Morgunblaðið - 03.12.1976, Síða 37

Morgunblaðið - 03.12.1976, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976 37 i fe f l h I 11 'fi f. í! 5 f. f = VELVAKANDI ; SVARAR í SÍMA Í0100 KL. 10 — 11 FRÁ MANUDEGI 0 Ekki tími fyrir börnin og hvað þá kettina „Ég vona nú að samborgar- arnir fari að opna augu sín fyrir því að vera nú ekki að fjölga heimilisiausum köttum hér í borginni. Kettirnir þurfa mikla umönnun ef þeir eiga að vera til yndisauka sem þeir geta svo sannarlega verið ef vel er um þá hirt. En þegar enginn tími finnst einu sinni til að annast blessuð börnin, er ekki að undra þó kisu sé hent út þegar þurfa þykir — væri nú ekki mannúðlegra að fara með dýrið sitt og láta aflífa það á sár- saukalausan og mannúðlegan máta hjá dýralækni. Nú langar okkur í Kattavina- félaginu til þess að koma upp, svona með tið og tíma, aðstöðu til að geyma heimiiisdýr okkar á meðan tekið er sumarfrí eða mað- ur þarf að fara frá heimilinu af einhverjum ástæðum um ein- hvern tíma Þá væri öruggri að- hlynningu — og taka það svo aft- ur heim. Þetta er þjónusta sem er hrein nauðsyn og þykir víðast hvar al- veg sjálfsögð. Nú höfum við ' raunar fengið okkar dýraspítala en ekki er nú sopið kálið þó að í ausuna sé kom- ið, því að ekki virðist það nú standa til í nánustu framtíð að við borgarar getum notið neinnar að- stöðu þar fyrir dýrin okkar.En það er nú annar þáttur þessara mála. Okkur í kattavinafélaginu lang- ar nú aðeins til að athuga hvort ekki sé hægt að gera eitthvað smátt, svona til að byrja með, fyrir þessa vihi okkar — og hefur dottið í hug að riða á vaðið með þessari aðstoð. Við förum því fram á dálítinn fjárstyrk frá ykkur öllum sem hryggjast af að sjá umkomuleysi þessara vesalings dýra, bæði ein- staklingum og starfshópum, at- hugið hvort þið hafið ekki dálitla upphæð afgangs til að senda þess- um félögum okkar, — ekki mundi það góðverk skemma jólagleði okkar. Munið að margt smátt ger- ir eitt stórt. Upplýsingar í síma 14594. Félagskona." Þessir hringdu . . . 0 Fyrir hverja eru lögin? Móðir hringdi: — Það er kannski að bera i bakkafullan lækinn að vera að ræða um óskalög sjúklinga, en ég ætla samt að leggja orð í belg. Dóttir mín hefur verið á sjúkra- húsi og hefur hún sent til fjöl- skyldunnar óskalag í þættinum. En það er eins og hjá flestöllum að meðan lagið var leikið var hún sjálf i rannsókn, litla dóttir henn- ar í leikskólanum, eldri dóttirin í skólanum, ásamt öðrum skólasyst- kynum, pabbinn í vinnu og 'eg var í innkaupum fyrir heimilið. Sem betur fer var þó einhver heima við, litli bróðirinn hjalaði í vöggu og amma, sem heyrði ekki nógu vel. Frábær þjónusta ríkisútvarps- ins má ekki verða til þess að fjöldi manna verður verulega óánægður með að óskalög sjúklinga skuli haf verið færð yfir á föstudaga, ég er viss um að ég mæli fyrir munn margra þegar ég bið um að þessu verði breytt. VIKIVAKI Laugavegi 2 auglýsir if Urval af gjafavörum if Snyrtivörur fyrir karlmenn if Úrval af ódýrum reykjaplp- um if Pipustatif — tóbakskrúsir — piputroSarar Opið til kl. 22.00 á föstudögum til kl. 18.00 á laugardag. Verzlunin Vikivaki, LAUGAVEGI 2, SÍMI 13341. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Seðlaveski fra Atson „Ronson" gaskveikjarar Borðkveikjarar Mackinstosh's 4 stærðir Urval af vindlakössum Úrval af konfektkössum Nýkomið Amerískar kuldaúlpur stuttar og síðar, allar stærðir. QEísiP H SKÁK / UMSJÁ MAR- GE/RS PETURSSONAR Staðan hér að neðan kom upp f viðureign Spánverja og Ástralíu- manna á Ólympíumótinu í Haifa. Bellon, Spáni, hafði hvítt gegn Fuller, Astraliu. Fuller, sem hafði svart og átti leik í stöðunni, tókst að finna afgerandi leik. Hver var hann? B H # m ■ J Xj ■ 1 t A ii jj H B tá B Si B jj JJ ■ Jr Q H 11 ■ f-.'. : §[ 34 ... Rxg3+!! Hvítur gafst upp þvf eftir 35. hxg3 — Hh4+! 36. gxh4 — Dh2+ er hann mát. I viðureign íslendinga og Astralfu- manna tefldi Fuller við Helga Ólafsson og lauk skák þeirra með jafntefli. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 |H«r0un(>(aMb HOGNI HREKKVISI Enga ketti! Næstl? 03= SIGGA V/GGA t iiLVltAH llmvötn og snyrtivörur frá þekktustu merkjum heims. Fegrunar sérfræðingar aðstoða við vöruval. Opið til kl. 10 í kvöld ^HoltsapÓtck snyrtivörudeild ^Langholtsvegi 84 Simi35213

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.