarnsettakorn aðmírál, að oft hafi slegið í brýnu milli Thailend- inga og Kambódiumanna í Hat Lek vegna landamæraágreinings. frá því, að Bandaríkjamenn ynnu nú að rannsóknum á því hvernig hægt væri að eyða gervihnöttum. Newsweek segir, að enda þótt fregnum af þessum atburðum sé vísað á bug, þá liggi fyrir sann- anir um að atburðurinn hafi átt sér stað. Vitnað er i ummæli Donald Rumfields varnarmála- ráðherra þar sem hann segir, að gervihnettirnir hafi laskazt af völdum geislunar frá gasbruna í Sovétríkjunum, en blaðið bendir Beirút, 24. nóvember. Reuter SVRLENZKA herliðið f Lfbanon hefur ákveðið að senda fámenna herflokka til hafnarborgarinnar Tyros f Suður-Lfbanon nálægt landamærum Israels samkvæmt heimildum f Beirút f dag. öðrum ráðstöfunum verður lfk- lega frestað þar til fyrir liggja niðurstöður viðræðna sem fara fram milli Araba og tsraels- manna fyrir milligöngu Banda- rfkjamanna. Um 50 hermenn verða líklega sendir til Tyros til þess að leggja undir sig höfnina þar, sennilega i þessari viku. Israelsmenn hafa sagt að þeir muni ekki sætta sig við að fjöl- mennt sýrlenzkt herlið verði sent til Suður-Libanons. Þeir óttast einnig að skæruliðar Palestinu- manna hefji að nýju árásir frá stöðvum i Suður-Líbanon. á að sú geislun sem hér sé um að ræða hafi verið 9 til 10 þúsund sinnum meiri en hugsanlegt sé hefði orsökin verið þess eðlis, sem Rumsfield vilji vera láta. Þá segir blaðið, að Bandaríkjamenn vinni nú að gerð tækja til að beina með „laser“-geisla að óvinveittum geimförum, auk þess sem ratin- sóknir á því hvernig hægt sé að verja gervihnetti gegn slíkum geislum séu nokkuð á veg komn- ar. Bandariska utanrikisráðuneyt- ið segir að það fylgist náið með ástandinu í Suður-LIbanon og hef- ur beðið alla aðila að sýna varúð. Róm, 24. nóvember. Reuter. MINNIHLUTASTJÓRN kristi- legra demókrata á Italfu hefur orðið fyrir svo sterkum þrýstingi frá hægrimönnum að stjórnmála- fréttaritarar f Róm vilja ekki úti- loka st jórnarkreppu og nýjar kosningar á næstunni. Atlögur gegn stjóninni er undir forystu hægrimannsins Massimo de Carolis frá Milano er berst fyrir þvi.því að draga úr áhrifum kommúnista og hefur fengið tals- vert fylgi á Norður- og Mið-ltaliu. Þeirri skoðun vex stöðugt fylgi i flokki kristilegra demókrata að Giulio Andreotti sé alltof eftir- látssamur við kommúnista og Car- olis hefur fært sér þessa óánægju í nyt. Carolis og stuðningsmenn hans vilja endurvekja stjórnarsamstarf kristilegra demókrata og sósía- lista, en sósialistar vilja ekki ganga til stjórnarsamstarfs án samkomulags við kommúnista. Carolis hefur sagt að kristilegir demókratar verði að búa sig undir erfiðleikatíma. „Það er enginn senda Tyros Þannig hafa Bandarikjamenn tek- ið að sér að miðla málum milli tsraelsmanna og Sýrlendinga i deilum þeirra um Suður-LIbanon. hægðarleikur að stjórna landi þar sem hungur rikir og myrkur grúf- ir. Hugsanlegt er að komið geti til blóðugra átaka. Hvað sem því líð- ur þurfum við sterkan flokk, sem getur barizt,“ sagði hann í viðtali. 226. borg- arinn á ár- inu myrtur Londonderry 24. nóvember. Reuter. MAÐUR var skotinn til bana i skrifstofu sinni í Londonderry i gær. Hann var þekktur kaup- sýslumaður, Joseph Glover að nafni, og er 226. óbreytti borgar- inn sem myrtur er á þessum slóð- um á árinu. Banamenn mannsins voru tveir unglingar. Glover var til skamms tima gjaldkeri samtaka, sem beita sér fyrir áframhaldandi sambandi við Breta. Framtíð uSfe. THE OBSERVER tryggð Bandariskt oKufélag kaupir bladid, sem verdur óháð áfram Lundúnum, 24. nóvember. AP — Reuter. BANDARÍ8KT olfufyrirtæki hefur fest kaup á hinu virta brezka helgarblaði The Obser- ver. Kaupin fóru fram á elleftu stundu, en að undanförnu hef- ur blaðið átt f miklum efna- hagslegum erfiðleikum og hef- ur jafnvel verið hætta á þvf að útgáfa þess legðist niður af þeim sökum. Observer hefur komið út f 185 ár. Það var American Atlantic Richfield Oil Company, sem keypti 90 af hundraði hluta- bréfanna f Observer, en í yfir- lýsingu útgáfustjórnar blaðsins af þessu tilefni kemur fram, að kaupin hafi verið gerð til að tryggja áfram sjálfstæði blaðs- ins og þá virðingu, sem það hefur ávallt haft fyrir málefna- leg og ábyrg skrif. Observer er helgarblað, óháð stjórnmálaflokkum, stefna þess f stjórnmálum hefur jafn- an verið frjálslynd og róttæk, og hefur aldrei verið orðuð við vinstri öfl. Stjórnarformaður Atlantic Richfield sagði í dag, að Obser- ver yrði eftir sem áður óháður, og kvaðst hann hafa á þvi trú, að blaðið ætti framundan líf sem væri að minnsta kosti jafn- langt og merkt og fortíð þess. Að undanförnu hafa miklar bollaleggingar verið um fram- tið blaðsins. Upplag þess er nú um 668 þús. eintök, en það hef- ur minnkað um 60 þúsund á síðustu 12 mánuðum. Þekktur ástralskur fjármálamaöur og útgefandi, Robert Murdoch, hafði meðal annarra áhuga á kaupum, en það var fyfst fyrir 10 dögum, að Atlantic Richfield sýndi áhuga. Tvejr Bandaríkja- menn taka nú sæti í útgáfu- stjórninni af hálfu Atlantic Richfield, stjórnarformaður fyrirtækisins, Thornton Brad- shaw, og Douglas Cater, prófessor og fyrrverandi blaða- maður. Cater var á sínum tima ráðgjafi Lyndon B. Johnsons bandaríkjaforseta, en veitir nú forstöðu Aspenmenningar- stofnuninni. Cater átti mikinn þátt í því að koma á samningum Atlantic Richfield og útgáfu- stjórnar Observers. Breytingarnar á rekstri blaðsins verða ekki í þvi fólgn- ar, að útgáfustjórnin fái til um- ráða ákveðna upphæð sem greiðslu fyrir hlutabréfin, held- ur mun Atlantic Richfield leggja fram það fé, sem þörf er fyrir, jafnóðum, auk þess sem fyrirtækið lætur i té aðstoð og ráðgjöf á sviði stjórnunar. Sovézkur „laser”-geisli eyddi gervihnetti og laskaði annan Kosningar á Ítalíu?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.