Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR5. MARZ 1977 29 Samdráttur í fram- leiðslu í Svíþjóð IÐNFRAMLEIÐSLA dróst enn saman í Svíþjóð á siðasta ári og varö 1% minni en 1975, en það ár var hiin 3% minni en 1974, samkvæmt sænsku hagstofnunni. Ef fjöldi vinnudaga er tekinn með í reikninginn, þá féll iðnframleiðsla árið 1976 um 2,5% miðað við árið á undan þar sem vinnudagar voru fjórum fleiri. Við hvern vinnudag eykst ársfram- leiðslan um 0,4%. Það er aðallega samdráttur í þrem greinum sem skýrir heildarframleiðsluminnkunina. Framleiðsla minnkaði um 4% í vélaiðnaði, 5% í málmiðnaði og 8% í pappírsiðnaði. 12% framleiðslu- aukning varð hins vegar i pappirsiðnaði, 5% í efna-, olfu-, plast- og gúmmíiðnaði og 3% aukning í timburiðnaði. Skipulagsbreyting í skipasmí ðaiðnaði SÆNSKA stjórnin kannar nú með forgangshraði álit nokkurra leið- andi manna i sænskum iðnaði um skipasmíðaiðnaðinn þar í landi, sem lagt var fyrir iðnaðarráðuneytið í síðustu viku. BUist er við þvi að álitið muni leiða til þess að frumvarp um endurskipulagningu skipasmíða- iðnaðarins verði lagt f ram í næstu viku. I stuttu máli leggur nefndin til að stjómin veiti 2,7 milljörðum sænskra króna í skipasmíðaiðnaðinn í formi lána og styrkja og tryggi honum jafnframt möguleika á 8,3 milljarða láni að auki. Þá leggur meirihluti nefndarinnar til að þrjár skipasmiðastöðvar, Götaverken, sem ríkið á 51% í, Uddevallavarvet og Karlskronavarvet, verði samein- uð í eitt fyrirtæki rikisins. Þá leggur hann til að framleiðslan verði minnkuð í áföngum og að starfsmönnum stöðvanna þriggja verði fækkað um fjórðung. Fjárveitinguna vill nefndin nota til að greiða skuldir Götaverken og greiða niður verð á skipum smíðuðum í Svíþjóð fyrir erlenda kaupendur. Minnihluti nefndarinnar var á móti sameiningu fyrirtækjanna og telur hana verða til þess eins að auka skriffinnsku. Þá telur hann ekki til bóta að dregið sé úr framleiðslu þar sem skipasmíðaiðnaðurinn þurfi á allri sinni framleiðslugetu að halda til að komast af. Verðbréf | HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLYSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTT- VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR. KR. MEÐALTALS- TIMI = INN ARDAGUR INGS % FJOLDI 01.02.1977. 100MIÐAÐ VIÐ VEXTIR F. LEYSANLEG1 ") VINNINGA 682 STIG. VÍSITÖLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUN 1%. 01.02.1977 FRÁUTG. D. FRAOG MEÐ') *"> "") 1972-A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973-B 01.04.1983 30.06 7 344 272.68 372.68 41.3% 1973-C 01.10.1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99.42 199.42 35.6% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 646 99.42 199.42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38.90 138.90 31:0% 1975-H 30.03.1986 20.05 10 942 34.52 134.52 42 8% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% Ljósm. Mbl. 01. K. Mag. Flugleiðafólk kallar fyrirkomulag innréttinga f nýbyggingu fyrirtækisins á Reykjavfkurflugvelli „víða- vang." v«| \jt% * ^ jC £. 11 farskrárdeild og innkaupa- Jl M. %JL §SÍM.%mf MfJwmjL%M. JL ÆWL Nýja húsnæðið hefur ^ m m m gert fyrirtækinu kleift að a' "^TI ^\ Cl "WT^k "W\ fnfl flytja skrifstofur markaðs- • • V jIvfCI' ? CjLjLæZíLm. deildar, innkaupadeildar, 7 w *—*" kynningardeildar og tæknideildar úr Hótel Sögu, þar sem skrifstofur Flugfélags íslands voru um árabil. Nýja viðbyggingin, sem er þriggja hæða, 720 fer- metrar að grunnfleti, átti upphaflega að verða til- búin 1. október síðast liðinn, en vegna frosta og snjóalaga í fyrra töföust framkvæmdir við hana. FLUGLEIÐIR hafa nú tekið í notkun hluta af nýbyggingu sinni við Reykjavíkurflugvöll. Markaðssvið og starfs- mannahald hafa flutt inn á fyrstu hæð, þar sem inn- réttingar eru nokkuð frá- brugðnar því sem gerist á stórum skrifstofum á is- landi. Um er að ræða svo kallað „open landscape" fyrirkomulag, sem Flug- leiðamenn kalla „víða- vang". Vfðivangur veróur einnig á annarri og þriðju hæp, en þangað flytja flug- rekstrardeild, aðalbókhald, *) Happdrættisskuldabréf.n eru ekki innleysanleg, fyrr en hámarkslánstírna er náð. **) Heildarupphæð vinninga f hvert sinn, miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvf óverðtryggðír. ***) Verð happdrættisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsftölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf, flokkur 1974-D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100.- m kr. 281.82. Verð happdrættishrrfsins er þvf 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636.- miðað við framfærsluvlsitóluna 01.02.1977. ****) Meðaltalsvextir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta. sem rfkissjóður hefur skuldbundíð sig að greiða fram að þessu. Meðaltalsvextir segja hfns vegar ekkert um vexti þá, sem hréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-D. Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vinninga f ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RÍKISSJÓOS FLOKKUO HAMARKS INHUUSANLEQ BAUN MfOALTALS SYBGINGAB ni»M kr ioo MEOALTALS LANSTIMI I StO LABAKKA V«Tm RAUNVEXTIB VlSITALA MIOAO VIÐ VEXTI VÍXTIR Tlt' fRA OG MEO FVHSTU4—SÁRIN * Ot.OI 1877; 06 VISIIOLU f. TSK. FRA % - 116(2510) STIG HMtS.KUN í % 1 1 1977. UTGAfUOEGI — 1965 10.09.77 1009 68 S 6 959.07 2025.47 30 5 19652 20.01.78 20.01.69 5 6 840.07 175S.16 29.9 1966 1 20 0978 20.09.69 S 6 793.24 1593.29 30 9 19662 1S.01.79 1S.01.70 S .6 756.66 1494.27 31.2 1«S7-1 15.09.79 15.09.70 s 6 742.28 1406.73 32.9 1967 2 20.10.79 ' 20.10.70 s 6 , 742.28 1396.48 33.2 1968 1 2S.01.81 2S.01.72 6 6 699 36 1221.91 37.1 19682 280281 25 02 72 5 6 658.02 1149.87 38 5 1969 1 2002 82 20.02.73 S 6 500 48 859.49 36.8 1970-1 16 09 82 1S.09.73 s 6 , 471.76 791.02 38.9 t970Z 080284 05 02 76 3 5.5 379.01 58285 34.9 1IT1-1 1S.09.SS 15.09.76 3 S 369.1« 552.16 38 1 1972-1 26 01 86 26.01.77 3 5 318.25 481.85 37.8 1972-2 1S.09.8S 16.09.77 3 S 267.50 417.32 39.S 1973 1A 18 0987 1S.09.78 3 5 194.26 324.36 43.0 1973-2 2501 88 26.01.7« 3 5 174.92 298.80 454 1974-1 1S.09.88 15 09 79 3 5 94.S7 208.23 37.7 1»7*-1 10.01.93 10.01.00 3 4 60.59 170.23 31.0 1»78-a 26.01.94 28.01.81 3 4 26 38 129.91 32.S MrWM 10.03.94 100331 3 4 20.00 122.90 29.2 1979-2 2S.01.97 26.01.82 3 3.5 0.00 100.00 Höfum kaupendur að eftirtöld um verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1966 1. flokkur 1641.63 1966 2. flokkur 1539.72 1967 1. flokkur 1448.37 1967 2. flokkur 1438.84 1968 1. flokkur 1258.97 1968 2. flokkur 1184.75 1969 1. flokkur 885.56 1970 1. flokkur 815.02 1970 2. flokkur 600.53 1971 1. flokkur 568.91 1972 1. flokkur 496.47 1972 2. flokkur 429.98 1973 1. flokkur A 334.20 1973 2. flokkur 308.90 1974 1. flokkur 214.55 1975 1. flokkur 175.41 1975 2. flokkur 133.85 1976 1. flokkur 126.63 HAPPDRÆTTISSKULDABREF RIKISSJOÐS: Kaupqenqi pr. kr. 100.- 1972 A 390.95 (10% afföll) 1974 E 179.48 (10%afföll) 1974 F 179.48 (10%affföll) 1975 G 125.01 (10%afföll) VEÐSKULDABRÉF: 1 — 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 45%afföll . 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með lágum vöxtum. Sölutilboð óskast. HLUTABREF: FlugleiðirHF Sölutilbó óskast Höfum seljendur aS eftirtöldum verðbréfum: X) Bfttr htmnrksUiMtlm* njítn sp.rlskrminin rkki lcngur »«¦ né ver«tryggin|ar. XX) K«unv«iir lin» lákn. vrxil (nrtto) m»fr«re v«-r«h«rkK»nir *hts eg>*r em mrW.r »»mk»irml k.mremilaiinlunni XXX> V*ro sp»rl«kfrifinii miíaa ti« vrxti»« > i»ilelu »1. «1.1911 rrlkntsi binnig- Spnliklrlrini riokkur 197Í-2 a«ncrnverof kr. 59.006 hefur rer* pr. kr. 109 m kr. «17.32. Heil4aryer« saarfektrteiiUstns er Inrf 50.000 x 417.12/100 * kr. JOg.sso.- ml«»o vt» veati eg vWtttlu •«. 91. 1»77. XXXX) Meoaltalnvexiir (bnlito) p.a. fyrtr trkjusk.lt fra óltlfudrtil. sí«» upuharð peirra vaila. aen rlklssjoour heftir skuldbundio *lg a« greiAa fram «« bessu. Mröali.UvrxHr aegia hitts vegar ekkert w ve*tf p*. sere bretia korea til n»e* «* bera frt 01.«.1977. t>eir seg|a heldur ekkert um ágaHi elaatakra flokka paanig a« ftekkur l96Srrl.d.«llsrkkliak«rirnfiokkurl97»2. Þessar applýsingatðflur erit unnar af Verðbi éfamarkaði Fiárfestirtgafélags Islatids HLUTABREF: Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast PJÁRPCITinGARPCIIIG ÍIIAIIDI Hft VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580 Opiðfrá kl 13.00til 16.00alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.