Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1977 LOFTLEIDIR H 2 1190 2 11 88 BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 íslenzka bifreiðaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 V.W. Microbus Cortinur Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 9. janúar 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er 1 sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraidsson stjðrna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur f Vestmannaeyjum. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntðnieikar Vatnasvfta nr. 1 f F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Há- tfðarhijómsveitin f Bath leik- ur. Stjórnandi: Yehudi Menv 11.00 Messa f Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Hall- dórsson. Organleikari: Reynir Jónas- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og frétt- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um kirkjulega trú Séra Heimir Steinsson flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Úperan „Tosca“ eftir Giacomo Puccini Meðal flytjenda: Teresa Kubiak, Placido Domingo, SheriII Milnes, Raimund Grumbach, kór og hljómsveit Rfkisóperunnar f Miinchen. Stjórnandi: Jesus Lopez- Cobos. — Kynnir: Guðmund- ur Jónsson. 15.15 Þau stóðu f sviðsljósinu Tólfti og sfðasti þáttur: Sofffa Guðlaugsdóttir. Úskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Fyrri þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Hellisandi. Tónleikar. 17.30 tJtvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi“ Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld, les (9). 17.50 Stundarkorn með þýzka pfanóleikaranum Wilhelm Kempff Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlfnis Sigrfður Þorvaldsdóttir spjallar við Aðalheiði Bjarn- freðsdóttur, Guðrúnu Helga- dóttur og Úmar Ragnarsson um heima og geima. 20.00 Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur f útvarpssal jólalög og aðra trúarsöngva. Söngstjóri: Jón Ingi Sigur- mundsson. Margrét Einarsdóttir, Hrönn Sigurðardóttir, Kristfn Sig- fúsdóttir, Margrét Lillien- dahl, Gunnar Páll Gunnars- son, örn ö. Magnússon og Geirþrúður Bogadðttir leika á gftara, ásláttarhljóðfæri, trompeta og pfanó. 20.35 Dagur f Iðnó Sigmar B. Hauksson talar við Vigdfsi Finnbogadóttur leik- hússtjóra og fleira leikhús- fólk f tilefni 80 ára afmæli Leikfélags Reykjavfkur 11. þ.m. 21.15 Konsert fyrir horn og hljómsveit eftir Herbert H. Ágústsson Christina M. Tryk og Sin- fónfuhljómsveit tslands leika. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 „Tilvik“, smásaga eftir Björn Bjarman Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MiMUCMGUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóieikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Bryndfs Sigurðardóttir ies „Kisubörnin kátu“ eftir Wait Disney f þýðingu Guð- jóns Guðjónssonar (1). Til- kynningar kl. 9.30. Létt iög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ánna Moffo og fleiri syngja með Nýju fflharmonfusveit- inni lög úr óperum eftir Puccini og Massenet; René Leibowitz og Julius Rufel stjórna / Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 4 f a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður“ eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Árnason les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist MÍMIR Þrír innritunardagar eftir Samtalsflokkar hjá Englendingum. Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Léttari þýzka. íslenzka fyrir útlendinga. Franska. Spánska. ítalska. Norðurlandamálin. ENSKUSKÓLI BARNANNA — HJÁLPAR- DEILDIR UNGLINGA. Einkaritaraskólinn. Símar 1 0004 og 1 1 1 09 (kl. 1 —7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum Samkvæmt lögum nr. 83/1 966 um skipulag á fólksflutningum með bifreiðum falla úr gildi hinn 1. mars 1977 öll sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum, sem veitt hafa verið fyrir yfir- standandi sérleyfistímabil, sem lýkur hinn 1. mars 1977. Ný sérleyfi til fólksflutninga með bifreiðum verða veitt frá 1. mars 1977 og skulu umsóknir um sérleyfi sendar til Umferðarmáladeildar pósts og síma, Umferðarmiðstöðinni, Reykjavík eigi síðan en 1 5. febrúar 1 977. í sérleyfisumsókn skal tilgreina: 1. Þá leið eða leiðir, sem umsækjandi sækir um sérleyfi á. 2. Skrásetningarnúmer, árgerð og sætatölu þeirra bifreiða, sem umsækjandi hyggst nota til sérleyfisferða. Upplýsingar um einstakar sérleyfisleiðir, nú- gildandi fargjöld, vegalengd og ferðafjölda gef- ur Umferðarmáladeild pósts og síma, Um- ferðarmiðstöðinni í Reykjavík, sími 19220. Reykjavik, 6. janúar 1977. Umferðarmáladeild pósts og síma. Lena og Tony eru bandarískir söngvarar og þau ætla að syngja ný og gömul vinsæl lög f sjónvarpi f kvöld. Hefst þátturinn kl. 22:00. Stundin okkar: Tómstundastarf barna — spumingaþáttur á döfinni í STUNDINNI okkar í dag verður m.a. rætt við börn um hvað þau gera í tóm- stundum sínum. Sigríður Margrét Guðmundsdóttir sagði að þau hefðu farið í heimsókn í Fossvogsskóla og Melaskóla og tekið nokkra krakka tali þar og spurt hvað þau gerðu í frí- stundum og hvaða aðstaða væri til fyrir þau að iðka áhguamál sin. Sagði Sigríð- ur að það hefði komið fram i þessum umræðum að það væru aðallega íþróttafélög- in sem hefðu einhverja að- stöðu og líka að á kvöldin væri lítið fyrir þessi börn að gera, þau væru heima og læsu bækur eða horfðu á sjónvarp, en gætu ekki sinnt tómstundastarfi. Sigríður sagði að á döf- inni væri að útbúa popp- þætti fyrir börn og nú væri unnið að gerð spurninga- þáttar sem yrði e.t.v. sýnd- ur i lok mánaðarins. Þá verður bráðlega sýnd mynd um 10 ára barn úr stríðinu, sagt frá hvernig lífið var árið 1944 og hvernig var að vera 10 ára barn þá. Eru þetta 10 myndir sem öll Norður- löndin gerðu í sameiningu, u.þ.b. hálftíma hver mynd. A vettvangi dómsmálanna: Um Vatns- skarðsslysið BJÖRN Helgason hæstaréttarrit- ari sem er umsjónarmaður þáttar- ins á vettvangi dómsmálanna sagði að hann myndi á mánudag fjalla um svo nefnt Vatnsskarðs- slys. í júlí 1971 varð heiftarlegur árekstur i Vatnsskarði í Húna- vatnssýslu. Þar rákust á bíll sem kom að norðan með 1 manni og annar frá Keflavík, sem kom að sunnan. í Keflavfkurbilnum voru eigandi bilsins og kona hans, önn- ur kona og tvö börn þeirra, mágur mannsins, sem var ökumaður er slysið varð. í þessu slysi beið tvennt bana, konan (ekki eigin- kona bíleigandaans) og níu mán- aða gamalt barn. Það var ótvírætt leitt í ljós, sagði Björn að ökumað- ur Keflavíkurbílsins hefði átt alla sök á slysinu, þar sem hann var undir áhrifum áfengis. Ut af þessu máli urðu nokkur blaða- skrif og höfðaði eiginmaður kon- unnar sem fórst mál á hendur ökumanninum, bíleigandanum og tryggingarfélaginu. Undir lok síð- asta árs komu lokaorðin i þessu máli og þau fáum við að heyra að loknum veðurfregnum útvarps kl. 22.15 á mánudagskvöld. Björn Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.