Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977
43
Bandaríski skólastrákurinn
Heiden varð einnig heims-
meistari í hraðahlaupum
E]E]E]E]B]B1G1G]E]G]E]B]G]E]B]E]E]E]B]E1QY
B1
01
01
01
01
01
01
BANDARÍSKI skólastrákurinn
Eric Heiden, sem varð heims-
meistari í skautahlaupi ð dögun-
um, sannaði svo ekki verður um
villst að hann er einn bezti
skautahlaupari sem uppi hefur
verið fyrr og sfðar, er hann sigr-
aði f heimsmeistarakeppninni f
hraðhlaupi á skautum sem fram
fðr f Alkmaar f Hollandi um sfð-
ustu helgi, en næsta fátftt er að
sami maðurinn hljóti heims-
meistaratitil bæði f hraðahlaupi
og fjölþraut f skautahlaupum.
Eric Heiden er aðeins 18 ára að
aldri og þykir frami hans f fþrótt-
inni næstum með ólfkindum.
Heimsmeistaratitill í hrað-
hiaupi kvenna á skautum hreppti
hin 22 ára kanadíska stúlka, Syl-
via Burka, og kom það ekki svo á
óvart, þar sem hún hefur um ára-
bil verið f fremstu röð skauta-
kvenna í heiminum. Þó var búizt
við því að Vera Brinzhe frá Sovét-
ríkjunum myndi verða sigursæl á
mótinu, en hún varð fyrir því
óhappi að detta í fyrstu keppnis-
greininni og voru þar með sigur-
möguleikar hennar f keppninni
úr sögunni.
Sylvia Burka hlaut 177.115 stig
f keppninni í Alkmaar. Leah
Poulos frá Bandaríkjunum varð
önnur með 179,545 stig, þriðja
varð Haitske Pijlman frá Hol-
landi sem hlaut 180,495 stig og
fjórða varð Pat Durnin frá Kan-
ada með 180,555 stig.
í karlakeppninni hlaut Eric
Heiden 157,455 stig. í öðru sæti
varð Bandaríkjamaðurinn Peter
MUUer með 157,925 stig, þriðji
varð Yevgeni Kulikov frá Sovét-
rikjunum með 158.960 stig, en
hann hafði af flestum verið bók-
aður sigurvegari í keppninni fyr-
irfram. í fjórða sæti varð svo Jos
Valentijn frá Hollandi með
158,975 stig og fimmti varð Kay
Arne Stenshjemmet frá Noregi
með 159,525 stig. Voru Norðmenn
að vonum óhressir með frammi-
stöðu sinna manna i keppni þess-
ari, þar sem þeir höfðu eindregið
vonast eftir því að einhver þeirra
manna yrði í verðlaunasæti i Alk-
maar.
URSLITIN
í BLAKI
t DAG, kl. 13.30, hefst úrslitaleik-
urinn f 1. deildar keppni fslands-
mótsins f blaki f fþróttahúsi
Hagaskólans f Reykjavfk. Leika
þar Þróttur og fS, en staða þess-
ara liða er nákvæmlega jöfn, fyr-
ir úrslitaleikinn. Bæði liðin hafa
tapað jafnmörgun hrinum, þann-
ig að það lið sem sigrar f leiknum
f dag stendur uppi sem fslands-
meistari. Þessi tvö lið hafa skorið
sig nokkuð úr f fslandsmótinu f
vetur, og eru sennilega nokkuð
jöfn. Á morgun fer svo fram leik-
ur f fslandsmótinu að Laugar-
vatni og mætast þar UMFL og
Vfkingur. Takist Vfkingi að sigra
í þeim leik, hefur liðið tryggt sér
þriðja sætiðf fslandsmótinu,
Stefánsmót
STEFÁNSMÓT f svigi fer fram f
Skálafelli f dag og hefst með
nafnakalli kl. 11.00. Keppt verður
f flokkum barna 12 ára og yngri.
Um helgina verður ennfremur
punktamót unglinga f alpagrein-
um á Ákureyri.
í Oðali
Sigtútt
Bingó kl. 3 í dag.
ðalvinningur vöruúttekt fyrir 25.000.- kr.
01
E1
E1
E1
E1
E1
E1
B1C31E1E1S1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1E1EU51S1
Spánarhátíó
fíesta Espanol
GfííSAVEIZLA
Sú/nasa/ Hótel Sögu
sunnudagskvöldid
6. marz. - ^ \
Húsid opnad kl. 19.00.
DAGSKRÁ.
GRÍSAVEIZLA
Veglegt veizluborð fyrir aðeins kr. 1 850.-.
2. FERÐAKYNNING,
sagt frá heillandi áfangastöðum í Sunnuferðum 1977,
ódýrum Kaupmannahafnarferðum, Kanadaflugum o.fl.
3. KVIKMYNDASYNING
4 TÍZKUSÝNING,
Karonstúlkur sýna það nýjasta úr tizkuheiminum 1977.
W
Fegurðarsamkeppni Islands
Samkomugestir kjósa ungfrú Reykjavík 1977, sem síðar
tekur þátt i keppninni um titilinn Fegurðardrottning
íslands 1977 og um þátttöku i alþjóðlegum fegurðar-
samkeppnum.
7. STÓR FERÐABINGÓ,
Vinningar: 3 sólarlandaferðir.
8. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuriður Sig-
urðardóttir leika og syngja m.a. spönsk og grísk lög.
Dansað til kl. 1
AÐGANGUR ÓKEYPIS. AÐEINS RÚLLUGJALD
MUNIÐ AÐ PANTA BORÐ TÍMANLEGA
ALLIR VELKOMNIR NJÓTIÐ GÓÐRAR OG
ÓDÝRRAR SKEMMTUNAR
I SÓLSKIHSSKAPI IÍED SUHHU
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA