Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 6

Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1977 "N I FRÁ HÖFNINNI Ef vér segjum: vér höfum ekki synd, þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikur inn er ekki í oss, en ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrir gefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. (1. Jóh. 1.10.) I p 3 4 nEizi! 9 10 II ■■■12 zm-~ í FYRRADAG fór Kljáfoss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og Esja fór i strandferð. Dettifoss kom að utan og Ljósafoss kom af ströndinni. Togarinn Narfi fór þá á veiðar. Rangá fór á ströndina. í fyrrinótt fór Hélgafell á ströndina. I gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum. Goða- foss kom að utan í gær- morgun og I gærdag fór Hvassafell á ströndina. ' FFtÉTTIR í dag er fimmtudagur 24 febrúar, Matthiasmessa. 55 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 10 09 og siðdegisflóð kl 22 34 Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 08.53 og sólarlag kl. 18.31. Á Akureyri er sólarupprás kl 08 43 og sólarlag kl 18 10 Sólin er i hádegisstað i Reykja vik kl 13 41 og tunglið i suðri kl 1 8 28 (íslandsalmanakið) FRÆÐSLUFUNDUR verður í kvöld kl. 8.30 á vegum Fuglaverndunar- félags tslands I Norræna húsinu. Þorsteinn Einars- son íþróttafulltrúi ætlar að segja frá fuglalífi I ást er... eins og óslökkvandi ástrfda. TM U.S. P*t Off — All rlghU rosorvod <ú 1976 Lo« Angolot Ttmos eyjunum Papey og Skrúð. Fundurinn er opinn öllum almenningi. KYNNINGU MÍR á göml- um sovéskum kvikmynd- um stendur nú yfir I MÍR- salnum, Laugavegi 178. N.k. laugardag 26. febr. kl. 2 síðd. verður sýnd 10 ára gömul kvikmynd, ,Járn- flóðið", sem byggð er á samnefndri skáldsögu eftir Alexander Serafimovitsj. Myndin er með enskum skýringartexta. Aðgangur að kvikmynda- sýningunum er ókeypis og öllum heimill. (fráMlR). | rviESSun /x ivioHBurj NESKIRKJA. Föstumessa f kvöld kl. 8.30. Séra Guðmundur Öskar Ölafs- son. ARIMAO MEIULA Kaliforniu ríkjunum. í LÁRÉTT: 1. ófáar 5. tóm 6. leit 9. fugl 11. sérhlj. 12. klukku 13. á nótum 14. tfmabil dagsins 16. forföður 17. spyr. LÖÐRÉTT: 1. guðþjónust- unni 2. guð 3. kvenmanns- nafn 4. til 7. fæða 8. krota 10. eins 13. elska 15. ofn 16 snemma. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. pakk 5. fá 7. ata 9. má 10. karmar 12. KK 13. ana 14. ós 15. naska 17. kata. LÖÐRÉTT: 2. afar 3. ká 4. rakkinn 6. párar 8. tak 9. man 11. maska 14. ósk 16. at. Pabbi rak mig til baka og sagði að við yrðum að sættast. — Nýja frumvarpið skattleggur einstæða foreldra vist svo ofboðslega! m GEFIN voru saman 1 hjónaband f Dómkirkjunni Kristrún Gröndal og Ingólfur Rúnar Torfason. Heimili þeirra er vestur i GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Kópavogs- kirkju Rósa Björg Andrés- dóttir og Ævar Hallgrims- son. Heimili þeirra er að Melgerði 13, Kópavogi. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mars) Banda- GEFIN hafa verið saman í hjónaband I Háteigskirkju Þórunn Sigurðardóttir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 122 Rvík. (Ljósmst. Þóris) GEFIN hafa verið saman i hjónaband Erna Hákonar- dóttir (Jóhannssonar) Fjólugötu 25 og Gernot Pomrenke. Heimili þeirra er i Parker, Panama City, Florida, Bandarfkjunum. Dagana frá og með 18. til 24. febrúar er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: f REYKJAVtKUR APÓTEKI. Auk þess verður opið f BORGAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi* dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- arfSÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S0FN SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og ki. 18.30—19.30. Hvftabandfð: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðíngar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORG A RBÓK ASAFN REYKJA VfKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Hngholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Wng- holtsstræti 27, sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæium og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—«.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — - LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00 —9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. septembec n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Fyrir stuttu kom hingað þýzkur togari, sem var með ólfkum útbúnaði þeim er menn eiga að venjast. Togarinn er frá Cuxhaven. — Hann er tveggja ára gam- all með dfselvél. En hið merkilegasta er hin afar- litla olfueyðsla skipsins og hefir skipið olfuforða fyrir 2V4 mánuð, þó alltaf sé farið með fullri ferð. Þá er og ýmis önnur nýbreytni f skipinu. Vindan gengur fyrir rafmagnL Lifrin er brædd við heita loftið sem hleypa þarf út af vélinnL Skip þetta hefur reynzt svo vel að nú þegar er farið að byggja 4 togara t viðbðt með sams- konar útbúnaði. Eins og kunnugt er er kolaeyðsla togaranna einn mesti útgjalda liðurinn f rekstri þeirra... Hafa nú ÞJóðverjar riðið á vaðið f þvf efni. Er full ástæða fyrir togaraeigendur hér að athuga þetta mál, segir Morgunblaðið að lokum. GENGISSKRÁNING NR. 37 — 23. febrúar 1977. BILANAVAKT Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 326,70 327,70* 1 Kanadadollar 185.00 185,59* 100 Danskar krónur 3237.80 3246,30* 100 Norskar krónur 3619,30 3629,00* 100 Sænskar krónur 4318.80 4530,60* 100 Finnsk mörk 5010,60 5023,60* 100 Franskir frankar 3833,60 3843,60* 100 Belg. frankar 519,30 520,70* 100 Svissn. frankar 7553,60 7573,30* 100 Gylllni 7635.50 7655,40* 100 V.-Þýzk mörk 7974,10 7995,00* 100 Lfrur 21,65 21.71 ioo Austurr. Seh. 1122,70 1125,70* 100 Eseudos 581.10 582,70* 100 Pesetar 276,60 277,30* 100 Yen 67.47 67,65* Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.