Morgunblaðið - 03.12.1976, Side 4

Morgunblaðið - 03.12.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR ZF 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 FERÐAÖÍLAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferóabílar og jeppar. íslenzka bifreiðaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur Nýtt — Nýtt Stuttir og siðir kjólar. Opið föstudaga til kl. 7. laugardaga 10 — 12. Dragtin, Klapparstíg 37. Liddy beð- ið vægðar Washington, 30. nóv. Reuter. EIGINKONA Gordons Liddy boð- aði í dag til blaðamannafundar þar sem hún lagði fram undir- skriftalista sem sjö þúsund manns höfðtf skrifað undir og kvaðst mundu senda formlega beiðni til Fords forseta að náða eiginmann hennar. Gordon Liddy tðk þátt í og stjðrnaði innbrotinu f höfuðstöðvar demðkrata, Water- gatebygginguna, f júnf 1972 og fékk sfðar 21 árs fangelsisdðm fyrir vikið. Hann hefur nú setið inni f 43 mánuði. Kona hans sem hafði hjá sér fimm böt;n þeirra hjóna á fundin- um sagðist vonast til að Ford for- seti leyfði eiginmanni sínum að koma heim fyrir jól. Aftur á móti telja stjórnmálafréttamenn það fráleitt að við náðunarbeiðninni verði orðið, en frúin lagði á það áherzlu að Liddy hefði aðeins verið að framfylgja skipunum frá yfirboðara sfnum, Nixon fyrrver- and; forseta Bandaríkjanna Útvarp ReyKjavík FÖSTUDKGUR 3. desember MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdðttir les söguna „Halastjörnuna" eftir Tove J ansson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur t kl. 10.05. Óskaiög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. . Tðnleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“, saga um glæp eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö. Ólafur Jðnsson les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistðnleikar Oskar Michallik, Jiirgen Buttkewitz og Sinfðnfu- hljðmsveit útvarpsins f Ber- Ifn leika Dúettkonsertfnð fyrir klarfnettu og fagott ásamt strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjðrnar. Sinfðnfu- hljðmsveitin f Boston leikur Konserttilbrigði eftir Al- berto Ginastera; Erich Leins- dorf stjðrnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljðs Þáttur um innlend málefni. Umsjðnarmaður Eiður Guðnason. 21.40 List hínna snauðu Stutt mynd um sérstæða teg- und veggskreytinga (graffiti) f Harlemhverff f New York. Gerð er grein fyr- ir þessari nútfma-alþýðulist, sem hefur einkum dafnað eftír 1960, m.a. vegna áhrifa frá Bftlunum. Tðnlíst Jon Christensen og Arild Andersen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jðnsson Gfsii Halidðrsson les (18). 17.50 Tðnleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. Ljðsmyndir Bob Daugherty. Þýðandi Jðn Skaptason. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Veiðiferðin (Le temps d’un chasse) Kanadfsk bfðmynd frá árinu 1972. Aðalhlutverk Guy L’Ecuyver, Marcel Sabourin og Pierre Dufresne. Þrfr menn og ungur sonur eins þeirra fara f veiðiferð. A daginn reyna þeir að skjðta dýr, en veiðin er rýr, og á kvöldin keppa þeir um hylli kvennanna á gistihús- inu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Þingsjá Umsjðn: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfðnfu- hljðmsveitar tslands f Há- skðlabfði kvöldið áður. Stjðrnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Hafliði Hall- grfmsson. a. ,JIoa-Haka-Nana-Ia“ eftir Hafliða Hallgrfmsson. b. Sellðkonsert nr. 1 f a-moll op. 3 eftir Saint-Saéns. —Jðn Múli Árnáson kynnir tónleik- ana — 20.40 Leiklistarþátturinn f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 „Ástarljóð”, tónverk eft- ir Skúla Halldórsson við Ijðð Jðnasar Hallgrfms- sonar. Þurfður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljðmsveit Rfkisút- varpsins; Hans Antolitsch stjðrnar. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljððaþáttur Umsjðnarmaður: Óskar Hall- dðrsson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jðnsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjðrna. S 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 3. desember Frá þingi ASI, en þvf lýkur f dag. Kastljós: Landhelgismál og ASÍ-þing FJALLAÐ verður um landhelgismálið í Kast- ljósi í kvöld og þá meðal I-^XB SlR ! annars rætt við Matthías Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra og stutt viðtal verður líka við Pétur Sig- urðsson forstjóra land- helgisgæzlunnar. í framhaldi af þessum viðtölum verður svo rætt við Jón Jónsson forstjóra Hafrannsóknastofnunar- innar. Síðara málið í Kastljósi í kvöld er frétt- ir frá ASÍ-þinginu. Verður rætt við nokkra forvígismenn verkalýðs- samtaka, en ekki verður BtÓMYND sjðnvarpsins f kvöld er kanadfsk mynd frá árinu 1972 og nefnist hún Veiði- ferðin, Le temps d’une chasse. Með aðalhlutverk fara Guy L’Ecuyver, Marcel Sabourin og Pierre Dufresne. endanlega gengið frá því fyrr en i dag hverjir það verða. Þrír menn og ungur sonur eins þeirra fara í veiðiferð og á daginn reyna þeir að skjóta dýr en veiðin er rýr. Á kvöldin keppa þeir um hylli kvennanna á gistihúsinu. Þýðandi er Ragna Ragnars. Nýleg kanadísk mynd: VEIÐIFERÐIN Margir tónlistarþættir NOKKRIR fastir tónlistarþætt- ir eru á dagskrá útvarps í dag og skal fyrst nefna Óskalög sjúklinga, sem hefjast kl. 10:30 og eru nú á föstudögum eins og flestir ættu að vita. 1 miðdegis- tðnleikunum verða flutt verk eftir Richard Strauss og tilbrigði eftir Alberto Ginastera. Þá má nefna Popphornið kl. 16:20 og kl. 20:00 er útvarp frá tðnleikum sinfðnfuhljðmsveitarinnar í Háskólabfói frá þvf f gærkvöldi. Er þar flutt verk eftir Hafliða Hallgrímsson, „Hoa-Haka- Nana-Ia“, og sellókonsert eftir Saint Saens. Klukkan 21.10 verður flutt tónverkið „Astarljðð" eftir Skúla Halldórsson, víð ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson syngja með hljómsveit ríkisútvarpsins, Hans Antolitsch stjórnar. Að lokum má nefna tónlistarþáttinn Áfanga sem er í umsjá Guðna Rúnars Agnarssonar og Ásmundar Jónssonar. [4AQ ERf HQl HEVRR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.