Morgunblaðið - 11.01.1977, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977
27
smáauglýsingar — smáauglýsingar
| smáauglýsingar — smáauglýsingar
Gítarskóli Arnars Ara-
sonar
Get bætt við mig nemendum
kennt í Reykjavík, Garðabæ
og Hafnarfirði. Uppl. í síma
53527.
Get takið ungabörn
í gæslu 5 daga vikunnar. Er á
Melunum. Sími 32022. Hef
leyfi.
Keflavík
Til sölu vel með farin 3ja
herb. íbúð við Lyngholt. Laus
strax.
Fasteignasalan
Hafnargötu 2 7,
Keflavík. Sími 1420.
Keflavík
Til sölu mjög glæsilegt ein-
býlishús 5 svefnherb. 2 stof-
ur, sjónvarpsherb. og eldhús.
Ásamt 2ja herb. íbúð í kjall-
ara. Skipti á minni fasteign
kemur til greina einnig í
Reykjavík.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27
Keflavík. Sími 1420.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Málverk
eftir Júliönu Sveinsdóttur
eða annan góðan listamann
óskast. Uppl. sendist Mbl.
merktar: „Málverk —
2559".
Siðir kjólar
Ný sending. Gott verð.
Dragtin Klapparstíg 37.
Hjón óska eftir vinnu
á góðu sveitaheimili strax.
Tilb. sendist Mbl. merkt:
„sveit — 2191".
I00F Rb. 1 = 1261118'/2
□ HAMAR 597711 18 — 1
□ EDDA 59771 1 17 — 2
□ EDDA 59771 1 1 7 = 3
Kvennadeild
Flugbjörgunar-
sveitarinnar
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 12. janúar kl.
20.30. Spilað verður bingó.
Takið með ykkur gesti.
Stjórnin.
Félagið Anglia til-
kynnir
að innritun fyrir enskutalæf-
inganámskeið, fer fram á Ara-
götu 14, laugardaginn 15.
janúar n.k. kl. 15—17.
Kennslan byrjar mánudaginn
24. janúar allar upplýsingar
eru veittar í síma 1 3669.
Stjórn Anglia.
KFUK Reykjavík
Aðaldeildarfundur í kvöld kl.
20.30. Gunnar Sigurjónsson
cand.theol.flytur erindi: Krist-
indómur og almenn trúar-
brögð.
Allar konur velomnar
Stjórnin.
| radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Skipulagssýningin
að Kjarvalsstöðum
Á sýningunni í kvöld þriðjudaginn 1 1 .
janúar mun Hannes Valdimarsson verk-
fræðingur hjá Reykjavíkurhöfn kynna
skipulag hafnarinnar. Kynningarfundur
hefst kl. 20.30 stundvíslega.
Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar
Tilkynning til
launagreiðenda er hafa í
þjónustu sinni starfsmenn
búsetta í Kópavogi
Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr.
reglugerðar nr. 245/1963, er þess hér
með krafist, af öllum þeim er greiða laun
starfsmönnum búsettum í Kópavogi, að
þeir skili nú þegar skýrslu um nöfn starfs-
manna hér í umdæminu, sem taka laun
hjá þeim, nafnnúmer, heimilisfang og
gjalddaga launa.
Jafnframt skal vakin athygli á skyldu
kaupgreiðanda til að tilkynna er launþeg-
ar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda
og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á
sig ef hann vanrækir skyldur sínar sam-
kvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda
eftir af launum upp í þinggjöld sam-
kvæmt því sem krafist er, en í þeim
tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá
kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld
væri að ræða.
Bæjarfógetmn í Kópavogi,
Hamraborg 7, Kópavogi.
Hef opnað
tannlækningastofu
að Bolhclti 7, Sjálfstæðishúsinu, sími
37780.
Viðtalstími kl. 1.30 — 6.00
Jón Birgir Ba/dursson,
tann/æknir.
Badminton
íþróttafélagið Leiknir hyggst kanna
badmintonáhuga hjá fólki í Breiðholti III.
Þeir sem hefðu áhuga á að fá tíma, hringi
í síma 71 727 eftir kl. 7 í kvöld.
Stjórnin.
Kvikmyndasýning
í franska bókasafninu, Laufásvegi 12
þriðjudaginn 1 1. janúar kl. 20.30.
Sýnd verður leynilögreglumynd, gerð
1972:
Les Granges Brulées.
Leikstjórn: Jean Chapot.
Aðalhlutverk: Alain Delon. Simone
Signoret.
Öllum ættingjum og vinum', sem á einn
eða annan hátt vottuðu mér samúð og
veittu mér ómetanlega aðstoð á sl. ári,
sendi ég beztu óskir um gæfu og gengi á
nýbyrjuðu ári.
Guð blessi ykkur öll.
Þorbjörg Jóhannesdóttir,
Me/gerði 1, Akureyri.
Bílasala Matthíasar
vörubílar
j Vegna mikillar sölu og eftirspurnar um þessar mundir, vantar
okkur allar gerðir vorubíla á söluskrá.
j Hjá okkur er miðstöð vörubilaviðskiptana. Gleðilegt nýár.
Þökkum viðskiptin á gamla árinu,
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, simi 24540.
Frystihús til sölu
Til sölu frystihús á Snæfellsnesi. Afhend-
ing getur farið strax fram.
Lögfræði og endurskoðunarstofa,
Ragnar Ólafsson hrl.,
og löggiltur endurskoðandi,
Ólafur Ragnarsson hrl., Laugavegi 18.
1 húsnæöi í boöi
Keflavík
Til sölu eitt allra glæsilegasta einbýlishús
bæjarins. Skipti á minna húsi möguleg.
Uppl. hjá Eigna- og Verðbréfasölunni,
Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222.
Friðrik Sigfússon, fasteignaviðskipti,
Gisli Sigurkarlsson, lögmaður.
Hentugt húsnæði
um 40 fm. húsnæði til leigu í Æsufelli,
hentugt fyrir hárgreiðslu eða rakarastofu.
Annar smárekstur kemur til greina. Upp-
lýsingar hjá húsverði í síma 73083.
Til leigu
20 fm herbergi og aðgangur að forstofu-
herbergi og eldhúsi. Húsnæðið er við
miðborgina á 3. hæð í steinhúsi. Leigist
ekki sem íbúð. Uppl. í síma 42758.
— Nokkrar
staðreyndir . . .
Framhald af bls. 28
Kröfur um bætta aðstöðu og um
leið aukin útgjöld verða að byggj-
ast á tölulegum staðreyndum, sem
sýna að þörfin er fyrir hendi. Úr-
vinnsla þeirra gagna, er fyrir
liggja um það efni, tekur tíma og
fjármagn.
En yrði með því mögu-
legt að bjarga þótt ekki væri
nema einu mannslífi, va>ri það
verk ekki til einskis unnið.“
Fjarskiptaþjónusta
er mikilvægur
öryggisþáttur
Við slökkvistörf og sjúkraflutn-
inga er fjarskiptaþjónusta mikil-
vægur öryggisþáttur. Sá starfs-
maður sem er á vakt í stjórnklefa
stöðvarinnar hverju sinni er
tengiliður milli þeirra, sem þurfa
á aðstoð að halda og hinna, sem
eiga að veita hana. Á honum hvíl-
ir sú ábyrgð að bregðast rétt og
örugglega við, meta ástandið eftir
þeim upplýsingum sem berast.
Mjög er misjafnt hvernig fólk
kemur hjálparbeiðni á framfæri.
Margir halda að þeir tefji tímann
með því að skýra frá hvað að er,
biður oft aðeins um að senda bil
slrax. En nauðsynlegt er að gera
grein fyrir hvort kviknað er í eða
um slys er að ræða. Allar fáorðar
skýringar flýta fyrir. Öll
neyðarköll hafa forgang. En fólk
gerir sér ekki ijóst, að um leið og
neyðarsími hringir má með einu
handaki setja í gang hljóð- og
ljósmerki innan stöðvarinnar.
Fara þá vaktmenn strax að þeim
tækjum, sem þeir er ætlað að fara
með. Á meðan þeir eru á leið á
staðinn getur fólk haldið áfram að
skýra ástand í viðkomandi tilfelli.
hafi það sjálft tíma til að tala í
síma.
Beint talsamband er frá
slökkvistöð við bifreiðarnar þar
sém þær eru staddar, við varð-
stöðvarnar í úthverfunum og
slysavarðstofu, þannig að boð um
viðeigandi ráðstafanir eiga að
geta gengið greiðlega á milli.
— Skákþing
Sovétríkjanna
Framhald af bls. 13.
þingi íslands 1975 og á landsliðs-
réttindi 1977. Hinn sænski an-
stæðingur hans í þessari skák er
heldur fekki af lakara taginu.
Hann er þekktur meistaraflókks-
maður ytra og hefur u.þ.b. 2300
stig.