Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANUAR 1977 Einbýlishús Höfum mmög góða kaupendur að einbýlishúsi á einni hæð (1 70 — 200 fm) í Reykjavík eða Garðabæ. Höfum einnig góðan kaupanda að 2ja íbúða húsi í Reykjavík, Arnarnesi eða Garðabæ og kaupendur að sérhæðum á góðum stöðum og kaupanda að vönduðu raðhúsi á einni hæð í Fossvogi. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, sími 20424 — 14120. heimasími 42822 — 30008. Sölustj. Sverrir Kristjánsson, Viðskiptafr. Kristján Þorsteinsson. ■ ðnaðarhúsnæði til sölu Undirritaður hefur verið beðinn að selja húseign á þremur hæðum við Auðbrekku í Kópavogi, samt. að stærð 1.080 fm. Til greina kemur að selja hverja hæð fyrir sig Ingólfur Hjartarson hdl. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 18. sími 27040. 3ja herb. íbúð óskast Höfum verið beðnir að útvega 3ja herb. íbúð á svæðinu Háaleiti — Hvassaleiti — Heimar. íbúðin þarf að vera á 1. hæð. Óskast í Hafnarfirði Höfum verið beðnir að útvega 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Útborgun 3.5—4.0 millj. EIÖNAVCR SE LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður 28644 28645 Við bjóðum Njálsgata 2ja herb. risíbúð. Verð: 3.5 m. Útb. samkomulag. Vesturberg 2ja herb. 65 ferm. stórglæsileg íbúð á 7. hæð í háhýsi. Verð 6.2 m Útb. 4.5 m. Hlíðarvegur, Kópavogi 2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Verð: 5.5 m. Útb. 3.5 m. Skerseyrarvegur, Hafnarfirði 2ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara. Verð: 5.5 m. Útb. 3.5 m. Bragagata 3ja herb. sérhæð með nýinnréttuðu baðí. Ný teppi á öllum gólfum. Þvottaaðstaða á hæðinni. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð: 7.3 m. Útb. samkomulag. Eskihlið 3ja herb. íbúð á 4. hæð i blokk. Nýstandsett. Laus strax. Verð 8.0 m. Útb. 5.3 m. Safamýri 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð i þribýlíshúsi. Verð: 8.5 m. Útb. 5 5 m. Kriuhólar 3ja herb. stórglæsileg 90 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Verð: 8.0 m. Útb. 5.5 m. Lynghagi 4ra herb. 100 ferm ibúð á 3 hæð i fjórbýlishúsi. Verð: 10.3 m. Útb 7.3 m. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2. hæð í blokk. Verð: 9.5 m. Útb. 6.5 m. Ljósheimar 4ra herb. 1 10 fm. falleg ibúð á 6. hæð i háhýsi. Stórkostlegt útsýní. Verð: 10.5 m. Útb 7.0 m. Okkur vantar mmmm—m^ Okkur vantar allar tegundir og stærðir eigna á skrá. Höfum kaupendur að: tve99Ía' ÞrÍ99Ía og fjögurra herb. íbúðum. Einnig höfum við kaupend- ur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Höfum verið beðnir um að útvega 8 herb. eign fyrir fjársterkan aðila. Opið um helgar eins og venjulega. Virka daga til kl. 19, laugardaga og sunnudaga til kl. 1 7. J lScll?G]lfasteignasala Sölumenn: Heimasima ÖldugÖtU 8 Finnur Karlsson, 25838 SÍmar: 28644 • 28645 Valgarður Sigurðsson. lögfr 42633 Sírrtar: 1 67 67 1 67 68 Til Sölu: Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Hagstætt verð ef samið er strax. Einbýlishús við Skóla- tröð Kópavogi Tilboð óskast. Laus strax. 5 herb. íbúð við Álfhóls- veg um 1 50 fm. Sér inngangur. Stór bilskúr. 4 herb. íbúð við Máva- hlíð ris ca. 1 00 fm. 4 herb. íbúð við Mikiu- braut Sér inngangur. Laus strax. 3 herb. íbúð við Blika- hóla Skifti á 4 herb. ibúð æskileg. 3 herb. risíbúð við Sund- laugaveg Svalir. 2 herb. íbúð við Arnar- hraun Vönduð og stór ibúð. Verzlunarhúsnæði í Kleppsholti. Einar Sfiourðsson. hrl. Ingólfsstræti 4 FASTEIGNAVAL Hafnarstræti 1 5, 2. hæð simar 2291 1 og 1 9255 Höfum til sölu úrval af 2ja—6 herb. ibúðum einbýlishúsum og rað- húsum. Fullgerðum og í smíðum í borginni og ná- grenni. Ath. Ávallt er á kaupendalista hjá okkur fjöldi fjár- sterkra kaupenda. Einnig er mikið um makaskipti. Jón Arason lögm. málflutnings og fasteingastofa, símar 2291 1 og 1 9255. Sölustj. Magnús Daníelsson, kvöldsími 4008 7. a usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Húseign til sölu við Miðtún steinhús sem er kjallari, hæð og ris. Á 1. hæð er 4ra herb. rúmgóð ibúð. Sval- ir. Bilskúr. I risi 3ja til 4ra herb. ibúð. I kjallara 3ja herb. ibúð með sér hita og sér inngangi. Vönduð eign. Selst i einu , tvennu eða þrennu lagi. Við Eiríksgötu 4ra herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð. Við Miklubraut 4ra herb. sérhæð í þribýlishúsi. Svalir. Sér hiti. Sérinngangur. Laus strax. Við Eskihlíð 3ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. Ný standsett. Laus strax. í Breiðholti 4ra herb. nýlegar og vandaðar ibúðir. Við Skúlagötu 2ja herb. ný standsett ibúð á 3. hæð. Frystihús til sölu á Suðurnesjum. Hagstætt verð og hagkvæmir greiðsluskil- málar. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155 & A A A & A A A A <2 26933 í * Vantará söluskrá okkar í allar stærðir íbúða. Álftamýri í 2ja herb. ágæt 60 fm. ibúð á v jarðhæð, verð 6.3 m útb 4.8 * Sörlaskjól 2 — 3 herb 70 fm íbúð í ^ kjallara, lítið niðurgrafin, ibúð- £ in er mjög góð með sérhita og sérinngangi Verð 5.5 m útb ^ 4.3 m. g Krummahólar & 2ja herb 56 fm ibúð á 4 hæð (enda) bilskúr fylgir, verð 6 2 ^ m útb. 4.3 m. <£ Miðvangur, Hafn. & 3ja herb mjög góð 96 fm. ^ ibúð á 1 hæð, sér þvottahús. & útb 6.0 millj A Safamýri & 3ja herb 90 fm. ibúð á 4 hæð í góðu standi, verð 9.0 m útb. 70 m * Hraunbær & 3ja herb 96 fm íbúð á 1 hæð & mjog vel innréttuð. suðursval- & ir. verð 7.5 m útb 5.5 m Laugarnesvegur & 4 5 herb ágæt 1 1 7 fm íbúð á 2 ha*ö, (enda) tvennar svalir A (suður) útb aðeins 6 0 millj g Hraunbær <& 4ra herb 100 fm. íbúð á 3 hæð í ágætu standi. verð 9.5 m útb 7.5 m. ^ Gaukshólar & Stórglæsileg 1 60 fm íbúð á 6 g og 7 hæð (penthouse) 3 ^ svefnh 3 stofur, 40 fm svalir Bilskúr Verö 150 m útb & 10 0 m Hugsanleg skipti á & 3—4 herb íbúð g Dúfnahólar 5 herb. glæsileg 135 fm ibúð á 6 hæð, sérlega fallegar & innréttingar, bílskúrsréttur, frá- ^ bært útsýni Verð 118 m útb ^ 8.5 m <& Bollagata ^ 120 fm sérhæð ásamt. 2ja ^ herb íbúð i kj i þribýlishúsi, <& þetta er ágæt hæð með bíI- <& skúrsrétti Gæti selst saman A eða i sitt hvoru lagi ^ Bragagata & Nýstandsett einbýhshús sem er & 2 hæðir og kj 50 fm. grunnfl Bilskúr fylgir Verð 13 0 m útb 8 0 rn £, Öldugata A Embýlishús á þrem ha;ðum (steinhús), bilskúr fylgrr Verð ^ 14.0 m útb. 9.0 m. Giljasel A Fokhelt einbýlishús sem er 1 30 fm hæð ásamt 60 fm kj Verð 12 0 millj. A Smiðjuvegur * 560 fm iðnaðarhúsnæði á & jarðhæð, selst fokhelt & Söluturn ^ Til sölu mjög vel staðsettur <& söluturn í vesturbænum, er í § fullum rekstri með ca. 2 millj ^ kr veltu á mán Gæti afh 1 febr Frekari upplýs. á skrifstof- & unm. $ Kvöld- og helgarsimar 74647 ^ og27446 & Sölumenn $ Kristján Knútsson Daniel Árnason A Jón Magnússon hdl. A| 1 Eflmarlfaðurinn 1 Austurstraeti 6 Sími 26933. ^ Til sölu í smíðum — Skipti 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Fífusel, ca 107 ferm. ásamt 23 ferm. herb. í kjallara. íbúðin er tilbúin undir tréverk . Skipti á 2ja — 3ja herb. íbúð æskileg. Hraunteigur 3ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð við Hraunteig. Stór og góður garður. Heiðargerði 4ra herb. mjög vönduð og falleg íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi við Heiðargerði. Sér hiti. Eyjabakki 4ra herb. ca. 100 ferm. falleg íbúð á 1. hæð ásamt herb. i kjallara við Eyjabakka. Hrafnhólar 4ra herb. mjög góð ibúð á 7. hæð við Hrafnhóla Mjög gott útsýni. Fellsmúli 5 herb. 1 1 7 ferm. mjög falleg endaíbúð á 4. hæð við Fells- múla. Biskúrsréttur. Glæsilegt raðhús 210 ferm. raðhús með inn- byggðum bilskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu fullbú- ið. Möguleiki á að taka ibúð uppi. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum ig einbýlishúsum. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Búsiafsson. hrl., Halnarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. FASTEIGNAVER » Stórholti 24 s. 11411 Iðnaðarhúsnæði Um 1 50 fm á 1. hæð (götuhæð) við Súðarvog. Góð innkeyrsla. Laust nú þegar. Miðtún einbýlishús um 80 fm. Ein hæð og kjallari. Ræktuð lóð. Bílskúrs- réttur. Álftanes — Hafnar- fjörður Einbýlishús á Álftanesi um 127 fm. Að mestu fullbúið. Fæst í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Selvogsgata 2ja herb. kjallaraibúð. Hagstætt verð og greiðslukjör. Mosfellssveit raðhús i smiðum við Brekku- tanga. Selst fokhelt eða lengra komið eftir samkomulagi. EINBYLISHÚS Vorum að fá til sölu einbýlishús á mjög góðum stað í Austurborginni. Húsið er pallahús um 217 fm. með innbyggðum 40 fm. bílskúr. í húsinu er mjög stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., húsbóndaherb., eldhús, baðherb., snyrting, þvottaherb., geymslur o.fl. Húsið fæst t.d. í skiptum fyrir einbýlis- eða raðhús (minna hús) á einni hæð t.d. í Fossvogi eða Sæviðarsundi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.