Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 5
Sinfónfuhljómsveit Islands ieikur „Þjóðvfsu", rapsódfu fyrir hljómsveit eftir Jón Ás- geirsson og „Esju“, sinfónfu f f-moll eftir Karl O. Runólfs- son. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungirpennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Leó M. Jónsson tæknifræð- ingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 lþróttir 20.40 Ur tónlistarlffinu Þorsteinn Hannesson stjórn- ar þættinum. 21.10 Pfanósónötur Mozarts (XI. hluti). Zoltán Kocsis leikur Sónötu f C-dúr (K309). 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Arna Jónsson Gunnar Stefánsson les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.35 Kvöldtónleikar 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. janúar 1977 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. 10. þáttur. Rödd að handan Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Fjölskyldan Gerð er grein fyrir hlutverki fjölskyldunnar og stöðu hennar við breyttar aðstæð- ur. Við kynnumst merki- legri tilraun tal að kanna innbyrðis tengsl f fjölskyld- unni. Þá er einnig viðtal við barnalækninn dr. Benjamin Spock, sem kunnur er af bókum sfnum. Þýðandi og þulur Oskar lngimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um Kalla f trénu, sfðan ný, tékknesk teiknímynd um skógardfs og mynd um unga birni. Sfðan er Bangsi, sterkasti björn f heimi, þáttur um Hatt og Fatt, og að lokum eru nokk- ur börn tekin tali og innt eftir tómstundastarfi þeirra. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- ríður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. V. 19.00 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lslenskar dansmyndir Sex dansar eftir Unni Guðjónsdóttur, og er hún jafnframt stjórnandi. Dansarnir eru byggðir á fimm íslenskum myndlistar- verkum og einu ljóði. Verk-j in eru: Vindstroka eftir Jóhannes Kjarval, Konur við þvott eftir Gunnlaug Scheving, Trúarbrögð, Fugl- inn Fönix og Malarinn eftir Ásmund Sveinsson og Ijóðið hvað er f pokanum? eftir Tómas Guðmundsson. Dansarar: Asdfs Magnús- dóttir, Helga Magnúsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Kristfn Björnsdóttir og Guð- brandur Valdimarsson. Upplestur Ingibjörg Jóhannsdóttir Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. ' 21.05 Saga Adams- fjölskyldunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 10. þáttur. John Quincy Adams, þing- maður Efni nfunda þáttar: John Quincy Adams situr f forsetaembætti eitt kjör- tfmabil. Hann velur Henry Clay f embætti utanrfkisráð- herra og þá kemst á kreik kvittur um baktjaldamakk. Eiginkonu hans lfkar illa vistin f Wáshington og hún ásakar hann um að eiga sök á dauða elsta sonar þeirra með þvf að vanrækja fjöl- skylduna. 1 forsetatfð Adams verður ágreiningur Norður- og Suð- urrfkjanna enn djúpstæðari en áður. Gömlu baráttumennirnir John Adams og Thomas Jefferson andast báðir á fimmtugasta afmælisdegi bandarfsku þjóðarinnar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.00 Lena og Tony Bandarfsku söngvararnir Tony Bennett og Lena Horne syngur ný og gömul vinsæl lög. 22.50 Að kvöldi dags Séra Grfmur Grfmsson, sóknarprestur f Aspresta- kalli f Reykjavfk, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok manudagur 10. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Einsöngur f sjónvarps- sal Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur við undirleik Ölafs Vignis Albertssonar. Stjórn upptöku Andrés lndriðason. 21.25 Karlar eru karlar, ef satt skal segja Leikrit eftir ftalska leik- skáldíð Carlo Goldoni (1707—1793) f sviðsetningu sænska sjónvarpsins. Aðalhlutverk Birgitta Andersson, Kjell Bergquist, Jan Blomberg og Margareta Byström. Leikurinn gerist f Feneyj- um um miðja átjándu öld. ftalskir karlar halda að þeir séu húsbændur á heimilum sfnum og stjórni með harðri hendi, þvf að þeir sjá ekki við kænsku eiginkvenna sinna. Þýðandí Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.55 Dagskrárlok. 1-4^ EFl^ rqI HEVRR Um kirkju- lega trú SÉRA Heimir Steinsson rektor lýðháskólans f Skálholti mun flytja hádegiserindi í útvarp kl. 13.15 I dag. Fjallar það um kirkju- lega trú og sagði sr. Heimir að hann myndi í fyrsta erindinu, en þau verða alls þrjú, fjalla um þetta hugtak, kirkjuleg trú, og skýra út hvað átt væri við með því. í öðru erindinu fer hann nán- ar út i hina einstöku þætti og í þriðja erindinu tekur hann fyrir tilbeiðsluna, sem næringu og rót kirkjulegrar trúar, og guðsþjón- ustuna. Sr. Heimir sagði að með erindum þessum vildi hann draga fram það sem að hans mati væri kjarninn innan allra kirkju- deilda. erindi f útvarp um kirkjulega trú. Látið draunúnn rœtast.. IU suðurs með SUNNU VETRARÁÆ.TLUN JAN. FEB. MARZ APRÍL KANARÍEYJAR 8. 15. 29. 5. 19, 26. 12. 19. 2. 6, 23. Aðeins það besta er nógu gott fyrir Sunnufarþega. MALLORCA dagtlug i sunnud Eftirsóttasta paradís Evrópu. Sjórinn. sól- skinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvaer Sunnuskrifstofur, og hópur af Islensku starfsfólki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og Ibúðir, sem hægt er að fá. svo sem: floya/ Magalut, Porto Nova. Antillas Barbados, Guadalupe, Helios og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32). COSTA BRAVA dagflug é sunnudögum- minudögum. Lloret de Mar, eftirsótt- asti skemmtlferðastaðurlnn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsllegar og friðsælar fjölskyldu Ibúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina. einnig hið vinsæla Hotel Carollna og sérstakt unglingahótel I miðbænum. skammt frá baöströndinni. Fjöldi möguleika á fjölbreyttum skoðunarferðum, til frlriklsins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit- skrúðugt skemmtanalif. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DELSOL dagtlug é föstud. Heillandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg- urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalíf og litríkt þjóðlíf Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afríku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusíbúðirnar við ströndina í Torremolinos Playa Mar, með glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkældar lúxus- íbúðir. Einnig Las Estrellas, Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador fyrir unga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu í Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagæsla og leikskóli. KANARIEYJAR vetur, sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum-fimmtudög- um. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar Áf angast./Brottfarard. APRÍL MAÍ JÚNl JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT. NÓV. DES. MALLORCA 3, 17. 1. 22. 6, 19. 3, 24. 31. 7, 14, 21, 28. 4. 11. 18. 25. 2. 16. 30. 12. 3. 18. COSTA BRAVA 3. 17. 1. 22. 6, 19. 3, 24. 31. 1. 15. 29. 12. COSTA DEL SOL 1, 17. 6. 20. 3. 17. 8, 29. 5, 12, 19, 26. 2, 9. 16, 30. KANARÍEYJAR 2. 6, 23. 14. 2. 16. 7, 28. 11, 25. 8. 22. 8, 22. 12. 3. 17. 23. GRIKKLAND 5. 19. 10, 24. 7. 21. 5, 19. 2.9,16. 23. 30. 6. 13, 20. 27. 11. 25. paradísareyjar I vetrarsól. Hóflegur hiti, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- líf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og ibúðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja, Los Salmones, Hotel Waikiki og Tenerife Playa. Sunnu skrifstofa með íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þriðjud. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður íslend- inga. í fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands, á rúmum 5 klst. Óviðjafn- anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur í fögru um- hverfi í baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtanalif. Ný glæsileg hótel og íbúðir. Einnig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á eynni KRÍT. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum. KAVPMANNAHÖFN Tvisvar i mánuði janúar — april. Einu sinni í viku maí — október. íslensk skrifstofa Sunnu opin i Kaupmannahöfn í Júní — september, til þjónustu við Sunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring. AUSTURRIKI skiðaferðir.IW Kitzbuhel eða St. Anton.Brottför alla þriðjudaga janúar—febrúar og mars, 7 eða 14 daga. KANADA í samvinnu við vestur íslendinga getur Sunna boðið upp á 3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg. Brottfarardagar: 27. mai, 4 vikur. 26. júní, 3 vikur. 15. júli, 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða ís- lendinga í sambandi við flugferðirnar um íslendingabyggðir nýja íslands, Banda- rikjanna, Calgary, og Kyrrahafsstranda. Þeim se'm óska útveguð dvöl á islenskum heimilum vestra. Geymið auglýsinguna. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA LJEKJARGOTU 2 SIMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.