Morgunblaðið - 05.03.1977, Side 29

Morgunblaðið - 05.03.1977, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 29 Samdráttur í fram- leiðslu í Svíþjóð IÐNFRAMLEIÐSLA dróst enn saman í Svíþjóð á sfðasta ári og varð 1% minni en 1975, en það ár var hiin 3% minni en 1974, samkvæmt sænsku hagstofnunni. Ef fjöldi vinnudaga er tekinn með í reikninginn, þá féll iðnframieiðsla árið 1976 um 2,5% miðað við árið á undan þar sem vinnudagar voru fjórum fleiri. Við hvern vinnudag eykst ársfram- leiðslan um 0,4%. Það er aðallega samdráttur í þrem greinum sem skýrir heildarframleiðsluminnkunina. Framleiðsla minnkaði um 4% i vélaiðnaði, 5% í málmiðnaði og 8% í pappírsiðnaði. 12% framleiðslu- aukning varð hins vegar í pappírsiðnaði, 5% í efna-, olíu-, plast- og gdmmíiðnaði og 3% aukning í timburiðnaði. Skipulagsbreyting í skipasmíðaiðnaði SÆNSKA stjórnin kannar nú með forgangshraði álit nokkurra leið- andi manna í sænskum iðnaði um skipasmíðaiðnaðinn þar í landi, sem lagt var fyrir iðnaðarráðuneytið í síðustu viku. Búist er við því að álitið muni leiða til þess að frumvarp um endurskipulagningu skipasmíða- iðnaðarins verði lagt fram i næstu viku. Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag. Flugleiðafólk kallar fyrirkomulag innréttinga 1 nýbyggingu fyrirtækisins á Reykjavfkurflugvelli „víða- vang.“ 1 stuttu máli leggur nefndin til að stjórnin veiti 2,7 milljörðum sænskra króna í skipasmíðaiðnaðinn í formi lána og styrkja og tryggi honum jafnframt möguleika á 8,3 milijarða láni að auki. Þá leggur meirihluti nefndarinnar til að þrjár skipasmíðastöðvar, Götaverken, sem ríkið á 51% í, Uddevallavarvet og Karlskronavarvet, verði samein- uð 1 eitt fyrirtæki ríkisins. Þá leggur hann til að framleiðslan verði minnkuð í áföngum og að starfsmönnum stöðvanna þriggja verði fækkað um fjórðung. Fjárveitinguna vill nefndin nota til að greiða skuldir Götaverken og greiða niður verð á skipum smíðuðum í Svíþjóð fyrir erlenda kaupendur. Minnihluti nefndarinnar var á móti sameiningu fyrirtækjanna og Flugleidafólk á „vídavangi” FLUGLEIÐIR hafa nú tekið í notkun hluta af nýbyggingu sinni við Reykjavíkurflugvöll. réttingar eru nokkuð frá- brugðnar því sem gerist á stórum skrifstofum á Is- landi. Um er að ræða svo farskrárdeild og innkaupa- deild. Nýja húsnæðið hefur gert fyrirtækinu kleift að flytja skrifstofur markaðs- deildar, innkaupadeildar, kynningardeildar og tæknideildar úr Hótel Sögu, þar sem skrifstofur Flugfélags íslands voru um árabil. telur hana verða til þess eins að auka skriffinnsku. Þá telur hann ekki til bóta að dregið sé úr framleiðslu þar sem skipasmíðaiðnaðurinn þurfi á aliri sinni framleiðslugetu að halda til að komast af. Markaðssvið og starfs- mannahald hafa flutt inn á fyrstu hæð, þar sem inn- Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HÁMARKSLÁNS TÍMI = INN LEYSANLEGí SEÐLABANKA FRÁ OG MEÐ ') ÚTDRÁTT- ARDAGUR VINN- INGS % **) ÁRLEGUR FJÖLDI VINNINGA VÍSITALA 01.02 1977. 682 STIG HÆKKUNí % VERÐ PR. KR. 100 MIÐAÐ VIÐ VÍSITÖLU 01.02.1977 ***) MEÐALTALS VEXTIR F. TEKJUSKATT FRÁ ÚTG D 1972 A 15.03.1982 15.06 7 255 334.39 434.39 35.2% 1973 B 01.04.1983 30.06 7 344 272 68 372.68 41.3% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 273 224.76 324.76 42.0% 1974 D 20.03.1984 12.07 9 965 181.82 281.82 43.6% 1974 E 01.12.1984 27.12 10 373 99.42 199.42 35.6% 1974 F 01.12 1984 27.12 10 646 99.42 199.42 37.0% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 38 90 138.90 31:0% 1975 H 30.03.1986 20.05 10 942 34.52 134.52 42.8% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 5.74 105.74 39.7% *) Happdrættisskuldabréfin eru ekki innleysanleg, fyrr en hámarkslánstima er náð. **) Ifeildarupphæð vinninga í hvert sinn, miðast við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þvf óverðtryggðir. ***) Verð happdrættisskuldahréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.02.1977 reiknast þannig: Happdrættisskuldabréf, fiokkur 1974-D að nafnverði kr. 2.000.-, hefur verð pr. kr. 100.- = kr. 281.82. Verð happdrættisbréfsins er þvf 2.000 x 281.82/100 = kr. 5.636,- miðað við framfærsluvfsitöluna 01.02.1977. ****) IVteðaltalsvextir p a- fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi, sýna upphæð þeirra vaxta. sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig að greiða fram að þessu. Meðaltalsvextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með að bera frá 1.11.1976. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkur 1974-F er t.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-1). Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hvert vinninga f ákveðinni % af heildarnafnverði flokkanna. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJOÐS FLOKKUR HÁMAMKS LANSTÍMl m- INNLEU8ANLEG t SEOLABANKA FRA OG NIEÐ RAUN VEXTIR FYR8TU 4— 5 ÁRIN % - MEOALTALS RAUNVExTlR % 8YGGINGAR VlSITALA Ot 01 1977: 128(2510) STIG M4EKKUN 1 % VERO PR KR 100 MtÐAO VH> VEXTI OG VÍSITOlU 1.1. 1977 MEÐALTALS VEXTIR f TSK. FRÁ ÚTGÁFUOEGI.'*** 1965 10.09.77 10.09 68 5 6 959.07 2025 47 30.8 1965 2 20.01.78 20 01 69 5 6 840.07 1755.16 29.9 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793.24 1593.29 30 9 1966 2 15 01.79 15 01 70 5 6 766 66 1494.27 31.2 1967 1 15.09.79 15 09 70 5 6 742 28 1405.73 32 9 1967-2 20.10 79 - 20 10 70 5 6 742 28 1396.48 33 2 1968 1 25.01.81 25.01 72 5 6 699 36 1221 91 37.1 1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656 02 1149.87 36 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500 48 859 49 36 8 1970 1 15 09 82 16 09 73 5 6 , 471 75 791 02 38.9 1970-2 05.02 84 05.02 76 3 5.5 379.01 582.85 34.8 1971 1 16.09 85 16.09 76 3 5 369 16 552.16 38.1 1972-1 25.01.86 26.01 77 3 5 316 25 481.85 37.8 1972 2 16.09 86 16.09 77 3 5 267 50 417.32 39.5 1973-1A 15.09 87 15.09 78 3 5 194 26 324.36 43.0 1973-2 25 01 88 26.01.79 3 5 174 92 299.80 45« 1974-1 15.09 88 15.09 79 3 5 94 57 208.23 37.7 1976-1 10.01.93 10.01.80 3 4 60 59 176.23 31.0 197S-2 26.01.94 25.01.81 3 4 26.38 129 91 32.5 1976-1 10.03.94 10.03 81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 25.01.97 26.01 82 3 3 5 0.00 100 00 X> Eftlr btratrksltnMlma n)«U sjnrlsklrtelnln ekkl lengur mli ne verðtrygginxar. XX) Rnunvextir lána ttkna vexti (nettð) nmfram verðhnkkanlr elns eg þa-r era mirlðar ramkvarmt bygaingarvlailðlunni. XXX) Verð sparisklrteina miðað við vekti og vbilðlu 01. ðl. 1077 reiknasl þannic Spariaktrtrinl ilokkur 1977-2 a« nafnvrrði kr. 5#.««6 hefur verð pr. kr. 10« n kr. <17.22. Heildarvrrð spariskirtrinisins er þvf 56.00« X 417.32/100 ai kr. 200.000.-. miðað við vrxtl og vlsitttlu 61. «1. 1*77. XXXX) Meðaltalsvrxtlr (brðtttt) p.a. fyrlr tekjuskalt fr» OUáfuOrgi, Sjna upphartt þeirra vaxta, aem rlklssjðður hefur skuldbundlð álg að greiða fram að þesau. Meðaltal.vexlir tegja hlns vegar ekhert um vextl þi- sem hrðfla koma tll með að bera frá 01.#t.l*77. Oeir srgja heldur rkkrrt um igmtl elnatakra flnkka þannig að flokkur 1965 er t.d. atts ekki lakari en flokknr 1973-2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Veröbréfamarkaói Fjárfestingafélags Islands. kallað „open landscape“ Nýja viðbyggingin, sem fyrirkomulag, sem Flug- er þriggja hæða, 720 fer- leiðamenn kalla „víða- metrar að grunnfleti, átti vang“. upphaflega að verða til- Víðivangur verður búin 1. október síðast einnig á annarri og þriðju liðinn, en vegna frosta og hæþ, en þangað flytja flug- snjóalaga í fyrra töföust rekstrardeild, aðalbókhald, i framkvæmdir við hana. Höfum kaupendui að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1966 1. flokkur 1641.63 1966 2. flokkur 1 539.72 1967 1. flokkur 1448.37 1967 2. flokkur 1438 84 1968 1. flokkur 1258 97 1968 2. flokkur 1 184.75 1969 1. flokkur 885.56 1970 1. flokkur 815.02 1970 2. flokkur 600.53 1971 1. flokkur 568.91 1972 1. flokkur 496.47 1972 2. flokkur 429 98 1973 1. flokkur A 334 20 1973 2. flokkur 308.90 1974 1. flokkur 214.55 1975 1. flokkur 1 75 41 1975 2. flokkur 133.85 19 76 1. flokkur 126 63 HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1972 A 390.95 (10% afföll) 1974 E 179.48 (10% afföll) 1974 F 179.48 (10% affföll) 1975 G 125.01 (10% afföll) VEÐSKULDABRÉF: 1 — 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (20% — 45% afföll). 8 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með lágum vöxtum. Sölutilboð óskast. HLUTABRÉF: Flugleiðir HF Sölutilbó óskast Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HLUTABREF: Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast FJÁItPEfTinGARPÉUMi ÍJIRRDJ HR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 R (Iðnaðarbankahúsiriu) Sími20580 Opið frá kl. 1 3.00 til 1 6.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.