Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ' Hagvangur hf. Óskar að ráða Verksmiðjustjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækid: — Gamalgróið fyrirtæki í framleiðslu- iðnaði — Á höfuðborgarsvæðinu — Fjöldi starfsfólks 30 manns I boði er: — Verksmiðjustjórastaða, þ.e. stjórn framleiðslu, umsjón með vöruþróun, m.a. með tilliti til útflutnings í samvinnu við söludeild — Góð laun Við /eitum að starfskrafti: — Sem er tæknifræðingur, eða hefur staðgóða reynslu á sviði framleiðslu- stjórnunar — Sem hefur hæfileika til stjórnunar og samstarfs — Sem hefur reynslu og áhuga á fram- leiðsluskipulagningu — Sem hefur hæfileika til að sinna hagræðingarmálum — Sem getur unnið sjálfstætt Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur, sendist fyrir 2Q. janúar 1977 til: Hagvangur hf. c/o Sigurður fí. Helgason, Rekstrar-og þióðhagfræðiþjónusta, K/apparstíg 26, Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Ferðaskrifstofu- starf Ferðaskrifstofan ÚTSÝN leitar eftir völd- um starfskröftum til eftirtalinna starfa: /. Starf í sö/udei/d í skrifstofu Útsýnar, Austurstræti 1 7, Reykjavík. 2. Starf við fararstjórn erlendis. Askilin er góð almenn menntun, sér- menntun í tungumálum í sambandi við fararstjórn, reglusemi, starfslöngun, hátt- vísi og sérstakir þjónustu- og umgengnis- hæfileikar. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu ÚTSÝNAR. Skal þeim skilað vand- lega útfylltum ásamt mynd og meðmæl- um fyrir 15. þ.m. Austurstræti 1 7, Reykjavík. Hagvangurhf. Óskar að ráða Framkvæmdastjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið: — Fyrirtæki í matvælaiðnaði — Úti á landi — Fjöldi starfsfólks 30 manns — Afkoma góð Við /eitum að manni sem: — Hefur reynslu á sviði stjórnunar og viðskipta — Er góður stjórnandi og getur starfað sjálfstætt — Hefur reynslu af samskiptum við banka og stjórnsýlsukerfið — Hefur sæmilegt vald á ensku og einhverju norðurlandamálanna / boði er: — Framkvæmdastjórastaða — Góð laun Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur, sendist fyrir 20. janúar 1977 til: Hagvangur hf. c/o Sigurður R. He/gason, Reks trar- og þjóðhag fræðiþjón us ta, K/apparstíg 26, Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Fóstur athugið Fóstra óskast hálfan daginn á leikskólann v/Faxatún í Garðabæ. Upplýsingar veitir forstöðukona i síma 40176. ' Saumakonur óskast sem fyrst. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Dúkur h.f., Skeifan 13. Vélstjóri Vélstjóra vantar á skuttogarann Rauða- núp ÞH 160. Upplýsingar í síma 96- 51 200 á skrifstofutíma. Tölvuforritun Fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða nú þegar fólk til náms og starfa við tölvufor- ritun (programming). Stúdentspróf úr raungreinadeild menntaskóla eða sam- bæriieg menntun ásamt góðri ensku- kunnáttu nauðsynleg. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 15. jan. n.k. Merkt: „Tölvuforritun". 2724. Bakarí — Kaffistofur 33 ára bakari með fjölbreytta reynslu í faginu óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 26704. Meinatæknar Á rannsóknadeildLandakotsspítala er laus staða nú þegar eða síðar eftir samkomu- lagi. Sölumaður (karl eða kona) óskast við fasteignasölu í miðborginni. Umsókn, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Prósentur 2720" fyrir 1 5. janúar. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða járnsmiði og raf- suðumenn strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83444. Stálver h. f. Funahöfða 1 7. Reykjavík. Einkaritari Opinber stofnun óskar að ráða einkarit- ara. Umsóknum sé skilað á augl. deild Mbl. fyrir miðvikudaginn 12. janúar merkt: Einkaritari—4679. Flokkstjóri II. starf flokkstjóra II. í rafmagnsiðngrein er laust nú þegar. Laun verða samkvæmt launaflokki B. 1 5. Umsóknarfrestur um starfið er til 12. janúar n.k. Umsóknum skal skila á sér- stökum umsóknareyðublöðum til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari uppl. um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Atvinna Óskum að ráða lagtæka iðnverkamenn strax. Upplýsingar veittar í síma 53755. Uretan h. f. Vagnhöfða 13 Reykjavík. Atvinna óskast úti á landi Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu og hús- næði úti á landi (helzt Norðurlandi þó ekki skilyrði). Er vanur akstri vörubíla, vinnu- vélum og sjómennsku. Uppl. í síma 91- 85931. Bankastarfsmenn Banki óskar eftir að ráða sem fyrst nýja starfsmenn bæði í aðalbanka og útibú í Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða bæði almenn bankastörf og fulltrúastörf og einungis fullt starf kemur til greina. Þeir sem áhuga kunna að hafa fyrir störfum þessum sendi umsóknir sínar, ásamt greinargóðum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, til Morgun- blaðsins fyrir 14. janúar n.k. merkt: „BANKI — 4678".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.