Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðavið- gerðum getur fengið atvinnu. Lysthafendur sendi nöfn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskv. 7/3 merkt. „Bílayiðgerðir 1538." 25 ára námsmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu til mai- loka. Uppl í sima 341 29 húsnæöi ±boöí 2ja herb. ibúð Til leigu í Keflavík. Allar upp- lýsingar gefnar i sima 12213. þjönusta Húsdýraáburður Sköffum húsdýraáburð á tún og garða. Pantanir teknar i síma 74919. Vélaleiga HH simi 10387 Höfum loftpressur. Tokum að okkur múrbrot, fleyganir og sprengingar. Gerum föst til- )ð. húsnæöi óskast Hjón. með eitt barn. bæði vinna úti, óska eftir að taka á leigu góða minni ibúð. Æskilegasti staður er Land- spitalasvæðið eða gamli austurbærinn. en önnur borgarhverfi koma að fullu til álita. Fyllstu reglusemi og óaðfinnanlegri umgengni er heitið. Vinsamlegast hringið i síma 28082. tapaö fundíó Stálarmbandsúr dömu tapaðist 1. 3. á leið frá Land- spítalanum á Hlemm eða í vagni 5 i Laugarás. Finnandi hringi i sima 33856. Fundar- laun. Sandgerði Til sölu gott eldra einbýlis- hús. laust eftir samkomulagi. Njarðvík Til sölu góð 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik. simi 92-32222. Friðrik Sigfússon fasteignaviðskipti. Gisli Sig- urkarlsson lögm. Lítill dekkbátur R 220 sem stendur uppi i Stálvik er til sölu. Báturinn er með ný- legri vél i góðu standi. Upp- lýsingar i sima 11436. Berg- sveinn Guðmundsson. Gamalt píanó til sölú. Verð 120.000- Lysthaf- endur sendi nafn og sima- númer á afgr. Mbl.. Akureyri merkt „Píanó: 216". Kjólar — Pils i stærðum 36 — 50. Dragtin, Klapparstig 37. Flugvél Til sölu er flugvélin TF-AIE sem er af Navion gerð. Uppl. í síma 82728 eftir kl. 7 á kvöldin. ? Gimli 5977377 1 grvl. Æskulýðsdagurinn Kvöldvaka verður i Bústaða- kirkju annað kvöld kl. 20.30. Æskulýðskór K.F.U.M. og K., Oddur og Ingi syngja. Vitnis- burðir. Hugleiðing, Stina Gisladóttir. Eftir stutt hlé verður boðið upp á þrennt. 1. Söng og vitnisburðarsam- veru. 2. Kvikmynd með um- ræðum. 3. Prestur situr fyrir svörum. Allir hjartanlega vel- komnir. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20:30. Allir velkomnir. Samtök Astma- og Of- næmissjúklinga. Munið aðalfundinn að Norðurbrún 1 kl. 3 i dag. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjónin. Kvenfélag Keflavíkur Aðalfundur félagsins verður i Tjarnarlundi þriðjudaginn 8. marz kl. 20.30. Kryddvöru- kynning Dröfn Farestveit. Stjórnin. TARFERÐIR Laugard. 5/3. kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoðun. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð: 600 kr. Sunnud. 6/3. Kl. 10: Gullfoss, Brúarhlöð, Urriðafoss i Þjórsá. áður en klakinn hverf- ur. Fararstj. Friðrik Daniels- son. Verð: 2500 kr. Kl. 11: Helgafell, Húsfell. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð: 800. Kl. 13: Áfftanesfjörur, m.a. i Hrakhólma, með hin- um margfróða Gisla Sigurðs- syni. Verð 700 kr. Farið frá B.S.f vestanverðu, frítt f. börn m. fullorðnum. i KFUM ' KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstíg, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson, talar. Karlakór syngur. — Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Aldan félagskonur munið skemmti- fundinn i Þingholti, Hótel Holti, miðvikudaginn 9. marz kl. 8 stundvislega. Vinsam- legast tilkynnið þátttöku sem fyrst i simum 73180 og 23746. Félag Austfirskra kvenna heldur skemmtifund að Hall- veigarstöðum mánudaginn 7. marz kl. 8.30. Til skemmt- unar bingó. Stjórnin. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur flóamarkað i dag kl. 2 i safnaðarheimilinu. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma kl. 14 sunnudaga- skóli. kl. 20.30. hjálpræðis- samkoma. Séra Halldór Gröndal talar. Allir vel- komnir. SIMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 5. marz. kl. 10.30. Göngu ferð frá Tröllafossi að Meðalfelli i Kjós yfir Svinaskarð. Þeir, sem vilja geta gengið á Móskarðshnúka i leiðinni. Fararstjór: Jörundur Guð- mundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Kl. 13.00 1. Fjöruganga við Hvalfjörð. Hugað að skeldýrum og baggalútum. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. 2. Skautaferð á Meðalfells- vatn (ef fært verður). 3. Gönguferð á Meðalfell. Gangan ekki erfið. Farar- stjóri: Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag fslands. Færeyjaferð 4 dagar, 1 7 marz. Útivist. Fundur verður haldinn i kvenfélagi Laugarnessóknar mánudag- inn 7. marz kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Margrét S. Einarsdóttir talar um neyt- endamál. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar \ fundir — mannfagnaöir \ Hafnarfjörður Kjörskrár fyrir prestkosningar, er fram r eiga að fara í Hafnarfjarðarprestakalli og Víðistaðaprestakalli í Hafnarfirði sunnu- daginn 20. marz n.k., liggja frammi á bæjarskrifstofunum Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 3. til 10. marz n.k. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00 17. marz n.k. Kærur skulu sendar á bæjarskrifstof- urnar, Strandgötu 6. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru í Hafnar- fjarðarprestakalli og Víðistaðaprestakalli í Hafnarfirði og hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1976. Þeir, sem síðan 1. desember 1976 hafa flust í Hafnarfjarðarprestakall eða Víði- staðaprestakall, eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis, þurfa því að kæra sig inná kjörskrá. Eyðublöð fyrir kærur fást á bæjarskrifstofunum, Strand- götu 6. Manntalsfulltrúi staðfestir með áritun á kæruna að flutningur lögheimilis í annað hvort prestakallið hafi verið til- kynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra, vegna flutnings lögheimilis inn í annað hvort prestakallið, verði tekin til greina af við- komandi sóknarnefnd. Hafnarfjarðarprestakall nær yfir Hafnar- fjarðarkaupstað austan og sunnan Reykjavíkurvegar Víðistaðaprestakall nær yfir Hafnarfjarðar- kaupstað vestan og norðan Reykjavíkur- vegar. Hafnarfirdi 2. marz 1977. Sóknarnefndir Hafnarfjarðarprestakalls og Víó is tad apres taka/fs. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aðaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Listi stjórnar og trúnaðaráðs liggur á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 1 6. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 12 n.k. mánudag. Tillögum skulu fylgja nöfn 1 00 fullgildra félagsmanna. Stjórnin. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn laugardaginn 12. mars kl. 14 að Hótel Esju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramál 3. Önnurmál. Stjórnin. tilboö — útboö UTBOÐ Tilboð óskast í stálbita og stangir fyrir Strætisvagna Reykjavíkur vegna áningar- staðar á Hlemmi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fímmtudaginn 31. marz n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ' | nauöungaruppboó Nauðungaruppboð. Að kröfu Skiptaréttar Keflavikur verður ýmis konar ónotaður fatnaður, m.a. á börn og unglinga seldur á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavik, laugardaginn 12. mars n.k. kl. 14. Varningurinn verður til sýnis frá kl. 1 3.30. Uppboðshaldarinn i Keflavik. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um hreppsmálin að Hlégarði, laugardaginn 5. marzkl. 14. Á fundinn koma hreppsnefndarfulltrúarnir Salóme Þorkels- dóttir, Ulfar Ragnarsson, og sveitarstjóri Jón Baldvinsson, Allir velkomnir. Kynningar og útbreiðslunefnd. Aðalfundur Sjálfstæðis félags Grenivíkur og ná- grennis. verður í Samkomuhúsinu Grenivik, sunnudaginn 6. marz kl. 2 síðdegis Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Halldór Blöndal ræðir stjórnmálavið- horfið. Stjórnin Samdráttur í Ríkisbúskapnum Keflavík S.U.S. boðar til opins fundar i Sjálf- stæðishúsinu i Keflavik laugardaginn 5. marz n.k. kl. 14.00. Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsyn þess, að dregið verður úr hinum öra vexti ríkis- umsvifa, sem einkennt hefur þjóðlif íslendinga undanfarin ár. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson Sauðárkrókur S.U.S. boðar til opins fundar að Aðal- götu 8. Sauðárkróki laugardaginn 5. marz n.k. kl. 14.00 Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsynlegar aðgerðir til að draga úr hinum öra vexti rikisum- svifa sem mjög hefur einkennt islenzkt þjóðlíf undanfarin ár. Frummœlandi: viihjáimur Egiis- son. viðskiptafr. S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.