Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 8

Morgunblaðið - 24.02.1977, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1977 Við Reynihvamm Gullfallegt einbýlishús hæð og ris ásamt 40 fm. bílskúr. Á hæðinni er stór stofa, eldhús, snyrt- ing o.fl. í risi eru 3 svefnherbergi og bað. Fallega ræktaður garður. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl., Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 26200 I 26200 Verzlunarhúsnæði Höfum til sölu rúmgott verzlunarhúsnæði við Vesturgötu Einnig fylgir eignarhlutanum 3 herb. á á 2. hæð, rúmgott lagerpláss fylgir. Allar upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni ekki í síma FASTEIGNASALM MORGlIlLiltSHÍSim Óskar Kristjánsson M ALFLI T\ I\GSSKR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axrl Einarsson hæstaréttarlögmenn 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Einbýlishús Við Kópavogsbraut, Kóp. Fallegt einbýlishús. sem er 1 60 fm á einum grunni auk 30 fm bílskúr. 1400 fm ræktuð lóð. Laust fljótlega. Raðhús við Sæviðarsund Raðhús sem er um 1 60 fm inn- byggður bilskúr. Kjallari óinn- réttaður um 1 50 fm. Steypt inn- keyrsla. Einbýlishús við Sunnu- torg Einbýlishús sem er hæð ris og kjallari allt í 1. flokks ástandi Sambyggður bílskúr um 80 fm. ásamt bilaplani fyrir 4 bíla. P arhús, við Digranes- veg, Kóp. Parhús, sem er 2 hæðir og kjall- ari. Nýir gluggar með verk- smiðjugleri. Sérgarður. Bílskúrs- réttur. Skipti á 3ja — 4ra herb. íbúð. Einbýlishús við Klepps mýrarveg Lítið einbýlishús úr timbri sem er hæð og ris. Útborgun 4 — 5 millj. Við Skipasund vönduð og falleg 3ja herb. ibúð um 90 fm. i kjallara. Sérinn- gangur. Við Sléttahraun, Hafn. vönduð og falleg 2ja herb. ibúð um 70 fm. á 2. hæð í nýlegri blokk. Verð 6.5 millj. Við Leirubakka vönduð og falleg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Stór suðurstofa, eldhús með borðkrók. Þvottahús og búr. Rúmgóður sjónvarps- skáli. 3 svefnherbergi, baðher- bergi. suðursvalir. í kjallara geymsla og hlutdeild i þurrk- herbergi. Laus fljótlega. Við Laufvang. Hafn. vönduð og falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 92 fm í blokk. íbúðin er með vönduðum inn- réttingum og teppum. Rúmgóð stofa og skáli. Baðherbergi. 2 svefnherbergi með skápum. Eldhús með borðkrók út við glugga. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allt frágengið. Við Hjallabraut, Hafn vönduð og falleg 4ra herb. íbúð um 110 til 1 1 5 fm á 2 hæð í blokk. Vandaðar innréttingar og teppi. Fiísalagt baðherbegi. Stór stofa, 3 svefnherbergi, skáli. Fallegt eldhús, með borðkrók. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Dúfnahóla 5 herb. ibúð á 3. hæð i blokk fbúðin er falleg og vönduð og míkið útsýni yfir borgina. Nýr bílskúr. Við Rauðalæk vönduð og falleg 145 fm inndregin hæð. Með 25 fm suðursvölum. íbúðin er í sér- flokki. Skipti á minni íbúð kæmi til greina. Við Hraunbæ vönduð 3ja herb. ibúð á 2. hæð 92 fm. fbúðin er öll rúmgóð og falleg. Við Laugarásveg vönduð 2ja herb. ibúð um 70 fm. á 3. hæð. Falleg íbúð. Við Miðbraut, Sel. vönduð og falleg 2ja herb. ibúð um 70 fm. Sérinngangur. Sérhiti. Laus fljötlega. Við Silfurteig góð 2ja herb. risibúð með stór- um kvisti i suður. Laus eftir sam- komulagi. Við Fellsmúla vönduð 5 herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Hraunbæ 5 herb. endaibúð á 3. hæð i blokk. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna éCS FASTEICNAÚRVALIÐ U W SÍMI83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. \WÍ* rein -fASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SIMAR 28233-28733 Efstaland Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í blokk. Garðreitur. Verð kr. 6.0 millj. útb. kr. 4.0 millj. Hringbraut Tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í blokk. Þetta er mjög snyrtileg eign. Verð kr. 6.5 millj. útb. kr. 4.5 millj. Hringbraut þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í nýlegu fjölbýlíshúsi. Mjög góðar innréttingar. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0 millj. Stóragerði Fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð. Herbergi í kjallara fylgir. Verð kr. 12.0 millj. útb. kr. 8.0 millj. Víðihvammur Fjögurra herbergja ibúð i þríbýlishúsi. Teppí á öllu. Sér hiti. Verð kr. 9.0 millj. Útb. kr. 5.5 millj. Hraunteigur Fimm herbergja sérhæð við Hraunteig. Bilskúr, góður garður. Verð kr. 15 —17 millj. Skipti á minni sérhæð með bilskúr. Látraströnd 190 fm. endaraðhús á Sel- tjarnarnesi. Fjögur svefnherb. Innbyggður bilskúr. Frágengin lóð. Skipti á ibúð i vesturbæ Viðihvammur Mjög gott einbýlishús á bezta stað i Kópavogi. Sex svefn- herbergi, mjög góð lóð. Skipti á minni eignum. Gisli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Sjá einnig fasteignir á bls. 10 og 11 KRÍUHÓLAR Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á 6. hæð. Góðar innréttingar, gott útsýni. Verð 6 millj. BRÁVALLA- GATA 106FM 3ja—4ra herbergja kjallaraibúð. Sér hiti, ný teppi, Verð 7 millj., útb. 5.5 millj. LAUFVANGUR 90 FM Mjög falleg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Störar suður svalir. Verð 9 millj., útb. 5.5 — 6 millj. ROFABÆR 96 FM Skemmtileg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Suður svalír, góð teppi. Verð 8.5 millj.. útb. 5.5 — 6 millj. ÁLFTAHÓLAR 118 FM 4ra — 5 herbergja ibúð á 3. hæð. 3 göð svefnherbergi, stórt eldhús með glugga i suður, rúm- gott baðherbergi. tengt fyrir þvottavél, verð 10.5 — 11 millj., útb. 7 millj. MELABRAUT 120 FM Sérstaklega falleg 5 herbergja jarðhæð (ekkí niðurgrafin). Sér- smiðaðar furueldhúsinnréttingar, þvottaherbergi inn af eldhúsi. sér inngangur. sér hiti, ný teppi. Verð 12 millj. útb. 8 millj. EINBÝLI Skemmtilegt einbýlishús á tveimur hæðum í gamla bænum i Hafnarfirði. Bílskúr, útsýni yfir sjóinn. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 IÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH. ÞÓRÐARSON HDL Til sölu ma. Góð eign f Vogunum Sænskt hús 112x 2 fm. með 4ra herb íbúð á hæð og 4 ibúðarherbergi m.m. í kjallara. Húsið er allt nýendur- byggt. Bílskúr 40 fm. Stór frágengin lóð Upplýsingar i skrifstofunni. Ný fullgerð úrvals íbúð á 3 hæð við Suðurvang í Hafnarfirði um 95 fm. á 3. hæð. Sérþvottahús. Fullgerð sameign. 3ja herb. góð rishæð í austurbænum um 75 fm. Kvistir tvöfalt gler. Svalir. Sér hitaveita. Útsýni. Góð kjör. 4ra herb. íbúðir við: Álfheima 3. hæð 105 fm. Glæsileg endurnýjuð Meistaravellir 3. hæð 110fm. úrvals íbúð i suðurenda. Hraunbæ 109 fm. mjög góð fullgerð Útsýni. Raðhús — tvær íbúðir Stórt raðhús við Bræðratungu í Kópavogi 70x3 fm. með 6 herb. íbúð á 2. hæðum og 2ja herb. íbúð eða vinnupláss á jarðhæð Laust nú þegar. Jörð skammt fró Reykhólum í þjóðbraut. Vel hýst með góðri ræktun. og ræktunar- möguleikum. Örstutt í næsta verzlunarstað Nokkur hlunnindi Eignaskipti moguleg Þurfum að útvega góða húseign t.d. stórt raðhús i Fossvogi Nýsöluskrá heimsend. AIMENNA FASTEIGN&SAlAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 26200 Fasteignir óskast vegna mikillar sölu og eftirspurn- ar hjá okkur vantar okkur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Verðmetum samdæg- urs. FASTEIGNASALAN MORG IIHiBL ABSHÚSINII Óskar Krist jánsson Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Skrifstofuhúsnæði við Hverfisgötu 2. hæð Skrifstofuhúsnæði við Miðbæinn ca. 85 fm. 1. hæð. Fokhelt Einbýlishús mjög glæsilegt. Eignaskipti koma til greina. Vesturbær 5 herb. ibúð á 2. hæð ca 140 fm. Sérinngangur. sér hiti. Sér þvottahús Hjallabraut 5 herb. ibúð á 3. hæð ca 130 fm. Þvottahús i ibúðinni. Arahólar 4 herb. ibúð i topp standi. Eld- hús með borðkrók. Fallegt út- sýni. Bilskúrssökklar. Álfheimar 4 herb. ibúð 4. hæð 2 sam.l stofur ca 1 10 fm. Bilskúrsréttur. Hraunteigur 3 herb. ibúð i góðum kjallara ca 85 fm. Vesturbær 2 herb. ibúð 2. hæð. Góð geymsla. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, Háteigsvegur 4ra herb. ibúð um 100 ferm. á jarðhæð. Sér hiti og sér inngangur. Útb. 5,5 millj. Sólvallagata Mjög góð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. fbúðin er mikið endur- nýjuð. Útb. 5,5 millj. Reynimelur Falleg 3ja herb. ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi i skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúð i Vesturborg- inni. Ásbúð Einbýlishús um 1 32 ferm. ásamt 37 ferm. bilskúr (Viðlagahús) Útb. 9,5 millj. Rofabær 4ra herb. ibúð á 2. hæð, útb. 7,5 — 8 millj. Sumarbústaðalönd Sumarbústaðalönd i Grimsnesi Vegna mikillar eftir- spurnar höfum við jafn- an kaupendur að flestum stærðum og gerðum ibúða, raðhúsa og ein- býlishúsa. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 4261 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.