Morgunblaðið - 05.03.1977, Page 30

Morgunblaðið - 05.03.1977, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar strax á 65 tonna netabát frá Grundarfirði. Upp- lýsingar eftir kl. 20 í síma 93—871 7. 2 háseta vantar á netabát sem er að hefja netaveiðar frá Sandgerði. Upplýsingar í símum 91-41437 og 92- 7448. Rennismiður Óskum að ráða rennismið. Vélsmidja Hafnarfjarðar. Framtíðarstarf Afgreiðslumann vantar í bílavarahluta- verzlun. Umsóknir sem geta um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Varahlutir — 1 726". Stýrimann og háseta vantar á netabát sem er að byrja netaveið- ar frá Keflavík. Góð trygging fyrir góða menn. Upplýsingar í símum 92-1579 og 181 7. 2. vélstjóra og háseta vantar á 50 tonna netabát frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 99-3693 — 14023. Sölumaður Við heildsölu firma í miðborginni, er staða sölumanns laus. Tilvalið starf fyrir dug- lega konu, er hefur unnið í vefnaðarvöru- verzlun. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf sendist blaðinu merkt „samviskusöm — 1 724 “ Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma). Fíatumboðið Davíð Sigurðsson h.f. Síðumúla 35. Vélritunarstúlka óskast nú þegar eða sem fyrst til hálfdags vinnu við bókhaldsvél, vélritun og al- menna skrifstofuvinnu hjá heildsölu í Múlahverfi. Umsóknir sem greini menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þ.m. merkt: NO — 1 725. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 97-8859. Vélstjóri óskast nú þegar á 70 lesta togbát. Uppl. í síma 99-3107. Forstaða leikskóla Staða forstöðumanns leikskóla í Tungu- seli í Breiðholti er laus til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu Sumargjafa, sem veitir nánari4 upplýsingar. Umsóknarfrestur til 15. marz. Stjórnin. Háseta vantar á netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3208 og 99- 3256. Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f. 2. vélstjóra og háseta vantar á netabát frá Grundarfirði. Upplýs- ingar í síma 93-8694 eftir kl. 8 á kvöldin. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Grund í Eyjafirði Þar sem við undirrituð höfum ákveðið að hætta búskap óskum við eftir tilboðum í jörð okkar Grund II í Hrafnagilshreppi. Á jörðinni er íbúðarhús með tveimur íbúð- um, fjós fyrir 56 kýr, fjárhús fyrir 1 20 fjár og hlaða ca. 1 900 rúmm. Brunabótamat þessara bygginga er 33 millj. kr. Ræktað land er ca. 60 ha. og ræktanlegt land svipað að stærð. Tilboðum sé skilað til Sigurðar Snæbjörnssonar, Höskuldsstöð- um, Öngulsstaðahreppi sími um Munka- þverá og veitir hann einnig allar nánari upplýsingar. Frestur til að skila tilboðum er til 31. marz. Pálína Jónsdóttir, Snæbjörn Sigurdsson. Hjólhýsi til sölu Cavalier — 16 feta — ásamt hústjaldi. Nýlegt. Upplýsingar í síma 13454. Verksmiðjuhúseign til sölu Verksmiðjuhúseign sunnan Hvaleyrar- holts, Hafnarfirði, er til sölu, ásamt hellu og hlaðsteinsgerðarvélum. Semja ber við Ara ísberg, lögfr. Iðnaðarbanka íslands h.f. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Öldugötu. 3 svefnherb. Suður svalir. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson lögfr., Arnarhrauni 1 1, símar 52963 — 50793. Tilsölu er jörðin Framnes í Reyðarfirði. Er t.d. hentugt fyrir félög og aðra þá sem vilja eignast aðstöðu til sumardvalar. Húsið er ca 3 km frá Reyðarfirði. í því er rafmagn og olíuhitun ásamt sveitarsíma. Upplýsingar eru gefnar í síma 97-4234 á daginn en í síma 4242 á kvöldin og um helgar. Veiðiá til leigu Laxá í S-Þingeyjarsýslu ofan Laxárvirkjunar er til leigu á næsta sumri. Tilboð óskast í veiðisvæðið allt eða hluta þess. Upptýsingar gefa Eysteinn Sigurðsson Arnarvatni, sími (Skútustaðir) og Þórólfur Jónsson, Þinghólsbraut 61, Kópa- vogi, sími 41459. Söluskattur í Kópavogi Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum álögðum söluskatti í Kópa- vogskaupstað vegna október, nóvember og desembermánaða 1976, svo og vegna viðbótarálagninga vegna eldri tímabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Jafnframt er ákveðin stöðvun atvinnu- rekstrar hjá sörhu skuldurum söluskatts vegna sömu gjalda þar sem því verður við komið. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 28. febrúar 1977. Sigurgeir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.