Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 .... Olíuslysið í Massachusetts: OLIAN KANN AÐ BERAST ■ ■ r I DAG er sunnudagur 9 janúar. sem er 1 sunnudagur eftir þrettánda. 9 dagur ársins 1 97 7 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 08 42 og síðdegisflóð kl 21.04 Sólarupprás er kl 1 1 07 og sólarlag kl 1 6 03 Á Akureyri er sólarupprás kl 1116 og sólarlag kl 15 24 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 04 26 (íslandsalmanakið) Lftið til fugla heimisins, þeir sá ekki né uppskera og þeir safna heldur ekki I hloður, og yðar himneski faðir fæðir þá, eruð þér ekki miklu fremri en þeir? (Matt 6,26 ) K ROSSGATA -S ,°Gr H ú AJ O UM miðnætti aðfara- nótt laugardags lagði Bakkafoss úr Reykja- víkurhöfn áleiðis til Bandaríkjanna. Á föstudagskvöldið kom Kljáfoss af strönd- inni. Goðafoss var væntanlegur aðfara- nótt laugardags frá útlöndum. Á föstu- dagskvöld fóru togar- arnir Vigri og Þor- móður goði á veiðar. Á morgun, mánudag eru Langá og Hvítá væntanlegar að utan. ARNAO HEILLA LÁRÉTT: 1. fljóta 5. eign- ast 7. bráóa 9. Ifkir 10. naut 12. samhlj. 13. vera að 14. korn 15. litla menn 17. þefa. LÓÐRÉTT: 2. mjög 3. slá 4. dýrið 6. klórar 8. sendi burt 9. vesæl 11. láta frá sér 14. beita 16. tónn. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. garpar 5. óra 6. rá 9. maskar 11. ar 12. iða 13. óð 14. nám 16. Ra 17. ataði. LÓÐRÉTT: l.garmanna 2. ró 3. prikið 4. AA 7. áar 8. grama 10. að 13. óma 15. át 16. ri. SJÖTÍU og fimm ára verð- ur á morgun, mánudag 10. janúar Þórður Njálsson, fyrrum bóndi, Auðkúlu Arnarfirði. Hann tekur á móti gest- um í dag, sunnudaginn 9. janúar, á heimili dóttur sinnar að Miðvangi 94 í Hafnarfirði. I DAG, sunnudag, er sextugur Óskar S. Ólafs- son bifvélavirki, til heimil- is að Dvergholti 22 í Mos- fellssveit. Afmælisbarnið verður i dag á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Illugagötu 57 í Vest- mannaeyjum. FRÉTTIR GEFIN voru saman i Ar- bæjarkirkju Asdfs Bjarna- dóttir og Vignir Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 98, Rvík. (Ljós- myndaþjónustan). KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur fund á mánudagskvöldið kl. 8.30 i fundasal kirkjunnar. M.a. verður spilað bingó. FÉLAG áhugamanna um klassiska gftartónlist held- ur fund f kjallara Tóna- bæjar kl. 2 sfðd. f dag. DANSK Kvindeklub spill- er selskabswhist í Hall- veigarstaðir tirsdag aften 11. januar kl. 8.30. PRENTARAKONUR Fundur verður í félags- heimilinu á mánudags- kvöldið kl. 8.30 og verður m.a. spiluð félagsvist. Fé- lagskonur geta tekið mé sér gesti. KVENFÉLAG Langholts- sóknar heldur árlegan bað- stofufund á þriðjudags- kvöld kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu með fjölbreyttri skemmtidagskrá. Eru safn- aðarkonur beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. DAGANA frá og með 7. til 13. janúar er kvöld — nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í REYKJAVÍKGR APÓTEKI til kl. 22 ð kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögura. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmí á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. rtf^rfU LANDSBÓKASAFN OUrnl ISLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna héimlána) er opinn virka daga kl. 13—1$, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjt., sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr'aga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. Norður f Víðidal gerðust þau tfðindi, að faðir og sonur á fermingaraldri, grófu sig í fönn f stórhrfð og ófærð á gamlárskvöld, aðframkomnir og þjakaðir mjög. Lézt dreng- urinn þar um nóttina, en bóndinn Kristinn Sveinsson á Gafli, náði heim til sfn á nýársdag nær dauða en lffi. Kona Kristins lagði þegar f stað af stað til að leita sonar síns, fann hann örendan og bar hann sjálf heim að Gafli. Ekki höfðu aðrir verið á heimilinu en þau þrjú. Fór móðir drengsins þvf ein f leitina. I Dagbókarklausu er sagt frá taflkeppni milli Blönduóss og Hvammstanga. Hafði verið teflt á 12 borðum og skáksveitin frá Hvammstanga farið með sigur af hólmi. GENGISSKRANING NR. 4 — 7 janúar 1977 BILANAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Éining Kl. 13.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar 189,50 189,90* 1 Sterlingspund 322,80 323,80* 1 Kanadadollar 188,85 189,35* 100 Danskarkrónur 3256,70 3265,30* 100 Norskar krónur 3652,95 3662,55* 100 Sænskar krónur 4571,90 4584,00* 100 Finnsk mörk 5037,20 5050,50* 100 Franskir frankar 3820,50 3830,60*, 100 Belg. frankar 523,20 524,60* 100 Svissn. frankar 7709,00 7729,40* 100 Gyllini 7695,75 7716,05* 100 V.-Þýzk mörk 8038,60 8059,80* 100 Lfrur 21,65 21,71* 100 Austurr. Sch. 1132,40 1135,40* 100 Escudos 599,30 600,90* 100 Pesetar 277.15 277,85* 100 Yen 64,74 64,91*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.