Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 30

Morgunblaðið - 17.02.1977, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ll\Itwviwm \(.IH Sl MARIíJÖF FORNHAGA 8, - S I M I 27277 Forstaða leikskóla Stöður forstöðumanna leikskóla í Suður- hólum og leikskóla í Tunguseli eru lausar til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Stjórnin. Ósk um eftir að ráða traustan mann til lager og útkeyrslustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 3 — 6. (ekki í síma) QSŒO Hallarmúla 2 Hagyangur hf. óskar að ráða Sölumann fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Fyrirtækið: — Stórt iðnfyrirtæki, sem selur mikið á erlenda markaði. — Á höfuðborgarsvæðinu. í boði er: — Staða sölumanns, sem jafnframt væri staðgengill sölustjóra. — Góð laun. — Talsverð ferðalög erlendis. Við leitum að starfskrafti: — Sem er atorkusamur og getur starfað sjálfstætt. — Sem er reyndur sölumaður. — Sem hefur góða málakunnáttu. Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur, sendist fyrir 22. febrúar 1977 til: Hagvangur hf. c/o Sigurður R. Helgason, Rekstrar- og þjódhagfræðiþjónusta, Klapparstíg 26, Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað Rafvirkjameistarar 18. ára piltur vill komast í nám hjá rafvirkjameistara. Hefur verið í Iðnskóla, 2. áfanga. Uppl. í síma 14868 milli kl. 14 — 20. Kona óskast í verzlun hálfan daginn. Lúllakjör, Laugarásvegi 1 Kaffikona óskast Fyrirtæki í Háaleitishverfi óskar að ráða konu til þess að hafa umsjón með kaffi fyrir starfsfólk. Vinnutími milli kl. 14 og 16, á daginn. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. merktar: Kaffikona — 2574. Kjötafgreiðslu- maður helzt vanur óskast sem fyrst í kjörbúð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu K.Í., að Marargötu 2. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Matsveinn óskast Strax á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-31 07. Beitingamann vantar á 250 tonna bát frá Patreksfirði sem fer síðar á net. Uppl. í síma 94-1 261. Ritstjóra vantar að vikublaðinu „Alþýðumaðurinn" á Akureyri strax. Góð laun og góð starfs- aðstaða er í boði. Allar nánari upplýsingar veitir formaður blaðstjórnar — Bárður Halldórsson, menntaskólakennari á Akur- eyri. Bladstjórn Alþýðumannsins. Sölustjóri Við viljum ráða frambærilega, dugmikinn einstakling að fyrirtæki voru: FYRIRTÆ K/Ð: Er staðsett í Reykjavík. Er stórt innflutn- ingsfyrirtæki, sem selur m.a. mikið af byggingavörum. Hefur upp á góða að- stöðu að bjóða, hvað húsnæði og stað- setningu viðvíkur. Er traust og hefur þekkt erlend viðskiptasambönd og góða innlenda viðskiptavini. I/IÐ LE/TUM AÐ: Hæfum manni í sölustjórastarf: Hann þarf að kunna ensku, vera góður í umgengni, vera vanur sölumennsku og kostur er að hann þekki til byggingariðnaðar. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt. STARFSV/Ð ER Að sjá um viðskipti okkar við ákveðin erlend fyrirtæki. Að kynna framleiðslu þeirra og halda uppi nánu og góðu sam- bandi við viðskiptavini okkar. Starfið krefst utanlandsferða til að heim- sækja viðskiptasambönd og sýningar. Þeir sem hafa áhuga, sendi nöfn sín til blaðsins merkt: „Sölustjóri — 1522" fyrir 26. þ.mán. Full þagmælska. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Staða deildar- meinatæknis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar og Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Hei/suverndarstöð Reykjavíkur Iðnskólinn í Reykjavík Ritarastarf er laust til umsóknar nú þegar. Færni í velritun á íslenzku, ensku og norðurlandamáli nauðsynleg. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Um er að ræða hálft starf. Eiginhandar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skólanum sem fyrst, auðkennt „Starfsumsókn — 4824". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar n.k. í Glæsibæ (litli salur niðri). Dagskrá: 1 -Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Húsbyggingarmál. 3. Önnurmál. Stjórnin. Árshátíð Rangæingafélagsins verður haldin að Fólkvangi á Kjalarnesi laugard. 26. þ.m. kl. 20. Kórsöngur, ræða, ávarp, dans. Hljóm- sveit Grettis Björnssonar. Aðgöngumiðar verða seldir í Versl. Elfur, Þingholtsstræti 3, fimmtud. 1 7., föstud. 1 8. og mánud. 21. þ.m. Stjórnin. Electra handfærarúllur Til sölu 8 stykki lítið notaðar electra handfærarúllur með statívum. Uppl. í síma 99 —1131.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.