Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR21. JÚNÍ 1977 Vestfjarðasamkomulagið nær yfir rösk 80% verka- fólks á Vestfjörðunum — tvímælalaust sigur, segir for- seti Alþýðusambands Vestf jarða „VestfjarSasamkomulagiS nær nú til yfir 80% félaga, sem aSild eiga að Alþýðusambandi VestfjarBa og ég tel þaS tvlmælalausan sigur. eins og i pottinn varS búiS eftir aS samkomu- lagiS sySra um launahækkunina lá fyrir," sagSi Pétur SigurSsson. for- seti AlþýSusambands VestfjarSa, I samtali viS Mbl. i gær. Um helgina var VestfjarSasamkomulagiS sam- þykkt á fjórum stöSum. SuSureyri, PatreksfirSi, Bfldudal og Flateyri. en fellt á tveimur; TálknafirSi og hjá verkalýSsfélaginu Brandi I Austur- BarSastrandarsýslu. i Súoavlk er veriS aS kanna, hvort 18.000 kr. fáist sem upphafshækkun. Á Hólma vfk og Drangsnesi er méliS einnig óafgreitt, en fundur varSur á Hólma- vfk I kvöld. Eins og Mbl. hefur skýrt frð áSur var samkomulagiS samþykkt tBol ungarvlk og ð ÍsafirSi, en fellt i Þingeyri. Á fundi verkslýðsfélagsins á Suður- eyri var Vestfjarðasamkomulagið sam- þykkt með 14 atkvæðum gegn 8, en 13 sátu hjá. Á Patreksfirði var það samþykkt með 20 atkvæðum gegn fjórum. á Bildudal var það samþykkt með 21 atkvæði gegn 5. tveir seðlar voru auðir, og á Flateyri með 42 atkvæðum gegn 5. Á Tálknafirði var Vestfjarðasamkomulagið fellt með 10 atkvæðum gegn fjórum, einn atkvæða- seðill var auður, og hjá Brandi I A- Barðastrandarsýslu var samkomulagið fellt einróma. — 0 — „Það er vilji hérna fyrir þvl að kanna, hvort við náum ekki 18.000 króna upphafshækkun. eins og samið hefur verið um fyrir sunnan og mér heyrist það liklegt. að við náum þvt," sagði Ágúst Garðarsson, varaformaður verkalýðsfélagsins i Súðavik. Ágúst sagði, að menn væru að öllu leyti sammála þvi að gera samninga heima i héraði og kvaðst telja. að Vestfjarðasamkomulagið yrði að öðru leyti samþykkt. „Það eru bara þessar tvö þúsund krónur, sem menn hér vilja fá umfram það." sagði Ágúst. — 0 — Hreggviður Daviðsson, formaður verkslýðsfélagsins á Tálknafirði. sagði að Vestfjarðasamkomulagið hefði verið fellt vegna þeirra 2000 króna, sem Guðmundur hlaut 3i/2 vinning í Júgóslavíu „ÞETTA gekk allt mjög illa hjá mér, og ég fann mig ekki ( einni einustu skák, hvað sem ég reyndi að gera og árangur- inn varð eftir þvf," sagði Guð- mundur Sigurjónsson stór- meistari f samtali við Morgun- blaðið f gær, en þá lauk alþjóð- legu skákmóti sem Guðmund- ur tók þátt f f Portoros ( Júgó- slavfu. Guðmundur hlaut að- eins ."14 vinning af 13 möguleg- um. 1 samtalinu við Morgunblað- ið sagði Guðmundur, að Bent Larsen frá Danmörku hefði sigrað á mótinu og hlotið '.)'A vinning. Á hæla Larsens hefði komið góðkunningi íslend- inga, Tékkinn Hort, með 9 vinninga. Háif oss - nýtt skip Eimskips EIMSKIPAFÉLAG íslands fékk afhent nýtt flutningaskip s.l. mið- vikudag. Heitir skipið Háifoss og var það afhent í Svendborg, Viggó Maack skipaverkfræðingur og Björn Kjaran skipstjóri tóku við skipinu fyrir hönd Eimskipafél- agsins. Háifoss er systurskip Lax- foss, sem Eimskip fékk nýlega afhentan. Bæði skipin eru 3050 DW tonn. Háifoss lestar nú vörur í Kaupmannahöfn og er skipið væntanlegt til Reykjavíkur um næstu helgi. aðalsamninganefnd ASÍ hefði náð um- fram Vestfjarðasamninganna Þegar Mbl spurði Hreggvið, hvort þessi úr- slit þýddu það, að þeir væru á móti samningagerð heima f héraði, sagði hann: „Það er Ijóst, að sá sem brýtur isinn i samningagerð, eins og við Vestfirðing- ar gerðum, hlýtur alltaf að fórna ein- hverju. Annars var Vestfjarðasamkomulagið ekkert óhagstætt miðað við það. sem var fynr sunnan, þegar við undirrituð- um með venjulegum fyrirvörum um félagsfundi. Atvinnurekendur syðra höfðu þá hafnað sáttatillögu, sem var undir Vestfjarðasamkomulaginu og engan gat órað fyrir þvi að afstaða þeirra breyttist svo gjörsamlega á ein- um sólarhring, sem raun varð á Það er að visu ánægjulegt að geta samið heima. en mér finnst lika eðli- legt að menn velji hagstæðari samn- inga, ef þeir bjóðast, og fórni þá þessu brölti heimafyrir." Þegar Mbl. spurði Hreggvið. hvað tæki nú við hjá verkalýðsfélaginu á Tálknafirði. sagði hann: „Ég reikna fastlega með, að við göngum inn i þá samninga, sem aðatsamninganefnd ASÍ gerir fyrir sunnan Og við munum fylgja henni um allar aðgerðir." — 0 — „Við töldum engan veginn verjandi að samþykkja Vestfjarðasamkomulag- ið, þegar fyrir lá. að aðalsamninga- nefnd ASÍ hafði náð hagstæðari samn- ingi," sagði Geir Bragason. formaður verkalýðsfélagsins Brands." Það hefði ekki verið neitt vit f að samþykkja Vestfjarðasamkomulagið eftir að hitt lá fyrir." Geir sagði. að þeir myndu að öllum Ifkindum ganga inn f samkomulag að- alsamninganefndar ASÍ og sagði. að I Vestfjarðasamkomulaginu væru engin þau atriði. sem þeir legðu áherzlu á að Framhald á bls. 39. Lélegar sölur í V-Þýzkalandi TVEIR fslenzkir skuttogarar seldu afla f Þýzkalandi nú um helgina, en fengu báðir frekar lélegt verð fyrir aflann, og ástæð- an er sögð vera mikil hitabylgja sem gengið hefur yfir norðanvert Þýzkaland sfðustu daga. Bjarni Benediktsson, togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, seldi 195.6 lestir í Þýzkalandi á föstu- dag fyrir 250.537 þús. mörk eða 20.6 milljónir króna. Þá seldi Erlingur frá Sandgerði 94.5 lestir i gær fyrir 9.3 millj.kr. og var meðalverð á kíló kr. 98.60. Nokkur íslenzk skip lönduðu í Færeyjum i síðustu viku og ein- hver munu landa i þessari. Morgunblaðið hefur hins vegar fregnað að sum þeirra skipa, er ætluðu að landa í Færeyjum, hafi hætt við löndun þar þegar fréttist um betri horfur i verkfallsmálum hér heima. Sumarferð Varðar á sunnudag LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til árlegrar sumarferðar sinnar n.k. sunnudag 26. jííní. Farið verður um Suðurlandsund- irlendi þar sem starfsemi land- græðslunnar verður kynnt, sfðan ekið að Keldum, Skógum og um Fljótshlfð. Farargjaldi er mjög f hóf stillt, eða kr. 3.200 fyrir full- orðna og 1.600 fyrir börn. I verð- inu er innifalið kvöld- og hádegis- verður. Farið verður frá Sjálfstæðis- húsinu Bolholti 7 kl. 08, en enn- fremur fara bílar frá Breiðholti (Fellaskóla) kl. 07.45 og Hafnar- firði (Sjálfstæðishúsinu) kl. 07.40. Miðasala er í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 alla daga frá kl. 9—21. Jeff Hunter 09 Negel Foster elda mat á hlóSum I fjörunni I Ölveshöfn Ljósm : Elias Jónsson Tveir Englendingar á kajökum kringum landið: Ekkert frést af þeim frá kvöldi 17. júní er þeir fóru frá Höfn TVEIR Englendingar Jeff Hunter og Negel Foster eru nú á leið hringinn I kringum landiS á kajök- um. 17 júnt voru þeir á Höfn f HornafirSi og fóru þaSan um kvöldið og var f réttaritari Morgun- blaSsins þar. Elías Jónsson, búinn a8 vera I sambandi við þá frá þvl á miðvikudag er beir voru i Ölves- höfn við Hvaldal. í gœr hafSi ekk- ert spurst til ferSa englending- anna fri þvt að þeir fóru frá Höfn, en þeir voru á8ur búnir aS ákveða að hitta Elias Jónsson á ákveSn- um tlma vi8 ós Jökulsár i Breiða merkursandi og voru sumir i Höfn orSnir hræddir um a8 eitthvaS hefSi komiS fyrir þá vi8 Su8- austurströndina en þar var t.d. þungur sjór Ifyrradag, og var Mbl. m.a. be8i8 um a8 Iðta Slysavarna- félagiS vita um ferSir þeirra, en Englendingarnir höfSu hugsaS sér m.a. a8 hafa viSkomu I Vlk e8a Vestmannaeyjum. Ellas Jónsson hitti Englendingana fyrst f Ölveshöfn við Hvalnes og fer frásogn hans af þvl hér á eftir: Höfn, 1S.6. 1977. Á MIÐVIKUDAG i sfðustu viku fékk ég fregnir af tveim Englendingum. sem komið höfðu heim að bænum Horni f Lóni daginn áður Sögðust Annar kajakanna sem Hunter og Negel Iandi8. Btla a8 röa hringinn I. krmgum mennirnir vera á hringferð I kringum landið á tveim kajökum. en orðið að leita vars vegna veðurs austan við svonefndan Hvaldal. Um kvöldið hafði ég svo samband við mennina, þar sem þeir voru f tjaldi sfnu skammt fyrir ofan fjöruna f Ölveshöfn, sem er sunnan við Hvaldal Mennirnir heita Jeff Hunter, en hann hefur stundað tals- vert sjóferðir á kajak. m.a. farið róandi hringinn í kringum England 1970 og Negel Foster. en hann hannaði ásamt kunningja sfnum far- kostina Foster hefur einnig stundað sjóferðir á kajökum. Ferðasagan er í stuttu máli þann- ig, að þeir komu með Smyrli til Seyðisfjarðar laugardaginn 1 1 júni og er I land kom elduðu þeir sér máltið, en héldu sfðan róandi i suð- urátt, náðu þeir Sandvik kl 02 30 á sunnudagsmorgun. tjölduðu og sváfu af nóttina Frá Sandvik var haldið kl 1 5.00, lent á Vatnsnesi til að elda, en siðan haldið áfram og lent kl 03 00 við Kirkjuból I Stöðvarfirði Mánudag kl 1030 var róið áfram. lent til að elda f mynni Berufjarðar kl 21 30 um kvöldið. en komið I Örlygshöfn kl. 02.30 á þriðjudagsmorgun. mót- vindur og erfiður róður siðasta spöl- inn. Þeir létu mikið yfir náttúrufegurð- inni og kváðust hafa séð seli. hrefn- ur og hnýsur á leið sinni. Farkostirn- Fiamhaldábls. 39. Pólýfónkórinn | ® Kveðjuhljómleikar ®| E'- -•jfcr^Ér**-m j* jf -^i SÍÐUSTU HLJÓMLEIKAR PÓLÝFÓNKÓRSINS Á ÍSLANDI 22. júní kl. 21.00 í Háskólabíói. Efnisskrá: G F Há'ndel — MESSÍAS Pólýfónkórinn Kammerhljómsveit Einsöngvarar: Kathleeh Livingstone, sópran Ruth L. Magnússon, alto Neil Mackie. tenór fé Michael Rippon, bassi Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson I é Listviðburður sem ekki verður endurtekinn , \^S/S^^SASS>SSS/SS^6SSSSS^S^J/^S^ mmmmMaw^immmmmmmmmamÆ 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.