Morgunblaðið - 03.12.1976, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976
24
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinria
Laus staða
Tollvarðarstaða í tollgæzlunni á Keflavikurflugvelli er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknarfrestur er til 20. desember n.k.
Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðublöðum er fást afhent
á skrifstofu minni eða hjá tollgæzlustjóra.
Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli,
30. nóyember 1976.
Framtíðaratvinna
Viljum ráða konu eða karl til starfa við
dúkavefstól nú þegar. Starfsþjálfun á
launum fram til áramóta í dagvinnu en
síðan vaktavinna. Góðir tekjumöguleikar.
Álafoss, Mosfellssveit
sími 66300.
Sjúkrahús
Akraness
óskar að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra-
liða og starfsstúlkur.
Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri á
staðnum eða í síma 2311.
Sjúkrahús Akraness.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaðir
Árnesingar í Reykjavík
Árnesingafélagið í Reykjavík heldur spila-
og skemmtikvöld í Glæsibæ, uppi, á
morgun laugardag kl. 20.30.
Fjölmennid.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur vinafélags íslendinga í
Luxemborg, verður haldinn 3. desember
n.k. kl. 20:30 í Egilsbúð, Hótel Loftleið-
um.
Stjórnin.
Borgfirðingafélagið
heldur spilakvöld laugardaginn 4. des. kl.
20.30 í Domus Medica.
Hrókafjör. Mætið vel og stundvíslega.
Skemmtinefnd.
Skíðaráð Reykjavíkur
Aðalfundur verður haldinn í Leifsbúð
Hótel Loftleiða fimmtudaginn 9. desem-
ber kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
tilboö ~ útboö
Tilboð óskast
í eftirfarandi bifreiðar í tjónaástandi Volks-
wagen 1 300,' 70 — Cortina ' 70 — Fiat
1 27, ' 74 — Fiat 1 28,' 74. — Vauxhall
Viva, ' 72 — Saab 96, ' 66 — Land
Rover Diesel' 7 7.
Bifreiðarnar verða til sýnis við skemmu
FÍB, Hvaleyrarholti laugardaginn 4. des.
n.k. kl. 11—16.
Tilboð skal senda aðalskrifstofu Lauga-
vegi 103 fyrir kl. 17.00 mánudaginn 6.
des.
Brunabótafé/ag íslands, Laugavegi 103.
Útboð
Óskað er eftir tilboðum í rafskautskatla
(gufu) 350 KW og 700 KW. Gögn fást
afhent á Verkfræðistofu Guðmundar G.
Þórarinssonar, Skipholti 1.
Skrifstofuherbergi
Til leigu skrifstofuherbergi í Austurstræti.
Uppl. sendist Morgunbl. merkt „Austur-
stræti — 1 267" fyrir 7.12. n.k.
Húsnæði til leigu
í miðbæjarkjarna Kópavogs eru til leigu þrjár hæðir 1., 2., og
3. hæð 500 fm. hver hæð. Húsnæðið mætti nota sem
verzlunar- iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið leigist í
einu lagi eða minni einingum. Tilboð skilist til augld. Mb. fyrir
10. des. n.k. merkt „Húsnæði: 2659".
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og
vinarhug við andlát og útför Maríu Gísla-
dóttur Laufási Stokkseyri. Sérstaklega er
lækni hennar og öllu starfsfólki á lyfja-
deild 3-A Landspítalanum þakkað fyrir
einstaklega góða hjúkrun, hlýju og nær-
gætni.
Guðmundur Pétursson, börn, tengdabörn
og barnabörn.
Að kröfu Ara ísberg hdl. og innheimtumanns Ríkissjóðs verða
kílvél HD-20, Webbs hjólsög, Holzher kantlímingarpressa og
spónlagningarpressa seldar á nauðungaruppboði er haldið
verður í dag föstudaginn 3. des. i Tréiðjunni h.f. Brekkustíg
37, Njarðvík kl. 14. Ennfremur verður í dag seld á nauðungar-
uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík kl.
16 bifreiðin Ö-3447 að kröfu Axels Kristjánssonar hrl. og
innheimtumanns Ríkissjóðs.
UPPBOÐSHALDARINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK
GRINDAVÍK OG GULLBRINGUSÝSLU.
Að kröfu Jóns G. Bríem lögfr. og innheimtumanns
Ríkissjóðs verða bifreiðarnar Ö-26Ó7 og Ö-3902 seldar á
nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík föstudaginn 10. des. n.k. kl. 16.
UPPBOÐSHALDARINN í KEFLAVÍK, NJARÐVÍK,
GRINDAVÍK OG GULLBRINGUSÝSLU.
Lögtaksúrskurður
Það úrskurðast hér með að lögtök geti
farið fram fyrir eftirtöldum gjöldum gjald-
föllnum en ógreiddum.
Sölugjaldi/ söluskatti fyrir þriðja árs-
fjórðung 1976 nýálögðum hækkunum
sölugjalds/ söluskatts vegna eldri
tímabila, nýálögðum hækkunum þing-
gjalda ársins 1976 og fyrri ára,
þungaskatti af dieselbifreiðum skv. mæli,
allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtökin geta farið fram að liðnum átta
dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Hafnarfirði 11.11. 1976.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og Garðakaupstað,
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
tilkynningar
Styrktarsjóður
Meistarafélags húsasmiða
auglýsir eftir umsóknum um styrk úr
sjóðnum og skulu skrifiegar umsóknir
berast félaginu að Skipholti 70 fyrir 10.
þm. Stjórnin.
Dráttarvélar h.f.
Lokað í dag, föstudag, frá kl. 4 e.h.
SUOURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVfK • SlMI 86500
Samkvæmt auglýsingu
lögreglustjórans í Gullbringusýslu í Lög-
birtingarblaði eru bifreiðastöður bannaðar
beggja vegna Vogagerðis, Vogum, við
verzlunina Vogabæ frá 10. des. 1976. að
telja.
Sveitarstjóri.
Jólafundur Hvatar
Verður haldinn þriðjudaginn 7. nóvember kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Jólahugvekja séra Jón Auðuns fyrrv. dómprófastur.
2. Ómar Ragnarsson skemmtir með undirleik Magnúsar
Ingimarssonar.
3. Jólahappdrætti.
Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
Kjósarsýsla
Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfé-
laganna i Kjósarsýslu verður haldinn
að Ásgarði i Kjós., (skólahúsinu) föstu-
daginn 3. desember kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Matthias Á. Mathiesen fjármálaráð-
herra mætir á fundinum.
Stjórnin.
Verkalýðsráð
Sjálfstæðis-
flokksins
og Mál-
fundafélagið
Óðinn
halda almennan fund i Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7, mánu-
daginn 6. désember 1976 kl. 20.30.
Dagskrá:
Gunnar Thoroddsen, ráðherra ræðir um vinnulöggjöfina.
2. Önnur mál.
— Verkalýðsráð og Óðinn.