Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 5. MARZ 1977 _uömu_i_- Spáin er fyrir daginn f dag XjfM Hrúturinn wJtm 21. marz —19. apríl Treystu eigin dómgreind og taktu vel eftir öilu, sem fram fer f kríngum þig. Þú kannt að lenda f smá erfiðleikum vegna þröngsýni annarra. M »tí Nautið I 20. apríl — 20. maí Þer hættir til aA vera of hjartsýnn, llttu raunhæft á hlutina og kynntu þe> alla málavexti áAur en þú gerir nokkuA. KvöldiA verAur ánægjulegt. -L_.n,^ Tvíburarnir k\-\\_S 21.maí — 20. júní Vandamál innan fjólskyldunnar þarfn- ast skjótrar úrlausnar. Tefldii ekki I tvf- sýnu varAandi fjármál þln og annarra. Vertu heima f kvöld. m Krabbinn á 21. júní —22. júlí Fólk f áhrifamiklum stöðum veldur þér e.t.v. nokkrum áhyggjum. ÍJerdu hreint fyrir þfnum dyrum og sjáou sfðan hvað setur. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þar sem þú átt sennilega nokkuð erfitt með að einbeita þér í dag skaltu forðast að byrja á nýjum vandasömum verk- efnum. Kvöldinu er best varið heima við. Mærin 23. ágúst ¦ 22. sept. Þer kann að virðast allt ganga á afturfðt- unum f dag. Reyndu að vera þolinmðður og þá mun allt ganga betur. Taktu tillit til annarra. &@ Vogin WnTrú 23. sept. 22. okt. Þú verður sennlega fyrir vonbrigðum seinni part dagsins. Kn það er ekki vlst að útlitið sé eins slæmt og þú heldur. Skipuleggðu hlutina upp á nýtt. Drekinn 23. okt —21. nóv. Forðastu ðþarfa úgjötd og skiptu þér ekki af málefnum annarra nema til þfn sé leitað. Kvöldið getur orðið skemmti- legt. TINNI Bogmaðurinn 22. nóv. — 21.des. Reyndu að hafa stjórn á skapi þfnu og stokktu ekki upp á nef þér út af smá- munum. Misskilningur kann að vaida deilum, leiðréttu hann. rmfa Steingeitin £V_N 22. des. — 19. jan. Ferðalag, sem framundan er verður e.t.v. ekki eins skemmtilegt og þú hafðir búist við. Láttu uppstökkt fólk ekki raska ro þinni. im Vatnsberinn ___¦ 20. jan. — 18. feb. ForAastu oþarfa útgjöld. Treysfu eigin domgreind, og hlustaAu ekki á sögu- sagnir. Kvöldinu er best variA heima meA fjölskyldunni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz fiættu tungu þinnar ef þú vilt komast h iá rifrildi. Þe> kann aA finnast allir vera á móti þer. En þú ættir aA ath. þinn gang áour en þú dæmir aAra. ffver f/arwn/ Parna /a e<j / Jhst. Hapn hvorf inn f hjis... en hva hus ? Par stend eg alger/ega á goti eg veit eK/tert. wða ÁÆ!' Konnske pé ég ¦ Tmna ctldrei fram-f[ ar ! *?vi-i 1 •^w f9_38 —¦_.' J ^ftf ^y i X-9 SKIPPEC HOLMES FLAUQB-2S-ÍSEINNI _ lElMSTyRJÖLDlNNlll 8VGG3AHANA, þESS VESNA HAFDI HANN SVO MIKID VNDI AF AÐ ENDUR .„VIE> HÖFUM ¦ EN FVRST pETTA^ FLUGS^NINðU ¦ ER-TAÐURlNN SEM SEINNI PARTINN.'f HOLMES SÁST Sl'0- 'A FyRlR PAU0A 1NN,KEM ÉGHINfi- AP AFTUR ,' éjfÍTT! NÖTT! f í^? B ;_iy____;.v_t_ViVi'__;_:w. LJÓSKA imrw—:-------------ff! L30SKA, (3ES6I "B SÍMARElKNlNÖUR ER FÁRANLEGUR/ m^ wr -^jr- HEFURÐU l NOKKRA HUGMVNP) k UM HVERNIQ <3 Si'mAREikningur^ j INN LÍTUR r ÚT? ) * © Bvu's AUDVITAÐ,pAÐ ER SRÉFIO MEO LITLA GLUGíf ANUM A UMSLAGIMU.SEM KEMUR. M'ANAD ARLE6A AvMONO FERDINAND EC_3_B__3 Andsohís life ended. ITTOOKMETWOVEARS TO WRITE THIS BI06RAPHV... '-----------g?---------' <*"*_>! "HyfyJ IT'S A 600P THIN6 l'M FINI5HED BECAUSE l'VE F0R60TTEN WH0 I WAS UIRITIN6 A30UTÍ Og þanníg lauk æv: hans. Sko! Kg er búinn með hana! Það tók mig tvö ár ao skrifa þessa ævisögu... Það er gott að ég er búinn með hana, því að ég var bdinn að gleyma um hvern ég var að skrifa!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.