Morgunblaðið - 03.12.1976, Page 1
281. tbl. 63. árg.
FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Utanrlkisráðherra
Kína sviptur starfí
Peking, 3. desember (föstudag).
Reuter.
UTANRlKISRAÐHERRA Kfna,
Chiao Kua-hua, hefur verið rek-
inn og sendiherra Kfna hjá
Sameinuðu þjððunum, Huang
Hua, hefur verið skipaður utan-
rfkisráðherra f hans stað.
Fréttastofan Nýja Kfna sagði að
fastanefnd afþýðuþingsins hefði
Metlán
Kaupmannahöfn, 2. desm-
ember. NTB.
KNUT Heinesen, fjármálaráð-
herra Dana, undirritaði í dag
samning um stærsta lán sem
danska rfkið hefur tekið — 400
milljón dollara frá um 40 af
helztu böndkum heims — til
að treysta gjaldeyrisvarasjóð
landsmanna.
embættismenn sem hafa verið
spurðir um hann hafa sagt að
hann sé veikur.
Kunnugir segja að brottvikning
Chiaos sýni vafalftið að ásakanir
gegn honum séu alvarlegar.
Chiao Kua-hua (t.v.)og Huang
Hua
„einróma samþykkt" að skipa
Iluang og reka Chiao.
Chiao er 68 ára gamall og hefur
verið gagnrýndur að tjaldabaki
fyrir meint samstarf við ekkju
Maos og fjóra stuðningsmenn
hennar.
Hann hefur ekki verið ásakaður
opinberlega en talið er að hann
verði meðal annars sakaður um
hentistefnu.
Chiao hefur ekki sézt opin-
berlega sfðan hann tók á móti
nýskipuðum sendiherra Mongolíu
11. nóvember. Kínverskir
Brezk
nefnd til
Brussel
London, 2. desember. AP.
Reuter
NEFND hrezkra fiskifræðinga
fór til Briissel sfðar f vikunni til
viðræðna um útfærslu fiskveiði-
lögsögu bandalagsrfkjanna f 200
mflur. Tilfögur þeirra og staðan f
viðræðum bandalagsins og
lslendinga verða sfðan ræddar á
ráðherrafundi bandalagsins 14.
desember.
Brezkir togaramenn efast þó
um að bandalaginu takist að fá
Islendinga til að leyfa þeim að
hefja aftur veiðar á íslandsmið-
um eftir brottför þeirra þaðan í
gær. Þeir segja að þeir hafi
almenningsálitið á íslandi alltof
mikið á móti sér.
Tom Nielsen, einn af leiðtogum
félags yfirmanna á togurum I
Hull, sagði skömmu áður en
togararnir sigldu út úr 200 mílna
lögsögunni við Island: „Auðvitað
erum við öskuvondir, en við
Framhald á bls. 2
Gegn
kvóta
EBE
Briissel, 2. desember. Reut-
er.
BRETAR, og Irar hafa lagzt
gegn tillögum Efnahagsbanda-
lagsins um kvótaskiptingu inn-
an hinnar nýju 200 mflna fisk-
veiðilögsögu bandalagsins á
næsta ári.
Stjórnarnefndin gekk end-
anlega frá tillögunum f morg-
un og þær voru bornar fram á
fundi fastafulltrúanna seinna
um daginn. Þar er ekki tekið
tillit til kröfu Breta og Ira um
allt að 50 mflna einkalögsögu
og sex til 12 mflna landhelgi
höfð til hliðsjónar.
Framhald á bls. 22
Nokkrir aðrir ráðherrar eru
taldir sæta gagnrýni, en hingað til
hefur enginn verið opinberlega
settur af.
Huang Hua kom til New York
fyrir nokkrum dögum. Hann er
reyndur diplómat og því hefur
verið spáð f nokkra daga að hann
tæki við af Hua.
Nýja Kína sagði að fastanefnd
þingsins hefði lokið störfum í
gær. Hún hefur fundað siðan á
mánudag.
Enn er ekki ljóst hvort tilkynnt
verður um fleiri mannaskipti.
Fiskverð
helzt hátt
næsta ár
Washington, 2. desember. AP.
BANDARlSKA viðskiptaráðu-
neytið sagði f dag að Ifklegt
væri að hátt fiskverð mundi
haldast talsvert langt fram á
næsta ár og það væru góðar
fréttir fyrir Islendinga.
Ráðuneytið sagði að það
væru ekki sfður góðar fréttir
fyrir tslendinga að þróunin
hefði stefnt til minnkandi inn-
flutnings.
Ráðuneytið segir f skýrslu
sem birtist f „Commerce
America" að ef nýjum kaup-
Framhald á bls. 22
Jörgensen
Engar kosningar 1
Danmörku að sinni
Frá Lars Olsen f Kaupmannahöfn
f gær.
SAMKOMULAG tókst á sfðustu
stundu milli sósfaldemókrata og
miðflokkanna f Danmörku svo að
ekki þarf að koma til jólakosn-
inga. Hins vegar er þvf spáð að
efnt verði til kosninga með
vorinu.
Samkomulagið leiðir til þess að
stöðvaðar verða verðhækkanir,
hækkanir á húsaleigu og launa-
hækkanir vegna ólöglegra verk-
falla.
t samkomulaginu er gert ráð
fyrir:
# Verðstöðvun með vissum
undantekningum vegna verð-
Nýr forseti hefur verið kjörinn í Mexikó, Jose Lopez Portillo, sem tekur við af Luis
Echeverria. Hér sést hann ásamt konu sinni, syni og dætrum.
hækkana á hráefnum og hálfunn-
inni vöru erlendis frá. Hún á að
gilda í desember, janúar og
febrúar unz nýir samningar verða
perðir á vinnumarkaðnum.
# Húsaleigustöðvun í þrjá
mánuði.
# Launahækkanir sem hafa
fengizt fram með ólöglegum verk-
föllum eru ólöglegar og geta ekki
tekið gildi.
Allir stjórnmálaflokkar gerðu
ráð fyrir nýjum kosningum fyrir
einni viku vegna þess erfiða
ástands sem hafði skapazt í dönsk-
um stjórnmálum I kjölfar margra
ólöglegra verkfalla sem stjórnin
var mjög treg til að skipta sér af.
Minnstu munaði að verkföllin
lömuðu allt athafnalíf i Dan-
mörku, en þrátt fyrir mikinn
þrýsting frá fulltrúum hægri-
manna á þingi ákvað Anker
Jörgensen forsætisráðherra að
Framhald á bls. 2
Utanríkisráðherra
Póllands settur af
Varsjá, 2. desember. NTB
Reuter
Utanríkisráðherra Póllands,
Stefan Olszowski, sagði af sér I
dag og tók við nýju mikilvægi
embætti I framkvæmdastjóri.
flokksins að sögn talsmanns
oólsku stjórnarinnar. Emil
' /ojtaszek umhverf isráðherra
tekur við starfi utanrfkisráð-
herra.
Olszowski hefur verið utanrlkis-
ráðherra I fimm ár og heldur sæti
slnu I stjórnmálaráði flokksins.
Mannaskiptin voru ákveðin á
fundi sem var kallaður saman I
miðstjórninni i gær til að ræða
sfnahagsástandið og gera breyt-
ingar á fimm ára áætluninni.
Fjárfestingar I þungaiðnaði
verða minnkaðar að sögn tals-
mannsins, en landbúnaðarfram-
leiðsla aukin, byggingar verða
auknar og aðrar ráðstafanir verða
gerðar neytendum til góða að
sögn talsmannsins.
Sérstök flokksnefnd vinnur að
áætlun um nýtt verðlagskerfi,
sem á að taka gildi 1978, en
stjórnartalsmaðurinn lagði
áherzlu á að verðhækkanir á
mikilvægri neyzluvöru yrðu hóf-
legar. Áform um stórhækkað mat-
vælaverð leiddi til verkfallanna
og uppþotanna I Póllandi I sumar
og stjórnin varð að draga áformin
til baka og lofa áframhaldandi
verðstöðvun I minnst eitt ár.
I starfi sínu I framkæmvda-
nefndinni mun Olszowski llklega
fara með hugsjónafræðilega þætti
samskipta pólska kommúnista-
flokksins við aðra kommúnista-
flokka og vestræn ríki.
Tilræði
spillir
friði 1
Líbanon
Beirút, 2. desember. AP.
Reuter.
LlBANSKIR leiðtogar túlkuðu
I dag misheppnaða tilraun sem
var gerð til að myrða utan-
rfkisráðherra Sýrlands, Abdul
Halim Khaddam, sem lið (
baráttu fyrir þvl að grafa
undan vopnahléi Sýrlendinga (
Líbanon. Leiðtogar kristinna
hægrimanna flýttu sér að
senda nefnd til Damaskus til
að fordæma tilræðið.
Víðtæk leit er hafin að
mönnunum sem gerðu
skotárás á bifreið Khaddams
skammt frá Damaskus I gær-
kvöldi. Khaddam særðist á
hendi í árásinni. Hann hefur
verið varaforsætis- og utan-
rlkisráðherra I sex ár, er einn
nánasti samstarfsmaður Hafez
Assads forseta og hefur átt
mikinn þátt I tilraununum til
að leysa deilumálin I Líbanon.
Sumir Palestlnumenn segja
Framhald á bls. 22