Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.01.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1977 r ÞAÐ ER EKKI auðvelt fyrir unga hljómsveit að ryðja sér braut inn á markaðinn og fá störf við dans- leikjaspilamennsku. Það hafa þeir mátt reyna félagarnir f hljómsveitinni Cirkus og má nefna eitt dæmi: Skóli einn úti á landi var að spá í að ráða hljóm- sveitina á dansleik, en á endanum var ákveðið að taka ekki áhætt- una af að fá óþekkta popphljóm- sveit, heldur var talið heppilegast að halla sér að hinu rótgróna og gamalkunna. Grettir Björnsson harmonikuleikari og félagar voru fengnir til að leika fyrir dansi. Þegar þetta gerðist voru liðs- menn Cirkus fimm. Segja má, að það sé algiít, að kaup hljómlistar- manna fari lækkandi eftir því sem fl-'iri eru í hljómsveitinni. En þeir f Cirkus setja ánægjuna og tónlistargæðin ofar laununum og hafa nú fengið sjötta manninn f lið með sér, þrátt fyrir hrakspár ýmissa manna um að þetta spilli öllum atvinnumöguleikum. (Hver ætli fari að borga sex mönnum kaup ef hann getur fengið fjóra eða þrjá?) Slagbrandur leit inn á æfingu hjá Cirkus um daginn og spjallaði við liðsmennina. Hljómsveitin æfði þá af kappi frá morgni til miðrar nætur til að nýta jólafríið sem bezt, en sumir liðsmanna hennar eru í skóla, en aðrir í vinnu. Tónlistin sem þeir félagar leika er fjölbreytt, en megin- áherzla er lögð á það sem þeir kölluðu „funk“-tónlist, sem nýtur mikilla vinsælda í diskótekum og víðar, einnig í óskalagaþáttunum. Hljómsveitina skipa þeir: Þor- varður Hjálmarsson (bassi), örn Hjálmarsson (gítar), Helgi Magn- ússon (hljómborðshljóðfæri), Davfð Karlsson (trommur), Sævar Sverrisson (söngur) og Guðbrandur Einarsson hljóm- borðsleikari sem er nýliðinn í hljómsveitinni. Hljómsveitin var stofnuð í febrúar og hét framan af Drift og voru liðsmenn þá fjór- ir. í september kom Sævar í hóp- inn og var þá tekið upp nafnið Cirkus. Guðbrandur hefur verið rúman hálfan mánuð f hljómsveit- inni. Hann leikur einnig á trompett og eykur það enn á möguleika til fjölbreytni í útsetn- ingum. —sh. Hngleiðingar í hljomplötnflóði EINS OG svo margoft hefur verlð nefndar „formúlu“-plötur sem bent á, hefur plötuútgáfa aldrei gerðar eru með ðskalagaþætti verið meiri á tsiandi en á sl. ári hljððvarpsins í huga. Létt lög, og náði hún hámarki sínu f mikiu gjarnan gömul rokk- eða popplög, plötuflóði á jólamarkaðnum, eíns með textum um sjóinn, sólskinið og mönnum er sjálfsagt f fersku eða ástina, eru þar uppistaðan og minni. Orsakir hinnar miklu þarf ekki að útskýra það nánar. aukningar ( plötuútgáfu eru sjálf- Margar þessara platna voru vel sagt margar, en veigamiklar gerðar frá tæknilegu sjónarmiði, hljóta þó að vera þessar tvær: bæði tónlistarflutningur og hljóð- Aukin hljómtækjaeign Iands- upptökur. En þar sem þær bárust manna hefur stækkað markaðinn svo seint á markað sem raun varð fyrir íslenzkar plötur verulega og á, náðu þær ekki að auglýsa sig I hefur sala ýmissa platna orðið svo óskalagaþáttum hljóðvarpsins og mikil, að hún hefur skilað af sér brást þar með aðalforsendan fyrir verulegum hagnaði til útgefenda, vinsældum þeirra og mikilli sölu. en áður fyrr gerðu plötur sjaldn- Bendir margt til þess.að þessi ast betur en að standa undir flokkur platna hafi komið illa út kostnaði. 1 öðru lagi hefur til- úr jólasölunni, þegar á heildina koma tveggja alvöru- er litið. Hins vegar hafi gæðavar- upptökustúdfóa verið sem vfta- an, vandaðar plötur með góðri mfnsprauta í skrokk útgáfustarf- tónlist og textum, staðið sig betur seminnar, enda gjörbreyttust og eru það gleðileg tfðindi, ef rétt möguleikar ýmissa hljómsveita reynist. (Jtgefendur hafa of mikið og listamanna á að leika inn á látið gróðasjónarmiðið ráða ferð- plötu við það, að ekki þurfti leng- inni, en sfður gæði tónlistar og ur að leita út fyrir landsteinana flutnings. Hafi kaupendur hins að upptökustúdfói. vegar verið kröfuharðari en tslenzkar plötur hafa orðið æ reiknað hafði verið með, þá er vinsælli sem jólagjafir og telja von til þess, að útgefendur dragi sumir, að þær hafi dregið úr sölu réttan lærdóm af niðurstöðunum jólabóka f staðinn. Plötuútgef- og vandi meira til útgáfuefnis endum varð þetta Ijóst fyrir síns en á sl. ári. nokkru og hafa þeir lagt ofur- Slagbrandur hefur á undan- kapp á að gefa sem mest út fyrir förnum mánuðum reynt að flytja Jólin til að geta tekið þátt f veizl- fréttir og umsagnir um sem flest- unni. Slagbrandi taldist svo til, að ar af þeim fslenzku plötum, sem fyrir jólin hefðu komið á markað hafa komið á markaðinn. Get ég nær þrfr tugir stórra hljómplatna sem annar umsjónarmaður þessa og á öllu árinu sjálfsagt ekki þáttar sagt fyrir mitt leyti, að þar færri en sex tugir platna. hafi það sjónarmið vegið einna En hvernig var svo salan? A þyngst, að ég taldi að þetta ýtti jólamarkaðnum fyrir rúmu árí undir gróskuna f útgáfustarfsem- sfðan voru fremur fáar fslenzkar inni og sú gróska væri fslenzku plötur og yfirleitt góðar, enda popptónlistarlffi holl, þvf að hún varð salan mikil og útgefendur veitti popptónlistarmönnunum komust f sjöunda himin. Nú ætl- loksins sambærileg tækifæri og uðu þeir sér allir að endurtaka vinnuaðstöðu og starfsbræður leikinn, en útkoman varð önnur þeirra f nálægum löndum hafa. en þeir höfðu vonazt til. Plöturn- Gróskan og umsvifin hlytu að ar á markaðnum voru mun fleiri fæða af sér betri plötur, betri en i fyrra og komu yfirleitt seint tónlist. á markað og auk þess voru þær I samræmi við þetta viðhorf margar hverjar rýrar að gæðum. hefur verið leitazt við að leggja Nokkrar plötur seldust þó mjög áherzlu á jákvæðu hliðarnar og vel, aðrar gerðu ekki betur en að jftið hefur borið á neikvæðum standa undir kostnaði, en flestar umsögnum. Eða eins og einn les- seldust illa og af þeitn varð bull- andi benti á: Það er erfitt að andi tap. finna neikvæðan dóm um plötu f Verulegur hluti platnanna sem dálkum Slagbrands. Og þvf er bárust á jólamarkað voru svo- ekki að leyna að önnur atriði hafa HLJÖMSVEITIN Alfa Beta er ekki áberandi f fjölmiðlunum en líður þó ágætlega takk fyrir. Svo segja liðsmenn hennar að minnsta kosti en þeir eru Guð- mundur Haukur Jónsson píanó- leikari, Halldór Olgeirsson trommuleikari og Ágúst Atlason bassaleikari en hann er nýkominn í hljómsveitina og tók þar sæti Atla Viðars Jónssonar. í samtali við Slagbrand á dög- unum lýstu þeir Guðmundur Haukur og Halldór vonum sínum um góðan árangur af samstarfinu við Ágúst en hann er gamalreynd- ur hljóðfæraleikari með Ólafi Gauki og Næturgölum auk þess sem hann er þjóðkunnur af störf- um sínum með Ríó. Er þeir félagar voru spurðir annarra frétta af starfi Alfa Beta sagði Guðmundur Haukur m.a.: „Við höfum ákveðið að breyta stefnu okkar gagnvart umboðs- mönnum. Framvegis eigum við ekki viðskipti við umboðsmenn á þeim grundvelli sem þeir bjóða okkur. Við munum t.d. ekki taka starfi frá umboðsmanni sem hef- ur fengið slmhringingu með ósk um að hann útvegaði hljómsveit. Ég lít á þetta sem atvinnumiðlun f ábataskyni, sem er ólögmæt sam- kvæmt landslögum. Það getur komið upp sú staða, að hljómsveit þurfi á aðstoð að halda við að útvega sér atvinnu og þá sé um- boðsmaðurinn bara starfsmaður hennar. — En sá umboðsmaður sem býður okkur starf fyrir 10% ÁgUSt Atlason tíl liðs við Alfa Beta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.