Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1977 HÁALEITISHVERFI 3JA HERB. Á 2. HÆÐ. Endaibúð i nýmáluðu fjölbýlishúsi. 1 stofa 2 svefnherbergi, skápar í öðru, eldhús m. borðkrók og miklum inn- réttingum. Skápar á holi. íbúðin öll nýmáluð og nýstandsett. Góð geymsla. Bílskúrsréttur. Verð 8,5 millj. LAUS CTR A Y ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ M. BlLSKÚR. 1 í>4 FM. 5—6 HERB. Stórglæsileg miðhæð i þríbýlishúsi, nýlegu. Óhindrað útsýni yfir Fossvog og Reykjavík. Stórar stofur ásamt hús- bóndakrók. Eldhús m. borðkrók og þvottaherbergi inn af því. Svefnher- bergisálma með 3 svefnherbergjum sem öll eru vel stór með skápum. Stórt baðherbergi m. baðkari og sér sturtu- klefa allt flísalagt. Gallalaust verk- smiðjugler í öllum gluggum. Sér hiti. Bilskúr. SÓLHEIMAR 27 4—5 HERB. 1 stofa og hjónaherbergi með svölum, 2 svefnherbergi rúmgóð, borðstofa, eldhús og baðherbergi. Góð teppi. Verð: 11.0 millj. BALDURSGATA 4RA HERB. 4ra herb. Ibúð I steinhúsi sem er 3 hæðir og kjallari. 2 svefnherb. tvær stofur. Suðursvalir, baðherbergi og eldhús með borðkrók. Nýstandsett íbúð með nýjum teppum. Verð: 8.0 millj. FORNHAGI 4RA HERB. 140 FERM. 4ra herb. ca 140 ferm. íbúð á 2. hæð í þribýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. baðherb. eldhús m. borðkrók, þvotta- herb. inn af eldhúsi. Verð: 13.0 millj. Otb. 8.0 millj. fálkagata 4RA HERB. NÝTÍZKU ÍBÚÐ 104 fm. íbúð á 1. hæð (mikið útsýni, svalir). 1 stofa, hjónaherbergi m. skápum og 2 barnaherb. eldhús m. borðkrók. Baðherb. flísalagt. Verð 11.0 millj. Otb: tilb. SKAFTAHLÍÐ 4RA HERB. 115FERM. íbúðin sem er á 3. hæð I nýlegu fjöl- býlishúsi er 2 stórar skiptanlegar stof- ur, 2 rúmgóð svefnherb. m. skápum, eldhús m. borðkrók og baðherbergi. Laus 1. jan. Verð: 11.2 millj. DALALAND 4RA HERB. ÍBÚÐ Rúmlega 90 ferm. jarðhæð sem er 1 stofa, 3 svefnherb. eldhús, baðherb. og gestasnyrting með geymslu í íbúðinni. Ibúðin er að mestu klædd vönduðum viðarklæðningum. Innréttingar sér- smiðaðar. Sér garður. Otb.: 7.0 millj. BLIKAHÓLAR 4—5 herbergja íbúð ca. 115 fm. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefn- herbergi. Allar innréttingar góðar og nýjar. Verð: 10.0 millj. Otb. 6,0—7,0 millj. BERGÞÓRUGATA29 2JA HERB. LAUS STRAX Nýstandsett risíbúð. Baðherb. og eld- hús m. borðkrók. öll teppalögð. 2falt mixað gler, sér hiti. Saml. þvottahús. Verð 5 m. útb. 3.5 m. ESKIHLÍÐ 4RA HERB. 110FERM. á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi, sem er fjórar hæðir og kjallari. 2 saml. stofur, 2 svefnherbergi, stórt eldhús og bað- herbergi. Stórt geymsluris og lítið herbergi I kjallara. Verð 8,9 m. TIL OKKAR LEITAR DAG- LEGA FJÖLDI KAÚP- ENDA AÐ ÍBÚÐúM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA, EINBVLISHÚS- UM, RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐ- UM 1 SMlÐUM. GÓÐAR ÚT- BORGANIR I BOÐI I SUM- UM TILVIKUM FULL ÚT- BORGUN, OPIÐ I DAG KL. 2—4. Vagn E.Jónsson Máiflutnings- og innheimtu skrif stofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lógfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 26600 Ný söluskrá er komin út. Komið og fáið eintak eða hringið og við póstsendum yður skrána. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SHIi&Zaldi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 SIMIHER 24300 til sölu og sýnis 9. Við Háaleitis- braut 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu ástandi. Samþykkt ibúð. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir i borginni. Sumar nýlegar og sumar lausar. 5 og 6 herb. sérhæðir Sumar með bilskúr. Nýlegar 2ja herb. íbúðir í Breiðholtshverfi Húseign Á eignarlóð við Njálsgötu. Nýtt iðnaðar- eða verk- stæðishúsnæði Jarðhæð um 250 fm. i Hafnar- firði. Lofthæð tæpir 4 m. Góð aðkeyrsla. Teikning i skrifstof- unni. Skúrbygging Um 40 fm. i Hliðarhverfi. Var verzlunarhúsnæði. Söluverð 2 millj. Húseignir Af ýmsum stærðum og m. fl. \ýja fasteipasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guóbrandsson, hrl., Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546. Vefnaðarvöruverslun Til sölu er þekkt vefnaðarvöruverzlun í góðri verzlanamiðstöð í austurborginni. FASTEIGN AVER hl. Stórholti 24, sími 11411, Lögm. Valgarð Briem hrl., kvöld- og helgarsimar sölumanna 34776 og 10610. '26600' Barmahlíð 5 herb. ca 1 1 5 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr fylgir. Helm- ings eignarhluti í 2ja herb. kjallaraíbúð fylgir. Snyrtileg eign. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9,0 millj Faxatún Einbýlishús um 140 fm asbestklætt timbur- hús. Húsið er stofa, 3 svefnherb. eldhús, bað o.fl. Bílskúr. Ræktaður garður. Verð: 14.0 millj. Útb. 9.0 millj. Hörðaland 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk íbúðin er stofa, 3 svefnh., eldhús og bað. Nýleg góð íbúð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.0 — 7.5 millj. Skemmuvegur, Kóp. Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð um 200 fm. Selst fokhelt glerjað og með útihurðum. Lofthæð 4 metrar. Til afhendingar strax. Verð: 10.5 — 1 1.0 millj. Tjarnarból 6 herb. endaíbúð á 2. hæð i blokk. íbúðin er stofa, borðstofa, 4 svefnherb., eldhús, baðherb., þvottaherb. og gesta WC. Mjög vönduð íbúð. Verð: 15.5 millj. Útb. 9.5—10.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson, lögm. GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Á BEZTA STAO í REYKJAVÍK Höfum til sölu fokhelt 330 fm tvílyft einbýlishús á einum bezta stað í Reykjavík. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Eignaskipti koma til greina. VIÐ KEILUFELL 130 ferm. vandað sænskt timburhús. 1. hæð: stofa, herb. eldhús o.fl. Uppi: 3 herb. bað o.fl. Bilskýli. Útb. 11,5 millj. GLÆSILEG SÉRHÆÐ í VESTURBÆ Höfum til sölu nýlega 160 fm 6 — 7 herb. glæsilega sérhæð á einum bezta stað í Vestur- bænum. Stór bilskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni (ekki í sima). VIÐ HRAUNBÆ M. 4 SVEFNHERB. 5 — 6 herb. 125 fm vönduð íbúð á 2. hæð m. 4 svefnherb. Útb. 8,5—9.0 millj. VIÐ SAFAMÝRI M. BÍLSKÚR. 4ra herb. góð^ íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 8.0 millj. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM í VESTURBORGINNI Höfum til sölu fjórar 3ja herb. ibúðir i sama húsi á góðum stað i vesturborginni. íbúðirnar af- hendast undir tréverk og máln. i jan. 1978. Beðið eftir Veð- deildarláni. Fast verð. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. VIÐ ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 6.0 millj. VIÐ SAFAMÝRI 90 ferm. jarðhæð. Sér inng. Sér hiti. Teppi. Gott skáparými. Útb. 6.0 millj. RISÍBÚÐ VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb., 70 fm. risíbúð við Leifsgötu Útb. 3.0 millj. VIÐ MIÐBORGINA 2ja herb. 70 ferm. vönduð jarð- hæð. Sér inng. Útb. 4,0 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. ibúð á^3. hæð. Stærð um 45 ferm. Útb. 4-4,3 millj. v IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda að 800 — 1200 fm iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. IiGÍTflmiÐLÖom VOIUARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. ] INGÓLFSSTRÆTI 18 SlMI 271S0 I ■Til sölu m.a. Ivið Safamýri ■Vorum að fá i einkasölu fallegaj l3ja herb. íbúðarhæð. Víðsýnt út-l |sýni. Laus fljótlega. |Við Laugarnesveg |Rúmgóð 4ra—5 herb. 2. hæð | |Laus fljótlega. Útb. aðeins kr | p6.1 millj. ef samið er strax. |Við Dalaland I"Vorum að fá í einkasölu fallegaa 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu) ! Jsér hiti. Jvið Seljabraut ■ Fokheld 4ra herb. íbúð. Miðstöðl Ikomin og einangrun. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. ^^^^^jtfs^f^ó^T^ggvaöon^hdL^^j Fastcignatorgið grornnm FRAKKASTÍGUR 5 HB 1 00 fm, 5 herb. íbúð í tvibýlis- húsi. Efri hæð. Verð 7,5 m. Útb. 5 m. GLAÐHEIMAR 3 HB 90 fm, 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð 8 m. KÓPAVOGSBRAUT3HB 90 fm, 3ja herb. risíbúð í tví- býlishúsi. Mjög falleg íbúð. Plata undir 35 fm, bílskúr fylgir. 2000 fm lóð. Verð 8 m. NORÐURTÚN EINBH. Við Norðurtún á Álftanesi eru til sölu sökklar að 200 fm. einbýlis- húsi ásamt bilskúr. Einnig kemur til greina að afhenda húsið fok- helt. Verð 3,5 m. TUNGUHEIÐI 3 HB 90 fm. 3ja herb. ibúð í fjórbýlis- húsi i Kópavogi. Ný og góð ibúð. Verð 8,5 m. VESTURBERG _ 3 HB 3ja herb. ibúð á 4. hæð i 7 hæða fjölbýlishúsi. Sameign mjög góð. Verð 7,5 m ÆSUFELL 4 HB 90 fm, 3—4 herb. stórglæsileg íbúð. Mjög gott útsýni. Bílskúr fylgir. Opið í dag 1-3 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón Gunnar Zoega hdl. Jón ingólfsson hdl. Fasteigna torgið^ GRÖFINN11 Sínii:27444 ‘HÚSANAQST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBkEfASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 28333 Fellsmúli 2ja herb. 60 fm. á 4. hæð stórar suður svalir. Ibúð afhendist ný máluð eftir vali kaupanda. Tilboð óskast. Barónstígur Timburhús. 110 fm. á 2. hæðum, með tveimur 2ja herb. íbúðum. Eignarlóð. Verð 9.5 millj., útb. 5.5 — 6 millj. Oldugata 4 herb. 93 fm. risibúð í stein- húsi. Verð 6 — 6,5 millj., útb. 4 millj. Þinghólsbraut, Kóp. 3 herb. 80 fm. á 1. hæð. Bil- skúrsréttur, svalir. Góð eign. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj. Oldugata 4 herb. 110 fm. ný standsett íbúð í steinhúsi. Útb. 5.5 millj. Kleppsvegur 4 herb. 108 fm. á 4. hæð í blokk. 3 svefnherb., suður svalir. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 — 7 millj. Tómasarhagi, sérhæð 130 fm. á 2. hæð, suður svalir, bilskúrsréttur. góð ibúð á góðum stað. Verð 14.5 millj Akranes 3 herb. góð blokkaribúð á 2. hæð við Garðabraut. Verð 6.5 millj^- Þorlákshöfn Nýtt iðnaðarhúsnæði, 330 fm., ásamt byggingarrétti. Stórar inn- keyrsludyr. Vönduð eign. Verð 1 4 millj. Vantar 2ja herb. ibúðir á skrá. Vantar einbýlishús og raðhús. Höfum kaupanda að lóðum á Seltjarnarnesi. -HÚ5ANAI3STI SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur JúlTusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.