Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 xjomiopð Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |l)| 21. marz — 19. aprfl Þú ert fullur af nýjum hugmyndum, sem munu koma sér vel, bæði fyrir þig og aðra. Gefðu þér tíma til að sinna fjöl- skyldunni (kvöld. Nautið 20. aprfl - - 20. maf Rómantfkin stendur f miklum blóma þessa dagana. Þú kynnist nýju og skemmtilegu fólki í kvöld. 'k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Góður dagur, eyddu honum heima með fjölskyldu þinni. Fjármálin þarfnast nokkurrar lagfæringar, ræddu málin. -:m£) m Krabbinn 'M 21. júní — 22. júlí Góður dagur til að fara út og skemmta sér. Stutt ferðalag eða heimsókn mun veita þér mikla gleði. Þú kannt að fá mikiivægar upplýsingar. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Stutt ferðalag eða heimsókn mun verða mjög ánægjuleg. Kvöldinu er best varið heima f hópi góðra vina og kunningja. Mærin I/ 23. ágúst — 22. spet. Þú kannt að fá vitneskju um mál, sem lengi hefur vafist fyrir þér. Þú færð óvænta, en ánægjulega heimsókn f kvöld. Vogin W/iS* 23. sept. — 22. okt. Þú ættir að sinna yngri kynslóðínni meira en þú hefur gert. Ljúktu verkefni, sem þú ert byrjaður á. Kvöldinu er best varið heima. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Góður dagur til að gera smábreytingar á hlutunum. Vinir þfnir eru fullir af hug- myndum, hlustaðu á ráðleggingar þeirra. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kannt að fá mikilvægar upplýsingar ef þú ferð f stutt ferðalag. Vinir þínir veita þér mikínn stuðning f mikilvægu máli. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt geta komið hugmyndum þfnum á framfæri og framkvæmt þær án nokk- urra mótmæla. Farðu f kirkju. |i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. 1 dag skaltu einbeita þér að náminu. Þú kynnist nýju fólki, sem mun verða góðir vinir þfnir. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz tutt ferðalag á mannamót mun verða njög ánægjulegt. f sambandi við atvinn- na skaltu treysta nýtilkomið samband. LJÓSKA mmmw SHERLOCK HOLMES FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.