Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 26

Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 26
26 MORCIUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ' JltegptiiÍrfgiftUkí Stýrimann vanan netaveiðum og háseta vantar á 1 50 lesta bát, frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3619 og 99- 3744. Útgerðamenn — Skipstjórar Óskum eftir góðum báti í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Getum lagt til allan netaútbúnað. Góð fyrirgreiðsla. Uppl. i síma 92-7522 — 22475. Viðgerðir Óskum að ráða sem fyrst mann vanan bíla- og vélaviðgerðum. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson H/F Hringbraut 121. Tónlistarkennari Söngkennari óskast sem fyrst. Upplýsingar í símum 97-5657 og 97-561 7. Háseta vantar á 76 lesta netabát frá Grindavík. Gott kaup fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 92-8325. Stýrimann eða mann vanan togveiðum vantar á 55 tonna togbát sem gerður verður út frá Þorlákshöfn og Vestmannaeyjum. Uppl. i síma 99-31 20. Vélstjóra vantar á 50 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1 333 og 92-2304. Afgreiðslumaður óskast í verslun vóra. Reglusemi og stundvísi nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa á starfinu komi til viðtals kl. 5 — 6 s.d. í dag eða á morgun á sama tíma. Burstafell, byggmgavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Viljum ráða lagermann í hálft starf til 4 mánaða, þarf að geta byrjað strax. Eftirmiðdagsstarf frekar erilsamt og að- eins til 4 mánaða Un^sóknir er greini aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 5182 Reykjavík fyrir fimmtudaginn 13. janúar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30, R. Ferðaskrifstofu- starf Ferðaskrifstofan ÚTSÝN leitar eftir völd- um starfskröftum til eftirtalinna starfa: 7. Starf í söludeild í skrifstofu Útsýnar, Austurstræt/ 1 7, Reykjavík. 2. Starf viö fararstjórn erlendis. Áskilin er góð almenn menntun, sér- menntun í tungumálum í sambandi við fararstjórn, reglusemi, starfslöngun, hátt- vísi og sérstakir þjónustu- og umgengnis- hæfileikar. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu ÚTSÝNAR. Skal þeim skilað vand- lega útfylltum ásamt mynd og meðmæl- um fyrir 15. þ.m. Austurstræti 17, Reykjavík. Skrifstofustarf Fyrirtæki okkar óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Góð vélritunarkunnátta og nokk- ur bókhaldsþekking er nauðsynleg. Vinsamlegast sendið okkur eiginhandar- umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 15. þ.m. í pósthólf 519, Reykjavík. SMITH & NORLAND H/F, Nóatúni 4, Reykjavík. Meinatæknar Á rannsóknadeildLandakotsspítala er laus staða nú þegar eða síðar eftir samkomu- lagi raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útívd Vegna væntanlegra kaupa á efni, til hitaveitu, er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi: 1 . Lakkaðar álplötur. (Sléttar og báraðar). 2. Pípuemangrun. 3. Þanar fyrir rör, þvermál 70 til 350 m/m. 4. Þanbarkar fyrir rör, þvermál 20 til 50 m/m. 5. Lokar, þvermál 20 til 500 m/m. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 1 1.00 f.h. þriðjud. 1, miðvikud. 2, fimmtud. 3, og föstud. 4 febrúar n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SIMI 26844 Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 12. janúar n.k. í Súlnasal, Hótel Sögu. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir s.l. starfsár. 2. Kjör formanns og sex annarra fulltrúa í stjórn ráðsins. 3. Kjör fulltrúa í flokksráð Sjálfstæðis- flokksins. 4. Önnur mál. Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra flytur ræðu um fiskveiðilögsöguna og samstarf þjóða um fiskvernd. eru vinsamlega beðnir um að sýna FuMtrúaráðsskírteini 1976 við innganginn. /sj|\ Hitaveita Akureyrar Almennur fundur um hitaveitumál verður haldinn í Sjálf- stæðíshúsinu, Akureyri, Aðalsal, fimmtudaginn 13. janúar kl 20.30. Frummælandi verður Stefán Stefánsson bæjarverk- fræðingur, fundarstjóri Lárus Jónsson alþingismaður. Akureyringar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðisfélögin Akureyti. Fél. Sjálf Hofsós — Siglufjörður Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson verða til viðtals sem hér segir: á Hofsósi miðvíkudag- inn 12. janúar frá kl. 2.eh. i félags- heimilinu. Á Siglufirði miðviku- daginn 1 2. janúar frá kl. 21.30 e.h. i sjálfstæðishúsinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.