Morgunblaðið - 03.12.1976, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBÉR 1976
SUNNUD4GUR
5. desember.
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Palsson vígslu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15.
Veðurfregnir. (Jtdráttur úr
forystugrein. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir.
Hver er (sfmanum?
Arni Gunnarsson og Einar
Karl Haraldsson stjðrna
spjall- og spurningaþætti (
beinu sambandi við hlust-
endur á Raufarhöfn.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntónleikar
Pólski pfanóleikarinn
Ryszard Bakst leikur P(anó-
sónötu nr.3 í h-moll op 58
eftir Chopin.
11.00 Messa ( kapellu hás-
kólans (Hljóðr. l.des.).
Flóki Kristinsson stud. theol.
predikar. Séra Arni Pálsson
þjónar fyrir altari. Kór guð-
fræðinema syngur; dr.
Hallgr(mur Helgason stj.
Organleikari: Máni
Sigurjónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Cr upphafssögu
Bandarfkjana
Hjálmar W. Hannesson flyt-
ur þriðja og sfðasta erindið:
Að semja stjórnarskrá.
14.05 Miðdegistónleikar: Frá
erlendum tónlistarhátfðum
a.Þrír dansar eftir Leopold
Mozart.
blokkflautusveitin ( Jerúsal-
em leikur; Ephraim Marcus
stj.
b.Trío í C-dúr fyrir tvö óbó og
enskt horn op. 87 eftir Lud-
wig van Beethoven.
Aale Lindgren, Esa
Tuoreniemi og Erkki
Paananen leika.
c. Klarinettu konsert nr. 1 (
E-dúr eftir Bernhard Henri
Crusell.
Kullervo Kojo og Sinfónfu-
hjómsveit finnska útvarpsins
leika;
Ulf Söderblom stjórnar.
15.00 Þau stóðu (sviðsljósinu
Sjöundi þáttur: Regína
Þórðardóttir.
Stefán Baldursson tekur
saman og kynnir.
16.00 tslenzk einsöngslög
Sigurður Björnsson syngur:
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir
16.25 A bókamarkaðinum
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„óli frá Skuld" eftlr Stefán
Jónsson. Gfsli Halldórsson
leikari les (19).
17.50 Stundarkorn með
Jacqueline du Pré sellóleik-
ara
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir tilkynningar.
19.25 Orðabelgur
Hannes Gissurason sér um
þáttinn.
20.00 Evgenf Nesterenko
syngur lög eftir Mússorgskf
Evgenf Sjenderevitsj lelkur
á pfanó.
20.30 Dagskrárstjóri ( eina
kulkkustund
Jóhannes Proppé deildar-
stjóri ræður dagskránni.
21.30 Djassmiðlar f útvarpssal
Gunnar Ormslev og félagar
leika. Kynnir: Jón Múli
Arnason.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Sigvaldi ÞorgMsíC" <*ans-
kennari velur lögin og kynn-
fr.
23.25 Fréttfr Dagskrárlok.
/V1M4UD4GUR
6. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10,10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari
(a.v.d.v.)
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmalabl.)
.9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
heldur áfram lestri „Hala-
stjörnunnar" eftir Tove Jans-
son sem Steinunn Briem
þýddi (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Gfsli Kristjánsson með hljóð-
neman heima hjá Gfsla
Björnssyni bónda á Grund f
Eyjafirði.
Islenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Jóns Aðal-
steins Jónssonar
Morguntónleikar kl. 11.00
Erling Blöndal Bengtsson og
Kjell Bækkelund leika
Sónötu f a-moll fyrir selló og
pfanó op. 36 eftir Grieg /
Juilliard-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 1 f e-
moll eftir Smetana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Löggan sem hló“, saga um
glæp eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Ólafur Jónsson les
þýðingu sfna (7).
15.00 Miðdegistónleikar
Zino Francescatti og Ffl-
harmónfusveitin í New York
leika Serenöðu í fimm þátt-
um fyrir einleiksfiðlu,
strengjasveit, hörpu og
árláttarhljóðfæri eftir
Leonard Berstein höfundur
stjórnar. Fílharmonfusveitin
í Antwerpen leikur Sinfónfu
nr. 6 f B-dúr eftir Jef van
Hoof; Léonce Gras stjórnar.
15.45 Um Jóhannesar-
guðspjall Dr. Jakob Jónsson
flytur fjórða erindi sitt.
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 A sextugsafmæli forseta
Islands
Geir Hallgrfmsson forsætis-
ráðherra flytur ávarp og
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri afmæliskveðju Rfkis-
útvarpsins. Dr. Kristján Eld-
járn flytur frumsamið og
þýtt efni, og einnig verður
flutt brot úr viðtali við hann.
(Hljóðritanir fá fyrri árum).
20.20 „Ur myndabók Jónasar
Hallgrfmssonar'* eftir Pál
Isólfsson Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur: Bohdan
Wodiczko stjórnar.
20.40 Iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
20.55 Dvöl
Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Gylfi Gröndal.
21.30 Utvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir
Truman Capote Atli Magnús-
son les þýðingu sfna (13).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Um iðnskóla og iðnfræðslu
hérlendis Steinþór Jóhanns-
son húsgagnasmiður flytur
erindi.
22.35 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands f
Háskólabfói á fimmtudaginn
var; sfðari hluti
Hljómsveitarst jóri: Páll P.
Pálsson. Sinfónfa nr. 4 f Es-
dúr „Rómantfska hljómkvið-
an“ eftir Anton Bruckner.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
7. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
les framhald sögunnar
„Halast jörnurnnar*' eftir
Tove Jansson (14).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar kl.
11.00: Anna Moffo syngur
með hljómsveit undir stjórn
Leopolds Stokow$kis
„Bachianas "r 5
eftir Villa-Lobos / Sinfónfu-
hljómsveitin f Boston leíkur
Sinfónfu f fjórum þáttum f
h-moll op. 74 nr. 6 eftir
Tsjafkovskf; Charles Munch
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 „Frá Sten Stensen
Blicher" Dr. Sveinn
Bergsveinsson flytur frum-
samda smásögu frá strfðinu
mikla.
15.00 Miðdegistónleikar
James Oliver Buswell og Sin-
fónfuhljómsveit Lundúna
leika Fiðlukonsert f d-moll
eftir Vaughan Williams;
André Previn stjórnar.
Konunglega fflharmonfu-
sveitin f London leikur Sin-
fónfu nr. 1 f C-dúr eftir
Baiakfreff; Sig Thomas
Beecham stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving stjórnar
tfmanum.
c 17.50 A hvftum reitum og
svörtum Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.20 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilky nningar.
19.35 Vinnumál — þáttur um
lög og rétt á vinnumarkaði
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
HJálmar Arnason og
Guðmundur Arni Stefánsson
sjá um þáttinn.
21.30 Islenzk tónlist
Sónata fyrir fiðlu og pfnaó
eítir Hallgrfm Helgason Þor-
valdur Steingrfmsson og
höfundur flytja.
21.50 „Vélmennið“, smásaga
eftir Einar Loga Einarsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Oft er mönnum f heimi
hætt“ Þáttur um neyzlu
ávana- og ffkniefna. Andrea
Þórðardóttir og Gfsli Helga-
son taka saman. — Fyrri
hluti. (Aður útv. 6. f.m.).
23.15 A hljóðbergi.
„Eg veit ekki af hvers konar
völdum...“ og aðrir gaman-
þættir, sem þýzku
leikararnir Karl Valentin og
Liesl Karlstadt flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1IÐMIKUDKGUR
8. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
lýkur lestri „Halastjörnunn-
ar“, sögu um múmfnálfana
eftlr Tove Jansson; Steinunn
Briem þýddi (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Drög að útgáfusögu kirkju-
legra og trúarlegra blaða og
tfmarita á Islandi kl. 10.25:
Sr. Björn Jónsson á Akranesi
flytur sjöunda erindi sitt.
A bókamarkaðinum kl. 11.00:
Lesið úr þýddum bókum.
Dóra Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Vlð vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hló“ eftir Maj Sjövall
og Per Wahlöö. Ölafur Jóns-
son les þýðingu sína (8).
15.00 Miðdegistónleikar
Grumiaux-trfóið leikur
Strengjatrfó f B-dúr eftir
Schubert. Valentin
Gheorghiu og Rúmenska út-
varpshljómsveitin leika
Pfanókonsert nr. 1 f g-moll
op. 25 eftir Mendelssohn;
Richard Schumacher stj.
15.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um. Svavar Gestsson ritstjóri
flytur pistil frá allsherjar-
þinginu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Utvarpssaga barnanna: „óli
frá Skuld" eftir Stefán Jóns-
son. Gfsli llalldórsson leikari
les (20).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hraunhiti og háhiti.
Sveinbjörn BJörnsson eðlis-
fræðingur flytur þriðja er-
indi flokksins um rannsóknir
f verkfræði- og raunvfsinda-
deild háskólans.
20.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Jón Sigur-
björnsson syngur. Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
b. Bóndinn á Brúnum. Sverr-
ir Kristjánsson sagnfræðing-
ur flytur fimmta hluta frá-
sögu sinnar.
c. Tvö kvæði um útlagann f
Drangey. Jóhannes Hannes-
son á e]gR < Hegranesi les
„Grettlr sækir eldinn" ein‘.'
Gfsla ólafsson og „Illuga-
drápu eftir Stephan G.
Stephansson.
d. Eina viku á eynni Skye.
Gunnar Ólafsson Neskaup-
stað segir frá dvöl sinni á
Suðureyjum.
e. Um fslenzka þjóðhætti.
Arni Björnsson cand. mag.
flytur þáttinn.
f. Kórsöngur. Stúlknakór
Hlfðaskóla syngur. Söng-
stjóri: Guðrún Þorsteinsdótt-
Ir. Pfanóleikari: Þóra Stein-
grfmsdóttir.
21.30 "Utvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir Tru-
man Capote. Atli Magnússon
les þýðingu sfna (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens".
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (19).
22.40 Djassþáttur f umsjá
Jóns Múla Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FlMMTUDKGUR
9. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les spánskt ævintýri „Prins-
essan, sem fór á heimsenda"
f þýðingu Magneu J. Matthf-
asdóttur. Fyrri hluti.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Georges Barboteu og
Genevieve Joy leika á horn
og pfanó Adagio og Allegro
op. 17 eftir Schumann / Edw-
ard Power Biggs og Columb-
fu sinfónfuhljómsveitin
leika sónötur fyrir orgel og
hljómsveit eftir Mozart; Zolt-
an Roznuai stjórnar / Alfred
Brendel leikur á pfanó Són-
ötu nr. 23 f f-moll op. 57,
„Appassionata** eftir Beet-
hoven.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Brautin rudd; — þriðji
þáttur. Umsjón: Björg
Einarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Michel Béroff og hljómsveit
leika Konsert fyrir pfanó og
blásturshljóðfæri eftir Strav-
inskf; Seiji Ozawa stj.
Konunglega fflharmonfu-
sveitin f London leikur Kon-
sert fyrir hljómsveit eftir
Béla Bartók; Rafael Kubelik
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnlr: Sigrún Sig-
urðardóttir.
17.00 Tónleikar
17.30 Lagið mitt
Anne-Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Landsleikur f hand-
knattleik. Þýzka alþýðulýð-
veldið — tsland. Jón Asgeirs-
son lýsir fyrri leiknum frá
Austur-Berlfn.
20.00 Dagleg mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
20.05 Leikrit Leikfélags
Akureyrar: „Glerdýrin“ eftir
Tennessee Williams
Þýðandi: Gfsli Asmundsson.
Leikstjóri: Gfsli Halldórsson.
Persónur og leikendur: Tom
/ Aðalsteinn Bergdal, Am-
anda / Sigurveig Jónsdóttir,
Lára / Saga Jónsdóttir, Jim /
Þórir Steingrfmsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens".
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (20).
20.40 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
10. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00: Sigrún Sigurðardótt-
ir les spánskt ævintýri
„Prinsessan, sem fór á
heimsenda" f þýðingu
Magneu J. Matthfasdóttur.
Sfðari hluti. Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt
lög milli atriða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Óskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 "* ,ré,,ir'
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an, sem hló" eftlr Maj Sjö-
vall og Per Wahlöö.
ólafur Jónsson les þýðingu
sfna (9).
15.00 Miðdegistónieikar.
Kohon-kvartettinn leikur
Strengjakvartett f g-moll op.
19 eftir Daniel Gregory
Mason, buggðan á negralög-
um. Stanley Black og
Hátfðarhljómsveit Lundúna
leika „Rhapsodie in Blue"
eftir George Gershwin;
Stanley Black stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnlr).
16.20 Popphorn
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„óli frá Skuld" eftir Stefán
Jónsson
Gfsli Halldórsson leikari les
sögulok (21).
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar kl. 19.35.
19.20 Landsleikur f hand-
knattleik Þýzka alþýðulýð-
veldið — tsland. Jón Asgeirs-
sonr lýsir sfðari leiknum f
Austur-Berlfn.
19.55 Þingsjá
Umsjón: Kári Jónasson.
20.25 Fiðlukonsert ( D-dúr
eftir Tsjafkovskf. Leonid
Kogan og hljómsveit Tón-
listarháskólans f Parfs leika;
André Vandornoot stjórnar.
21.00 Myndlistarþáttur f um-
sjá Þóru Kristjánsdóttur.
21.30 Utvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir" eftir
Truman Capote. Atli
Magnússon lýkur lestri þýð-
ingar sinnar (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Ljóðaþáttur
Umsjónarmaður: Njörður P.
Njarðvík.
22.40 Afangar. Tónlistarþátt-
ur f umsjá Asmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
11. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00. Jón Bjarman byrjar
lestur þýðingar sinnar á fær-
eyskri sögu: „Marjun og þau
hin“ eftir Maud Heinesen.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Barnatfmi
kl. 10.25: Þetta erum við að
gera. Stjórnandi: Inga Birna
Jónsdóttir. Nokkur börn úr
Fossvogsskóla flytja eigið
efni. Stjórnandi ræðir við
nokkur börn úr skólanum og
leitar svara við spurningunni
„Hvað er opinn skóli, og
hvernig er starfað þar?"
Líf og lög kl. 11.15:
Guðmundur Jónsson les úr
„Minningum" Björgvins
Guðmundssonar og kynnir
lög eftir hann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SUNNUD4GUR
5. desember 1976
16.00 Húsbændur og hjú
Brcskur myndaflokkur.
5. þáttur. Kvonbænir
þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Mannlffið3. þáttur.
Hús og hýbýli. Lýst er hús-
næðisvandanum f Kanada og
hvernig reynt er að leysa
hann. Sfhækkandi bygg-
ingarkostnaður hefur valdið
þvf, að efnalftið fólk á erfitt
með að eignast þak yfir
höfuðið.
Þá er sjónum beint að nýj-
um byggingaraðferðum og
skipulagningu fbúðar-
hverfa, ekki síst f stórborg-
um.
Þýðandi og þulur er óskar
Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar
Sýnd verður sfðasta myndin
um Matthfas og teiknimynd
um Molda.
Sfðan verður lýst hirðingu
dverg kanfna, nemendur f
djassballettskóla Báru
dansa og kennt verður að
gera einfalda hluti til jóla-
gjafa.
19.00 Enska knattspyman
Kvnnir Bjarni Felixson
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Munir og minjar
Marfa meyjan skæra nefnist
þessi þáttur, en þar er
fjallar dr. Kristján Eldjárn
um myndir á hökli Jóns
biskups Arasonar úr Hóla-
dómkirkju og um altaris-
brfk frá Stað á Reykjanesi.
Dr. Kristján Eldjárn hafði
umsjón með sjónvarpsþætt-
inum Munum og mlnjum á
fyrstu árum sjónvarpsins,
þar á meðal þessum þætti,
sem frumsýndur var á jóla-
föstu 1967 og er nú frum-
sýndur f tilerm *■
mæli dr. Kristjáns 6. desem-
ber endursýndur
21.10 Saga Adams-
f jölsky Idunnar
Bandarfskur framhalds-
myndaflokkur. 5. þáttur.
John Adams varaforseti
Efni fjórða þáttar:
Abigail Adams og Nabby
dóttir hennar fara til Parfs-
ar til fundar við John og
John Quincy. Adams og
Thomas Jefferson endur-
nýja gamla vináttu. Nabby
giftist sendiráðsritaranum,
William Stephens Smith.
1 Bandarfkjunum rfkir
megn óanægja vegna tolla,
sem Bretar leggja á vörur til
Amerfku, og John Adams
snýr heim eftir árangurs-
lausar tilraunír til að fá
Breta til að aflétta tollun-
um.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
22.10 Evert Taube
Sænsk mynd um Iff og störf
skáldsans, málarans og söng-
varans Everts Taubes.
Taube segir sjálfur frá, og
nokkrar vísna hans eru
sungnar og lesnar.
Þátturinn var gerður
skömmu aður en skáldið
lést.
12.25 Veðurfregnir og fréttír.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A prjónunum. Bessf
Jóhannsdóttir stjórnar þætt-
inum.
15.00 I tónsmiðjunni. Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (8).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
Islenzkt mál
Gunnlaugur Ingólfsson cand.
mag. talar.
16.35 Létt tónlíst frá nýsjá-
lenzka útvarpinu. Neketini-
lúðrasveitin leikur.
17.00 Staldrað við á Snæfells-
nesi. Fjórði þáttur Jónasar
Jónassonar frá Ólafsvík.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Seldi Herópíð á götum
Parfsar. Guðjón Friðriksson
ræðir við Þráin Hallgrfmsson
menntaskólakennara á tsa-
firði.
20.00 óperettutónlist: Þættir
úr „Maritzu-greifafrú'* eftir
Emmerich Kálmán. Flytj-
endur: Sari Barabas, Erwin-
Walter Zipser, Rupert
Glawitsch, Rudolf Schock,
Guggi Lövinger, Fritz Helfer,
Ingeborg Andersen,
kammerkór Berlfnarútvarps-
ins og Sinfónfuhljómsveit
Berlfnar. Stjórnandi: Frank
Fox.
20.30 Rfkið f miðjunni
Sfðari þáttur um Kfna. Sig-
urður Pálsson tók saman og
flytur ásamt öðrum Kfnaför-
um.
2115 Þjóðlög frá ýmsum
löndum. Hljómsveit
Mantovanis leikur.
21.40 „Föðurlaus“, smásaga
eftir Þorbjörgu Arnadóttur.
Jón Hjartarson leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sen.
(Nodvision — Sænska
sjónvarpið)
22.55 Að kvöldi dags
Pjetur Maack, cand. theol.,
flvtur hugvekju.
23.05 Dagskrárlok
A1KNUD4GUR
6. desember 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir. Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Laufskálar. Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Alan
Plater.
Leikst jóri David Cunliffe.
Aðalhlutverk Dorothy
Tutin, Michael Bryant, Clive
Swift og John Cater.
Joan og eiginmaður hennar
búa f farsælu hjónabandi og
ciga ungan son. Hún rekur
fornbókaverslun. Eigin-
maðurinn hefur mikið yndi
af að fara yfir skákir
sovéskra meistara. Joan
kynnist manni, sem kemur
oft f búðina til hennar, og
dag einn býður hann henni
út.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir.
22.05 Suomi. Mynd um
st jórnarfarslegar breytingar
f Finnlandi frá sfðustu alda-
mótum og innbyrðis átök
finnsku þjóðarinnar fyrr á
öldinni.
Handrit Váinö Linna.
1 mynd þessari er brugðið
upp köflum úr kvikmynd-
inni. ÓÞEKKTI HERMAÐ-
URINN og sjónvarpsmynda-
flokknum UNDIR PÓL-
STJÖRNUNNI, sem hvort
tveggja er gert eftir skáld-
sögum Linna og stjórnað af
Edvin Laine.
Undir Pólstjörnunni, sem
að sýna I Sjón-
nu er >«>.. .
varpinu, var upphant-K.
þrjár kvikmyndir, en var
sfðar breytt f sjónvarps-
myndaflokk f sex þáttum.
Þýðandi Hrafn Hallgrfms-
son.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
23.10 D:gskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
7. desember 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Um hvað er að semja f
landhelgismálinu?
Umræðuþáttur undir stjórn
Gunnars G. Schram.
21.35 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
„KNlFUR HUGANS, HEL-
BER SJÓNIIVERFING"
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.05 Utanúrheimi.
Þáttur um erlend málefni
ofarlega á haugi.
Umsjónarmaður Jón Hákon
Magnússon.
23.35 Dagskrárlok.
A1ICNIKUDKGUR
8. desember 1976
18.00 Hvfti höfrungurinn
Nýr, franskur teiknimynda-
flokkur f 13 þáttum, um
krakka f sumarleyfi og vin
þeirra, hvfta höfrunginn.
I. þáttur.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
18.15 Skipbrotsmennirnir
Astralskur myndaflokkur.
9. þáttur. SEGL VIÐ SJÓN-
DEILDARHRING
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Tassúla
Heimildarmvnd um litla
grfska stúlku. sem heitir
Tassúla. Hún flyst með for-
eldrum sfnum til Svfþjóðar.
Brátt lærir hún að skilja
skólasystur sánar, þótt þær
tali ekki sömu tungu.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Nýjasta tækni og vfs-
indi
Tölvustýrð löggæsla
Steypumót úr viðartref jum
Kafaraveikin
Uppskurður f plastpoka o.fl.
Umsjónarmaður Sigurður
II. Richter.
21.05 Myndsmfðar Picassos
Bresk heimildarmynd um
höggmyndalist Pablos
Picassos.
Þýðandi og þulur Aðal-
steinn Ingólfsson.
21.35 Undir Pólstjörnunni
Finnskur framhaldsmynda-
flokkur byggður á sögu eftir
Váinö Linna. 3. þáttur.
Efni annars þáttar:
Hið nýstofnaða verkalýðs-
félag berst fyrir bættum
kjörum félagsmanna, en
árangurinn er Iftill f fyrstu.
Akseli Koskela gengur að
eiga Elfnu unnustu sfna, og
þau hefja búskap f hjáleig-
unni.
Ahrifa heimstyrjaldarinnar
tekur að gæta vfða um heim,
og ókyrrð færist yfir
finnsku þjóðina.
Þýðandi Kristfn Mántylá.
22.25. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
10. desember 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskfa
20.40 Prúðu leikararnir
Breskur skemmtiþáttur, þar
sem leikbrúðuflokkur Jim
Hensons sér um fjörið. Gest-
ur f þessum þætti er Ruth
Buzzi.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Guðjón
Einarsson
22.05 öll sund lokuð
(He Ran AIIThe Way)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1951.
Aðalhlutverk John Garfield
og Shelley Winters.
Nick rænir miklu fé, sem
ætlað er til greiðslu launa. A
flóttanum verður hann
lögreglumanni að bana, en
kemst undan og felur sig f
almenningssundlaug. Þar
hittir hann unga stúlku og
fer með henni heim.
Myndin er ekki við hæfi
barna.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son.
23.20 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
11. desember 1976
17.00 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson
18.35 Emil f Kattholti
(Emil f Rönneberg)
Nýr sænskur myndaflokkur
f 13 þáttum, byggður á sög-
um eftir Astrid Lindgren
um hinn hugmyndarfka og
framtakssama æringja,
Emil frá Kattholti, sem er
en oft dálft-
vænsti nu..n_
ið óheppinn.
1. þáttur 1 smfðakofanum.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir
19.00 Iþróttir
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi Stefán Jökulsson
21.00 Ur einu f annað
Umsjónarmenn Arni
Gunnarsson og ólöf Eldjárn.
Hljómsveitarstjóri Magnús
Ingimarsson.
Stjórn upptöku Tage
AmmSndrup.
22.05 Carmen Jones
Bandarfsk’ söngvamynd frá
árinu 1954, byggð á óper-
unni Carmen eftir Georges
Bizet.
Leikst jóri Otto Preminger.
1 myndinni leika eingöngu
blökkumenn, og aðalhlut-
verkin leika Harry
Belafonte og Dorothy Dan-
drige.
Þýðandi Jón O. Edvald.
23.45 Dagskrárlok