Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 17 á hverju ári. Hitt er selt sem hráefni til annarra landa, en þarna eru töluverðir möguleikar fyrir okkur ef vel er á haldið. Við eigum að framleiða eins mikið úr þessu og við getum. Við erum hráefnisframleiðendur á flestum sviðum varðandi útflutning okkar, en framtíðin hlýtur að kalla á fulla nýtingu og vinnu hér heima. Hér er hins vegar um ung- an iðnað að ræða og það tekur langan tlma að byggja hann upp en ég tel að það hafi gengið vonum framar. Okkur vantar þó meira og minna fólk I okkar fata- gerð, fólk með sérkunnáttu sem verður að sækja til annarra landa ef við ætlum að vera samkeppnis- færir varðandi alþjóðakröfur. Ef eitthvað stenzt ekki á þeim vett- vangi er það tætt I sundur og slík slys geta kostað langan tíma í baráttu á mörkuðum." „Hver er þín reynsla af kynn- Saumað af kappi úr fslenzku gær- unni og að lokum er fullunninn flfk fyrir innlendan eða erlendan markað. ingu á íslenzkum skinnavörum erlendis?" „Ég sýndi á Skandinavian Fashion week í Kaupmannahöfn s.l. vetur og það tókst mjög vel. Ég vandaði mjög til sýningarinnar á allan hátt og er nú í framhaldi af henni að vinna fyrir fyrirtæki i Noregi og víðar, kápur, jakka óg fleiri tegundir af flíkum. Kynning á íslenzkum skinnum og ullarvörum hefur verið vax- andi erlendis undanfarin ár og þessar íslenzku vörur eru orðnar þekktar víða um lönd. íslenzk skinn hafa góða eiginleika, þau eru létt, hlý og endingargóð ef þau eru rétt unnin. Sýningar í fataiðnaði eru um allan heim og við þurfum að gefa þeim gaum með ákveðinni þátt- töku. Það er auðvitað ávallt spurning um það hvert við eigum að fara, en ég tel að eðlilegast og efnilegast sé að beina kynning- unni og markaðsleitinni að kulda- svæðunum sem leggja mest upp úr vandaðri vöru, en stærstu skinnavörumarkaðirnir á þessu sviði eru Bandaríkin, Þýzkaland, Italía og Skandinavia." — áj. UTSALA — UTSALA Útsalan hefst á morgun Komiö og gerið góð kaup Kennsla hefst þriðjudaginn 1 1. janúar. Nemendur mæti á sömu tímum og áður. Upplýsingar og innritun í síma 32153. BALLETSKO II SIGRÍÐAR U ÁRMANN Kvennaleikfimi í Breiðagerðisskóla Á mánudögum og fimmtudögum kl. 19.20 — 20.10 og 20.10 — 21.00. “ Fimleikadeild Ármanns. „Öld Boys" Leikfimi í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Á miðvikudögum og föstudögum kl. 19 — 20 og 20 — 21. Gufubað á eftir æfingum. Fimleikadeild Ármanns. Kópangskauistaður H ------ ---------—CWJ Fulltrúi — Félagsmálastofnun Félagsmálastofnunin vill ráða starfsmann, eink- um til starfa á sviði fjölskyldumálefna. Laun samkvæmt kjarasamningum bæjarstarfs- manna. Umsóknum, er greini frá aldri, mennt- un og fyrri störfum, sé skilað til undirritaðs, Félagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32, sími 41570, sem jafnframt gefur nánari uppl. um starfið .Umsóknarfrestur er til 23. janúar n.k. Félagsmálastjórinn í Kópavogi. Útsah Útsala Útsalan byrjar á morgun. Mikil verðlækkun Elísubúðin, Skiphohi 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.