Morgunblaðið - 03.12.1976, Side 7

Morgunblaðið - 03.12.1976, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 7 Samræmd fiskvernd og veiðistjórnun Þórarinn Þórarins- son, ritstjóri Tfmans, segir svo i leiðara biaðsins I gær: „Af hálfu stjórnar- andstæðinga hefur verið reynt að þyria upp miklu moldviðri f tilefni af yfirlýsingu þeirri, sem birt var f lok viðræðna þeirra, sem fóru fram f sfðast- liðinni viku milli fs- lenzkra r&ðherra og fulltrúa Efnahags- bandalagsins um fisk- veiðimði. I fyrrihluta yfirlýs- ingar þessarar segir, að „tsland og Efna- hagsbandalagið hafi komið sér saman um að halda áfram við- ræðum sfn á milli, er miði að samkomulagi til lengri tfma, þar sem kveðið verði á um samvinnu á sviði fisk- verndar og stjórnunar á veiðum tiltekinna fiskstofna." Sú breyt- ing hlýzt af útþenslu fiskveiðilögsögu ts- lands,, Noregs og Efnahagsbandalags- landanna f 200 mflur, að störf svokallaðrar Norðaustur- Atlintshafsf iskveiði- nefndar falla niður, en hún hefur að und- anförnu haft samráð um fiskvernd á þvf svæði, sem áður var al- þjóðlegt, en nú fellur undir fiskveiðilögsögu framannefndra ríkja. Nauðsunlegt er, að vissu samstarfi um fiskvernd verði samt haldið áfram, og verður það nú heizt gert með tvfhliða samningum milli rfkja eða rfkjabanda- laga. Hér þarf að finna nýjan starfs- grundvöll og vfkur fyrri hluti yfiriýsing- arinnar að þvf. Þetta er mái, sem enn hefur lftið verið rætt, og má búast við, að það taki verulegan tfma að finna form fyrir þetta nýja samstarf um fisk- vernd. Allt tal um, að með þessu sé verið að veita öðrum rfkjum einhverja fhlutun um stjórnun innan fisk- veiðilögsögu Islands er vitanlega alveg út f hött.“ Þórarinn Þórarinsson. Hvað getur Efnahags- bandalagið boðið? „1 sfðari hluta yfir- lýsingarinnar segir, að „i viðræðum þessum verði einnig fjallað um hugsanlegar gagn- kvæmar veiðiheimild- ir á fiskimiðum hvors samningsaðila um sig f samræmi við stefnu beggja aðila á sviði fiskverndar. Frá Is- landi horfir þetta mál þannig, að samkvæmt samningum við Þýzka- land hafa Þjóðverjar rétt til að veiða hér 60 þús. smál. af fiski á næsta ári (frá 1. des. 1976 til 1. des. 1977) og samkvæmt samn- ingunum við Belgfu hafa Belgfumenn rétt til að veiða 6500 smái. á sama tfma. Hér hef- ur Efnahagsbanda- lagsrfkjum verið veitt heimild til að veiða 66.500 smái. af fiski innan fslenzku fisk- veiðilögsögunnar á næsta ári. Eðlilegt er, að það sé kannað, hvort þau geta látið nokkuð á móti. Þá virðist eðlilegt, ef úr samningum verður við Efnahagsbandalagið, að rfki þessi skipti umræddu fiskmagni á milli sfn eftir þeim reglum, sem þau ákveða innbyrðis. Þetta virðist enn eðli- legra, þegar þess er gætt, að Þjóðverjar fullnýta ekki kvóta sinn á þessu ári. Af hálfu Islands hafa ekki verið gefin nein fyrirheit um frekari veiðiheimildir en þau, sem felast f áður- nefndums samning- um. Það er furðulegt, að moldviðri skuli þyrlað upp út af þvf, að það sé kannað, hvað Efna- hagsbandalagið getur boðið til að mæta áð- urgreindum veiði- heimildum. Sama er að segja um moldviðr- ið varðandi Grænland. Það er sagt, að is- lenzka rfkisstjórnin krefjist veiðiréttinda við Grænland á kostn- að Grænlendinga. Það, sem fyrst og fremst hefur verið farið fram á, er aukin fiskvernd á Grænlandamiðum. Slíkt er Grænlending- um fyrst og fremst til hagsbóta, en jafn- framt til óbeinna hagsbóta fyrir Islend- inga, vegna þess að þorskur og karfi ganga á tslandsmið frá Grænlandi.“ r » GAFNALJOSIN « trá Texas Instruments Öll stig af rafreiknum frá Texos Instruments stærstu tölvuframleióendum í heiminum idag Vélar, sem VIT er i ÞOR £ ARMULA 11 Nýjustu SELKO spjaldahurðirnar Falleg smíði. Vandaðar hurðir á hagstæðu verði. Spjaldhurðirnar eru afgreiddar tilbúnar undir málningu með grunnmáluðum flötum í Ijósum lit. Þær eru frágengnar í körmum, sem eru sniðnir eftir veggja þykktum. Dyrabúnaður er úr valinni furu. Komið og skoðið Selkó — nýjustu spjaldahurðirnar frá Sigurði Elíassyni. SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar Vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1 960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir júlí, ágúst og september 1976, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggva- götu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. nóvember 1976, Sigurjón Sigurðsson. Bestu kaupin eru heimilistæki frá Úrvals norsk heimilistæki 1rá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt, — Avocado, grænt og tízkulitur- inn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar í hvítu 87.515.- 3 hellna eldavélar í lit 93 425 - 4 hellna eldavélar í hvítu 102.605.- 4 hellna eldavélar í lit 108.865.- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélar í sömu litum. Greiðsluskilmálar. skrifið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. heimilistækjaverzlun Bergstaðastræti 10 A Sími 16995

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.