Morgunblaðið - 11.01.1977, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 11.01.1977, Qupperneq 1
40 SIÐUR MEÐ 4 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 7. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nýrra hreinsana er krafizt í Kína Brúðulfki af Chiang Ching og Chan Chun-chiao hanga f tré á Togi hins himneska friðar f Peking f gær. slmamvnd ap Peking 10. janúar Reuter. EMBÆTTISMANNAHEIMILD- IR í Peking hermdu f dag. að miðstjórn kfnverska kommún- istaflokksins hefði komið saman til fundar f dag til að ræða kröfur almennings í Kfna um að Teng Hsiao-ping, fyrrum forsætisráð- herra, verði endurreistur og kall- aður aftur til starfa. Er talið víst að tilkynningar um framtíð Tengs sé að vænta mjög bráðlega. Tugþúsundir manna söfnuðust enn saman á Torgi hins himneska friðar í Peking og nálægum göt- um i gær til að minnast þess að eitt ár er liðið frá láti Chou En- lais, fyrrum forsætisráðherra. Hafa minningarathafnirnar um helgina þróazt i mikla herferð fyrir endurreisn Tengs, sem hrak- inn var frá völdum af róttæku öflunum innan kínverska kommúnistaflokksins undir for- ystu Chiangs Chings, ekkju Maós formanns, og nánustu samstarfs- manna hennar þriggja, sem nú eru í fangelsi sökuð um að hafa undirbúið byltingu. 1 gær safnaðist einnig saman Áframhaldandi hand- tökur í Tékkóslóvakíu Vfnarborg 10. janúar Reuter. TÉKKÓSLÓV AKtSKIR öryggislögreglumenn handtóku f dag Jiri Hajek fyrrum utanrfkisráð- herra landsins f stjórnartfð Alexanders Dubceks og tvö leikritaskáld úr hópi andófsmanna. i herferð gegn nýjum og virkum mannréttindasamtökum f landinu, „Charter 77“, „Kapftuli 77“. Fregnir bár- ust einnig af fleiri handtökum en lögreglumenn Það var leikritaskáldið Pavel Kohout, sem skýrði frá þvi að Hajek og leikritaskáldið Ludvik Vaculimk hefðu verið hand- teknir. Kohout var rétt búinn að skýra fréttamanni Reuters frá þessu í símtali er hann sagði: „Öryggislögreglumennirnir eru komnir hingað og standa fyrir utan dyrnar". Hann sagðist óttast að lögreglan hefði handtekið dr. Frantisek Kriegel, sem átti sæti í æðstaráði tékkóslóvakiska kommúnistaflokksins á umbóta- timunum 1968 og heimspekinginn dr. Jan Patoucka. Allir andófsmennirnir, sem hér koma við sögu, voru nánir sam- starfsmenn og stuðningsmenn Dubceks. Ekki var vitað hvort andófsmönnunum yrði sleppt að loknum yfirheyrslum, eins og gert var við sex félaga þeirra i fóru um heiinili allra andófsmanna f Prag einum sólarhring eftir að samtökin sendu frá sér 2. stjórn- málayfirlýsinguna á einni viku. Stjórn Tékkóslóvakfu hefur ekkert sagt um handtökurnar, sem virðast vera þrautskipulögð leið til að brjóta samtökin niður f fæðingu f kjölfar nýrrar herskárrar hreyfingar frjálslyndra andófs- manna. síðustu viku, eða hvort þeir yrðu formlega ákærðir fyrir að smygla mannréttindaáskorunum til vest- rænna dagblaða i siðustu viku. Síðustu orð Kohouts við frétta- manna Reut.ers voru: „Hvernig sem allt fer vona ég að kommúnistaflokkar á Vesturlönd- um geri sitt bezta til að koma í veg fyrir að mannréttindayfirlýsing S.Þ. verði fótum troðin í Tékkóslóvakiu.“. mikill fjöldi fólks við hlið „hins bannaða bæjar“, þar sem flokks- leiðtogarnir búa og krafðist þess að jafnframt þvi að Teng yrði endurreistur yrði Wu Teh, borga- stjóra Pekingsborgar, Chen Hsi- lien, yfirmanni herliðsins í Pek- ing, og Wu Kuei-hsien, ungri stúlku, sem er varamaður í stjórn- málanefnd flokksins, rekin úr störfum því að þau hefðu alltaf Framhald á bls. 24. TVeir NATO-hershöfð- ingjar vara við veik- leika bandalagsins Briissel og New York 10. janúar AP — Reuter. TVEIR háttsettustu hershöfð- ingjar Atlantshafsbandalagsins. þeir Alexander Haig yfirhers- höfðingi þess og Robert Close yf- irmaður 16. brynvörðu herdeild- arinnar á Kölnarsvæðinu f V- Þýzkalandi hafa varað við að NATO sé hætta búin ef ekki verði haldið f við hernaðaruppbygg- ingu Varsjárbandalagsins f A- Evrópu. Close er að gefa út bók um þessar mundir, „Varnarlaus Evrópa?“ þar sem hann segir að Sovétrfkin geti með því að nýta sér út f yztu æsar undirbúnings- leysi NATO og með óvæntri árás náð V-Þýzkalandi á sitt vald á 48 klukkustundum. Close olli miklu fjaðrafoki i marz sl. er hann virti skýrslu um svipað efni og sem Lundúnarblað- ið The Times birti yfir þvera for- siðu. Öfl i V-Þýzkalandi kröfðust þess að Close yrði settur af, en þess í stað var hann hækkaður í tign og gerður af yfirmanni 16. herdeildarinnar. Bók Close er einkum gagnrýni á framvarnarstefnu NATO. Skv. þeirri kenningu verða hermenn NATO að berjast við Rússa eins nálægt austurlandamærum V- Framhald á bls. 24. Sprenging í neðanjardar- lest í Moskvu Moskvu 10. janúar AP. DULARFULL sprenging f neðanjarðarlest f Moskvu varð 4 farþegum að bana og særði marga um helgina. Sovézki blaðamaðurinn Victor Louis, sem oft lekur hálfopinberum upplýsingum til vestrænna blaða. sagði að sprengja hefði verið skaðvaldurinn. Framhald á bls. 25 Sir Anthony Eden liggur fyrir dauðanum London 10. janúar Reuter. Sir Anthony Eden eða Avon lávarður, fyrrum forsætisráð- herra Breta, lá fyrir dauðanum í kvöld, eftir að hafa verið flogið heim frá Bandarfkjunum i brezkri herþotu, þar sem hann var í leyfi er hann veiktist alvar- Bo Carpelan hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1977 Bo Carpelan Sfmamynd Nordfoto Stokkhólmi 10. janúar NTB. FINNSKA Ijóðskáldið og rithöf- undurinn Bo Carpelan hlaut i dag bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs fyrir árið 1977. Verð- launin, sem nú nema 75 þúsund dönskum krónum, verða afhent á 25. fundi Norðurlandaráðs f Hels- ingfors 19. febrúar nk. Carpelan, sem er fimmtugur að aldri, er einkum þekktur sem Ijóðskáld. Hann kom fyrst fram á sjónvarsviðið 1946 er hann gaf út Ijóðasafnið „Som en dunkel Værme", „Eins og hitamistur". 1976 gaf hann út 8. Ijóðasafn sitt, I de mörke rummen, i de ljusa“, „1 dökku herbergjunum, f þeim ljósu“, sem verðlaunaveítingin f ár er grundvölluð á. Auk Ijóða- bóka hefur Carpelan skrifað margar bækur fyir börn og ungl- inga, leikrit fyrir útvarp og sjón- varp og skáldsögur. í ummælum verðlaunanefndar Norðurlandaráðs segir að Carpel- an nái með hreinu og hnitmiðuðu ljóðformi að túlka samspilið milli ytri og innri veruleika á mörkum Iffsvitundarinnar og vitundarinn- ar um dauðann. Carpelan sem yrkir á sænsku sagði í viðtali við finnsku frétta- stofuna FNB, að hann hefði ekki átt von á að fá verðlaunin. Enginn sænskur Finni hefði fengið þau áður og sér hefði fundizt ýmsir fyrirrennarar sínir verðugri verð- launahafar en hann sjálfur. Hann lagði áherzlu á, að hann liti á verðlaunin sem heiðursvott við Framhald á bls. 24. lega. Eden þjáist af mjög skæðum lifrarsjúkdómi og sögðu læknar f kvöld að honum hrakaði ört. Eden var staddur á heimili bandaríska diplomatans Avrill Harrimans f Flórfda er hann veiktist. Hann hefur verið heilsuveill um árabil og hafði beðið um að verða flutt- ur heim hið bráðasta ef talið væri að hann væri f Iffshættu. í tilkynningu lækna i kvöld sagði að ákveóið hefði. verið að flytja hann heim þegar í stað og væri hann með meðvitund og Framhald á bls. 24. Sir Anthony Eden

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.