Morgunblaðið - 05.04.1977, Side 28

Morgunblaðið - 05.04.1977, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 Meðan Liverpool stefnir að góðum sigri berjast leikmenn Fulham fyrir iffi sfnu f 2. deildinni. Á þessari mynd fagna þeir þó innilega góðu marki Mitchells, en spurningin er hvort mörkin þeirra verði nógu mörg þegar dæmið verður gert upp f lok keppnistfmabilsins. LIVERPOOL STFN- IR NÚ AÐ ÞRENNU LIVERPOOL hefur tekið tveggja stiga forystu f 1. deildinni ensku eftir leikina á laugardaginn. Liverpool sigraði Leeds örugg- lega 3:1 en Ipich, sem var f efsta sætinu áður, tapaði á útivelli fyrir Manchester City 2:1. Framundan er hi;rkubarátta um meistaratitilinn cg ,,iun hún standa á milli Liverpool, Ipswich og Manchester City, en önnur lið blanda sér varla f þá baráttu nema þá helst Newcastle. Flestir veðja á núverandi meistara, Liverpool, en það gæti orðið þeim að falli, að þeir berjast nú á þremur vfgstöðvum. þvf auk deildarkeppninnar er liðið komið f undanúrslit bæði f ensku bikarkeppninni og Evrópu- bikarkeppninni og verður það heldur betur saga til næsta bæjar, ef liðið hreppir alla þessa eftir- sóttu titla. Botnliðin náðu sér öll í stig á laugardaginn og þar virðist baráttan ekki ætia að verða sfður spennandi. I 2. deild tók Chelsea forystuna á ný þar sem Úlfarnir léku ekki og í Skotlandi hefur Celtic náð átta stiga forystu og Jóhannes Eðvaldsson og félagar hans hafa nú svo gott sem tryggt sér skozka meistaratitilinn. Arsenal — Leicester 3:0: Fyrstu 8 mínútur þessa leiks voru heldur betur sögulegar því á þeim skoraði Arsenal öll sín mörk. Nítján ára unglingur, Graham Rix, skoraði fyrsta markið með þrumuskoti af vítateig stax á annarri mínútu, en hann var þarna að leika sinn fyrsta leik með Arsenal. David OLeary bætti víð tveimur mörkum á 6. og 8. mínútu. Á þessum upphafsmínút- um var auk þess bjargað á mark- línu LeicestermarksinS og miðju- leikmaður Arsenal, Ritchie Powling, varð aö fara útaf vegna meiðsla. Fátt markvert gerðist eftir þetta og hefðu þeir 23.013 áhorfendur, sem á leikinn komu, alveg eins getað farið heim eftir 8 mínútur þess vegna. Þetta var fyrsti sigur Arsenal í 15 leikjum. Birmingham — Newcastle 1:2: Newcasle hóf strax mikinn sókn- arleik og tók forystuna á 11. mínútu með marki Tommy Graig úr vitaspyrnu. Steve Fox jafnaði metin fyrir Birmingham í seinni hálfleik, hans fyrsta deildarmark, en Steve Barrowclough skoraði sigurmark Newcastle á 88. mín- útu. Birmingham var þá aðeins með 10 menn á vellinum, því fyrirliðin, Howard Kendall, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Áhorfendur 20.000. Bristol City — Aston Villa 0:0: Þetta var ákaflega daufur leikur. Lið Bristol hafði betri tök á miðju vallarins en skorti ákveðni fyrir framan mark Aston Villa. Áhorf- endur 27.958. Coventry — Tottenham 1:1: Tottenham náði þarna f dýrmætt stig í fallbaráttunni. Tottenham tók forystuna á 18. mínútu með marki Peter Taylor úr þvögu en þremur mínútum síðar jafnaði Ian Wallace metin með skoti af löngu færi. Áhorfendur 16.275. Derby — Stoke 2:0: Lið Derby virðist heldur á uppleið eftir slaka leiki að undanförnu, og stig- in tvö á móti Stoke voru liðinu kærkomin. Gerry Daly skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu á 43. mínútu, eftir að Leighton James hafði verið brugðið innan víta- tiegs og James skoraði seinna markið á 52. mínútu eftir að Peter Shilton í marki Stoke hafði misst boltann frá sér. Er James greini- lega í miklu stuði um þessar mundir, en eins og menn muna var hann stjarna welska landsliðs- ins gegn Tékkum í fyrri viku. Áhorfendur 23.161. Livcrpool — Leeds 3:1: Þessi leikur fór fram á laugardags- morguninn vegna þess að síðdegis voru Grand National veðreiðarnar, sem eru helsti viðburðurinn hjá Bretum á því sviði. David Fairclough var i miklu stuði i þessum leik. Á 36. mínútu tók hann mikinn einleiks- sprett og var brugðið innan víta- teigs af Paul Madley. Phil Neal skoraði örugglega úr vftinu. Og tveimur mfnútum síðar bætti Fairclough við glæsilegu skalla- marki eftir aó hafa fengið sendingu frá Jimmy Case. Steve Highway bætti þriðja markinu við á 61. minútu með skalla. Gordon McQueenn skoraði eina mark Leeds rétt fyrir leikslok. Áhorf- endur 48.000. Manchester City — Ipswich 2:1: Þetta var hörkubarátta tevggja toppliða og þremur mínútum fyrir leikslok var ekki annað að sjá en Ipswich ætlaði að krækja sér í annað stigið. En þá fékk Manchester City hornspyrnu og enska landsliðsmiðverðinum, Dave Watson, tókst þá að skora sigurmarkið með skalla. Það er skammt stórra högga á milli hjá Manchester City, á laugardaginn leikur liðið við Liverpool á An- field i Liverpool. Norwich — Manchester United 2:1: Eftir 15 leiki án taps varð Manchester United að láta í minni pokann fyrir Norwich. Colín Suggett skoraði fyrir Norwich strax á 7. mínútu með þrumuskoti og á 33. mínútu bætti Kevin Rees við marki. Eina mark Manchester var sjálfsmark Tony Powell. Áhorfendur voru 26.125 og eins og svo oft þegar Manchester United Ieikur, urðu ólæti á áhorf- endapöllunum og slösuðust nokkrir. Sunderland — Queens Park Rangers 1:0: Mark Bob Lee í seinni hálfleik tryggði Sunder- land bæði stigin og liðið á ennþá veika von um að tolla áfram í 1. deild. Tapið þýðir aftur á móti að QPR er komið í fallbaráttuna. Þetta var fimmti heimasigur Sunderiand f röð. Áhorfendur 27.550. West-Bromwich — Middles- brough 2:1: West Bromwich Albion stendur sig heldur betur vel i 1. deild undir stjórn Johnny Giles og er liðið nú í 5. sæti. Middlesbrough tók forystuna með marki David Mills á 31. mínútu. Laurie Cunningham jafnaði metin á 41. mínútu og sigurmark- ið skoraði Willie Johnston á 80. minútu, þegar hann skaut í stöng og inn. West Ham — Everton 2:2: Bryan „Pop“ Robson skoraði bæði mörk West Ham, hið fyrra úr vfta- spyrnu á 29. mfnútu og hið seinna með skalla á 83. mínútu. Þá hafði Everton tekið forystuna með mörkum Ron Goodlass á 10. mínútu og Jim Pearson á 57. minútu og West Ham hefði sannarlega ekki mátt við þvf að missa bæði stigin. Áhorfendur 22.518. 1. DEILD L HEIMA UTI STIG 1 Liverpool 33 14 2 0 40:9 5 5 7 13:19 45 Ipswich Town 33 12 4 1 36:9 6 6 7 22:23 45 Manchester City 32 10 4 1 27:10 4 8 4 17:14 42 Newcastle United 33 12 5 0 34:11 3 6 7 20:36 41 West Bromwich 33 9 6 2 33:14 4 5 7 15:27 37 Manchester Utd 30 9 5 3 33:19 5 3 5 21:21 36 Leicester City 34 7 8 2 28:21 4 6 7 15:28 36 Aston Villa 28 11 1 1 42:13 4 4 7 13:18 35 Leeds United 31 6 5 4 22:22 6 4 6 16:18 33 Middlesbrough 33 10 3 3 19:9 2 6 9 13:28 33 Arsenal 33 8 4 4 30:19 3 5 9 21:24 31 Norwich City 33 10 3 4 24:18 2 3 11 14:34 30 Birmingham City 32 7 4 4 28:20 3 4 10 21:30 28 Everton 30 6 5 4 25:19 4 3 8 19:32 28 Stoke City 31 8 3 4 14:10 1 6 9 4:21 27 Queens Park Rangers 31 8 3 2 20:13 1 4 10 12:24 25 Coventry City 29 5 5 3 21:16 3 4 9 11:25 25 Tottenham Hotspur 33 6 6 5 17:18 3 1 12 21:43 25 Derby County 30 6 6 2 23:11 0 6 10 10:31 24 Bristol City 30 5 6 5 19:15 2 3 9 7:18 23 Sunderland 33 7 3 7 23:12 1 4 11 10:30 23 West Ham United 30 6 4 6 17:17 2 2 10 13:34 22 2 !. DEILD L HEIMA UTI STIG 1 Chelsea 23 11 6 0 39:21 6 5 5 20:22 45 Wolverhamton 31 12 1 3 39:17 5 8 2 28:19 43 Nottingham Forest 34 11 3 3 46:20 6 5 6 19:16 42 Luton Town 34 12 3 2 33:12 7 1 9 24:23 42 Bolton Wanderes 32 12 2 2 37:16 5 5 6 24:26 41 Notts County 33 9 3 4 23:16 7 4 6 30:31 39 Blackpool 34 9 5 3 24:14 4 8 5 22:30 39 Millwall 34 7 4 6 26:20 5 6 6 20:25 34 Charlton Athletic 33 10 4 2 37:21 1 8 8 16:29 34 Blacburn Rovers 33 10 3 4 26:13 3 5 8 10:29 34 Oldham Athletic 32 9 5 2 29:16 3 3 10 12:29 32 Hull City 32 8 7 1 28:12 0 8 8 10:25 31 Sheffield United 33 7 7 3 27:18 3 4 9 16:28 31 Southamton 30 7 6 3 26:21 3 4 7 25:27 30 Plymouth Argyle 34 4 7 6 22:20 3 7 7 17:30 28 Orient 30 4 4 6 14:15 5 6 5 17:21 28 Bristol Rovers 33 7 6 3 23:19 3 2 12 16:36 28 Fulham 34 6 6 5 28:24 2 4 10 15:34 26 Gardiff City 32 6 4 7 23:24 3 3 9 17:25 25 Burnley 33 5 8 4 20:18 2 3 11 14:35 25 Carlisle United 33 5 6 6 23:27 3 1 12 13:39 23 Ilereford United 31 3 5 6 Hl 18:25 1 5 10 mmm 21:39 18 Knattspyrnuúrsllt ENtíLAND, 1. DEILD: BKLGfA: Arsenal — Leicester 3:0 Beerschot — Antwerpen 2:0 Birmingham —Newcastle 1:2 Lierse — Winterslag 1:0 Bristol City — Aston Villa 0:0 Wargem — CS Brugge 2:1 Coventry —Tottenham 1:1 Ostende — Beveren 2:0 Derby — Stoke 2:0 Molenbeck — FC Liege 4:2 Liverpool — Leeds 3:1 Beringen — Anderlecht 0:2 Manchester City — Ipswich 2:1 Standard Liege — Charleroi 2:1 Norwich — Manchester Utd 2:1 Lokeren — Courtrai 2:1 Sunderland — Queens Park R. 1:0 FC Brugge — FC Maliois 3:1 West Bromwich — Middlesbrough 2:1 AUSTUR-ÞJÓÐVERJAR máttu hafasig West Ham —Everton 2:2 alla við 1 leik þeirra við Möltu í Valetta á ENGLAND, 2. DEILD: laugardaginn. Sigruðu ÞjóðverjarnJr Blackpool —Cardiff 1:0 reyndar f leiknum 1:0 og skoraði Joachim Bolton — Oldham 3:0 Streich mark þeirra, en leikmenn Möltu Burnley — Nottingham Forest 0:1 áttu einnig sfn tækifæri f leiknum, þó það Carlisle — Wolverhamton 1 frestað. færi reyndar ekki á milli mála hvort liðið Chelsea — Blackburn 3:1 væri betra. liull — Fulham 1:0 V-ÞVZKALAND: Millwall — Orient 0:1 Fortuna Dusseldorf — Herta Herta Plymouth — Bristol Rovers 1:1 Berlin 2:3 Sheffield Utd — Charlton 3:0 Rot Weiss Essen — Borussia Southamton — Luton 1:0 Dortmund 1:5 Notts-County — Hereford 3:2 Tennis Borussia — ENGLAND, 3. DEILD: Borussia Monchengladbach 0:1 Brighton — Mansfield 3:1 Eintracht Braunswick — MSV Chester — York 1:0 Duisburg 1:1 Gillingham — Wrexham 2:0 Schalke 04 — Saarbruecken 0:1 Grimsby — Tranmere 1:0 Eintracht Frankfurt — VFL Bochum 2:2 Northamton — Swindon 1:1 llamburg SV — Bayern Munchen 5:0 Oxford — Peterboreugh 2:3 FC Kaiserlautern — Port Vale — Portsmouth 1:0 Werder Bremen 4:2 Preston — Bury 0:1 FC Köln — Karlsruhe 4:1 Reading — Lincoln 1:2 Borussia Monchengladbach er enn efst f Rotherham — 1. deidinni f V-Þýzkalandi með 37 stig, en CÍrystal Palace 1:1 Brunswick fylgir liðinu fast eftir og er Shrewsbury — með 36 stig. Sfðan koma Schalke, Duis- Sheffield Wed 1:1 burg og Frankfurt með 32 stig, en öll hafa Wallsall —Chesterfield 2:2 liðin leikið 28 leiki. ENGLAND, 4. DEILD: SPÁNN: Barnsley — Southport 1:0 Racing — Elche 2:1 Bradford City — Real Madrid —Espanol 4:1 Doncaster 4:1 Malaga — Real Sociedad 2:1 Cambridge — Halifax 4:0 Salamanca — Celta 2:0 Colchester — Scunthorpe 1:1 Barcelona — Real Zaragoza 2:1 Crewe Alexandra — Bournem. 2:1 Hercules — Burgos 3:0 Darlington — Brentford 2:2 Las Palmas — Real Betis 1:1 Exeter — Southend 3:1 Atletico Bilbao — Vaiencia 2:1 lluddersfield — Aldershot 2:0 Atletico Madrid er nú efst f 1. deildinni Tochdale — Hartlepool 0:1 á Spáni með 39 stig, en Barcelona er í Stockport —Torquay 2:1 öðru sæti með 35 stig. Swansea — Newport 3:1 ÍTALÍA: Watford — Workington 2:0 Catanzaro — Perugia 1:1 SKOTLAND URVALSDEILD: Cesena — Napoli 0:2 Dundee United — Ayr 0:1 Foggia — Floentina 2:3 Hearts — Celtic 0:3 Genoa — Bologna 0:2 Kilmarnock — Aberdeen 1:2 Lazio — Inter 2:1 Motherwell — Milan — Roma 1:1 Partick Thistle 1:1 Torino — Juventus 1:1 Rangers — Hibernian 2:1 Verona — Sampdoria 2:2 SKOTLAND, 1. DEILD: HOLLAND: Airdrie — Dundee 2:2 Eindhoven — Venlo 1:1 Clydebank — Morton 2:3 FC Twente — Nac Breda 5:0 East Fife — Arhroarth 1:0 Utrecht —Ajax 0:2 Falkirk — Bumharton 1:3 Telstar — Sparta 1:1 Queen of the South — Go Ahead Eagles — FC Haag 1:0 Hamilton 0:1 Feyenoord — PSV Eindhoven 3:2 St. Johnstone — Amsterdam — Haarlem 1:0 Montrose 2:3 Roda — Alkmar 0:2 St. Mírren — Raith Rovers 2:0 Njimegen —Graafschap 0:0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.