Morgunblaðið - 17.02.1977, Side 2

Morgunblaðið - 17.02.1977, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRUAR 1977 Iðgjöld á heim- ilistryggingum fara lækkandi HEIMDALLUR 50 ÁRA — t gær voru 50 ár liðin frá stofnun Heimdailar, sambands ungra sjálfstæðismanna f Reykjavfk. I tilefni af þeim tfmamótum samþykkti stjórn Heimdallar að kjósa Geir Hallgrfmsson, forsætisráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, heiðurs- félaga Heimdallar. Var þessi mynd tekin er Jón Magnússon, formaður Heimdallar, afhenti Geir heiðursskjal og heiðurs- gullpening á heimili Geirs f gærkvöldi að viðstöddum nokkrum félögum úr Heim- dalli. Geir Hallgrfmsson er sjötti heiðursfélagi Heimdall- ar, en áður hafa verið kjörnir heiðursfélagar Jón Þorláksson, Ólafur Thors, Bjarni Bene- diktsson, Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein. — t tilefni af afmælinu fylgir Morgun- blaðinu f dag blaðauki á bls. 19 til 26. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar: 1.341 millj. kr. 1.691 millj. kr. mikta áherzlu á malbikun í sumar nú þegar að mestu væri lokið að undirbyggja götur. Til félagsmála er varið 217 milljónum kr., til fræðslumála 166 m. kr., sorp- hreinsunar o.þ.h. 47 m kr., vextir og lánakostnaður eru 44 m. kr., eldvarnir 41 m. kr. og til heil- brigðismála er varið 32 m. kr. Þá fá íþróttamál 28 milljónir í sinn hlut. Til eignabreytinga er varið 350 milljónum króna alls og eru þar stærstir íiðir til bygginga fyrir aldraða, 88 m. kr., til nýs barna- skóla í Norðurbæ 60 m. kr., til stækkunar Lækjarskóla 10 m. kr. og til framkvæmda við Flens- borgarskóla 12 m. kr., til afborgunarlánum er varið 62 m. kr. og til aðstoðar við rekstur raf- magnsveitunnar og Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar 45 milljónum króna. Þá sagði Kristinn Ó Guðmundsson að verja ætti 5 milljónum króna til að undirbúa byggingu nýrrar heilsugæzlu- stöðvar á lóð Sólvangs. Breytingartiilögur Alþýðuflokks: H jón sjálfstæð ir skattaðilar 1 NVJASTA hefti Sambands- frétta er frá því greint að lækkan- ir hafi orðið á iðgjöldum I nokkr- um tryggingargreinum hjá Sam- vinnutryggingum. Væri þar f fyrsta lagi um að ræða heimilis- tryggingar og innbústryggingar í timburhúsum, en iðgjöld af þeim tryggingum voru lækkuð um ná- lægt 30%. 1 öðru lagi hefðu svo iðgjöld af húseigendatryggingum verið lækkuð um 20%, en frétta- bréfið segir það iðgjald hafa einnig verið lækkað um 25% í ársbyrjun 1976. Loks segir í frétt- inni að með þessari sfðustu lækk- un hafi iðgjöld húseigendatrygg- inga verið orðin hin sömu og ið- gjöld af vatnstjóstryggingum fasteigna, og hefði þvf öllum vatnstjónstryggingum hjá félag- inu verið sjálfkrafa breytt yfir f húseigendatryggingar um sl. ára- mót. Samkvæmt upplýsingum er Mbl. aflaði hjá Samvinnutrygg- ingum er iðgjald af innbústrygg- ingu fyrir timburhús nú 3 prómill af tryggingarupphæð, og 2,2 pró- mill fyrir innbú í steinhúsi. Þá sé iðgjald af brunatryggingu, inn- brotatryggingu og vatnstjóns- tryggingu komið niður í 2 prómill af tryggingarupphæð. Morgunblaðið leitaði upplýs- Loðnuafl- inn 7.600 tonn Á tímabilinu frá því kl. 18 f gær tii kl. 22 höfðu 6 bátar tilkynnt loðnunefnd um afla, samtals 2.600 tonn. Veður var þá hið sæmilegasta á miðunum og bátarnir að veiðum. Aflinn frá því á miðnætti á miðvikudag var þá samtals orðinn 7.600 tonn af samtals 19 bátum. Fyrstu bátarnir eru væntanleg- ir í dag til löndunar vestanlands, því að Fífill mun landa i Hafnar- firði í dag og Sigurður i Reykja- vík, en hann er aflahæsti bátur- inn á vertíðinni, þótt mjótt sé á mununum. Ekki er þó farið að stefna bátunum að ráði á Vestur- landshafnir enn, heldur landa þeir þar fremur af því að þeir eigi erindi. inga um samsvarandi iðgjöld I tveimur stærstu tryggingarfélög- um landsins. Ólafur Björgvinsson hjá Almennum tryggingum sagði að þar væri iðgjald af heimilis- tryggingu fyrir steinhús reiknað af 2,2 prómillum, en fyrir timbur- hús 4,1 prómill. Er Ólafur var spurður hverju sá mismunur sætti er rikti í iðgjöldum heimils- tryggingar fyrir timburhús hj Al- Framhald á bls. 29 Bjöm Ó. Pét- ursson for- stjóri látinn BJÖRN Öli Pétursson forstjóri er látinn. Hann var 60 ára að aldri. Björn fæddist 17. október 1916 að Hallgilsstöðum í Sauðanes- hreppi, N-Þingeyjarsýslu. Hann stundaði nám í Eiðaskóla síðan í Samvinnuskólanum i Reykjavík, en að námi loknu var hann við verzlunarstörf hjá Kaupfélagi Austfjarða á Seyðisfirði. Björn fluttist árið 1942 til Keflavíkur og gerðist Kaupfélags- stjóri hjá Kaupfélagi Suðurnesja. Síðar varð hann útgerðarmaður þar og allt fram til ársins 1955, er hann fluttist til Reykjavíkur. Björn 0. Pétursson Björn stundaði þar heildsölu- og fasteignasölu en stofnaði árið 1966 fyrirtækin Björn Pétursson og Co og Karnabæ hf. Var hann forstjóri þeirra til dauðadags. Eftirlifandi kona Björns er Þuríður Guðmundsdóttir frá Syðra-Lóni og eiga þau fjóra upp- komna syni. Tekjur - gjöld Á JUNDI bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar var f fyrradag samþykkt fjárhagsáætlun fyrir yfirstand- andi ár og er það gert ráð fyrir að tekjur bæjarsjóðs nemi um 1.341 milljón króna, en gjöldin verði um 1.691 milljón kr. Sagði Krist- inn Ö. Guðmundsson, bæjarstjóri, í viðtali við Mbi f gær, að bilið yrði brúað með lántökum og framlagi frá ríkissjóði, þar sem það ætti við. Helztu tekjuliðir eru þessir: fasteignagjöld 201 m. kr., jöfnunarsjóðsgjald 267 m.kr., gatnagerðargjöld 49 m. kr., aðstöðu- og framleiðslugjöld 174 m. kr. og útsvör 723 m.kr. Samtals tekjur um 1.241 milljón króna. Gjaldaliðir eru stærstir til verk- legra framkvæmda, 400 milljónir, þar af til varanlegrar gatnagerðar rúmlega 200 milljónir króna, en Kristinn sagði, að leggja ætti T»INGMENN Alþýðuflokksins hafa lagt fram breytingartillögur I sex liðum við frumvarp til laga að nýjum tekju- og eignaskatts- lögum, sem nú er til meðferðar f neðri deild Alþingis. Breytingar- tillögur Alþýðuflokksins eru efn- islega þessar: 1) Hjón verði hvort um sig sjálfstæðir skattaðilar og reiknað- ir skattar hvoru i sfnu lagi. 2) Launatekjur og tekjur af séreign skulu skattlagðar hja því hjóna, er þeirra aflar. Tekjur af hjúskapareign skulu skattlagðar hjá því hjóna, sem hærri sértekj- ur hefur. 3) Persónuafsláttur (62. gr.) skal vera 163.000 fyrir hvern ein- stakling og hvort hjóna um sig. Nemi persónuafsláttur hærri fjár- hæð en reiknaður skattur, skal ríkissjóður leggja fram fé sem svarar allt að þessum mun og skal því ráðstafað fyrir hvern mann til Einn laus úr gæzlu UNGUM tslendingi var í gærdag sleppt úr gæzluvarðhaldi, en hann hafði setið inni vegna ffkni- efnamálanna, sem nú eru í rann- sókn. Áfram sitja 5 menn f gæzlu- varðhaldi vegna rannsóknar- innar. greiðslu útsvars. Sá hluti per- sónuafsláttar annars hjóna, sem enn er óráðstafað, skal notaður til lækkunar á skatti hins hjóna eða til greiðslu útsvars þess. Persónu- frádráttur, sem þá kann að vera óráðstafað, fellur niður. 4) Heimilisfrádráttur verði kr. 30.000.- hjá hvoru hjóna, enda hafi þau bæði tekjur af störfum, öðrum en heimilisstörfum og sam- anlagt vinnuframlag þeirra sé 24 mánuðir á tekjuári. Þessi frá- dráttur lækkar um 1/12 fyrir Framhald á bls. 29 Skemmdir urðu af reyk í Fellahelli LAUST eftir klukkan 17 í gærdag var slökkviliðið kallað að samkomustaðn- um Fellahelli í Breiðholti. Var mikill reykur i húsinu en lítill eldur. Vegna reykjarkófsins var ekki unnt að kanna skemmdir, en talið var að einhverjar skemmdir hefðu orðið af völdum reyksins. Eldsupp- tök eru ókunn. Hafnarverkamenn gegn löndunarbanni Hluti brezka togaraflotans fer á Grænlandsmið segir Jón Olgeirsson HULL Daily Mail segir að hafnarverkamenn í Hull hafi að svo stöddu neitað að verða við beiðni félags yfirmanna á togurum um að neita að landa úr íslenzkum fiski- skipum. Jón Olgeirsson sagði í samtali við Mbl. í gær að þegar Ljósa- foss kom til Grimsby fyrir um það bil hálfum mánuði hefðu togarasjómenn beðið hafnar- verkamenn að losa ekki úr skip- inu þar sem þeir hefðu verið flæmdir frá íslandsmiðum. Hafnarverkamenn neituðu hins vegar að verða við beiðninni þar sem það gæti spillt fyrir viðræðum Efnahagsbandalags- ins og Islands og ekki væri út- séð hvernig þeim lyki. Jón sagði að engin önnur íslenzk skip hefðu komið siðan og kvaðst telja að sama yrði upp á teningnum næst þegar þau kæmu. Jón sagði enn fremur að nokkur hluti brezka togaraflot- ans mundi gera tilraunir til veiða á Grænlandsmiðum í vor. Sjávarútvegsráðuneytið brezka hefur boðizt til að senda hjálp- arskip sem verði togurunum til aðstoðar á svipaðan hátt og þeg- ar þau veiddu við Island á sín- um tíma. Brezkir togaramenn hafa lítið stundað veiðar á Grænlandsmiðum þar sem þeir hafa ekki haft eftirlitsskip eða aðstoðarskip til hjálpar, vegna veðursins á þessum slóðum og þar sem þeir eru ekki eins vel Jón Olgeirsson kunnugir þar og annars staðar, sagði Jón. Miðin sem brezku togararnir veiða á við Grænland faila inn í lögsögu Efnahagsbandalagsins og því er vonað að fleiri skip bætist við síðar, þar á meðal Framhald á bls. 29

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.