Morgunblaðið - 24.02.1977, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 24.02.1977, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |T|| 21. marz — 19. apríl Ráðleggingar sem þú færð í sambandi við fjármál þfn kunna að valda þér mikl- um vandræðum. Svo þú skalt láta þær sem vind um eyru þjóta. Nautið 20. aprll — 20. maf Þú munt hafa meira en nóg að gera I dag. Og hætt er við að þú stökkvir upp á nef þér við minnsta mótlæti. Hvfldu þig f kvöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þú kannt að verða fyrir ófyrirsjáanleg- um töfum I dag. Láttu það ekki á þig fá, en reyndu að haga seglum eftir vindi. zm&i |Krabbinn óXWá 21. júní — 22. júlf óvænt útgjöld virðast óumflýjanleg. Vertu tilbúinn að mæta breytingum og nýjungar virðast á næsta leiti. Kvöldinu er best varið heima. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Fólk sem þú umgengst virðist hafa varið vitlausu megin framúr í morgun. Láttu skapvonsku þess ekki á þig fá, og forð- astu deilur og illindi. Mærin 23. ágúst 22. sti't. Frestaðu ferðalagi ef þú mögulega getur og farðu varlega f umferðinni. Heima fyrir gengur lífið sinn vana gang, en þú kannt að þurfa að beita lagni til að forðast deilur. Vogin WttZTé 23. sept. — 22. okt. Þitt góða skap og bjartsýni gerir þér mun auðveldara að mæta þeim erfiðleikum sem viss persóna kann að skapa þér. Farðu þfnar eigin leiðir. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Fjölskylda þfn er sennilega ekki sam- mála þér f mikilvægu máli. Komdu skoð- unum þfnum á framfæri og útskýrðu þær. Sumt fólk er mjög viðkvæmt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Flýttu þér hægt við það sem þú ert að gera. Smá mistök kunna að eyðileggja allt. Forðastu allt leynimakk og fjár- málabrask. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú þarft enn að spara eins og þú getur, og neita þér um ýmislegt. Þú nærð góð- um árangri ef þú einheitir þér að einu í einu. HjfÍJl Vatnsberinn MÍS 20. jan. — 18. feb. Leitaðu aðstoðar. þá mun allt ganga mun betur en ef þú ert að bagsast f öllu einn. Gerðu þér grein fyrir að þú hefur ekki alltaf á réttu að standa. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eldri persóna kann að valda þér nokkr- um erfiðleikum f dag. Lestur góðra bóka mun bæta skap þitt til muna, ekki veitir af. TINNI SHERLOCK HOLMES „MER TÓKST þAE>! HRÓPAOI STÚDENTINN TIL FYLQDAR/AANNS MÍNS OS KOM HLAUPANDI M&£> TILRAUNAGLAS l HENDINMI. 'C T976 William H B*fry dut by Advanture Feature Syndirate „PR WATSON... HR. SHERLOCK HOLMES," SAGÐI STAMFORD oe KyNNTI OKKUR. ZZl „HVERNIG LlfouR YDUH" SAGDI HOLME5 HLVLEGA, /,þÉR HAFIÐ VERlÐ l'AFGAHNISTAN,SÉ EG FERDINAND /0UR HERo\fl /lET'S 6IVeT\ THE FAM0U5 ■ 1 HIMABIG 1 HELICOPTER ■ ^HAnC? FOLKSy l PILOT! i U Æ, Vr rí J I ■ - S —— , - to Gefum honum gott klapp, krakkar...— Hetjan okkar, þyrluflugmaóurinn frægi! klapp klapp klapp |VE A5KEV OUR HERO TO 5AV A FEU) W0RP5 ABOUT THE THRILLIN6 RESCUE.... MR.PILOT, THE FLOOR 15 K0UR5... Ég hef beðið hetjuna okkar að segja I nokkrum orðum frá æsispennandi björgun- inni.. .Gerðu svo vel, herra flugmaður... SMÁFÓLK t'i ‘ÚH/, i ' '/t i . ú, *', i'/ í / d '" 1// i'/,• /// úl i*/(i. i/,/t| i ////i//(i< >(/,t i /11/,((t (//< 11///(t< llUiU/'/l.U'// *'/'//i'/l /(<// l//(' **/'//' '*i4'//'/, i '///(//' ‘// ú/ ^'(///t//l</(<

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.