Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 -*\ í DAG er laugardagur 5 marz, — 20. VIKA VETRAR. 64. dagur ársins 1977 Ár- degisflóð er I Reykjavík kl 06 12 og síðdegisflóð kl 18.32. Sólarupprás I Reykja- vík er kl 08 22 og sólarlag kl. 1 8 58 Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 08.10 og sólarlag kl 1 8 40 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 1 3 40 og tunglið i suðri kl. 01.01. Fullt tungl í dag (jslandsalmanakið). Og hann tók sig upp og fór ti foður síns. En er hann var enn langt I hurtu sá faðir hans hann og kenndi l brjósti um hann. hljóp og féll um háls honum og kyssti hann. (Lúk. 15. 20.) 1 I p p "p 9 10 ¦ LARÉTT: 1. hlaða 5. ílát 6. saur 9. skakkar 11. eins 12. fugl 13. óður 14. komist 16. kindum 17. yndis. LOÐRÉTT: 1. spyrnunni 2. frá 3. lóga 4. samhlj. 7. verkur 8. óvægin 10. korn 13. ana 15. fyrir utan 16. möndull. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. hált 5. tá 7. uni 9. MA 10. naðran 12. NM 13. ala 14. af 15. sulta 17. laus. LÓÐRÉTT: 2. átið 3. lá 4. kunnast 6. banar 8. nam 9. mal ll.raftal4. all 16. AU # Þessir strákar efndu til hlutaveltu til ágðða fyrir Rauða kross tslands og söfnuðu þeir 10.300 krónum. Strákarnir heita Stefán Sverrisson, Magnús G. Guðfinnsson og Jón E. Jðnsson. FRÁ HÖFNINNI t FYRRAKVÖLD kom Miranda af Grænlandsmið- brezka eftirlitsskipið um og tók hér vistir. Þá fór belgiskur togari sem kom vegna bilunar í stýrisvél og togarinn Engey fór á veiðar. í gær kom rússneskt olíuskip með farm, en annað sem hér hefur verið að losa fór. í dag er Selfoss væntanlegur að utan, svo og Mælifell, Selá og Urriðafoss, öll að utan. | FRÉTTIR | PRESTAR í Reykjavík og nágrenni athugið að fund- inum i Norræna húsinu hefur verið frestað um eina viku. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur aðal- fund sinn á mánudags- kvöldið 7. marz kl. 8.30 i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg. Auk aðal- fundarstarfa sýnir Þráinn Þorleifsson litskyggnur og að lokum verða kaffiveit- ingar. ... að tfunda allt, sem þú vilt fá f afmælis- gjöf. TM Rag. U.S Prt.ofl.—AH righu rcMrvwI & 1976 by Lot Anotltí TlflMt \tGtA0SJO - Nú þurfum við bara að passa það vel, að sem allra minnst snjói á fína húsið okkar. — Þá getum við kannski flutt í það aftur ef sumarið verður sólríkt og þurrt! 60 ára er f dag Geir Her- bertsson prentsmiðjustjóri í Geirsprenti, Bolholti 6. Hann er að heiman í dag en dvelur á Hotel Pourto Plata á Kanaríeyjum. GEFIN hafa verið saman f hjónaband f Bústaðakirkju Sigríður Ásmundsdóttir og Kristófer Magnússon. Heimili þeirra er að Hraunbæ 164, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars ^ GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Húsavíkur- kirkju Magnea Ingibjörg Þórarinsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. Heimili þeirra er að Garðarsbraut 41, Húsavik. DAGANA frá og með 4. man — 10. marz er kvulrt- nætur- og helgarþjðnusta apðtekanna f Reykjavfk. sem her segir: t LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. Auk þess verður opið f GARÐS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar ð laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ni sambandi við la-kni á GÖNGU- DEILD I.ANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum kl. 14—16. sfmi 21230. Göngudeild er lokuð ð helgidögum. A virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að nð sambandi við lækni I sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki nðist f heimilisla-km. Eftir klukkan 17 virkadagatil klukkan 8 að morgni og frð klukkan 17 ð föstudögum til klukkan 8 ðrd. ð mánudogum er I.ÆKNAVAKT f sfma 21230. Nðnari uppl. um lyfjahúðír og læknaþjðnustu eru gefn- arfSfMSVARA 18888. NEYÐARVAKTTannlæknafélags Islands er f IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI ð laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÖNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR ð mðnudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SJÚKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensðsdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Ileilsuverndarslöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandið: Minud. — foslud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. ð sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 ð helgidögum. — Landakot: Mániid. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunniid. kl. 15—16. Heimsðknartimi ð barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali S0FN Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sélvangur: Mðnud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl.-15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalfr eru opnir virka daga kf. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. fjtlinssalur (vegna heimalðna) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: ADALSAFN — Uflinadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Minud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDOGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þlng- holtsstra-ti 27, slmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, minud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. stmi 36270. Manud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27 slmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mðnud. — föstud. kl. 16—19. ItóKIN HEIM — Sölheimum 27. sfmf 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Böka- og talbðkaþjðnusta við fatlaða og sjðndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar linaðir skipum. heilsuha-lum og stofn- linum. slmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þrlðjud. kl. 3.30—6.00. BREfÐHOLT: Breiðholtsskðli mðnud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Ifóla- garður, Hðlahverfi mðnud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Vöivufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvlkud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver. Háaleitishraul minud. kl. 1.30-—2.30. Miðbær, Hialeitisbraut minud. bl. 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLtÐAR: Hiteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlið 17. minud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskðli Kennarahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalhraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. fostud. kl. 3.00—5.00. — Sl'NI). Klepps- vegur 152, við llollaveg. foslml. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hðtún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jiirður — Einarsnes. fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, minud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Felagsheimilinu opið manil dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆIARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þð að hringja 184412 milli kl. 9 og 10 ðrd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mðvahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergslaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga víkunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið sunnudaga og iii iðv ikmlaga kl. 1.30—4 slðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frð kl. 17 stðdegis til kl. 8 ardegis og i helgidögum er svarað allan sölarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir ð veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fð aðstoð borgarstarfs- BILANAVAKT I Mbl. æ____:_ 50 árum BARNASKðLINN. Af 1850 hörniim sem skrisett voru f haiist hafa komíð f skðlann 1475, eftir að húirt var að nema úr gildi klghðstavarnir. 49 hafa ekki komið f skðlann vegna klghðsta, niiklii fleiri hafa komið, þð þau væru hiíin að taka veikinu. 76 liörn sækja ekki skðlann af þvf að foreldrum eða aðstandend- um hefir verið gefið leyfi til að reyna að verja þau veikinni, eins og auglyst hefur verið. En 250 börn eru f Jarverandi. an þess að kunnugt se um nokkrar astæður. Er af þessu auðséð. að klghóstavarnirnar hafa komið miklum ruglingi og riðlun i sðkn barna f skðlann." OG BJörnsbakarl tilk. að seldar hefðu verið 17020 bollur i holludaginn, en engin gat rétt I getraunlnni af 2000 tilgatum. f ,: .1 GENGISSKRANING NR. 44 — 1 mara 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Hanriarfkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspunrt 327,60 328,60 1 Kanartadollar 182,30 182,80* 100 Danskarkrðnur 3262,10 3270,60* 100 Norskar krðnur 3642,90 3652,50* 100 Sænskar krðnur 4539,10 4551,00* 100 Flnnsk m ork 5031,60 5044,70 100 Franskir frtinkar 3836,60 3846,70* 100 Belg. frankar 521,50 522,80* 100 Svlssn. frankar 7509,10 7528,70* 100 (.yllini 7680,30 7700,30* 100 V.-Þýzk m«rk 8006.70 8027,60* 100 Lfrur 21,63 21,69* 100 Ausliirr. Sch. 1127,00 1130.00* 100 Eseurtos 493,20 494,50 100 Pesetar 277,20 277,90 100 Y«i 67,86 68.04* • lll ey ting fri slðustu skriningu. s )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.