Morgunblaðið - 05.03.1977, Síða 31

Morgunblaðið - 05.03.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 5, MARZ 1977 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar Bifvélavirki eða maður vanur bifreiðavið- gerðum getur fengið atvinnu. Lysthafendur sendi nöfn ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskv. 7/3 merkt. „Bílaviðgerðir 1538." 25 ára námsmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu til mai- loka. Uppl. í sima 341 29 2ja herb. ibúð Til leigu í Keflavík. Allar upp- lýsingar gefnar í síma 12213. Húsdýraáburður Sköffum húsdýraáburð á tún og garða. Pantanir teknar i síma 74919. Vélaleiga HH sími 10387 Höfum loftpressur. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir og sprengingar. Gerum föst til- rð. bæði vinna úti, óska eftir að taka á leigu góða minni ibúð. Æskilegasti staður er Land- spitalasvæðið eða gamli austurbærinn, en önnur borgarhverfí koma að fullu til álita. Fyllstu reglusemi og óaðfinnanlegri umgengni er heitið. Vinsamlegast hringið i síma 28082. Stálarmbandsúr dömu tapaðist 1. 3. á leið frá Land- spitalanum á Hlemm eða í vagni 5 i Laugarás. Finnandi hringi i sima 33856. Fundar- laun. Sandgerði Til sölu gott eldra einbýlis- hús, laust eftir samkomulagi. Njarðvik Til sölu góð 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-32222. Friðrík Sigfússon fasteignaviðskipti, Gísli Sig- urkarlsson lögm. Litill dekkbátur R 220 sem stendur uppi í Stálvík er til sölu. Báturinn er með ný- legri vél í góðu standi. Upp- lýsingar í síma 1 1436. Berg- sveinn Guðmundsson. Gamalt píanó til sölu. Verð 120.000.— Lysthaf- endur sendi nafn og síma- númer á afgr. Mbl., Akureyri merkt „Píanó: 216". Kjólar — Pils i stærðum 36 — 50. Dragtin, Klapparstig 37. Flugvél Til sölu er flugvélin TF-AIE sem er af Navion gerð. Uppl. í síma 82728 eftir kl. 7 á kvöldin. □ Gimli 5977377 1 grvl. Æskulýðsdagurinn Kvöldvaka verður í Bústaða- kirkju annað kvöld kl. 20.30. Æskulýðskór K.F.U.M. og K., Oddur og Ingi syngja. Vitnis- burðir. Hugleiðing, Stína Gísladóttir. Eftir stutt hlé verður boðið upp á þrennt. 1. Söng og vitnisburðarsam- veru. 2. Kvikmynd með um- ræðum. 3. Prestur situr fyrir svörum. Allir hjartanlega vel- komnir. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar. smáauglýsingar — smáauglýsingar Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A á morgun kl. 20:30. Allir velkomnir. Samtök Astma og Of- næmissjúklinga. Munið aðalfundinn að Norðurbrún 1 kl. 3 i dag. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjónin. Kvenfélag Keflqvíkur Aðalfundur félagsins verður i Tjarnarlundi þriðjudaginn 8. marz kl. 20.30. Kryddvöru- kynning Dröfn Farestveit. Stjórnin Laugard. 5/3. kl. 20 Tunglskinsganga, stjörnuskoðun. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð: 600 kr. Sunnud. 6/3. Kl. 10: Gullfoss. Brúarhlöð, Urriðafoss i Þjórsá, áður en klakinn hverf- ur. Fararstj. Friðrik Daniels- son. Verð: 2500 kr. Kl. 11: Helgafell, Húsfell, Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð: 800. Kl. 13: Álftanesfjörur, m.a. i Hrakhólma, með hín- um margfróða Gisla Sigurðs- syni. Verð 700 kr. Farið frá B.S.f vestanverðu, fritt f. börn m. fullorðnum. KFUM - KFUK Almenn samkoma i húsi félaganna við Amtmannsstig, sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. talar. Karlakór syngur. — Fórnarsamkoma. Allir vel- komnir. Kvenfélagið Aldan félagskonur munið skemmti- fundinn i Þingholti, Hótel Holti, miðvikudaginn 9. marz kl. 8 stundvislega. Vinsam- legast tiikynnið þátttöku sem fyrst i simum 73180 og 23746. Félag Austfirskra kvenna heldur skemmtifund að Hall- veigarstöðum mánudaginn 7. marz kl. 8.30. Til skemmt- unar bingó. Stjórnin. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur flóamarkað i dag kl. 2 i safnaðarheimilinu. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma kl. 14 sunnudaga- skóli. kl. 20.30. hjálpræðis- samkoma. Séra Halldór Gröndal talar. Allir vel- komnir. FÍRBflfílftG ÍSIANBS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 5. marz. kl. 10.30. Göngu ferð frá Tröllafossi að Meðalfelli í Kjós yfir Svínaskarð. Þeir, sem vilja geta gengið á Móskarðshnúka í leiðinni. Fararstjór: Jörundur Guð- mundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 1. Fjöruganga við Hvalfjörð. Hugað að skeldýrum og baggalútum. Fararstjóri: Sig- urður Kristinsson. 2. Skautaferð á Meðalfells- vatn (ef fært verður). 3. Gönguferð á Meðalfell. Gangan ekki erfið. Farar- stjóri: Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 1200 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Færeyjaferð 4 dagar, 1 7 marz. Útivist. Fundur verður haldinn i kvenfélagi Laugarnessóknar mánudag- inn 7. marz kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Margrét S. Einarsdóttir talar um neyt- endamál. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ tilkynningar | fuMlr - mwnlagnabir j V , Hafnarfjörður Kjörskrár fyrir prestkosningar, er fram r eiga að fara í Hafnarfjarðarprestakalli og Víðistaðaprestakalli í Hafnarfirði sunnu- daginn 20. marz n.k., liggja frammi á bæjarskrifstofunum Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 3. til 10. marz n.k. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til kl. 24.00 17. marz n.k. Kærur skulu sendar á bæjarskrifstof- urnar, Strandgötu 6. Kosningarétt við prestkosningar þessar hafa þeir, sem búsettir eru í Hafnar- fjarðarprestakalli og Víðistaðaprestakalli í Hafnarfirði og hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og voru í þjóðkirkjunni 1. des. 1976. Þeir, sem siðan 1. desember 1976 hafa flust í Hafnarfjarðarprestakall eða Víði- staðaprestakall, eru ekki á kjörskrá eins og hún er lögð fram til sýnis, þurfa því að kæra sig inná kjörskrá. Eyðublöð fyrir kærur fást á bæjarskrifstofunum, Strand- götu 6. Manntalsfulltrúi staðfestir með áritun á kæruna að flutningur lögheimilis í annað hvort prestakallið hafi verið til- kynntur og þarf ekki sérstaka greinargerð um málavexti til þess að kæra, vegna flutnings lögheimilis inn í annað hvort prestakallið, verði tekin til greina af við- komandi sóknarnefnd Hafnarfjarðarprestakall nær yfir Hafnar- fjarðarkaupstað austan og sunnan Reykjavíkurvegar. Víðistaðaprestakall nær yfir Hafnarfjarðar- kaupstað vestan og norðan Reykjavíkur- vegar. Hafnarfirdi 2. marz 1977. Sóknarnefndir Ha fnarfjarð arprestakalls °9 Víð is tað apres takalls. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trún- aðaráðs í Starfsmannafélaginu Sókn. Listi stjórnar og trúnaðaráðs liggur á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 1 6. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 12 n.k. mánudag. Tillögum skulu fylgja nöfn 100 fullgildra félagsmanna. Stjórnin. Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn laugardaginn 12. mars kl. 14 að Hótel Esju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjaramál 3. Önnurmál. Stjórnin. útboó UTBOÐ Tilboð óskast í stálbita og stangir fyrir Strætisvagna Reykjavíkur vegna áningar- staðar á Hlemmi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 31. marz n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' * j nauöungaruppboö Nauðungaruppboð. Að kröfu Skiptaréttar Keflavikur verður ýmis konar ónotaður fatnaður, m.a. á börn og unglinga seldur á nauðungaruppboði, sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, laugardaginn 12. mars n.k. kl. 14. Varningurinn verður til sýnis frá kl. 1 3.30. Uppboðshaldarinn i Keflavik. Mosfellssveit Sjálfstæðisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um hreppsmálin að Hlégarði, laugardaginn 5. marz kl. 14. Á fundinn koma hreppsnefndarfulltrúarnir Salóme Þorkels- dóttir, Úlfar Ragnarsson, og sveitarstjóri Jón Baldvinsson, Allir velkomnir. Kynningar og útbreiðslunefnd. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Grenivíkur og ná- grennis, verður í Samkomuhúsinu Grenivík, sunnudaginn 6. marz kl. 2 síðdegis Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Halldór Blöndat ræðir stjórnmálavið- horfið. Stjórnin Samdráttur í Ríkisbúskapnum Keflavík S.U.S. boðar til opins fundar I Sjálf- stæðishúsinu í Keflavík laugardaginn 5. marz n.k. kl. 14.00. Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsyn þess. að dregið verður úr hinum öra vexti rikis umsvifa, sem einkennt hefur þjóðlif íslendinga undanfarin ár. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson Sauðárkrókur S.U.S. boðar til opins fundar að Aðal- götu 8. Sauðárkróki laugardaginn 5. marz n.k. kl. 14.00 Fundarefni: Stefnuyfirlýsing S.U.S. varðandi nauðsynlegar aðgerðir til að draga úr hinum öra vexti rikisum- svifa sem mjög hefur einkennt íslenzkt þjóðlif undanfarin ár. Frummælandi: Viihjálmur Egiis- son, viðskiptafr. S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.