Morgunblaðið - 05.03.1977, Page 36

Morgunblaðið - 05.03.1977, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 5. MARZ 1977 36 racHniuPA Spáin er fyrir daginn f dag uð Hrúturinn ftW|H 21. marz — 19. aprfl Treystu eigin dómgreind og taktu vel eftir öllu, sem fram fer í kringum þig. Þú kannt aó lenda f smá erfiðleikum vegna þröngsýni annarra. Nautið 20. apríl — 20. maí Þér hættir til að vera of bjartsýnn, Ifttu raunhæft á hlutina og kynntu þór alla máiavexti áður en þú gerir nokkuð. Kvöldið verður ánægjuiegt. Tvíburarnír 21. maí — 20. júnf Vandamál innan fjölskyidunnar þarfn- ast skjótrar úrlausnar. Tefldti ekki f tví- sýnu varðandi fjármál þfn og annarra. Vertu heima í kvöld. Krabbinn 2L júnf — 22. júlí F’ólk f áhrifamiklum stöðum veldur þér e.t.v. nokkrum áhyggjum. íierðu hreint fyrir þfnum dyrum og sjáðu sfðan hvað setur. Ljðnið 23. júlí —22. ágúst Þar sem þú átt sennilega nokkuð erfitt með að einheita þór f dag skaltu forðast að hyrja á nýjum vandasömum verk- efnum. Kvöldinu er best varið heima vió. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þór kann aó virðast allt ganga á afturfót- unum f dag. Reyndu að vera þolinmóður og þá mun allt ganga betur. Taktu tíllit tíl annarra. Vogin W/tíTé 23. sept. — 22. okt. Þú verður sennlega fyrir vonhrigðum seinni part dagsíns. En það er ekki vfst að útlitið sé eins slæmt og þú heldur. Skipuleggðu hlutína upp á nýtt. Drekinn 23. okt —21. nóv. Forðastu óþarfa úgjöld og skiptu þór ekki af málefnum annarra nema tíl þín sé leitað. Kvöldið getur orðið skemmti- l«*í?t. Bogmaðurinn LaSJb 22. nóv. — 21. des. Revndu að hafa stjórn á skapi þfnu og stökktu ekki upp á nef þór út af smá- munum. IVfisskilningur kann að valda deilum, ieiðréttu hann. Steingeitin r*ms 22. des. — 19. jan. Ferðalag, sem framundan er verður e.t.v. ekki eins skemmtilegt og þú hafðir búist við. Láttu uppstökkt fólk ekki raska ró þinni. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðastu óþarfa útgjöld. Treystu eigin dómgreind, og hlustaðu ekki á sögu- sagnir. Kvöldinu er best varið heima með fjölskyidunni. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Gættu tungu þinnar ef þú vilt komast hjá rifrildi. Þór kann að finnast allír vera á móti þér. Fn þú ættir að ath. þinn gang áður en þú dæmir aðra. X-9 þESS VEGNJA HAF0I HANN SVO MIKIP VNDI AF AÐ ENDUR SKIPPER HOLMES FLAUQ B-ZIÍÍSeiNNI HElMSTyRJÖLDINNl/1 BYÚGJA HANA ---1 CORRIðAN- ...VIE> HÖFUM ^EN FyRE-T pETTA^ FLUGS'ý'NlNSU 1 EP STAÐURlNN SEM SEINNI PARTINN' 1 HOLMES SÁóT Sl'Ð- LJÓSKA Og þannig lauk ævi hans. Það tók mig tvö ár að skrifa þessa ævisögu... SMÁFÓLK IT'S A 600D THIN6 l'M FINI5HED 0ECAU5E l'VE F0R60TTEN WH0 I WAS lURlTlNö ABOUT! Það er gott að ég er búinn með hana, því að ég var búinn að gleyma um hvern ég var að skrifa!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.