Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 23 skák Margeir Pétursson og Björn Bjarman skrifa um áskorendaeinvígin skák Rússneskur sverddans eftir Björn Bjarman jftui+UrfU****. 77 Smyslov hefur aldrei verið til sjós Ég gat þess i siSustu grein að stórmeistari Smyslov minnti mig á sfldarkóng a8 vestan, fasiS festu- legt og öll framgangan virSuleg e8a me8 öSrum oroum „the old grand man". Vi8 sátum hliS við hliS F ráSstefnusalnum ð LoftleiSa- hótelinu nokkra stund á8ur en þriSja umferSin hófst og spjölluS- um saman. „Hér er gott a8 vera og Iffi8 leikur vi8 mann," sagSi þessi frægi kappi og kímdi, „viS hjóniS höfum þa8 eins og blóm í eggi og þetta œtlar a8 verSa afslöppunar- og yngingartúr. Ég er orSinn gam- all i hettunni, hef lengi staSiS i eldinum en ánægjan er alltaf sú sama. Skákin gefur manni full- nægju eins og hver önnur list- grein. Ég fikta vi8 pfanóspil en skák og músik eiga margt sam- eiginlegt. ÞaS er ánægjulegt a8 finna hve skákin é stórt rúm í hjörtum ykkar islendinga og þa8 get ég fullyrt a8 ! okkar augum er stórmeistari Ólafsson enginn auk- Fréttir höfSu borist frá einvígi þeirra Larsens og Portisch og þar var spennan F hámarki. Enginn uppgjafartónn í danskinum þó illa tækist til i fyrstu skákinni. Allt virSist teikna upp ð a8 Larsen ætli a8 láta rætast þau orS sem hann lét falla um 10. skák þeirra Fischers og Spasskys i Laugar- dalshöllinni hér um áriS a8 skákin væri: „Dead lost for black". Auð vítaS stýrir Portisch svörtu mönn- unum. Leikirur ur8u 86 og Larsen hélt sínum hlut. Ég samgleSst vin- um mfnum dönskum. Sennilega hefur Larsen fariS a8 raSum Fischers i þessari skðk a8 hugsa jfyrst og fremst um hvernig hann ætlar a8 leika en ekki hvemig andstæSingurinn hefur leikiS. Kappamir eru sestir við borSiS i Kristalssalnum. Blómin brosa til þeirra og Einar skéksambandsfor- seti segir: „Ja, nú verSur annar hvor a8 vinna til þess a8 þetta fari ekki allt i vaskinn hjá okkur." „HvaSáttu viS?" spyrég. „Ég er a8 hugsa um sunnudag- inn ma8ur. Ef þaS verSur eitt jafn- tefli i viSbót, þá lætur ekki nokkur sála sjð sig hér ð sunnudaginn og allra sist ef veSriS helst svona gott." „HvaS er þetta maSur, ertu a8 vona aS hann bresti á aS norSan og geri stórhriS?" spyr ég. „Ég get sagt þér paS Björn. aS vi8 áttum ekki krónu í kassanum þegar vi8 störtuSum geiminu, og viS létum allt í hendumar á guSi og lukkunni,'' og Einar horfinn. Já. ég gleymdi aS geta þess í upphafi þessa greinarstúfs a8 hann Smyslov trúSi mér fyrir þvi aS hann hefSi aldrei veriS til sjós og þaSan af stSur aS vestan. Hann er kominn ð sinn staS ð fremsta bekk F Kristalssalnum. sem sagt allt til reiSu ð rússneska vængnum. Doktor Alster ð hlaup- um fram ð gangi og augsýnilega í honm einhver glimuhrollur og ég fór aS Iðta mér detta F hug. aS mðske væri tékkneski bangsinn F einhverju óstuSi. Byrjununin var róleg. ensk a8 uppruna, og menn daufiraSspð. Hort órólegur og taugaóstyrkur Ég gat ekki betur séð en einhver pirringur væri i Hort. Hann var ð sFfelldu feroaagi út og inn úr keppnissalnum og niSur i kjallara og þaS hvarflaSi aS mér aS kven- fólkiB ð hótelinu hefSi gefiS hon- um óþægilegan hðdegisverS, þvF eins og allir vita er Spassky sama kvennagulliS nú eins og ðSur hér um ðri8, þegar hann var aS knúsa IjóshærSar sveitastúlkur ð böllum úti ð landsbyggSinni. Þa8 er aldrei a8 vita til hva&a rðSa kvenpening- urinn grFpur þegar mikiS liggur vi8. Þa8 hefur svosem ekkert mark- vert gerst um sjöleytiS og ég fæ mér snarl i bakkabúSinni og Jakob Havsteen maular svioakjamma. ViS reynum bðSir aS hafa skoS anir ð köppunum e8a öllu heldur leiknum. „Hort er a8 vinna," segir Ja- kob. „Nei, heldurSu þa8. er ekki skðkin aldeilis ótefld?" spyr ég i mesta sakleysi. „Tékkin er fjðri sterkur og mér sýnist hann hafa betur." segir Ja- kob og ðg þori ekki annaS en a8 samsinna þvF ég veit. a8 HúsvFk- ingurinn er þrælgóSur skðkmaSur og hef ur þar aS auki þingeyskt vit. Skyldi Spassky kunna rússnesk- an sverBdans hugsaSi ég þar sem ég sat einn F blaSamannaherberg- inu. Ég meina ekta kósakkadans. Ég minnist þess a8 fyrir nokkr- um ðrum var ég ð fer8 i Finnlandi og þar sýndu finnsk hjón, sem meS mér voru ð Fennianætur- klúbbnum, rússneskan dans vi8 mikinn fögnuS. Þar voru nú aldeil- is tilþrif. Kannski lumar Spassky ð sverSum, sem Hort hefur komiS auga ð. ÞaS er aldrei a8 vita. Handbolti og afleikur ÞaS er leiSinlegt F rðSstefnu- salnum og skýrendur segja stöS- una flókna og óræSa. Sennilega verSur þetta fýluferS hjð mér og ðrangurslaus. Handboltinn i al- gleymingi ð barnum og þar enginn spenningur þvi okkar menn eru F þann veginn aS ganga frð Hollend ingum. Jón Ásgeirsson a8 lýsa og sigurinn blasir viS okkar mönnum. Vinir mínir hópast a8 mér og bjóSa iglas. Ég verS auSvitaS a8 neita huggulegheitunum og afsaka mig meS þvi, a8 ég sé a8 sinna ðbyrgS- arstörfum sem sagt a8 skrifa skemmtilegheit um skðkina fyrir þjóSina. Þa8 er annars undarlegt hvaS maSur ð marga vini, þegar maSur sitir ð bar og drekkur ðvaxtadrykk. Spassky hefur íeikiS af sér. Glæfraleikur F 21. umferS. Hort glottir og þeir sem lengst eru komnir segja að tékkneski bangs- inn hafi tekiS frumkvæSiS og muni ðreiSanlega velgja rúss- neska Ijóninu og þaS svo um mun- ar. Veslings Boris. En F alvöru talaS. af hverju í ósköpunum er hann aS taka frúna meS sér F svona herferS? ÞvF F fjðranum skyldi hann hana ekki eftir heima? Konur eiga aS sitja heima meS Framhald á bls. 24. Larsen tefldi glæfralega á afmælisdaginn SU skemmtilega tilviljun ftti sér stað I gaer í Rotterdam í Hollandi, þegar fjórða skákin í einvígi þeirra Larsens og Portisch var tefld, átti Larsen afmæli. Hin sókndjarfi dani var I sönnu afmælisskapi, tefldi stíft til sóknar og fórnaði tveim mönnum. Þetta reyndist þó fullmikil bjartsýni, því að þó Larsen fengi annan manninn til baka og tvö peð að auki stendur hann mjög höllum fæti í biðskákinni. Hvftt: Lajos Portisch Svart: Bent Larsen Drottningarbragð 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. Rf3 — d5, 4. d4 — Rd7, 5. cxd5 — exd5, 6. Bg5 — Be7, 7. e3 — 0-0, 8. Bd3 — c6, 9. Dc2 — He8, 10. h3 (í 2. einvfgisskákinni lék Portisch hér 10. 0-0 en komst ekkert áfram) — Rf8, 11. Rf4 — Rg6, 12. Bh2 — Bd6, 13. Bxd6 — Dxd6, 14. 0-0-0! (Djörf ákvörðun, en þó eðlileg með tilliti til stöðunnar f einvíginu. Með hvítu verður Portisch að tefla til vinnings). — De7, 15. g4 — Be6, (Þar með upphefst orrahríðin. Larsen hefur lík- lega talið 15... b5, 16. g5 — Re4, 17. h4 of ógnandi fyrir kóngsstóðu sína.) 16. g5 — Re4, 17. Bxe4 — dxe4, 18. Dxe4 — b.r», 19. h 1 — h4, 20. Ea4 — Dd6, 21. h5 — Bd5, 22. Dg4 — Rf8, 23. b3 — De6, 24. Df4 (Eftir 24. Dxe6 — Rxe6, 25. Hh3 — Bxf3, 26. Hxf3 — Rxg5 stendur svart- ur sfst lakar) — Rd7, 25. Hhel I ff4l 11 1 JL É W m C \h {Qjm,..,. GMj éh Awm<Jwm ¦ 'wá i....., — Bxb3, 26. axb3 — Dxb3, 27. Rb2 — Da2, 28. Df5 — c5, (Eina leiðin til að halda sókn- inni gangandi) 29. Dxd7 — c5xd4, 39. Hxd4 — Hac8+, (Eft- ir 30.. . Dal+, 31. Kc2 — b3+, 32. Kd3 — Dxb2, 33. Rd2! er hvitur engu nær) 31. Hc4 (Ein- faldara virtist 31. Kdl — Dxd2, 32. Rd2 en Portisch vildi hafa allt á hreinu) — Hxc4+, 32. Rxc4 — Dxc4+, 33. Kd2 — Da2, 34. Kdl — HfX, 35. Dd2 — Da5, 36. Ke2 — Hd8, 37. Rd4 — Dxg5, 38. Dxb4 — Dxh5+, 39. Rf3 — h6, 40. Hal — Hc8. f g h Hér fór skákin í bið. Hvftur lék biðleik. Frípeðið reynd- ist óstöðvandi POLUGAEVSKY útfærði vel stöðuyfirburði sfna f íinnarri einvígisskák sinni við Mecking, en það einvfgi er háð f Luzerne í Sviss. Hinn kornungi brazilíu- maður átti ekkert svar við framrás svarta d-peðsins, og eftir að hann varð að gefa mann var eftirleikurinn auðveldur fyrir Sovétmanninn. Svart: Polugajevsky >nt ¦ I ¦ Él ~™ nm ámk m á ¦ 1*1 W, , VÆW, jm ¦ u Hvftt: Mecking 43, Ddl — He3, 44. Bc4 — d3, 45. Kh3 — He4, 46 Bxd3 — Dd7+, 47. f5 — Hd4, 48. Bb5 — Hxdl, 49. Bxd7 — Hxd7, 50. He3 — Kf8, 51. fxg6 — hxg6, 52. Kg2 — Bb6, 53. He2 — Kg7, 54. h4 — Re6, 55. Hf3 — Hdl, 56. Hc3 — Rd4, 57. Hb2 — Rf5, 58. He2 — Hgl, 59. Kh3 — Ba5, 60. Hd3 — Bc7, 61. Hg2 — Hhl+, 62. Hh2 — Hxh2+, 63. Kxh2 — Bxg3+, Hvftur gafst upp. Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.