Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 Flestar saumakonurnar ásamt öðru starfsfólki á verkstæoinu i Hafnarsiræti. Steinar Júlfusson feldskeri við teikniborð sitt. Sýningarbás Steinars á Skandinavian Fashion Week I Kaupmanna- höfn á s.l. ári. „SU skinnavara sem við vinnum hér er f rauninni ein af örfáum fslenzkum vörutegundum, sem eru úr fslenzku hráefni og full- unnar hér heima,“ sagði Steinar Júlfusson feldskeri f samtafi við Morgunblaðið en verkstæði hans f Hafnarstræti framleiddi á 3. þús. flfkur s.l. ár bæði fyrir innlendan og erlendan markað. „Við notuðum um 12 þús. gæru- skinn í framleiðsluna á s.l. ári,“ sagði Steinar „en það hráefni fáum við hjá Skinnaverksmiðj- unni Iðunni á Akureyri og hefur öll samvinna við þá verið mjög góð. Hjá okkur vinna að jafnaði um 10 manns á verkstæðinu, en við hófum þennan rekstur í sam- vinnu við Rammagerðina árið 1970. Á þessu ári liggja hins vegar fyrir pantanir á um 4000 skinn- flíkum nú þegar og verðum við innan skamms að taka afstöðu til þess, en það sem háir okkur mest er skortur á stærra húsnæði fyrir verkstæðið. Við höfum mannskap og vélar fyrir aukna framleiðslu og t.d. barst nýlegga frá Noregi pöntun á 1500 skinnkápum og jökkum á þessu ári, en þess má geta að Norðmenn bjóða aðeins úrvalsvöru á þessu sviði í verzlunum sínurn." „Hvað um framtiðina á þessu sviði?" „Ég tel að við eigum að full- vinna mun meira en gert er af skinnavörunni hér heima. Markaðir fyrir skinnavöru okkar fullunna eru vlða ekki siður en fyrir hrá skinn. Til dæmis má nefna markaði í Danmörku, Sniðið f gæruskinnskápur. Svíþjóð, Noregi og i Bandaríkjun- um. Það segir sig einnig sjálft að þar sem markaður er á annað borð fyrir okkar skinn, hrá, hlýt- ur einnig að vera markaður fyrir þau þau fullunnin í vönduðum flíkum og ef við erum sam- keppnisfærir í verði, sniðum og saumaskap, þá eigum við að full- nýta þetta hráefni hér heima. Hvað okkar verkstæði viðkem- ur, þá erum við samkeppnisfærir i Skandinaviu, en þar er þessi framleiðsla öll á sviði stóriðnaðar með hundruðum starfsmanna. Okkar verkstæði er I mörgum tilvikum á stærð við eina módel- deild i stærri fyrirtækjum á þessu sviði erlendis. Slikan munað að hafa sérstaka módeldeild getur maður ekki leyft sér I íslenzkum iðnaði í dag, en auðvitað hlýtur það að vera framtíðin. Við full- vinnum varla meira hér heima en um 100 þús. skinn af þeim 900 þús. til 1 millj. skinna sem til faila Ein af starfsstúlkunum á verKstæoi Meinars matar eina skinnkápuna. Ljósmyndir Mbl. Rax. „Vi8 eigmn aðhllnýta gærnskinn nér keima” Staldrað við á Fe I dskur ðarverks t æ ðl Steinars Júlíussonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.