Morgunblaðið - 25.11.1976, Side 41

Morgunblaðið - 25.11.1976, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 41 félk f fréttum HANDRIÐA- PLAST + Hér sjáum við þátttakendurna. 66 að tölu, sem tðku þátt I fegurðarsamkeppninni „Miss world“ f London 18.nðv. s.l. Ungfrú Island er áttunda frá vinstri f miðröðinni. + Hvað skyldi Henry drottn- ingamaður vera að smfða. Jú hann er að eyðileggja mótið af hinni frægu jólaskeið 1976 frá Georg Jensen, svo að öruggt sé að ekki verði búin til fleiri eintök af þessari eftirsóttu jólaskeið. + Bretarnir leita sffelft að konuefni handa Charles rfkis- erfingja. Sú sem nú er taiað um sem væntanlegt konuefni ríkisarfans er hin 22ja ára Marie-Astrid prinsessa, dóttir stórhertogans af Luxemburg. Orðrómurinn fékk byr undir báða vængi er Elfsabet drottn- ing og Philip prihs heimsóttu stórhertogann nýlega. Það er þó einn galli á gjöf Njarðar, Marie-Astrid er kaþólsk og verður þvf að skipta um trú, ef hún á að geta gifst krónprins- inum — eða þá að breska þing- ið breyti 276 ára gömlum iögum um að sá rfkiserfingi breskur sem kvænist konu kaþólskrar trúar, missi réttinn til rfkiserfða. + Danski konunglegi sólodans- arinn Fredbjörn Bjornsson hefur dansað ballett f mörgum kirkjum f Danmörku, án þess að nokkrar athugasemdir væru gerðar við það. Hér sést hann ásamt tveim ballerfnum við konunglega danska ballettinn þeim Lis Jeppersen t.v. og Annemarie Dybdal. + Þið munið auðvitað eftir hinni 14 ára rúmensku fimleikastjörn- unni, Nadia Comaneci, sem vann þrenn gullverðlaun, ein silfur- og ein bronsverðlaun á Ólympfuleikunum f Montreal. Hún hélt nýlega blaðamannafund f Bukarest. Að sögn danskra blaðamanna var hún eíns og vélmenni. Sat eins og hlekkjuð við hliðina á þjálfara sfnum, Bela Karoly, sem gætti þess að hún segði aðeins það sem henni var ætlað að segja. Er hún var spurð hvað hún hefði hugsað um á leiðinni heim eftir sigrana f Montreal. „Ég hugsaði um foreldra mfna, landið mitt, félagið mitt, vini mfna og þjálfara og alla þá sem gerðu mér það mögulegt að taka þátt I Ölympfuleikunum," svaraði Nadia án nokkyrra svipbrigða. Á myndinni sjáum við hina ungu fþróttakonu (f miðið) ásamt þjálfara sfnum og vinkonu. Litir: svartur, grár, gylltur. -- 40 x 8 mm — G. S. JÚLÍUSSON, Sundaborg 21 simi 85755 Nýkomið Sængurfataefni Dagatöl Handktæói Eldhúsgardínur Pífustórísar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.