Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1977 35 \ sjálfsagt valdið nokkru þar um ingu ungs fólks fyrir góðum lfka. Listdómari sem ritar f jafn- skáldskap og vönduðu máli. Bull, útbreitt blað og Morgunbiaðið leirhnoð, samanrekið klúður er hlýtur að gera sér grein fyrir því borið á borð fyrir hlustendur og að hann getur haft mikil áhrif ljóðstafa- og rfmreglur allar þver- með skrifum sfnum. En mat á list brotnar, enda þótt merkja megi, er svo einstaklingsbundið að það að höfundar séu að reyna að fara sem einum finnst mjög gott er eftir þeím. Sem betur fer er óþolandi að mati annars. Með ástandið ekki svona slæmt á öll- þetta f huga hefur það verið til- um fslenzkum plötum, en ljóst er hneiging hjá umsjónarmönnum að það hlýtur að vera skylda Slagbrands að vera ekki mjög poppsfðna eins og Siagbrands að grimmir eöa dómharðir f umsögn- berjast gegn þessu og annarri lág- um sfnum um plötur. Enn annað kúru f fslenzkri plötuútgáfu. Um- atriði hefur einnig valdið þar sjónarmenn Slagbrands hafa ekki nokkru um. Umsjónarmenn Slag- gert það hingað til og þá fyrst og brands eru báðir sprottnir úr fremst vegna þess að þeir hafa sama jarðvegi, ef svo má segja, talið sig vera að vinna fslenzkri þvf að þeir eru báðir fyrrverandi popptónlist gagn með þvf að ýta liðsmenn popphljómsveita. Af undir gróskuna, eins og fyrr þvf leiðir að flytjendur og útgef- sagði. Þeir litu svo á, að alltaf endur popptónlistarinnar eru hlyti að slæðast með rusl innan margir hverjir góðkunningjar um gæðavöruna og það væri það þeirra. Slfkt er bæði kostur og gjald sem greiða yrði fyrir grósk- galli fyrir blaðamenn. Það er gott una, umsvifin. að hafa góð sambönd við þá aðila En að mfnu mati hlýtur Slag- sem vinna fréttnæm störf, en á brandur að verða að taka upp hinn bóginn er það lfka slæmt að önnur vinnubrögð f pfötuumsögn- eiga marga vini sem semja verkin um og gerast gagnrýnni og dóm- sem maður skrifar dóm um. Þá er harðari. Jafnframt hljóta um- hætt við að vinskapurinn valdi sjónarmenn Slagbrands að reyna þvf, að sparað er illt umtal, en að draga úr áhrifum kunnings- stórum hrósyrðum útdeilt af gjaf- skapar og uppruna sfns sem áður mildi. En ef listdómarar gera sér var getið. ( Annað væri ekki sann- grein fyrir þessu atriði, þá eiga gjarnt!) þeír meiri möguleika á að hamla En svo að vikið sé f lokin aftur gegn þvf f skrifum sfnum. að plötusölunni fyrir jólin. Margt Uppruni umsjónarmanna Slag- virðist benda til þess að almenn- brands veldur því einnig að þeir ingur hafi haft meira vit á tóniist hafa haft tilhneigingu til að lfta á en útgefendur og flytjendur áttu tónlistina sjálfa sem aðalatriðið von á. Lágkúran og lélega fram- en taka minna tillit til textanna. leiðslan hafí selzt illa yfirleitt, en Er þetta sambærilegt við lærða gæðavaran betur. Hver áhrif kvikmyndagerðarmenn, sem sjá þessa verða á stefnu útgefenda er varla söguþráð kvikmynda af þvf erfitt að spá um en lfkleg vinnu- að þeir eru svo uppteknir við að brögð þeirra eru annaðhvort þau skoða kiippingar, tökutækni o.fl. að viðhafa meiri varfærni og Það er ekkert vafamál að tals- leggja áherzlu á vöruvöndun eða verður hluti þeirra texta sem þau að einbeita sér enn meira að komið hafa út á fslenzkum plöt- formúluplötunum svonefndu f um að undanförnu er ákaflega von um örugga sölu eftirleiðis léleg framleiðsla eða samsuða og þrátt fyrir þetta áfall. Slagbrand- til Iftils menningarauka. Eru ur hlýtur þf að berjast gegn þvf raunar ýmsir uggandi um að þess- síðarnefnda. ir textar kunni að skerða tilfinn- Stefán Halldórsson þóknun eða annað sem hann sjálf- ur ákveður, er greinilega að vinna fyrir sjálfan sig en ekki okkur. Þessi umboðsmannamál hafa svo oft verið til leiðinda að við höfum fyrir okkar leyti ákveðið þessa stefnubreytingu. Hins vegar veit- ir Félag íslenzkra hljómlistar- manna þessa sömu þjónustu og þessir menn gera og þangað vilj- um við að fólk beini slikum við- skiptum, þvf að stéttarfélagið hef- ur fullt leyfi til að stunda þessa starfsemi og gerir það okkur að kostnaðarlausu. Svo getur fólk líka talað við okkur beint, ef það vill bjóða okkur starf.“ Alfa Beta er frístundahljóm- sveit; liðsmenn hennar eru allir í öðru starfi, en reyna með hljóm- listinni að lyfta sér upp úr lág- launatöxtum verzlunarfólks og kennara að eigin sögn. Hljómsveitin hefur leikið fyrir alla aldursflokka, unga sem gamla, og hefur leikið jafnt rokk sem gömlu dansana og tónlist undir borðhaldi. Liðsmenn henn- ar eru gamlir i hettunni sem hljómlistarmenn, hafa að baki átta til tíu ára feril i hljómsveit- um. „En við erum ungir i anda,“ segir Halldór trommari og harð- neitaði því, að þeir í Alfa Beta væru „gamlir" kallar. — sh. ALFA BETA: (frá vinstri) Halldór Olgeirsson, Ágúst Atlason og Guðmundur Haukur Jónsson. (Ljósm. RAX.) — Kvikmyndir Framhald af bls. 46 Hann fer í mig. Stúlkan Marthe Keller, sem ég rek ekki minni til að hafa séð áður, fer hér með lltið hlut- verk; á aðallega að vera lokk- andi fögur, og hefur hvort- tveggja til að bera i ríkum mæli. Þá er ótalið það atriði sem gerir THE MARATHON MAN ekki aðeins að einum besta þriller sem gerður hefur ver- ið: það er martröð SZELLS Á demantamarkaðnum I New York (á 47. stræti á milli Avenue of The Americas og Fifth Ave ), sem má segja að sé algjörlega rekinn af gyð- ingum. Hér tekst þeim Schlesingar, Goldman, Hall og Olivier lang best upp. Þeir lýsa upp veröld smáar, hat- urs, erfðasynda; ástand sem fyrir þær einstöku, sögulegu staðreyndir sem að baki þess er, gerir það kyngimagnað og óskaplegt. SV Snyrtistofa GRÓU, Vesturgötu 39 Sími: 16508 Býður upp á eftirtalda þjónustu + Andlitsbað og andlits- hreinsun Vöðvastyrking fyrir þreytta og slappa vöðva i andliti if Litun á brún og brá -fc Vaxmeðhöndlun til að fjarlægja óæskilegan hárvöxt i andliti og á fótleggjum Bakhreinsun + Hand- og fótsnyrting + Kvöldförðun — ath. að panta i tíma fyrir árshátíðina if Ljósabað o.fl. Unnið er úr frönskum snyrtivörum frá Sothys og Arnaud og eru þær aðeins seldar hjá Snyrtistofu Gróu. Snyrtisérfræðingarnir Gróa Pétursdóttir og Þórdfs Björnsdóttir Verið velkomin + Móðir okkar. tengdamóðir systir, amma og langamma, PÁLÍNA M. PÁLSDÓTTIR. Vesturbraut 23, HafnarfirSi, er lézt á Borgarspltalanum 3. janúar sl. verður jarðsungin frá Frikirkj- unni I Hafnarfirði, mánudaginn 10. janúar kl. 2.30 e.h. Pðll R. Ólafsson, Emilla Þórðardóttir, Þorbjörg Ó. Morthens. Emanúel Morthens, Ólöf Pðlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn Við afgreiðum Htmyndir yðar á 3 dögum Þeir sem vilja það bezta snúa sér einungis til okkar m Við bjóðum beztu filmur í beimi, beztan pappír og beztu efni, því-------------- Við reynum að verða við óskum yðar án gylliboða og /átum yður dæma um árangurinn Munið að góð Ijósmynd er gul/s ígildi — hún geymir Ijúfar minningar úr /ífi yðar. HAF/Ð ÞÉR TEKIÐ MYND í DAG? HANS PETERSEN HF Bankastræti— S: 20313 Glæsibæ— S: 82590 UMBOÐSMEIVfí/ UM LAND ALL T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.