Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 : - Æskulýðs- dagur þjóð- kirkjunnar á sunnudag HINN árlegi æskulýðsdagur þjoo- kirkjunnar er n.k. sunnudag 6. marz og er hann að þessu sinni heigaður sumarbúðum og starf- semi þeirra. Til að vekja athygli á þeim þætti f æskulýðsstarfi hefur verið gefið út blað með nafninu Immanúel og þar er greint frá því sumarbúðastarfi sem unnið er á vegum kirkjunnar vfða um land og ýmissa kristilegra félaga, t.d. KFUM og KFUK. Er blaðið gefið út f 15 þúsund eintökum og þvf dreift um land allt. Jafnframt fer fram söfnun til þess starfs, en útbúið hefur verið sérstakt merki, sem boðið verður til sölu og Austfirðingar hafa tii sölu veifu til ágóða fyrir krikju- miðstöð, sem er að rísa við Eiða- vatn. Um land allt verða guð- þjónustur, útvarpað verður messu frá Egilsstöðum og samkomur verða haldnar. I Reykjavík gengst Æskulýðsstarfið fyrir kvöldsam- komu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 20.30. Þar verður a dagskrá söngur, kórsöngur og fleira og að samkomunni lokinni verður m.a. boðið upp á kvikmyndasýningu og munu fara fram umræður um myndina og f einu herbergi mun sr. Jónas Gislason lektor sitja fyrir svörum. 1 Neskirkju verður samveru- stund með ungu fólki kl. 17 og þar verður söngur, kvikmynd og helgileikur, en f guðþjónustunum kl. 11 og kl. 14 verður mikil þátt- taka ungmenna, og munu þau nær eingöngu sjá um þær. &<&(&(&(&(&(&(&(£ 26933 Skipholt Verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði. Höfum i sölu stóra húseign við Skipholt. Húsið er um 1280 fm. og skiptist í jarðhæð um 400 fm. með góðri innkeyrslu. götuhæð 400 fm. einnig með innkeyrslu, og 2 skrifstofuhæðir 240 fm. hvor. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Nánari upplýs. gefnar á skrifstofunni. Þykkvibær Vorum að fá i sölu glæsilegt einbýlishús við Þykkvabæ. Húsið er um 158 fm. að stærð og er á einni hæð, 2 stofur, 4 svefnh. o.fl. Góður bilskúr. Verð 25 Haaleitisbraut 4-5 herb. 117 fm. íbúð á 3. hæð. Ágætar innréttingar, nýir skáp- ar i öllu svefnh. Skemmtileg ibúð. Útb. um 8.7 millj. Furugerði 2ja herb. 65 fm. ibúð á jarðhæð i blokk, harð- viðarinnrétt.. nv oa Marz-söluskráin komin út — heimsend ef ósk- að er. Opið í dag LXJmarkaðurinn Austurstræti 6. Sími 26933. t& líi & & & & & &&«*»«*» <& AUítLVsiNíiASÍMINN ER: 22480 JRorjyunb'Uibjli íbúð til sölu í Stóragerði 4ra herb. 105 fm. Uppl. í síma 81719. Til sölu 5 herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur, sjötta herbergi í kjallara, tvennar svalir, bílskúr, stór trjágarður. Sími 2 19 76. Sumarbústaður Sumarbústaður, eða land undir sumarbústað, óskast keypt. Eftirtaldir staðir koma til greina: Við Þingvallavatn, Álftavatn, í Grafningi eða Þrastaskógi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: Mikil út- borgun — 1601 fyrir 1 1 . marz n.k. SÍMIiIER 24300 til sölu og sýnis Við Mávahlíð Snotur 4ra herb. risíbúð. Sölu- verð 6 millj. Útb. 3.5—4 millj. sem má skipta. LAUSAR 3JA HERB. ÍBÚÐIR í steinhúsum í eldri borgarhlut- anum. RÚMGÓÐ 2JA HERB. KJALLARAÍBÚÐ Með sérhitaveitu i steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Samþykkt íbúð. Útb. 3.5 millj. sem má skipta. Gæti losnað strax. Húseignir af ýmsum stærðum og 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir og m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Smii 2430« I.ntM (iuðbrandssoii. hrl . M.ilmm'is Ixti annssoM framkv sij ulan skrifslofuUma 18545. 2ja herbergja mjög góð ibúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg um 65 ferm. i blokk. Verð 6.8 m. útb. 5 millj. Frakkastigur 2ja herb. ibúð á 1. hæð um 60 fm. sér hiti. Verð 4.5 — 5 m. Útb. 2.7—3 m. 3ja herbergja mjög góð ibúð á 1. hæð við Kóngsbakka, um 95 fm. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. Harð- viðarinnréttingar, flisalagðir bað- veggir, teppalagt. Sameign frá- gengin með malbikuðum bíla- stæðum. Útb. 6 millj. í smiðum 4ra og 5 herb. ibúðir í smiðum, sem verða afhentár i sumar. í smiðum fokheld raðhús, sem eru nú þeg- ar tilbúin, pússuð og máluð að utan með tvöföldu gleri og öllum útihurðum. Verð 10 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláni 2.3 millj. I einu tilfelli koma til greina skipti á 3ja—4ra herb. ibúð, fullkláraðri 3ja herbergja ibúðir við Kleppsveg, Óðinsgötu, Krummahóla, Álftamýri, Álfhóls- veg, Fellsmúla, Kópavogsbraut, Hraunbæ, Æsufell, Sólvallagötu, Öldutún I Hafnf., Njálsgötu. Blöndubakka, Tunguheiði I Kópavogi, Hvassaleiti með bil- skúr og víðar. Kópavogsbraut 3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi, álklætt timb- urhús — sér hiti og inngangur — um 96 fm. Útb. 4.2—4.5 millj. 4ra herbergja íbúðir við Tjarnarból, Stóragerði, Vesturberg, írabakka, Brávalla- götu. Goðheima, Jörfabakka, Háteigsveg, Víðihvamm, Hraun- bæ, Skipasund, Bollagötu, Lauf- vang i Hafnf., Eyjabakka, Hrafn- hóla og víðar. 5—6 herbergja ibúðir við Fellsmúla, Gaukshóla með bilskúr og víðar. Einbýlishús við Digranesveg, 8 herb. á 3 hæðum með 2ja herb. ibúð I kajllara, bilskúr. Útb. 11—12 millj. OPIÐ FRÁ 1—5 í DAG. Heimasimi: 37272 Sigrún Guðmundsd. lögg. fasteignasali. i nSTEIEIMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 Hforgtmölníiib Opið í dag Einbýlishús góð eign við Álfhólsveg ca 1 90 fm. Vandaðar innréttingar. Unnt að hafa sér ibúð á jarðhæð. Bil- skúr i byggingu. Verð ca 20 millj. Litil ibúð i austurbænum i Kópavogi getur gengið upp i. Hjallabraut Hf. góð íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Ljósvallagata 4ra herb. íbúð ca 90 fm. Útb. 6 til 7 millj. Skipholt 4ra herb. ibúð 117 fm. Stórt herb. i kjallara fylgir. Bílskúr. Baldursgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Melabraut Seltj. 2ja herb. risibúð. útb. 3 millj. Kársnesbraut 4ra herb. risibúð. Útb. 4.5 millj. Grenimelur 3ja herb. kjallaraibúð. Útb. ca 5 millj. Sérhæð í tvibýlishúsi við Grenigrund Kópavogi 135 fm. 4 svefnherb. Bilskúrsréttur. Litil íbúð getur gengið upp i. Kríuhólar falleg einstaklingsibúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Útb. ca 4 millj. Holtsgata 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 4.7 millj. Hrísateigur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stór bilskúr með 3ja fasa lögn. Kjarrhólmi 4ra herb. ibúð t.b. undir tréverk ca 100 fm. Útb. 6.5 millj. Ásbraut góð einstaklingsíbúð á 3. hæð. Útb. 3.5 millj. Suðurvangur 96 fm. ibúð á 1. hæð. Útb. aðeins 5 til 6 millj. Ibúðin er i mjög góðu ásigkomulagi. Safamýri 4ra herb. ibúð ca 100 fm. 3 svefnherb. Suður svalir. Bilskúr. Sólvallagata höfum til sölu 4 ibúðir af ýmsum stærðum. Ránargata mjög góð lítil sér hæð á 1. hæð. Útb 4.5 millj. Búðargerði 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3 svefnherb. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24, 4. hæð. sími 28370 — 28040, SNÆLAND — FOSSVOGUR 4ra herb. glæsileg endaíbúð á efstu hæð í 4ra íbúða húsi. Sér hiti, sér þvottahús. Vandaðar innréttingar. Stórar suðursvalir. Á jarðhæð stór geymsla og rúm- gott íbúðarherbergi. Verð 13.0—14.0 millj. BREKKUTANGI Fokhelt endaraðhús á tveim hæðum með innbyggðum bil- skúr á jarðhæð. Skipti á minni eign æskileg. Getur selst tilbúið undir tréverk. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. rúmgóð ibúð á 6. hæð. Bíiskúrsréttur fylgir. ÁSBRAUT, KÓP 4—5 herb. góð ibúð á 2. hæð i sambýlishúsi. Lóð fullfrágengin. Bílskúrsréttur. Gott verð. FÁLKAGATA 5 herb. 144 fm. efsta hæð í steinhúsi. Laus strax. Verð 1 1.0 millj. Hagstæð útborgun. HÁVEGUR, Kóp 2ja herb. ibúð i tvibýlishúsi. Hiti og inngangur sér. Hitaveita. Stór góð lóð. Bilskúr fylgir. Útborgun aðeins 4,0 millj. HRINGBRAUT, HFJ. 3ja herb. 90 fm. jarðhæð i þrí- býlishúsi. Tvöfalt gler. Góðar innréttingar. Verð um 7.0 millj. hagstæð lán áhvil. Hagstæð útb. RAUÐILÆKUR 6 herb. sérhæð í fjórbýlishúsi. Litið áhvúlandi. Laus 1. júní. Miklar innréttingar. Skipti á minni íbúð i Kóp. æskileg. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, logfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 28611 Álfaskeið Hf. 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð. Suðurvangur Hf. 3ja herb. 100 fm. falleg ibúð á 1. hæð. 3ja herb. 90 fm. fallea íbúð á 3. hæð. Hamraborg 2ja herb. 68.5 fm. ibúð á 6. hæð. Stórholt hæð og ris. Hraunbær 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir SÍMI 2861 1 LÚÐVÍK GIZURARSON HRL. KVÖLDSIMI 17677 2JA HERB. HAFNARFJ. — GÓÐ KJÖR . Höfum í einskasölu 2ja herb. mjög vandaða íbúð á 5. hæð í háhýsi við Miðvang í Norður- bænum, um 60 fm. Laus í maí. Verð 6 millj. Útb. 4,5 millj., sem má skiptast þannig: Við samning kr. 1.200 þús. Mismunur af útborgun má dreifast á 18 mánuði með 2ja mán. jöfnum greiðslum fram í júní 1 978. 3JA HERB. JARÐHÆÐ — GÓÐ KJÖR Höfum í einkasölu mjög góða 3ja herb. jarð- hæð við Bergstaðarstræti, sér inngangur, sér hiti, eignarlóð. íbúðin er ný standsett.AII nýtt á baði. Litað baðsett. Verð 6.5 millj. — Útb. 3,7 — 4 millj. Við samning kr. 1.200 þús. mismun má greiða ánæstu 18 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum fram í september 1 978. íbúðin verður laus 1. sept. 1977. Opið frá 1 —5 í dag. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10Á, 5. hæð Simi: 24850 — 21970 Heimasími: 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.