Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977
15
Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir í Eyjum.
Hlynur og Halldóra ( hlutverkum úlfsins og hérans.
Agúst og Iljálmar I hlutverkum björnsins og refsins.
Sigrfður (hlutverki Rauðhettu.
Rauðhettu er hún Díana
sem leikur mömmuna,
Halldóra Magnúsdóttir
sem leikur hérann, Hlynur
Ólafsson i hlutverki úlfs-
ins, Hjálmar Brynjólfsson
sem leikur refinn, Sigríður
Einarsdóttir sem leikur
Rauðhettu, Guðjón Hjör-
leifsson sem leikur skógar-
vörðinn, Ágúst Jóhannsson
sem leikur björninn, Ásta
Bjartmarsdóttir sem leikur
ömmuna, Elín Magnúsdótt-
ir sem leikur snákinn og
Unnur Jensdóttir sem leik-
ur köttinn. Þá leikur hópur
fimleikapilta héra og sýna
þeir mikil tilþrif á sviðinu.
Fjöldi efnilegra leikara er
einnig í smærri hlutverk-
um, en nýlega er lokið leik-
listarnámskeiði hjá Leikfé-
lagi Vestmannaeyja og
sóttu það 12 nemendur, en
10 af þeim útskrifuðust. 7
af þeim hafa sí<ian tekið
þátt í starfi Leikfélagsins.
— á.j.
Vestmannaeyja.
BÆNDUR
ÍS*
varanleg
álklæðning, á þökr loft og veggi-úti og inni.
Álplötur með innbrenndum litum sem þarf aldrei að mála, gott er að þrífa og auðvelt i uppsetningu.
Hentar vel á íbúðarhús, gripahús, skemmur, hlöður og þá staði, sem þörf er á góðri varanlegri
klæðningu. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S, Noregi í mismunandi gerðum.
Reynist vel við íslenskar aðstæður. Hafið samband við okkur og við gefum þér verðtilboð og
ráðleggingar ef óskað er.
INNKAUP HF
ÆGISGÖTU 7 REYKTAVfK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUST|ÓRI:
HEIMASÍMI 71400.
Við afgreiðum
litmyndir yðar
á 3 dögum
Þeir sem vilja það bezta
snúa sér einungis ti/ okkar
%
Við bjóðum beztu filmur í heimi,
beztan pappír og beztu efni,
því--------------
VIÐ SELJUM
Kodak
VÖRUR
Við reynum að verða við óskum
yðar án gylliboða og /átum yður
dæma um árangurinn
Munið að góð Ijósmynd er gulls ígildi —
hún geymir /júfar minningar úr lífi yðar.
HAF/Ð ÞÉfí TEKIÐ MYND í DAG?
HANS PETERSEN HF
Bankastræti— S. 20313 Glæsibæ - S. 82590
UMBOÐSMENN UM LAND ALL T