Morgunblaðið - 31.03.1977, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk á
innskriftarborð
Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að
ráða starfsfólk á innskriftarborð. Einungis
kemur til greina fólk með góða vélritunar-
og íslenzkukunnáttu. Um vaktavinnu er
að ræða.
Góð laun í boði fyrir vant starfsfólk. Allar
nánari upplýsingar gefa verkstjórar tækni-
deildar næstu daga milli kl. 1 — 5. Ath:
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Vélstjóri
Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir
að ráða vélstjóra að Kexverksmiðju strax.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
7. apríl.
Samband ísl. Samvinnufélaga
Viljum ráða
stúlku
til afgreiðslustarfa hluta úr degi. Einhver
málakunnátta nauðsynleg.
Tilboð merkt: „V — 2043" sendist Mbl.
fyrir 5. apríl.
Götun
Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni
óskar að ráða tölvuritara, til starfa við
IBM spjaldagatara. Reynsla í götunar-
vinnu æskileg.
Umsækjandi hefji störf, í byrjun maí nk.
Upplýsingar um fyrri störf, og aldur,
sendist afgr. Mbl. fyrir 4. apríl. n.k.,
merkt: ,,D — 2278".
Kona óskast
til skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn
strax. Tilboð merkt: Vön — 2581 sendist
blaðinu.
Verkstjóri óskast
Viljum ráða verkstjóra nú þegar. Einnig
viljum við ráða rafsuðumenn.
Runta/ofnar h. f.,
Síðumúla 27.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra trésmiði. Uppl. í síma
81 935 á skrifstofutíma.
ístak íslenskt verktak h. f.,
íþróttamiðstöðinni.
Starfsmaður óskast
Óskum eftir að ráða handlaginn, vand-
virkan ungan mann, við ísetningar og
viðgerðir á ökumælum.
Umsóknin er greinir frá aldri og fyrri
störfum sendist fyrir 2. apríl.
Gunnar Ásgeirsson HF.,
Suðurlandsbraut 16,
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu-
starfa. Einungis heils dags vinna kemur til
greina.
Uppl. á skrifstofu okkar að Suðurlands-
braut 8 eftir kl. 1 3.30 í dag.
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 -- simi 84670
Sölumaður óskast
Sölumaður óskast að fasteignasölu í mið-
borginni. Umsóknir, sem m.a. greini frá
aldri og fyrri störfum, leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 1 5.00
miðvikudaginn 6. apríl n.k. merktar:
„Ötull — 2289".
Óskum eftir að ráða þaulvanar
saumakonur
Góð laun. Upplýsingar gefnar í síma
28155
Saumastofa Karnabæjar,
Kjörgarði, 4. hæð.
Skrifstofustarf
Félagssamtök óska að ráða ritara. Góð
íslensku og vélritunarkunnátta nauðsyn-
leg.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og
fyrri störf sendist Mbl. merkt: Skrifstofu-
starf — 1576.
Laghentir
verkamenn
Óskum að ráða laghenta verkamenn
strax, vegna breytinga á húsnæði.
Upplýsingar gefur Þórhallur Aðalsteins-
son.
Veltir h. f. Gunnar Ásgeirsson h. f.
Suðurlandsbraut 16, sími 35200.
Óskum eftir að ráða
ritara
til þess að annast erlendar bréfaskriftir,
telex, skjalavörzlu, vélritun o.fl.
Verzlunarskólamenntun æskileg. Viðkom-
andi þyrfti að geta hafið störf fljótlega.
Upplýsingar í síma 40460.
Málning h.f.,
Kársnesbraut 32, Kópavogi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Iðnaðarhúsnæði
til leigu er 240 ferm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð.
Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag
merkt: I — 2044.
Verzlunarhúsnæði
til leigu
Til leigu verzlunarhúsnæði að Þingholts-
stræti 1, Reykjavík (áður verzlunin HOF)
Til boð sendist Mbl. merkt: Þingholts-
stræti 1 — 2583.
2ja herbergja íbúð
er til leigu í nýju húsi á mjög góðum stað í
austurborginni. Óskað er eftir 6 mánaða
fyrirframgreiðslu. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. — Tilboð ásamt upp-
lýsingum um viðkomanda sendist blaðinu
merkt. „Góð umgengni 2045" fyrir 6.
apríl.
Rakarastofa — Verzlun
Óskum eftir að komast í samband við
ungan mann, eða menn, sem fylgjast
með tímanum í rakaraiðn sinni og vilja
setja upp nýtískulega rakarastofu +
snyrtivöruverzlun í stórri
verzlunarsamstæðu.
Nafn og símanúmer óskast sent afgr.
Mbl. Merkt: Framtíð 2040.
| fundir — mannfagnaðir
aT"Iðnaðarmanna-
■ 8H félag
Suðurnesja
heldur fund í húsi félagsins fimmtudag-
inn 31. marz kl. 20:30.
Dagskrá:
1. Vandamál og framtíð byggingar-
iðnaðarins. Framsögumaður Trausti
Einarsson, byggingaverktaki.
2. Almennar umræður.
I Mætum vel og stundvíslega Stjórnin.
Reykjavík og nágrenni Klúbburinn
Öruggur akstur
heldur umferðamálafund að Hótel Borg í
kvöld kl. 8.30
Dagskrá:
1. Fundarsetning.
2. Afhending Samvinnutrygginga á
merkjum fyrir 5, 10 og 20 ára örugg-
an akstur.
3. Ávarpsorð. — Kristmundur J.
Sigurðsson aðstoðar-
yfirrannsóknarlögregluþjónn; form.
klubbsins: „Þess skal getið. .
4. Erindi. — Óskar Ólason, yfir-
lögregluþjónn: Umferðin í Reykjavík
1976.
Umræður og fyrirspurnir.
5. Aðalfundarstörf samkvæmt sam-
þykktum klúbbsins.
6. Kaffiveitingar.
7. Önnur mál.
Allir alltaf velkomnir!
Stjórn Klúbbsins Öruggur
akstur, Reykjavík.
Til sölu
M.B. Andvari Í.S. 56
9 lestir. Er með dýptarmæli, fisksjá, rad-
ar, talstöð, línuspili, línurennu og 4
rafmagnsrúllum. Upplýsingar í síma
44444 og eftir kl. 5 og um helgar í síma
37576.