Morgunblaðið - 11.01.1977, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR 1977 9
KAPLASKJOLS-
VEGUR
VÖNDUÐ 4RA HERB.
ÍBtJÐ 1. HÆÐ.
110. fm íbúð 1 stofa og 3 rúmgóð
svefnherbergi. Eldhús bjart með borð-
krók. Baðherb. með góðum tækjum.
Vönduð teppi á stofu og holi. Gott
verksmiðjugler. Verð: 11.0 millj.
MEISTARAVELLIR
4RA HERB. 1. HÆÐ
115 ferm. íbúð sem er í rúmgóð stofa
með stórum suðursvölum. 3 góð svefn-
herb. Miklir skápar. Eldhús m. borð-
krók og baðherb. Verð 12.0 millj. Otb.
7.5—8.0 millj.
KRUMMAHÓLAR
2JA HERB. ENDAÍBtJÐ
VERÐ 6,2 M. (JTB. 4,2 M
2ja herb. ca 56 ferm. endaibúð á 4.
hæð (lyfta) bilskýli —skipti æskileg á
stærri eign.
HAFNARFJÖRÐUR
SUÐURVANGUR, 3 HERB.
ca. 86 ferm. á 3ju hæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi. 1 stofa m. teppum, 2
svefnherbergi m. skápum og parket á
gólfi. Baðherb. flísalagt. Eldhús m.
gullálms-innréttingum og góðum eld-
unartækjum. Góð geymsla og sameign
í kjailara. Verð 8,5 millj.
ÁLFTAMÝRI
3JA HERB. A 2. HÆÐ.
Endaibúð í nýmáluðu fjölbýlishúsi. 1
stofa 2 svefnherbergi, skápar í öðru,
eldhús m. borðkrók og miklum inn-
réttingum. Skápar í holi. íbúðin öll
nýmáluð og nýstandsett. Góð geymsla.
Bílskúrsréttur. verð 8,5 millj. LAUS
STRAX.
KLEPPSVEGUR
LAUSSTRAX
4RA HERB. 110FERM.
2 saml. stofur, 3 svefnherb. m. skáp-
um, eldhús m. borðkrók, baðherbergi
flísalagt. Suðursvalir. Verð 9.8 m.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
LAUS STRAX.
Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem er
að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof-
ur, skiptanlegar og 2 svefnherb., eld-
hús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk-
smiðjugler i flestum gluggum. Verð
12,5 m. Útb. tilb.
VALLARGERÐI.
KÓP.
3JA HERB. 80 FERM.
á 1. hæð í 10 ára steinsteyptu þríbýlis-
húsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús
m. borðkrók, baðherbergi. Suðvestur-
svalir, gott útsýni. Bílskúrsréttur.
Verð 8,5 millj.
LINDARFLÖT
EINBVLISHUS + BlLSK.
5 herbergja, 120 ferm. 2 stofur, 3
svefnherbergi, baðherbergi. Mögu-
leiki á gestasnyrtingu. Eldhús með
stórum borðkrók og þvottahús og búr
inn af eldh. Verð 17 millj. Útb. tilb.
ÞINGHOLTSBRAUT
4 HERB. 92 FERM.
á annarri hæð í tvíbýlishúsi, 2 svefn-
herbergi, 2 stofur sem má skipta, 2falt
gler i gluggum, verksmiðjugler að
hluta. Stórt eldhús með stórum borð-
krók. Aðstaða fyrir þvottavél á hæð-
inni. Verð 8,5 millj.
HAALEITISBRAUT
2JA HERB. 60 FERM.
kjallaraibúð í fjölbýlishúsi. Stofa, og
svefnherbergi, baðherbergi og eldhús
með borðkrók. Skápar á gangi. 2falt
verksmiðjugler. Laus 1/5 ’77. Verð 6
m. útb. 4 m.
HRAUNBÆR
3JA HERB. 85 FERM.
1 stofa m. viðarklæðningu, 2 svefn-
herbergi, rúmgóð m. skápum. Viðar-
klæðning í eldhúsi og holi + skápar.
Flisalagt baðherbergi. Eldhús með
borðkrók. Teppi á stofu og holi. Suður
svalir. Lítur skemmtilega út. Verð 7,8
m. útb. 5,8 m.
DRÁPUHLÍÐ
3JA HERB. CA. 80 FERM.
kjallaraibúð (lítið niðurgrafin). Stór
stofa og 2 svefnherbergi. Þvottaherb.
inn af eldhúsi. Sér inngangur. Útb. 5
millj.
GARÐAVEGUR.
HAFN.
3JA HERB. 65 FERM.
risíbúð, í múrhúðuðu timburhúsi.
Engin súð. 1 stofa og tvö svefnher-
bergi ekki stór. Rúmgott eldhús m.
nýjum innréttingum ásamt borðkrók.
Gott baðherbergi alveg nýstandsett m.
nýjum tækjum, þar er gert ráð fyrir
þvottavél. Útb. 3,5 m.
KLEPPSVEGUR
4RA HERB. LAUS STRAX.
110 ferm. 2 saml. stofur 2 svefnher-
bergi m. skápum, eldhús m. borðkrók,
baðherbergi flísalagt. Suðursvalir.
Verð 9.8 m.
Vagn E.Jónsson
MáHlutmngs og innheimtu
skrifstofa — Fastaignasala
Atll Vagnsson
logfræBingur
Suöurlandsbraut 18
(Hús OHufélagsins h/f)
Símar:
84433
82110
26600
BARMAHLÍÐ
5 herb. ca 120 fm risíbúð i
fjórbýlishúsi. Manngengt háalofl
yfir ibúðinni. Snyrtileg góð ibúð.
Verð: 10.5 millj. Útb: 6.5 millj.
BIRKIGRUND, KÓP
Einbýlishús, sem er tvær hæðir,
samtals ca 143 fm að grunnfl.
Innbyggður bílskúr. Húsið selst
fokhelt. Afhending fljótlega.
Verð: ca 13.5 millj.
ESPIGERÐI
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 2.
hæð i 3ja hæða blokk. Þvotta-
herb. i ibúðinni. Sér hiti. Suður
svalir. Að mestu fullfrágengin
ibúð. Verð: 11.5 millj. Útb:
9.0—9.5 millj.
BYGGÐARHOLT, MOS.
Raðhús á einni hæð ca 125 fm.
Innbyggður bilskúr. Húsið er
ekki fullgert. Verð: 14.0 millj.
Útb: 9.0—9.5 millj.
DALSEL
Raðhús, sem er 2 hæðir og kjall-
ari, samtals ca 180 fm. Fullgerð
bifreiðageymsla fylgir. Húsið
selst tilbúið undir tréverk, full-
gert að utan. Verð: 13.0—14.0
millj.
FORNHAGI
4ra herb. ca. 120 fm. ibúð á 2.
hæð.
ibúðin er 2 stórar stofur, 2
svefnherb, stórt hol, eldhús og
bað. Sér hiti. Bilskúr. góð eign.
Laus fljótlega. Verð: 16.0 millj.
Útb: 1 1.0 millj.
HVASSALEITI
4ra herb. ca 110 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Sér hiti. Bílskúr.
Verð: 12.5 millj. Útb: 8.5 millj.
JÖRVABAKKI
4ra herb. ca 106 fm ibúð á 1.
hæð i blokk. Nýleg ibúð. Full-
gerð sameign. Verð: 9.5 millj.
Útb: 6.0—6.5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Pallaraðhús, um 140 fm 5—6
herb. ibúð. Nýlegt hús með
vönduðum innréttingum í göml-
um stíl. Verð: ca 20.0 millj.
KRÍUHÓLAR
4ra—5 herb. ca 127 fm íbúð á
5. hæð í háhýsi. Fullfrágengin
íbúð og sameign. Verð: 9.5
millj. Útb: 6.5 millj.
LUNDARBREKKA, KÓP.
5 herb. ca 1 1 3 fm íbúð á 2. hæð
i blokk. 4 svefnherb. Full-
frágengin íbúð og sameign.
Verð: 11.5 millj. Útb: 7.5 millj.
NÝBÝLAVEGUR
5 herb. ca 135 fm ibúð á efri
hæð i þribýlishúsi. Seí inngang-
ur. Sér hiti. Herb. i kjallara fylgir.
Innbyggður bilskúr. Verð: 15.5
millj. Útb: 9.5 millj.
SELVOGSGRUNN
4ra herb. ca 100 fm ibúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Sér
inngangur. Sér hiti. Laus strax.
Verð: 9.8 millj. Útb: 6.5 millj.
SKIPHOLT
5 herb. ca 1 20 fm endaibúð á 2.
hæð i blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Sér hiti. Bilskúrsréttur.
Laus fljótlega. Verð: 12.5 millj.
Útb: 8.5 millj.
ÆSUFELL
4ra herb. ca 100 fm ibúð á 3ju
hæð i háhýsi. Suður svalir. Full-
frágengin sameign. Verð: 8.5
millj. Útb: 5.8—6.0 millj.
ÖLDUTÚN
3ja herb. ca 80 fm ibúð á 1.
hæð í nýlegu 6 ára steinhúsi.
Góð ibúð. Verð: 7.2 millj. Útb:
5.0 millj.
fasteignaþjónustan
austurstræti 1 7.
SÍMI: 26600
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valo'i)
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis 1 1 •
Nýlegt
einbýlishús
130 ferm. timburhús, (Viðlaga-
sjóðshús) ásamt bílskúr í Garða-
bæ.
VIÐ NJÁLSGÖTU
Járnvarið timburhús á steyptum
kjallara. Eignarlóð. í húsinu eru
tvær 3ja herb. íbúðir auk kjall-
ara. 30 ferm. viðbygging úr
steinsteypu er við húsið. 1. hæð-
in laus strax. Útb. 5—6 millj.
5 OG 6 HERB. SÉRHÆÐ-
IR
sumar með bílskúr m.a. í Vestur-
borginni.
NÝLEG 5 HERB. ÍBÚÐ
um 127 ferm. á 7. hæð i lyftu-
húsi við Kriuhóla. Bilskúr fylgir.
Seljandi vill taka uppi raðhús
eða einbýlishús i smiðum i borg-
inni.
VIÐ HVASSALEITI
Góð 5 herb. ibúð um 125 ferm.
á 4. hæð. Bílskúr fylgir.
3ja og 4ra
herb. íbúðir
við Álfheima, Áfaskeið,
Álftamýri, Blikahóla,
Barónstíg, Bjargarstíg,
Bollagötu, Dvergabakka,
Eiriksgötu, Grettisgötu
Háaleitisbraut, Hrafn-
hóla, Hverfisgötu,
Kleppsveg, Langholts-
veg, Ljósheima, 3 íbúðir,
Mávahlið, Mjóuhlíð, Ný-
lendugötu, Óðinsgötu og
víðar.
NÝ 4RA HERB. ÍBÚÐ
105 ferm. á 3. hæð, tilbúin
undir múrverk, við Seljabraut.
NÝLEG 2JA HERB.
ÍBÚÐ
á 3. hæð við Vesturberg. Suður-
svalir. VEskileg skipti á 3ja herb.
ibúð í Vogahverfi eða þar í
grennd.
HÚSEIGNIR
af ýmsum stærðum omfl.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. ibúðarhæð með sér
þvottaherb. i Árbæjarhverfi.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2 EH3C223
L«»l:i ( íikMii aiidssoii. hrl
M.iunús Ixiraniisson framkv stj
ulan skrifstofutfma 18546.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JBorgttttþlaíijþ
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 141 20
Heima 42822 — 30008
Sölustj.: Sverrir Kristjánsson
Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson
Til sölu
Við Hrafnhóla
laus 2ja herb. ibúð
Við Birkimel
96 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
(endaibúð) ásamt herb. í risi.
Laus fljótt.
Við Hátún
góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
(endaibúð) ásamt herb. i risi.
Laus fljótt.
Við Eskihlið
3ja herb. ibúð i smíðum. íbúð-
inni verður skilað fullbúinni án
teppa 1. júli n.k
Við Ránargötu
til sölu járnvarið timburhús
kjallari með einstaklingsibúð. 1.
hæð 3ja herb. ibúð, 2. hæð og
ris 5 herb. ibúð. Húsið mikið
endurnýjað m.a. böð, ný teppi
o.fl. Laust strax.
Við Stóragerði
4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt
geymsluherb. i kjallara.
2 7711
VIÐ KEILUFELL
130 ferm. vandað sænskt
timburhús. 1. hæð: stofa, herb.
eldhús o.fl. Uppi:_ 3 herb. bað
o.fl. Bilskýli. Útb. 11,5
millj.
í TÚNUNUM,
í GARÐABÆ
1 20 fm einbýlishús m. 4 svefn-
herb. Bilskúr. Ræktuð lóð. Útb.
9—10 millj.
TVÍBÝLISHÚS í
SELJAHVERFI
250 ferm. tvibýlishús, sem
afhendist uppsteypt. múrhúðað
að utan, einangrað og með jafn-
aðri lóð. Húsið er 5 herb. 120
ferm. ibúð. Verð 7,3 millj. 6
herb. 130 ferm. íbúð. Verð
8,7 millj.
VIÐÁSBÚÐ
1 30 ferm einlyft timburhús. Bíl-
skúr. Falleg lóð. Útb. 8-9
millj.
VIÐ DUNHAGA
5 herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
íbúðin er m.a. 3 herb. 2 saml.
stofur o.fl. Útb. 8 millj.
VIÐ SAFAMÝRI
M. BÍLSKÚR
4ra herb. góð^ íbúð á 3. hæð.
Bílskúr fylgir. Útb. 8.0 millj.
í HÓLAHVERFI
4ra herb. vönduð ibúð á 7. hæð.
Útb. 5.8—6.2 millj.
VIÐ BREIÐVANG
4ra — 5 herb. 1 1 5 fm. ný og
vönduð ibúð á 4. hæð. Fokheid-
ur bilskúr fylgir. Útb. 7,5
millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 4.
hæð. Bilskúrsréttur. Laus nú
þegar. Útb. 5.8------6.0
millj.
VIÐ ESKIHLÍÐ
3ja herb. björt og rúmbóð end-
ibúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir
með aðgangi að w.c. Gott
geymslurými. Snyrtileg sam-
eign. Stórkostlegt útsýni. Verð
9 millj. Útb. 6 millj.
VIÐ SAFAMÝRI
90 ferm. jarðhæð. Sér inng. Sér
hiti. Teppi. Gott skáparými.
Útb. 6,0 millj.
NÆRRI MIÐBORGINNI.
3ja herb. ibúð á efri hæð i stein-
húsi. Herb. i kjallara fylgir. Utb.
3,8—4 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb. vönduð jarðhæð. Sér
inng. Sér hitalögn. Nýstandsett
eldhús og bað. Útb. 4,5
millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. ibúð á, 3. hæð. Stærð
um 45 ferm. Útb. 4—4,3
millj.
VIÐ MIÐBORGINA
2ja herb. 70 ferm. vönduð jarð-
hæð. Sér inng. Útb. 4,0
millj.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
Höfum kaupanda að 200—250
ferm. einbýlishúsi. i Reykjavik
eða Garðabæ. Góð útb. i boði.
Einnig koma eignaskipti vel til
greina.
VONARSTRÆTI 12
sími 27711
Sohistjóri: Swerrir Kristínsson
Sigurður Ólason hrl.
Hafnarfjörður
TILSÓLU
3ja herb. ibúð við Arnarhraun.
hraun.
Ódýr 3ja herb. ibúð við Garða-
veg.
3ja herb. ibúð við Krókahraun.
5 herb. blokkaribúð við Álfa-
skeið
3ja herb. ibúð við Melabraut.
4ra herb. ibúð við Ölduslóð.
Glæsilegt ráðhús við Álfaskeið.
HRAFNKELL
ASGEIRSSON HRL.,
Austurgötu 4, Hafnar-
firði sími 50318.
EIGNASALAIN
REYKJAVIK
Inaólfsstræti 8
Raðhús
Á góðum stað á Seltjarnarnesi. Á
aðalhæð eru stofur 4 svefnherb.
eldhús og bað. Á jarðhæð eru
rúmgóðar geymslur, bilskúr,
anddyri og snyrting. Vandaðar
innréttingar. Ræktuð lóð.
Raðhus
Við Álfhólsveg. Húsið er tvær
hæðir og kjallari. Alls um 180
ferm. Möguleiki á sér ibúð i
kjallara. Húsið allt nýlega endur-
nýjað. Stór bilskúr fylgir. Mjög
gott útsýni.
Nýbýlavegur
Nýleg ca. 140 ferm. efri hæð.
Sér inng. sér hiti, sér þvottahús
á hæðinni. Innbyggður bilskúr
og góðar geymslur á jarðhæð.
Gott útsýni. íbúðin laus nú
þegar.
Kaplaskjólsvegur
110 ferm. 4ra herbergja enda-
ibúð. íbúðin skiftist i rúmgóða
stofu og 3 svefnherb. íbúðin öll í
mjög góðu ástandi. Ný teppi
fylgja.
Bugðulækur
135 ferm. íbúðarhæð. Hæðin
skiftist í stofu og 4 svefnherb.
Sér hiti. (búðin laus nú þegar.
í smíðum
4ra herbergja
Rúmgóð og skemmtileg ibúð i
Seljahverfi. íbúðin selst tilbúin
undir tréverk og málningu og er
tilbúin til afhendingar nú þegar.
Óvenju hagstæðir greiðsluskil-
málar. Uppl. um ibúð þessa að-
eins á skrifstofunni (ekki i sima).
Fellsmúli
4 — 5 herbergja enda-ibúð.
(búðin skiftist í samliggjandi
stofu og 3 stór herbergi. Gott
skápapláss. Óvenju gott útsýni
Bilskúrsréttindi.
Fossvogur
Nýleg 4ra herbergja ibúð á 2
hæð. (búðin öll sérlega vönduð
og vel umgengin. Stórar suður
svalir. Gott útsýni.
Kriuhólar
Ný vönduð 3ja herbergja íbúð i
háhýsi. Fullfrágengin sameign
Glæsilegt útsýni yfir borgina.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
simi 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Blikahólar
2ja herb. íbúð ca 60 fm. Ekki
fullbúin.
Birkimelur
3ja herb. íbúð 96 fm + herb. í
risi. Laus strax.
Eskihlíð
3ja herb. íbúð á 2. hæð 1 10 fm
+ herb. í risi. Góðar geymslur.
Laus strax.
Höfum kaupendur að
2ja herb. ibúðum i Hliðunum,
Háaleitishverfi og Vesturborg-
inni.
Höfum kaupendur að
3ja herb. ibúðum i Hliðunum,
Háaleitishverfi, Laugarneshverfi
og Vogunum.
Höfum kaupendur að
4ra herb. ibúð í Vogunum.
Heimahverfi, Vesturborginni,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Eftir lokun 36361.
Óli H. Sveinsbj. viðskiptaf.
SKIP&
FASTEIGNIR
SKULAGOTU 63 - "3 2t735 & 21955
LÝSINGASÍMINN ER:
22480