Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar strax á 65 tonna netabát frá Grundarfirði. Upp- lýsingareftirkl. 20 í síma 93—8717. Stýrimann og háseta vantar á netabát sem er að byrja netaveið- ar frá Keflavík. Góð trygging fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 92-1 579 og 1817. 2. vélstjóra og háseta vantar á 50 tonna netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. ísíma 99-3693 — 14023. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 97-8859. Háseta vantar á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3208 og 99- 3256. Hradfrystihús Stokkseyrar h. f. 2 háseta vantar á netabát sem er að hefja netaveiðar frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 91-41437 og 92- 7448. Sölumaður Við heildsölu firma í miðborginni, er staða sölumanns laus. Tilvalið starf fyrir dug- lega konu, er hefur unnið í vefnaðarvöru- verzlun. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu merkt „samviskusöm — 1724." Vélritunarstúlka óskast nú þegar eða sem fyrst til hálfdags vinnu við bókhaldsvél, vélritun og al- menna skrifstofuvinnu hjá heildsölu í Múlahverfi. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þ.m. merkt: NO — 1 725. Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns leikskóla í Tungu- seli í Breiðholti er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafa, sem veitir nánari4 upplýsingar. Umsóknarfrestur til 15. marz. Stjórnin. Rennismiður Óskum að ráða rennismið. Vélsmidja Hafnarfjarðar. Framtíðarstarf Afgreiðslumann vantar í bílavarahluta- verzlun. Umsóknir sem geta um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Varahlutir — 1 726". Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma). Fíatumbodid Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35. Vélstjóri óskast nú þegar á 70 lesta togbát. Uppl. í síma 99-3107. 2. vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Grundarfirði. Upplýs- ingar í síma 93-8694 eftir kl. 8 á kvöldin. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar _^_^___ t til söiu Grund í Eyjafirði Þar sem við undirrituð höfum ákveðið að hætta búskap óskum við eftir tilboðum í jörð okkar Grund II í Hrafnagilshreppi. Á jörðinni er íbúðarhús með tveimur íbúð- um, fjós fyrir 56 kýr, fjárhús fyrir 1 20 fjár og hlaða ca. 1900 rúmm. Brunabótamat þessara bygginga er 33 millj. kr. Ræktað land er ca. 60 ha. og ræktanlegt land svipað að stærð. Tilboðum sé skilað til Sigurðar Snæbjörnssonar, Höskuldsstöð- um, Öngulsstaðahreppi sími um Munka- þverá og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Frestur til að skila tilboðum er til 31. marz. Pálína Jónsdóttir, Snæbjörn Sigurðsson. Hjólhýsi til sölu Cavalier — 16 feta — ásamt hústjaldi Nýlegt. Upplýsingar í síma 13454. Verksmiðjuhúseign til sölu Verksmiðjuhúseign sunnan Hvaleyrar- holts, Hafnarfirði, er til sölu, ásamt hellu og hlaðsteinsgerðarvélum. Semja ber við Ara ísberg, lögfr. Iðnaðarbanka íslands h.f. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð á 2, hæð við Öldugötu. 3 svefnherb. Suður svalir. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson lögfr., Arnarhrauni 1 1, símar 52963 — 50793. Tilsölu er jörðin Framnes í Reyðarfirði. Er t.d. hentugt fyrir félög og aðra þá sem vilja eignast aðstöðu til sumardvalar. Húsið er ca 3 km frá Reyðarfirði. í því er rafmagn og olíuhitun ásamt sveitarsíma. Upplýsingar eru gefnar í síma 97-4234 á daginn en í síma 4242 á kvöldin og um helgar. veiöi ::;:;;;;;«:;;;:;;;; ________ Veiðiá til leigu Laxa í S-Þingeyjarsýslu ofan Laxárvirkjunar er til leigu á næsta sumri. Tilboð óskast i veiðisvæðið allt eða hluta þess. Upplýsingar gefa Eysteinn Sigurðsson Arnarvatni, sfmi (Skútustaðir) og Þórólfur Jónsson. Þinghólsbraut 61, Kópa- vogi, simi 41459. [ lögtök Söluskattur í Kópavogi Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum álögðum söluskatti í Kópa- vogskaupstað vegna október, nóvember og desembermánaða 1976, svo og vegna viðbótarálagninga vegna eldri tímabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er ákveðin stöðvun atvinnu- rekstrar hjá sömu skuldurum söluskatts vegna sömu gjalda þar sem því verður við komið. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 28. febrúar 1977. Sigurgeir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.