Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 6

Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977 FRÉTTIR í dag er þriðjudagur 1 1 janúar. Brettívumessa. 1 1 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 1 0 06 og siðdegisflóð er kl 22 37 Sólarupprás í Reykjavik er kl 1 1 03 og sólarlag kl 1 6 09 Á Akureyri er sólarupprás kl 1111 og sólarlag kl 15 31 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 06 00 Þessar telpur sem eiga heima suður í Hafnarfirði efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu þær rúm- lega 7000 krónum til félagsins. Þær heita Sandra Hertzuen, Soffía Guðrún Guðmunds- dóttir og Linda Björk Harðardóttir. KVENFÉLAG Kópavogs heldur hátíðarfund I Félagsheimilinu á fimmtu- dagskvöldið kemur með fjölbreyttri skemmtidag- skrá og er þess vænzt að félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund annað kvöld, miðvikudag kl. 8.30 að Hverfisgötu 21 og verður spiluð félagsvist. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn ætlar að fagna nýju ári á bingókvöldi fyrir félags- konur og fjölskyldur þeirra í félagsheimili Sel- tjarnarness annað kvöld, miðvikudagskvöldið, kl. 8.30. NÝR læknir. I Löbbirtingi er tilk. um að heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið hafi veitt cand med. et chir. Kristni P. Benedikts- syni leyfi til að stunda al- mennar lækningar hér á landi. BLINDRAVINAFÉLAG Islands. I haust var efnt til happdrættis og hefur nú verið dregið um vinning- inn. Kom hann á miða númer 20179 og má vitja vinningsins I Ingólfsstræti 16. I frA húfninni | SKIP á leið til landsins hafa orðið fyrir töfum í hafi vegna veðurs. Þannig var t.d. ekki vitað I gær- morgun hvort Langá og Hvttá næðu til Reykja- víkurhafnar — að utan í ást er... ... að njóta lfðandi stundar. TM R»fl. U.S. Pit. Off.-AII rlflbit r«tl <L 1976 by Los Angslss Tlmss T// Hvassafell og Skafta- ARNAD I og óvlst hvort þau MEILLA 1 næðu til hafnar í gær. í gærmorgun fór Goðafoss á ströndina. Jökulfell kom frá útlöndum. í gær var togarinn Vigri væntanleg- ur úr söluferð. Ég er litilmótlegur og fyrirlitinn, en fyrirmælum þinum hefi ég eigi gleymt. (Sálm 119. 141.) KROSSGATA 1 p- p p nEizi? 9 10 lí ^ ■ ■ LARÉTT: 1. Ilátið 5. egnt 6. snæði 9. hirslan 11. samhlj. 12. knæpa 13. ekki 14. lærði 16. forföður 17. lærdómurinn. LÓÐRÉTT: 1. bjargið 2. eink.st. 3. yfirhöfn 4. bar- dagi 7. verkur 8. dreng 10. korn 13. bókstafur 15. Ilkir 16. hvflt. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. mara 5. fá 7. öra 9. AA 10. tarfur 12. TK 13. ana 14. ar 15. nagga 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. afar 3. rá 4. köttinn 6. párar 8. rak 9. aum 11. farga 14. agn 16. as. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Kristín Aðal- steinsdóttir og Björn Ágústsson. Heimili þeirra er að Útgarði 6 Egilsstöð- um (Ljósmyndastofan IRIS). Gefin hafa verið saman I hjónaband Linda R. Harðardóttir og Hrafn Karlsson. Heimili þeirra er að Tjarnarbóli 14. Sel- tjarnarnesi. (Ljósmynda- stofan ÍRIS). HEIMILISDÝR /JaJP Læri ársins! AÐ Grýtubakka 28, simi 71026 er stálpaður köttur, læða í óskilum. Hún er svört og hvit. Á trýni er svartur blettur. DAGANA frá og með 7. (il 13. janúar er kvöld — nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér seglr: I BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið í REYKJAVtKUR APðTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. — Slysavarðstofan í BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. r«Ár|k| LANDSBÓKASAFN OUinl tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—1$, nema laugardaga Jd. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkjf., sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’^ga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30- /.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, víð Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—i síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. A ísafirði var verið að undirbúa bæjarst jórnar- kosningar. Voru tveir listar komnir fram frá fhalds- mönnum og jafnaðar- mönnum. „En eftir þvf sem sagt var í sfmtali við tsa- fjörð f gærkvöldi er viðbúið að listi fhaldsmanna verði tekinn aftur. En svo stendur á þvf, að efsti maður á honum er fulltrúi hjá bæjarfógeta, en hann hefir tilkynnt honum, að verði hann f kjöri, segi hann honum upp stöðunni. Gerði bæjarfógeti þetta ekki, að sögn, fyr en of seint var orðið að koma fram með lista. Þeim, sem að listanum standa þykir flt ef maðurinn missir stöðuna og hugsa þvf helzt til þess að taka listann aftur.“ Efsti maður listans var Matthfas Asgeirsson en efsti maður á jafnaðarmannalistanum var Magnús ólafsson. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögtim er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING Nr. 5—10. janúar 1977 "\ Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189.80 190,20* 1 Sterlingspund 324,20 325,20* 1 Kanadadollar 187,80 188,30* 100 Danskar krónur 3245.40 3253,90* 100 Norskar krónur 3622,60 3632,10* 100 Sænskar krónur 4540,00 4552,00* 100 Finnsk mörk 5005,30 5018,50* 100 Franskir frankar 3810,00 3820,10* 100 Belg. frankar 519,10 520,40* 100 Svissn. frankar 7657,70 7649,80* 100 Gyllini 7629,70 7649,80* 100 V.—Þýzk mörk 7979,40 8000,40* 100 Lfrur 21,65 21,71* 100 Austurr. Seh. 1060,90 1063,70* 100 Escudos 596,00 597.60* 100 Pesetar 277,15 277.85* 100 Yen 64.89 65,06* ' Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.